Morgunblaðið - 20.04.1927, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
I
I
HEMPELS 8
„Damhvidt“ ^
er besta málnin=
gin á farmrúm.
Fyrirliggjandi hjá
Einar 0. Malmberg
Vesturgötu 2. Sími 1820.
orgelsins komu aft ágætutn notum í
þeim lögum.
Á „pnenmatiskum“ orgelum er sá
ljóðiir, að þau svara ekki jafnskjótt,
sem stutt er á nóturnar. í hraðleikn-
um köflum Hándéls’Sonötunnar, og
þó einkum í tilbrigðum (Variationum)
eftir Tartini, var ekki laust við að
þottn ka\mi að sök. Var þó undirleik-
‘tírííifií''ögí,'einleikur á orgel (Fantasre
eftir Liszt) í ágmtum höndum hr.
Páls ísólfsábnar.
Hr. Mitnitzky fer nú með „Islandi‘‘
til' ísaf jarðar og Ákúreyrar: —1 En
hljömleika mun hann halda hjer í
Rvík að skilnaði áður en hann fer al"
farinn af landi burt.
Sigfús Einarssoh.
Tnjevörur,
alskonar seljast með lægsta mark-
aiðsverði cif. á allar íslenskar
hafnir, af fjölskrúðugum birgðum
í Halmstad í Svíþjóð. — Biðjið
um tilboð.
A.B. GUNNAR PEBSSON,
Halmstad, Sverige.
an orsakaðist af því, að Vorovski,
fulltrúi Rússa á Lausannefundinum,
var myrtur í Sviss. Hafa Rússar eígi
síðan viljað senda fulltrúa á fundi sem
haldnir hafa verið í S-viss. Nú hefir
svissneska stjórnin fallist á að greiða
skaðabætur, til þess að fá deiluna
leidda til lykta.
Khöfn 19. aprfl. FB.
Rússar vi'lja vera með.
Símað er frá Berlín, að sættin á
milli Rússa og Svisslendinga sje senni-
lega af því sprottin, að ráðstjórnin
rússneska óski nú samvinnn við aðr-
ar þjóðir í Evrópn, og er talið senni-
legt, að það vaki fvrir þeim, að taka
framvegis þátt í helstu ráðstefnum
Pjóðabandalagsins, enda þótt þær
verði haldnar í Sviss, svo sem fjár-
hagsráðstefnnnni í maímánuði og af-
vopnnnarmála'ráðstefnunni, sem í ráði
er að halda 1928.
Framsókn Norðurhersins stöðvuð.
Símað er frá London, að Canton-
herinn hafi stöðvað framsókn Norð'
urhersins nálægt Nanking.
Issay mitnitzky.
Kirkjuhljómleikar
annan í páskum.
D a g b ú k.
□ Edda. 59274216—1
Lokaf.-. Br/. Br/. Sk/.
Veðrið: Undanfarna útsynningsdaga
hefir íoftþrýsing verið lægst fyrir
vestan land, yfir Grænlandshafi. Nú
er Iægðín að færast anstur yfir land-
ið og vindur genginn til norðurs á
j Vesturlandi en austanlarids er hann
ennþá hægur suðvestan. Ný lægð er
um 1200 km. SSV af Vestmannaeyj-
nm. Virðist hún stefna til norðaust-
urs milli Islands og Færeyja. Veðrið
í Rvík í dag: Norðlægur Stinnings-
kaldi, Sennilega þurt og bjart veður.
: V erslunarmannafjelag Reykjavíkur.
Aðgöngumiðar að kvöldskemtun og
dansleik fjelagsins í kvöld kl. 8% eiga
fjelagsmenn að sækja fyrir kl. 2 í
dag á skrifstofu Jes ^imsen.
LotftskeytastöSín o'g fyrirspurnirnar.
,Eins og sjest á auglýsingu hjer í blað-
inu f dag, tilkynhir Iandsímastjóri, að
I ekki sje til neins fyrir bæjarmenn að
spyrjast fyrir um skipakomur hjá
joftskeytastöðinni hjer. Liggja til þess
þær ástæður, að mikil töf og truflun
var orðin aðiþví á stöðinni að sinna
sífeldn kvabbi óg spumingum um skip,
oft ög tíðum að ástæðulausu og fil
engra nytja. Var þetta orðin lítt þol-
íindi plága fyrir stöðvarþjónana, því sjá má á auglýsingu hjer 1 blaðinu í
þeir töfðust oft við nauðsynleg verk ,dag Samkoman hefst með borðhaldi.
jvegna þessa kvabbs. Varð því að taka Verður þar margt til skemtunar svo
það ráð, að láta fólk vita í eitt-skifti sem ræðuhöld, upplestur o. fl.
fvrir öll, að ekki væri til neins nð
ónáða stöðina méð slíku, því yrði ekki „Vjer mor,8ingjar“. Vegna þe.ss, að
.■•■•.•arað. ' nijög bráðlega verður að breyta leik-
tjöldum í „Vjer morðingjar" fyrir
Listvinafjelagið hefir ákveðið, að næstu leiksýningu Kambans, „Sendi-
l almenn listásýning sknli haldin í vor. hérrann frá Júpíter“, sem nú er verið
Hún verður opnuð í maíbyrjun. afs undirbúa er ekki unt að leika „Vjer
| morðingjar‘‘ nema. í örfá skifti enn.
Hvíta nunnan heitir mynd s.ú, sera pejr -sem ætl?i, því að sjá þessa sýn-
sýnd er í Gamla Bíó þessa daga. — *ingu Kambáns verða að sæta færi allra
Guðsþjónusta í fríkirkjunni á morg-
un kl. 5 síðd.; sjera Árni Sigurðsson
prjedikar.
Togararnir. I fyrrdag komu þessir
togarar af veiðum: Gylfi með 74 tn.
lifrar, Gulltoppur 112, Baldur 111,
Skallagrímur 134, Austri 114, og í
gær: Tryggvi gamli með 110 og Olaf-
ur með 120 tn.
Útvarpið í dag: KI. 10 árd. Veður-
skeyti, frjettir og gengi. Kl. 8 síðd.
Veðurskevti. Kl. 8.05 30, mín. fyrir
drengi. Kl. 20.35 fyrirlestur um víða*
vangshlaupið (01. Sveinsson). Kl. 9
sagðar kýmnisögur (Freysteinn Gnnn-
arsson).
Víðavangshlaupið fer frain á morg-
nn og keppa þar þrjú fjelög: „K. R.“,
„f. R.“ og íþróttafjelag Kjósarsýslu.
Vegalengdin er 4 km. og er képt uin
Hreinsbikarinn, sem „K. R,.“ er nú
hnndhafi að.
Thorvaldsensfjelagið selur merki í
dag á götununi fyrir barnauppeldis"
sjóð fjelagsins. pessi starfsemi Thor-
valdsensfjelagsins er orðin svo þekt
og góðkunn, að óþarfi ætti að vera
að minna bæjarbúa á að kaupa merki.
ísland fer hjeðan í dag kl. 1 vestur
og norður um land. —• Meðal far-
þega eru Issay Mitnitzky fiðluleikari,
frú Valborg Einarsson, Karl 0(geirs-
son kaupmaður, Ólafur Kvaran stöð-
varstjóri, Alfons Jónsson cand. juris.,
Magnús Blöndal. Gunnar Sigurgeirsson.
f-orsteinn Gíslason fiskimatsmaður.
Eggei-t Gilfer, Pjetur Zophoníasson,
Sigurður Jónsspn, Sigmundur Jó-
liannslon, frú Ólafsson, Haraldur Ves-
tergaard, Jón Daníelsson, Stefán Sig-
iirðsson og’ frú hans. Þorvaldur Árna-
son. Ingvar Berg, Elsa Jensen og Sig-
ríður Sigurbjörnsdóttir.
Sigurður Birkis söngvari hefir nú
byrjað á söngkenslu, og býr framvegis
í Súðurgötu 16. (Sjá augl.).
„Hestamannaf jelagið Fákur“ lieldur
afmælis- og sumarfagnað á Hótel
Heklu laugardaginn 23. þ. m. eins og
Ný bók
Björn Þórðarson: Refsivist á íslandi 1761—1925.
Verð kr. 7.00.
Bókaversl. Sigf. Eymundssonar.
MORGENAVISEN
B E R G E N
IIIIHIIIIIIIII1111111111111111111111111111111II
lllllllllllllIIIil|IIIII111111111111111111111111
er et af Norges mest læste Blade og er serlig i
)
Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt
i alle Samfundslag.
MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som
önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe-
drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings-
liv samt med Norge overhovedet.
MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island.
Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition.
■
L j ósmóðnrsstaðan
í Árneshreppi i Strandasýslu er laus. — Umsóknir sendist annað-
hvort til sýslumannsins á Borðeyri eða til mín undirritaðs fyrir lok
júnímánaðar.
Hjeraðslæknirinn í Reykjarfjarðarhjeraði, Reykjarlirði 14" mars 1927
Kristm. Guðjónsson.
Timburverslun
P. W. Jacobsen & Sön.
Stofnuð 1824.
Sfmnefni: Granfurv — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur í stærri og smœrri sendingum fri
Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Heffir verslaö við ísland i 80 ár.
Fríkirkjan hjerna þykir sönghús í
lakara Iagi. Fiðlutónar hr. Mitnhzkys
bárust þó um hana, veikir eða þrótt-
miklir, eins og í gömlu musteri væri.
Var þó kirkjan full af fólki. En rú
var afburða listamaður með úrvals-
hljóðfæri í höndunum.
pað reið baggamuninn.
Á efnisskrá voru ekki önniir Iög
en þan, sem heyrst höfðu áður í Nýja
Bíó. En góð vísa er aldrei of oft kveð"
in, munu menn segja.
OII fóru smálögin prýðilega með
orgelinu og eins hin, sem eru samin
fyrir fiðlu og hljómsveit. Blæbrigði
Myndin er tekin eftir ágætri skáldsögu
eftir Marian Crawford. Myndin er
tekin í nágrenni Neapel og fá áho’P-
endur því góða hugmynd um lands"
lag og byggingarhætti o. fl. þar syðru.
Er alltir frágangur myndarinnar hinn
stórfenglegasti. Lillian Gish leiktir að-
alhlutverkið, nunnuna, og gerir það
snildarlega.
Hjónaefni. Marta Ólafsdóttir versl"
unarmær og Vilhjálmur Jónsson trje-
smiður.
Barnadagurinn. Eins og að undan-
förnu ætlar harnavinafjel. Sumargjöf
að hafa ýmsar skemtanir á sumar-
daginn fyrsta til ágóða fyrir börn.
Verða skemtanir fyrst úti við og síð"
an inniskemtanir í Nýja Bíó og tvær
næst.u skiftin.
Kirkjuhljómleikar. Bæjarbúar hafa
ekki þurft að kvarta undan því, að
um þessar mundir og undanfarandi
Infi verið dauft jríir söng- og hljóm-
listarlífi í hænum. Hver hljómleikur-
inn hefir rekið annan, annaðhvort af
innlendum eða erlendum toga spunninn.
Og enn er von á nýmemi á þessu
sviði. Er það kvennakór sá, sem Páll
Isólfsson hefir æft og stjómar, sem
nú ætlar að láta til sín heyra á sum-
ardaginn f'yrsta i Fríkirkjunni. Eins
og kunnugt er æfði Páll fvrst mikinn
og fjölmennan hlandaðan kór, en várð
af óviðráðanlegum ástæðum að breyta
honum í kvennakór, og eru í honum
um 40 stúlkur. Varð þá um leið að
„Requiem“. Kirkjuhljómleikur þessi
mun verða. með fjölbreyttari og sjer-
kennilegri hætti en títt er hjer. Verður
þar tun margskonar hljóndist að ræða.
Hefst hann á því, að Páll ísólfssou
leikur fyrst verk eftir Bach, svo syng-
ur kórinn 4 tónverk og þar næst leik-
ur Orkestur lag eftir Pergolese og
Ouvertiire eftir M'ozart. Má fullyrða;
að þetta verði tilkomumiklir og hátíð-
legir hljómleikar, og- er áreiðanlega
vissara fyrir fólk að ná sjer í aðgöngu
miða í tíuva, 'því aðsóku mun verða
jmikil.
! .
Frá ntlöndum hafa komið síðustu
sólarhringa Tjaldur, Island, Lyra og
Nova.
■Áfall mikið fjekk togarinn Maí aust-
ur á Selvogsbanka fyrir nokkrum dög-
um. Fleygði brotsjór honum flötum
og lá hann á hliðinni urn stund, en
rjefcti sig aftur. Ekki sakaði skip eða
menn, að því er frjest hefir.
,,KriStindómurinn“ heitir allstór hók,
„sém nýkomin er út. Eru það fyrirlestr
ar, sem T). Adolí' v. Hai-nack háskóla-
keiinari í guðfræði hefir haldið við
Berlínar háskóla veturinn 1899—1900.
Hefir sjera Ásmundur Guðmundsson
þýtt þá á íslenska tungu mpð leyfi höf
undarins. Þessarar bókai' mun getið
nánnr hjer í blaðinu.
2 stúlkur
geta komist' að nú þegar, eða 1. maí,
á matreiðslunámskeiðið í Kirkjutorgi
4. Nemendur sem viljá komast að í
júní eða júlí, gefi sig fram spm fyrst..
Theódóra Sveinsdóttir.
Kaupið Morgunblaðið.
Ljereft og tvisttau
i stóru úpwaii
Marteinn Einarsson S Co.
Mygrtús Kinarsan dýralæknir var
ineðal farþega á Islandi frá útlöndúm
síðast. og Lárus sonur hans.
.96 ára er í dag Helga Jónsdóttir í
Litla-Hjarðarliomi í St.randasýslin
tengdamóðii' Guð.jóns Guðlaugssonai”
fyrrum alþm. Helga er enn allhress,.
héfir til skams tíma ferðast bæjá a
milli í sveit sinni.
skemtanir í Iðnó, sbr. augl. í blaðinu. hætta að æfa hið mikla verk Cerubiiis,
-