Morgunblaðið - 31.12.1927, Page 3
MQRCrUNBLAÐIS
3
Það liggur í augum uppi, að
prentsmiðjan gat ekki í byrjun
þrifist af því einu, að prenta
„Isafold". Fyrir utan blöðin var
þá lítið annað prentað en bækur,
og grafskriftir við og við, því
allur sá sægur af eyðublöðum,
reikningum, kvittunum og þess-
háttar skjölum, sem á prentara-
máli heita „accidenser“, þektust
þá naumast, en síðustu 20 árin
hefir prentun slíkra rita farið
ákaflega mikið í vöxt, svo að nú
eru ókjörin öll prentuð af þeim í
ýmislegri mynd, og hefir Isa-
f oldarprentsmiðja vafalaust prent
að meginhlutann af þeim.
Það voru því aðallega bæk-
ur, sem prentsmiðjan gat feng-
ið til prentunar. I fyrstu mun
Björn Jónsson ekki hafa prent-
að bækur fyrir eigin reikning,
„forlagt“ bækur, en hann gaf út
cg prentaði fljótlega ýmsar bæk-
ur, er gefnar voru út með lands-
sjóðsstyrk. Einar hinar fyrstu
bækur, er hann ljet prenta, voru
Dýrafræði og Steinafræði eftir
Benedikt Gröndal. Báðar þessar
bækur voru prentaðar í Isafold-
arprentsmiðju veturinn 1877—
’78. Það var kent eftir þessum
bókum í latínuskólanum þá um
veturinn og fengu skólapiltar
arkirnar jafnskjótt sem þær
voru prentaðar. Ennfremur piá
nefna Ágrip af sögu Islands eft-
ir Þorkel prest Bjarnason, Er-
slevs litlu landafræði, er Páll
Melsted hafði þýtt, og fleira.
Aðalstyrkur prentsmiðjunnar
var þó, er hún fjekk einn hluta
Alþingistíðindanna til prentun-
ívr. Prentun þeirra hafði altaf
ierið aðalmjólkurkýr Lands-
prentsmiðjunnar, og reyndist
einniÉr eins Isafoldarprentsmiðju,
bæði fyr og síðar, eftir að hún
fjekk prentun þeirra. Það var
þó ekki fyr en 1883, að hún
fjekk annan part umræðanna til
prentunar. 1885 prentaði hún
mestán hluta umræðanna og
þingskjölin. 1886 prentaði hún
tók þá mjög að færast í aukana, laut, en verkstjóra hafði hann, vjelar, hve óeyðslufrek hún var,
en þangað til, eða fyrstu 9 árin,
hefir hún alveg vafalaust átt
bæði yfir setningu, prentun og J svo að vjel, sem hafði 10—12
vjelum, einkum eftir að prent- raanna afl, eyddi aðeins 1 potti
erfitt uppdráttar, en frá árinu’ smiðjan stækkaði 1886. Skulu nú af steinolíu á klukkustund, og um
1886 til 1905, var langmest bóka nefndir nokkrir helstu starfs- leið fljót til vinnu. Þessi um-
og ritlinga prentað í henni. menn prentsmiðjunnar á tímabil- í’ædda steinolíuvjel hafði 1 hest
Það ár, 1886, fjekk hún eðli- inu fram að 1905. Þótt Sigmund- afl eða 8—10 manna. Þessi litla
lega B. og C. deild Stjórnartíð- ^ Ur Guðmundsson hefði ekki fasta
indanna til prentunar, er þang-' atvinnu við prentsmiðjuna eftir
að til höfðu verið prentaðar í. 1883, þá var hann þó iðulega
Landsprentsmiðjunni og prent-^ Um stundarsakir starfsmaður við
smiðju Einars, (A. deildin var'hana, og það alt til dauðadags
þá allajafnan, og þangað til nú 1 12. mars 1898), eins og brátt
alveg fyrir skömmu, prentuð í getur. Auk þess voru þessir helst-
Kaupmannahöfn), og hafði hana ir starfsmenn: Torfi Þorgrímsson
August Flygenring.
þangað til Gutenberg var sett á
gangvjel var síðan notuð til raf-
lýsingar í prentvjelaherberginu
og skrifstofu „ísafoldar". „Þó
meira til gamans eða reynslu, en
verulegs gagns“. (ísafold“ 1900,
't)is. 11).
Um þetta leyti 1886—’97 bætt-
ust nýir menn í prentsmiðjuna,
Borghildnr Björnsson.
(1828—1893), alla sína æfi setj-
stofn 1905, þá fjekk hún C. ari, fyrst í Landsprentsmiðjunni,
öeild, en B. deild hefir allajafn-1 síðar hjá Einari Þórðarsyni og
an frá 1886 og fram á þennan1 Isafold. BenecLikt Pálsson (1838
dag, verið prentuð í Isafoldar-J—1904). Hann var verkstjóri
prentsmiðju. Og yfir höfuð hafði íram undir aldamót. Guðjón Ein-
hún á þessu tímabili frá 1886 til
1905 alla prentun fyrir hið opin-
bera, og drjúgan skilding fyrir,
auk þess sem þar var um skil-
vísasta viðskiftamann að ræða.
Blaðið „Isafold" fjekk einnig frá
1. jan. 1887, allar opinberar aug-
lýsingar, og hjelt þeim til 1906,
er „Þjóðólfur" fjekk þær eftir
undirboði, er haldið var.
Árið 1895 gerðist Einar Hjör-
leifsson (Kvaran) skáld, meðrit-
Hluti af setjarasal.
öll þingtíðindin, en ]>au voru
reyndar ekki fyrirferðarmikil,
því að þá var aukaþing. Frá
1887 og þangað til prentsmiðj-
an Gutenberg tók til starfa 1905,
prentaði hún skjalapartinn og
meiri hluta umræðanna. Úr því
hefir hún jafnan prentað meiri
hluta umræðanna.
I maímánuði 1886 keypti
Björn Jónsson hraðpressu Ein-
ars Þórðarsonar ásamt öllum
bókaleifum hennar, og forlags-
íjetti að þeim bókum, er hann
hafði haft rjett til að prenta.
Varð Isafoldarprentsmiðja þá
langstærsta og afkastamesta
prentsmiðjan í Reykjavík, og
stjóri „ísafoldar“. Hann kom þá
um vorið frá Vesturheimi, al-
kominn heim, og er nafn hans
sem meðritstjóra fyrst sett á
tlaðið nr. 49, 8. júní 1895. Var
hann meðritstjóri blaðsins til
síðla sumars 1901, að undan-
teknum nokkrum mánuðum, er
hann dvaldi erlendis sjer til
heilsubótar. Voru þeir mjög sam-
hentir ritstjórarnir, og kom það
sjer vel, því þá stóðu yfir mikl-
ar deilur í innlendum málum,
einkum stjórnarskrármálinu.
Afskifti af prentsmiðjunni
hafði Einar engin, en Björn
stjórnaði henni sjálfur, og hafði
yfirumsjón með öllu, er að henni
arsson prentsmiðjueiganda fyr-
nefnds (f. 1866) og Guðmundur
Þorsteinsson (f. 1866).
1895 fjekk Björn Jónsson
skoskan mann, James Ferguson
frá Glasgow, til prentsmiðjunn-
ar, og er hann í blaðinu nefnd-
ur hraðpressumeistari. Ferguson
þessi var fimleikamaður mikill,
safnaði ungum mönnum saman
og æfði þá við „bar“-leikfimi,
knattspyrnu, hlaup og aðra leiki,
og ljet þá sýna list sína, og
hlaut lof fyrir. Er hann því að
nokkru leyti brautryðjandi
i])róttalistarinnar hjer á landi.
I ársbyrjun 1897 varð mikil
breyting til batnaðar í prent-
smiðjunni. Þá keypti Björn al-
veg nýjar vjelar, hraðpressu og
hreyfivjel, mjög vel vandaðar,
frá orðlögðum verksmiðjum í
Englandi fyrir vandaða smíð og
áreiðanlega. Voru þær smíðaðar
þá um veturinn beint eftir pönt-
un, með nýjasta sniði og full
komnasta á slíkum vjelum.
„Það er yfirprentari Sigmund-
ur Guðmundsson, sem á heiður-
inn fyrir að hafa komið þessari
umbót á, að því er kunnáttuna
snertir, bæði með pöntun vinnu-
vjelanna, og hið hikla vandaverk,
að koma þeim saman svo vel og
riett, sem vera þarf, til þess að
alt standi heima, og að þær vinni
svo vel, sem frekast verður á
kosið. Er slíkt ekki á nokkurs
hjerlends manns færi nema
hans“. „ísafold“ 16. jan. 1897,
3. tbl.
I sambandi við þessa nýju
hraðpressu var sett steinolíu-
gangvjel, er sneri henni með
„nokkurskonar gufuafli í stað
handafls“. I nefndu blaði „Isa-
foldar“ er ítarleg lýsing af þess-
ari gangvjel, er þá var alveg ný-
ung í íslenskum iðnaði. Það var
talinn aðalkostur þessarar nýju
1871) tæp tvö ár eftir aldamót-
in; loks hefir Þórður Magnússon
(f. 1881) staðið fyrir henni nú
rnörg ár. Meðal þeirra, sem hafa
unnið á bókbandsstofunni fjölda
mörg ár, má nefna Gísla Guð-
nmndsson (f. 1874), sem enn er
einn af aðalstarfsmönnum henn-
ar. — i
Það var sjálfsagt, að prent-
smiðjan hefði aðalútsölu þeirra
bóka, er hún ljet prenta; þatfrng
myndaðist bókaverslun Isaföld-
ai*, er síðan var langa hrið sam-
tvinnuð prentsmiðjunni. |?essi
bókaverslun jókst árlega, og|yar
henni um leið samfara pappjírs-
verslun. Afgreiðslu blaðáins
hafði á hendi Ástráður Hannes-
son (f. 1865) frá byrjun og til
ársins 1921.
Sumarið 1903 varð Björn Jións
son veikur, og dvaldi erlendis
næsta vetur; var ]>á Ólafur Rós-
enkranz stúdent (f. 1852) rit-
stjóri „ísafoldar“, og umsjónar-i í
maður prentsmiðjunnar. ólafur
hafði þá verið nokkur ár, og var
iengi síðan, fulltrúi Björns á
skrifstofunni, hans trúnaðarmað-
ur og hægri hönd. Var hann því
tinnig meðstjórnandi prentsmiðj
unnar. Nokkru eftir að Björn
kom heim síðla vetrar 1904, hófst '
undirbúningur undir tíðindi, er
í .iett höfðu orðið Isafoldarprent-
smiðju að falli, og lágu til þess
þeir atburðir, er nú skal greina.
Auk ísafoldarprentsmiðju ög
Fjelagsprentsmiðjunnar voru þá •
hjer tvær eða þrjár smápreht-f
«. r fór til New York árið 1901J smiðjur, er lítið höfðu að starfa.
og er ]>ar nú; Friðfinnur Guð- ^ Það hafði komið til tals millÞ
jónsson (f. 1870), hann var líka eigenda þessara prentsmiðja, að
verkstjóri nokkur ár; Einar Kr. sameina þær í eitt, en úr því’
Ólafur Johnson.
er sumir störfuðu þar lengi, svo
sem Ágúst Sigurðsson (f. 1873);
hann var lengi verkstjóri og
vann við prentsmiðjuna til 1922;
Adam B. Sigmundsson (f. 1880),
Auðunnsson (f. 1865); Þórður
Sigurðsson (f. 1865) ; E'inar
Hermannsson (f. 1880).
Þessir fjórir fóru allir yfir í
Gutenberg prentsmiðju. Loks
þótti það nýlunda á þessum tím-
um, að stúlka hafði atvinnu við
prentsmiðjuna, fröken Kristjana
earð þó ekki. En þetta umtal
leiddi þó til þess, að langflestir
prentarar bæjarins mynduðu fje-’
lagsskap um, að stofna nýja
prentsmiðju, er væri þeirra eign.
Astæður til þessara sámtáka
skulu eigi raktar hjer, enda éhu
þær ekki fullkunnar, en svo mik-
Markúsdóttir; hún hafði þann ið er þó víst, að ein ástæðan var'
Hluti af vjelsetjarasal.
starfa á hendi að leggja pappírs-
arkirnar í prentvjelarnar.
Jafnframt því, sem Björn Jóns
son tók að gefa út bækur, og
einkum eftir 1886, er hann var
fluttur í sitt nýja hús, ljet hann
hefja bókband í sambandi við
prentsmiðjuna og bókaverslun
sína. Bókbarídsstofunni stýrði
mörg ár, með vissu til 1895, Þór-
arinn Þorláksson (1867—1924),
síðar listmálari einhver hinn
besti hjer. Hann hafði numið
bókband á unga aldri, og var
snillingur í þeirri grein. Því
næst var forstjóri Guðbjörn Guð
brandsson (f. 1875) nokkra hríð;
þá Guðmundur Gamalítfpson (f.
sú, að farið var að brydda á mis-
klíð milli Björns annarsvégar,
og prentara hinsvegar, út af
kaupi, vinnutíma o. fh, enda
skoðaði Björn þessi • samtök, er
hann nefndi „prentarasamblást-
ur“, beint hafin gegn sjer. /
nýári 1905 viku 7 starfsmenn úr
]>jónustu hans, svo að hann hafði
einungis 4 eftir. Honum tókst þó
þegar í stað að ná í 3 viðvan-
inga, og fyrir janúarlok hafði
hann 14 manns í prentsmiðj-
unni; þeirra á meðal hafði hanrí
þá fengið 4 æfða prentara frá
Kaupmannahöfn, þrjá Islend-
inga: Herbert M. Sigmundsson
yfirprentara, er nánar getur síð-