Morgunblaðið - 31.12.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 31.12.1927, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Prentvjelasalur. því verkfalli olli, var fljótlega jafnaður, Af prenturum þeim, er starfað hafa í ísafoldarprentsmiðju frá 1905 og til þessa, auk þeirra, sem þegar eru nefndir, má nefna: Gunnar Einarsson verkstjóra (f. 1893), Guðbrand Magnússon (f. unnar að fullu og öllu árið 1916. Hann hafði byrjað þar sem iðn- nemi 1. júní 1897, og er nú sá éisti í prentsmiðjunnar þjónustu, og hefir fetað þar dyggilega í fótspor föður síns. Á prentsmiðj- an á sínu 50 ára æfiferli, engum starfsmanni við hana meira að Ólafur hafði einn ritstjórn blaðsins á hendi þangað til 1. júlí 1912, þá gerðist Sigurður Hjörleifsson læknir aðstoðarrit- stjóri við blaðið, átti hann að vera nokkurskonar „pólitískur fulltrúi þess stjórnmálaflokks“, er „Isafold" fylgdi að málum, en Ólafur hugði að „draga sig út úr stímabraki stjórnmáladeil- anna, og gefa sig við bóksölu, Blýbræðslan. afur á hendi bæði yfirstjórn prentsmiðjunnar til 1916, eins og fyr segir, og ýfirstjórn bókbands- ins. En víð bóksölunni tók eftir ring, kaupmaður í Hafnarfirð ritari. Nú skipa þessir men stjórnina: August Flygenrinj formaður, Ólafur Johnson gjalc andlát Björns, dóttir hans, fröken keri og Borghildur Björnssi Sigríður, og hefir rekið hana ritari Starfsfólk ísafoldarprentsmiðju. ar, Ágúst Jósefsson (f. 1874), nú heilbrigðisfulltrúa, Stefán Magn- ússon, er síðar sigldi aftur, og danskan prentara, er sendur var upp af hendi danska prentara- fjelagsins (Fagforening); átti hann að rannsaka af hendi þess 1887), nú kaupfj elagsst j óra í Hallgeirsey, Þorfinnur Krist- jánsson (f. 1887), nú í Kaup- mannahöfn, Stefán Runólfsson (f. 1863), Gunnlaug O. Bjarna- son (f. 1866), Sveinbjörn Odds- son (f. 1886) og Þórð Bjarnason þakka, en þessum tveimur feðg- um, Sigmundi og honum. Þann 31. mars 1909 varð Björn Jonsson ráðherra Islands, og gegndi því embætti til 13. mars 1911. Þá varð hann eðlilega að láta af bæði ritstjórn „lsafoldar“, og yfirstjórn prentsmiðjunnar. Endaði ritstjórn hans með 17. tölubl. „ísafoldar" 1909, en þá tók við Ólafur Rósenkranz, og er nafn hans sem ritstjóra á 18. til 32. tölublaði. Þá hafði Einar Hjörleifsson á hendi ritstjórn blaðsins til 56. tölubl. En í ágúst 1909 kom frá Kaupmannahöfn cand. polit. Ólafur Björnsson, þá nýkvæntur Borghildi Pjetursdótt- ur, fyr kaupmanns á Bíldudal, Thorsteinsson. Afsalaði Björn þá syni sínum til fullrar eignar Isa- foldarprentsmiðju ásamt blaðinu, bókbandi og pappírsbirgðum, og tók hann þegar við ritstjórn blaðsins og hafði hana til dauða- dags, en yfirstjórn prentsmiðj- unnar ljet hann í hendur Her- berts M. Sigmundssonar 1916, eins og fyr segir, enda var liann þá farinn að kenna til þess sjúk- dóms, er bráðlega eftir leiddi hann til bana. Ólafur Björnsson var fæddur 14. janúar 1884, og var yngstur þeirra fjögra barna, tr þau hjón, Björn og Elísabet eignuðust. Hann var prýðilega vel gefinn bæði til sálar og lík- ama; vel ritfær, ágætlega vel máli farinn, söngmaður góður, og einhver mesti gleðimaður af yngri mönnum hjer í bæ, gest- risinn með afbrigðum, og var því heimili þeirra hjóna, þau fáu ár, er þeim auðnaðist að lifa saman, nokkurskonar miðstöð gestrisni og alúðar í þessum bæ. Engan niann hygg jeg, að jeg hafi þekt, er væri vinsælli en hann, því þótt hann sem ritstjóri eins að- alblaðsins á þessu landi, ætti í erjum og stjórnmálaþrefi við hin blöðin, þá aflaði það honum auð- vitað mótstöðumanna, en óvini átti hann enga. prentsmiðjurekstri o. fl.“, eftir því sem hann segir sjálfur, sbr. ,,Isafold“ 1913 bls. 93. En sam- vinna þeirra varð ekki löng, því 1. mars 1913 ljet Sigurður af rit- stjórn „Isafoldar“, og varð Ólaf- ur þá aftur einn ritstjóri blaðs- síðan, en í Isafoldarhúsinu hefir hún altaf verið og kend við ísafold. Eftir andlát ólafs Björnssonar tók Vilhjálmur Finsen við rit- stjórn blaðsins. Hann hafði stofn- að „Morgunblaðið“, er var dag- ins, og hjelt því starfi til dauða- ciags. Haustið 1917 tók hann að kenna sjúkleika, og var með köflum mjög sjúkur. Hann brá því til utanferðar eftir nýjár 1919, og dvaldi þar fram á vor, blað, árið 1913. Var það prent- að í Isafoldarprentsmiðju, og Ölafur var meðeigandf þess. Skömmu síðar gerðist Einar prófessor Arnórsson stjórnmála- ritstjóri „lsafoldar“ í nóvember 1919, en því starfi gegndi hann aðeins nokkra mánuði, og þá var sögu blaðsins sem sjálfstæðs 'stjórnmálablaðs í rauninni lokið. Frá 1. júní 1921 gerðist Þor- steinn Gíslason, eigandi og rit- stjóri „Lögrjettu“, ritstjóri „Morgunblaðsins" og „ísafold" varð þá, eins og hún hafði verið frá því Einar Arnórsson ljet af ritstjórn, aðeins vikuútgáfa frá Morgunblaðinu, og aðallega ætl- uð kaupendum úti um land. Árín 1922 og 23 lá „lsafold“ alveg niðri, en var endurvakin frá apríl byrjun 1924 sem vikublað frá „Morgunblaðinu“. Af Isafoldarprentsmiðju ei það að segja eftir andlát Ólafs Björnssonar, að hún var gerð að h’utafjelagi í júní 1919. Það voru erfingar Björns Jónssonar og Ólafs sonar hans, nánustu vanda- menn og vinir þeirra, sem mynd- uðu það hlutafjelag, og er hún oD hrestist mikið; en er hann var nú eign þeirra. Fyrst skipuðu alveg nýstiginn af skipsfjöl, varð; stjórn þess Sveinn Björnsson, hann snögglega veikur, misti nú sendiherra í Kaupmannahöfn, meðvitund, og andaðist fáum og var hann formaður fjelagsins, stundum síðar, 10. júní 1919. 1 ólafur Johnson, stórkaupmaður, Auk ritstjórnarinnar hafði Ól-' gjaldkeri þess, og August Flygen- Bókbandið. Pr ent v j elasalur. fjelags, og leggja úrskurð á, hvort þessi brottför úr prent- smiðjunni væri þess eðlis, að hún mætti eigi njóta stuðnings frá öðrum prenturum. Þeir Guten- bergsmenn munu hafa litið svo á, að slíkur stuðningur mundi eigi fást frá Danmörku eftir öllum málavöxtum. Danski prentarinn, fulltrúi danska prentarasam- bandsins, dvaldi hjer nokkra stund, og leit svo á, að prent- smiðjan mætti halda þessum prenturum, og þannig hafði Björn Jónsson giptusamlega sigrað þá mótstöðu, er hann taldi gerða beint á móti sjer, til þess að fyrirkoma prentsmiðjunni. En því ber ekki að leyna, að hann sem þá var orðinn sjúkur mað- ur, tók sjer þetta mjög nærri, o það því fremur, sem hann taldi, að pólitískir mótstöðumenn sínir stæðu að baki þessum samtökum, og hefðu því ráðist ódrengilega á sig, með því að reyna að svipta hann atvinnurekstri sínum. Um það, er þeim, er þetta ritar, al- veg ókunnugt, og getur engan dóm á það lagt, hvort sá grun- ur er á rökum bygður, eða ekki. En upp frá því hefir Isafoldar- prentsmiðja starfað óhindruð til þessa dags, að undanskildu verk- falli, er prentarar gerðu í byrj- un ársins 1923, og sem ekki var stýrt gegn þeirri prentsmiðju eingöngu, en sá ágreiningur, er vjelsetjara (f. 1886). Á þessu tímabili hefir prent- smiðjan, þrátt fyrir mikla sam- keppni, eflst mjög mikið, keypt margar nýjar vjelar, allar með fullkomnu nýtískusniði, eins og sjá má af meðfylgjandi myndum, og nú síðast fyrir rúmu ári end- urnýjað allar prentleturbirgðir sínar. Herbert M. Sigmundsson (f. 1883) varð verkstjóri 1906, og tók við yfirstjórn prentsmiðj-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.