Morgunblaðið - 31.12.1927, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.12.1927, Qupperneq 9
31. desember 1927. wmsumuan • • :: •• 2: :: • • • • • • • • GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftiii á liðna árinu. ísafoldarprentsmiðja h.f. • • • • • • • • • • • • • • • • • • GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslun Egill Jacobsen. -ooooooooooooooooooooooo-^ GLEÐILEGT NÝÁR! Pökk fyrir viðskiftin á liðna árinn. 0 Sv. Jónsson d Co. <j oooooooooooooooooooooooi GLEÐILEGT NÝÁE! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Fálkinn. (Q> 1 19 (9’CWJG) GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fvrir viðskiftin á liðna árinu. . O. Ellingsen. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. • Vöruhúsið. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Mjólkurf jelag Reykjavíkur. Uerslunin 1927, Eftir Garöar Gíslason. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum. > Tóbakshúsið. Þótt útlitið frá sjónarmiði l lendra manna til að stunda at- verslunarinnar væri all ískyggi-j vinnu á íslandi, eru þar- ýmsar. ;legt við síðustu áramót, hefir þó \hömlur lagðar á útlendinga, sem ' ^ betur ræst úr en á horfðist. Tíð- ætla hingað í atvinnuleit, lög um arfarið átti sinn góða þátt í því 'iðju og iðnað, lög um viðauka viö og þarafleiðandi stöðugri vinna [ lög nr. 18 frá 1887 um veð, svo og aukin framleiðsla til lands og | og heimildarlög til atvinnumála- sjávar. Jafnframt hefir verðlag j ráðherra til þess að veita fossa- á flestum afurðum hækkað síðari ( f jelaginu ,,Titan“ sjerleyfi til hluta. ársins og eftirspurn eftir j járnbrautarlagningar milli Reykja þeim verið yfirleitt góð. i^víkur og Þjórsár og til þess að j virkja Urriðafoss. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum. Þórður Þórðarson frá Hjalla. TíSarfarið. Það má segja að árið hafi ver- ið hið hagstæðasta livað tíðina snerti. í janúarmánuði var tíð að vísu nokkuð óstöðug, en veturinn var allur mildur og snjóljettur. Gæftir til sjávarins máttu lieita ágætar. f síðari hluta aprílmán- um frá sumrinu áður. Heyskap- (artíðin var mjög góð og lieyfeng- ur mikill. Að vísu var nokkuð storma- og rigningasamt á Norð- urlandi síðari hluta september og í október, er orsakaði skemdir og töp á heyjum. Það sem af er af þessum vetri má segja að tíðar- farið liafi verið sjerlega gott. ÞingiS 1927. Þegar undanskilin eru lög ura Landsbanka íslands. sem endan- lega voru afgreidd á þessu þingi og ákváðu bankanum seðlaiitgáfu- rjett, hefir þingið ekki afgreitt mál, sem eru mikilsvarðandi fyr- ir verslunina. Þó má benda á lög um gjald af innlendum tollvöru- tegundum. Þar sem bætt hefir ver- ið á tollskrána nokkrum innlend- um vörutegundum, svo sem kaffi- bæti, öli o. fl., lög um rjett er- Ennfremur var samþykt svo- liljóðandi þingsályktun um verslanir ríkisins: „Neðri deild Alþingis ályktar að fela ríkisstjórninni að hlutast til um: 1. Að gerð sje alvarleg gang- á og kalla inn útistandandi skuld- ir áfengisverslunarinnar Og að aðar gerði kuldakast, en að öðru skör að því að semja um greiðslu leyti var vorið hið hagstæðasta og bændur áttu víðast góðar hey- firningar. Þó urðu skepnuhöld \framvegis verði útlán verslunar- ekki góð, sjerstaklega í sumum innar takmörkuð svo sem frekast sveitum norðanlands, sem álitið 1 má verða, enda sje alls eltki veitt- var að stafaði af skemdum heyj- ur gjaldfrestur á öðru en lyfjum, GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum. Versl. Vaðnes. og hann sem stystur. 2. Að gerð verði upp til fulln- ustu viðskifti eldri landsverslun- æ arinnar og tóbakseinkasölunnar. s 3. Að gerð sje gangskör að K því, að semja um og kalla inn |j útistandandi skuldir steinolíuversl unarinnar, og að framvegis verði ö'aút varúðar um útlán.“ GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sigurður Kjartansson. P eningaverslunin. biiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii = Eins og árið áður urðu litlar = sveiflur á gengi peninga. Ster- j| lingspund var stöðugt alt árið, kr. = 22.15 og þar af leiðandi gullgengi s krónunnar óbreytt (81%—82 aur- s ar). — Bankavextir hafa verið = óbreyttir á árinu. Útlánsvextir || hjá Landsbankanum 7%, en 7%% 3 hjá íslandsbanka, og innlánsvext- úllllUUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUUUIIIIIIIIIIIIIIIIli ir hjá báðum 4%%. í eftirfarandi yfirliti má sjá gengisskráningu bankanna: GLEÐILEGT NÝÁR! § pökk fyrir viðskiftin á liðna 3 Marteinn Einarsson & Co. s 1027 £ d. kr. s. kr. n. kr. $ 1. jan. 22.15 121.77 122.14 115.44 4.57 1 febr. 22.15 121.77 121.95 118.12 4.571/4 1. mars 22.15 121.64 122.00 118.78 4.57 1. apríl 22.15 121.70 122.25 118.90 4.57 1. maí 22.15 121.77 122.07 118.12 4.57 1. júní 22.15 121.84 122.14 118.67 4.57 1. júlí 22.15 121.97 122.40 118.07 4.56% 1. ágúst 22.15 122.11 122.35 117.95 4.57 1. sept. 22.15 121.97 122.40 118.74 4.56% 1. okt. 22.15 121.97 122.52 120.20 4.55% 1. nóv. •22.15 121.94 122.55 119.99 4.551/2 1. des. 22.15 121.74 122.53 120.88 4.54% Hámark. L—6. ágúst 122.11 26. ágúst 122.71 26. nóv. 120.98 í febrúar 4.571/4 Lágmark. 7.—11. mars 121.57 19.—26 jan. 121.94 1. jan. 115.44 14. des. 4.54 GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Guðm. B. Vikar. Sjávarafurðir. verkun ágæt vegna þurkanna. - Árið 1927 var mjög liagstætt Fiskverðið liefir að vísu verið lágt, hvað snerti gæftir og afla. Fisk- en salan gengið ört. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jón Hjartarson & Co. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Brynja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.