Morgunblaðið - 31.12.1927, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
GLEÐILEGT NÝÁR!,
Fiskur. tn., en fór bráðlega hækkandi og
Við ársbyrjun voru fiskbirgðir . komst upp í d. kr. 105—110.00
taldar 79182 skpd. miðað við þurr- ^seint á haustinu, og mun þessa
|,an fisk, en nú 1. des. 61884 skpd. árs framleiðsla nú að mestu út-
'Á sama tíma í fyrra voru þær flutt og seld. Útflutningurinn á
taldar 103882 skpd. árinu til 1. des. nam 18957 tn á
, Verðið á stórfiski hjer innan- kr. 1597900.00. Auk þess voru
lands var frá 105—110 kr. pr. útflutt 351085 kg. af frystu lcjöti
\skpd. í ársbyrjun, og þegar nýja f. kr. 310580.00 og 38660 kg. af
GLEÐILEGT NÝÁR! I salan byrJaði 1 aPríl var Það um kældu kjöti f. kr. 32610.00. Hefir
g kr. 105.00, en fór svo lækkandi þessi útflutningur mikið aukist,
* og komst niður í kr. 96.00 í ágúst. sem má þakka betri aðstöðu, þar
« Eftir það fór verðið að hækka sem nú var í fyrsta sinn kæliskip-
1 og komst hæst upp í kr. 127.00 ið Brúarfoss til þeirra flutninga.
| í nóvemberbyrjun. Á árinu var ekkert fje flutt út
g Saltfisksaflinn talinn 1. desbr. á fæti.
305661 þur skpd. (1926 237825 Ull
skpd.) Auk þess hefir ísfiskssala ;seldist greiðlega og var verðið
til 1. des. numið kr. 2.648.660.00. • töluvert hærra en árið á undan,
Síldveiðinni laulc 17. september eða frá d. kr. 2.75—3.00 í Khöfn,
' og hefir þetta ár verið eitthvert; eftir gæðum. Útflutningurinn til
pökk fyrir vi&kiftin á liðna
annu.
Helgi Hafberg,
Laugaveg 12.
oooooooooooooooooo
GLEÐILEGT NÝÁR!
pökk fyrir viðskiftin á liðna
annu.
Ludvig Storr.
>ooooooooooooooooo<
•#
:
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum
Verslun G. Zoéga.
^planiaisii snsi arai arai anisni Síani aiilart affiari!
| GLEÐILEGS NÝÁRS
ÍÍ ’ógkar öllum viðskiftavinum
1
. sínum.
mesta síldaraflaár. Aflinn talinn 1. des. varð 684025 kg., að verð-
180816 tn. saltsíld, 59181 tn. mæti kr. 1822340.00. Þrátt fyrir
kryddsíld og 597204 hl. í bræðslu. 'mur hækkandi ullarverð á
Fyrsta Kaupmannaþafnarskrán- heimsmarkaðinum síðari hluta árs-
ing var kr. 30.00 danskar pr. tn. ins, hefir verðið á íslensku vor-
; cif sænska höfn fyrir stórsíld og i ullinni fremur lækkað, en hún
kr. 40.00 f. smásíld, en lækkaði mun að mestu hafa verið seld
fljótt og komst stórsíld niður í . í kapptíðinni.
kr. 20.00. Öll síld er farin af land- Gænir.
inu. Fengu Rússar eins og kunn-j Eftirspurn eftir þeim hefir ver-
, ugt er, 25 þús. tn. f. kr. 18.00^ ið mikil og verðið óvenju hátt.
! danskar tn. gegn 9 mánaða víxil, Mun mikið af þeim liafa verið
gjaldfresti. | selt í Kaupmannahöfn fyrir d.
Fiskimjöl kr. 2.00 pr. kg. og jafnvel fyrir
(mjöl úr síld og fiskiúrgangi). —, lítið eitt hærra verð allra síðast.
Útfhitningur var mikill á árinu Útflutningurinn nam til 1. des.
og verðið hátt. Nam útrlutniugur-j 366766 tals. fyrir kr. 2146710.00.
inn til 1. des. 8555180 kg. á kr. j
2371480.00. Kindagamir.
Yerð þeirra hefir farið lækk-
Síldarolía j andi og eftirspurnin verið mjög
var einnig mjög eftirspurð vara lítil. Af hreinsuðirm gömum var
| og framleiðslan mikið meiri en;jitflutt til 1. des. 13331 kg. fyrir
| áður. Útflutningurinn til 1. des. (kr. 105310.00 og af óhreinsuðam
nam 6756910 kg. á kr. 2340660.00.(39640 kg. f. kr. 32330.00.
\ ,
Lýsi. j Hross.
Útflutningur af því til 1. des. , Þótt útflutningurinn yrði nú
5363665 kg. að verðmæti krónur mikið meiri en í fyrra, var verðið
3537290.00. Útflutningur þessarar ífremur lágt og eftirspurnin dræm.
vöru hefir mikið aukist, bæði áð^Alls voru flutt út 1192 hross fyrir
fcnagni og verðmæti, enda hefir lír. 162220.00.
lýsisverð mátt heita hátt á árinu i
j og salan gengið greiðlega. Aðj Rjúpur
nokkru leyti er hjer að þakka ný-,eru þessi árin sjerlega slæm versl-
breytni í lýsisframleiðslunni, þar unarvara og eyðilegst meira og
^ sem togararnir bræða nú flestir minna af benni erlendis, vegna
ÓOOOOOOOOOOOOOOOOO lifrina á skipunum og fá þannigjþess hve lítill markaður er fyrir
, betri og verðmætari vöru. hana. Eftir skýrslum er talið, að
U|!llllllllll!llllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllll!llllllllllllllimjr j útflutningurinn til 1. des. hafi
= Sundma'gar ; riumið 174560 tals fyrir krónur
j GLEÐILEGT NÝÁR! = ]iafa selst mjög dræmt á árind 74210.00.
j| pökk fj-rir viðskiftin á liðna § og verðið verið lágt. Hefir því Æðardúnn
|j dregið úr framleiðslu þeirra og seldist, með líku verði og síðast-
= úiflutningi. Til 1. desember hefir ■ liðið ár. Nam útflutningurinn til
H útflutningurinn numið 36722 kg. 1. des. 3052 kg. f. kr. 119660.00.
H að verðmæti kr. 53560.00.
Útflutningurinn.
Hrogn Samkvæmt skýrslu gengisskrán-
seldust aftur á móti vel fyrrij ingarnefndar hefir útfhitningur-
hluta ársins og var útflutningur- inn til 1. des. numið 54385180.00
inn til 1. des. 8774 tn., að verð-jkr. (gullkr. 44486700.00), en á
Verð í d. kr. pr. 100 kilog.
1. jan. 1. júlí 1. des.
Rúgmjöl 19.50 23.00 20.00
Amerískt hveiti 38.00 39.00 35.00
Hrísgrjón 32.50 33.00 33.00
Hafragrjén 32.00 34.00 32.00
Kaffi 150/155.00 140.00 140.00
Högginn sylcur 46.00 37.00 34.50
hefir orðið töluverð árinu eins og neðantalc
lækkun á verði innfluttra vara á
ur Hagstofunnar sýna:
1925 1926 1927
1. ársfjórðungur 308 266 236
2. ársfjórðungur 296 258 231
3. ársfjórðungur 292 250 236
4. ársfjórðungur 274 ■ 245 228
Samgöngur. einkasala ríkisins á tóbaki og
annu.
Hljóðfæraverslun
= Helga Hallgrímssonar.
Immillllllillllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllái
GI^^ijÆGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum
nnfiil n riTTTj
sínum.
Rakarastofan í
Eimðktyá'fijetogshúsinu.
mæti kr. 258390.00.
Tveir togarar fórust á árinu,
Eiríkur rauði og Austri, en eng-
inn bæst við, og er togaratalan
því nú 37.
i
Landbúnaðarafurðir.
Kjöt.
Við síðustu áramót voru tölu-
iverðar birgðir af óseldu saltkjöti
og fór verðið stöðugt fallandi er-
lendis, framan af árinu, jafnvel
niður í d. kr. 50.00 tn. um mán-
aðamótin apríl-maí. En úr því fór
það dálítið að stíga. XJm það bil
sem þessa árs framleiðsla kom á
niarkaðinn var verðið á dilka- j
kjöti um kr. 80.00 danskar pr. árinu.
sama tíma í fyrra kr. 43736780.00
(gullkr. 35711360.00).
Innflutningurinn.
Samkvæmt bráðabirgðarupp-
talningu gengisskráningarnefnd-
ar hefir innflutningurinn til 1.
des. numið um 41 milj. kr. Auk
þess má áætla að flutt hafi ver-
ið inn í póstsendingum fyrir um
2 milj. kr.
Nokkrar sveiflur hafa orðið á
verði útlendu varanna á árinu
eins og sjá má af eftirfarandi yf-
irliti yfir skráningu á nokkrum
nauðsynjavörum í Kaupmannah.
Sjerstaklega er það kaffi og syk-
ur, sem lækkað hefir að mim á
Þrjú gufuskipafjelög önnuðust
siglingarnar eins og undanfarin ár.
Sameinaða gufuskipafjelagið
bætti við sig í júní nýju diesel-
mótorskipi til Islandsferða. Dr.
Alexandrine. Hjelt það uppi hrað-
ferðum milli Kaupmannahafnar og
íslands ásamt e.s. ísland, en e.s.
,Botnia sigldi milli Leith og Rvík-
ur.
Eimskipafjelag íslands bætti
nýju skipi, Brúarfoss, við sinn
flota, er hóf ferðir í maí. Fór
það skip meðal annars 2 ferðir
með fryst og kælt kjöt á hausl,-
inu, til Englands. Goðafoss fór 9
ferðir til Hamborgar með við-
komu í Hull, og var á árinu vax-
andi flutningur að og frá þeim
stöðum.
Póst- og símataxtar.
Pósttaxtar breyttust ekkert á
árinu. Innanlands varð heldur
engin breyting á símatöxtum, en
símskeytagjöld til og frá Svíþjóð
lækkuðu frá 1. apríl, úr 54 aur.
í 48 aura, sem er sami tax(i og
milli íslands og Noregs.
Kaupgjald.
Dýrtíðaruppbót embættismanna
ríkisins lækkaði samkvæmt októ-
berútreikningi Hagstofunnar úr
44% í 40%.
Alment ósamningsbundið kaup-
gjald lækkaði nokkuð á árinu.
Verslun ríkisins.
Eins og kunnugt er lagðist
steinolíu niður við áramótin 1925
—1926 og liætti þá tóbaksverslun-
in algerlegl sem ríkisverslun. —•
Aftur á móti hefir steinolínversl-
unin haldið áfram til þessa tíma.
Nú kvað liennar dagar einnig vera
taldir, og er þá aðeins eftir
áfengisverslunin (einkasala) af
'öllum þeim verslunarrekstri, sem
ríkið hefir haft með höndum síð-
an 1914.
Af þingsályktun þeirri frá síð-
asta þingi um verslun ríkisins,
sem lijer er áður tilfærð, má ráða
að þingið muni hafa ætlað stein-
olíuversluninni lengri lifdaga;
hlýtur það því að vera núverandi
stjórn mæðu- og áhyggjuefni að
horfa á þetta ástfóstur sitt vesl-
ast upp við hliðina á frjálsri
verslun einstaklinga.
Þjóðin hefir beðið með frábærri
þolinmæði eftir að sjá opinberlega
full reikningsskil ríkísverslunar-
innar frá byrjun. Nú þegar hún
hefir í kyrþey lognast út af, get-
ur ekki hjá því farið að gjörðar
verði háværar kröfur um reksturs-
skýrslur með skrá yfir eftirgefn-
ar og útistandandi skuldir, svo og
ágóða- og tapsreikning og efna-
^hagsreikning fyrir hvert ár,
ásamt upplýsingum um verslun-
armagn og sundurliðun á rekst-
urskostnaði. Er ekki ólíklegt að
þau gögn geti orðið þjóðinni tíl
jgagns, ef einhvemtíma skyldi
aftur verða fitjað upp á ríkis-
verslun og einkasölú hjer á landi.
GLEÐILEGT NÝÁR!
pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Versl. Björn Kristjánsson.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinnm sínum
Efnalaug Reykjavíkur.