Morgunblaðið - 31.12.1927, Page 11

Morgunblaðið - 31.12.1927, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 GLEÐILEGS NÝÁRS óskar Morgunblaðið öllum lesendum sínum. Óískum öllum viðskiftavinum okkar GÓÐS OG GLEÐILEGS NÝÁRS og þökkum gamla árið. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. GLEÐILEGS NtÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum J. C. Klein Erakkastíg 16. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðski í'tavinum sínum Jón Símonarson, Laugaveg 5. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. = H/f. Efnagerð Reykjavíkur. GLEÐILEGS NÝÁRS óska jeg öllum, og vinum mínum og viðskiftamönnum þakka jeg inniiega fjTÚr liðið ár. Björn Þórðarson. s 8 X X 8 gleðilegt NÝÁR!. pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. K. Einarsson é Björnsson. Spitalabrauðin. ,,BrauÖamáIaráðherrann“ opn- aði í gœr tilboðin frá brauð- gerðarhúsunum. Verksvið hans eykst upp úr áramótunum. I gær kl. 4 fóru allmargir bakarameistarar bæjarins upp í stjórnarráð. Höfðu þeir gert til- boð í brauð til spítalanna, sam- kvæmt auglýsingu þeirri, er get- ið var um hjer í blaðinu í gær. Tilboð þeirra bakara, sem eru í bakarameistarafjelaginu, voru feamhljóða, að undanskildu einu frá Davíð Ólafssyni. Tilboðin hljóðuðu upp á 12% afslátt; eftir því buðu þeir rúg- brauð li/2 kg. á 52.8 aura, ;franskbrauð y2 kg. fyrir sama verð 52.8 aura, og aðrar brauð- tegundir 1 samræmi við það verð. | Alþýðubrauðgerðin bauð rúg- brauðin fyrir sama verð og fjelagar bakarameistarafjelags- ins, en franskbrauð y2 kg. fyr- ir 51.6 aura, og 1 kg. fyrir 100.6 aura. En Davíð Ólafsson bauð rúg- brauðin fyrir 51 eyri og fransk- brauðin fyrir 48 aura. Lægst tilboð var frá Reyndal. IHann er ekki í bakarameistara- fjelaginu. Hann bauð rúgbraúð- in fyrir 47 aura, og franskbrauð in fyrir 45 aura. „Brauðamálaráðherraníi“,ung ur, góðlátlegur piltur austan frá Djúpavogi, kvað ekki upp neinn lúrskurð í málinu að svo stöddu. Hann hefir sjerstaka skrifstofu í stjórnarráðinu eins og hinir ráðherrarnir, herbergið sem áð- ur var biðstofa uppi á lofti. Voru þessi afnot af því herbergi lögð niður að sögn, vegna þess að eigi tókst fullkomlega vel með korkfóðrun herbergisins við Við hliðina, þar sem dómsmála- ráðherrann hefir hljóðskraf sitt, við fylgismenn sína úr stuðnings flokkum núverandi stjórnar. „Brauða- og flotamálaráðherra“ Mgbl. frjetti í gær, að nú uppúr áramótunum eigi starf- svið hins unga „brauðamálaráð- herra“ að aukast. Hann eigi að fá að hafa á hendi fjárreiður varðskipanna. Hið virðulega nafn hins unga samvinnuskóla- pilts yrði þá „brauð- og flota- málaráðherra". Enn hefir Mgbl ekki tekist að ná í mynd af hin- r\m unga valdsmanni. En senni- lega verður hún birt í Tímanum, með viðeigandi ættartölu o. s. frv. ------------------ Mynd af Arnljóti Ólafssyni eftir Sigurð Guðmundsson mál- ara, var sýnd á íslensku sýning- unni í Kaupmannahöfn. Mynd- ina á Jóhanna Arnljótsdóttir Nielsen, búsett í Kaupmanna- höfn. Hefir hún að sögn ánafn- að Þjóðminjasafninu myndina •eftir sinn dag. j Lístvinaf jelag í Oslo hefir farið þess á leit, að fá íslensku myndirnar, sem sýndar verða 1 Þýskalandi, til Oslóar í vor. Eigi mun afgert enn, hvort úr því verður. 3H0 íaru GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Kaffibrensla Reykjavíkur. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á iiðna árinu. Hvannbergsbræður. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Sig. B. Runólfsson. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum yiðskiftavinum sínum Málarinn. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Sápuhúsið og Sápubúðin Austurstræti 17. Laugav. 36.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.