Morgunblaðið - 08.01.1928, Page 1
Vikublað: fsafold.
15. árg., 6. tbl. — Sunnudaginn 8. janúar 1928.
IsafoIdarprent9miðja h.f.
GAMLA Bló
W.
sýnir í kvöld kl. 9
Ný mynd í 9 þáttum. Gull-
falleg, efnisrík og spennandi.
Bamasýning- kl. 6
°S þá sýnd
Herferdin
vnikla.
Sýningar verða aðeins tvær
kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar
seldir frá kl. 1-
NÝJA BIÓ
Móðir okkar Ástríður Erlendsdóttir frá Klapparstíg 16, Reykja-
vílc, andaðist í Vestmannaeyjum 23. des s. 1.
-Tarðarförin fer frarn frá fríkirlcjunni 11. jan. ld. lþ^ e. h.
Böm hinnar látnu.
Ruth Hansson.
1. Æfing mánudag 9. jan. í
stóra salnum í Iðnó.
Kl. 5 fyrir börn.
Kl. 9 fyrir fullorðna.
Grímudansleikur
skólans og einkatímanemenda bæði
frá í vetur og í fyrravetur ásamt
gestum verður
laugardag 21. janúar í Iðnó.
Allar upplýsingar í síma 159.
Einkatímar í dans heima.
Barnaleikfimi
byrjar aftur 10. jan. kl. 6 í leik-
fijmssal Mentaskólans. P 1 a s t i k
(látbragðslist) á liverjum fimtu-
degi ld. 6.
Aðgöngumiðar að grímudansleikn-
um fást við framvísun skírteinis,
í verslun H. S. Hanson, Laugaveg
15 og á 1. og 2. dansæfingu, svo
lengi sem húsrúm leyfir.
Efni í búninga og’ silkisokkar í
flestum litum fást í
verslun H. S. Hansson
Stúdentafræðslan.
í dag kl. 2 flytur cand. theol
Einai* Magnússon
erindi í Nýja Bíó um
Konstautínopel.
Miðar á 50 aura við innganginn
Irá kl. I80
iæst á Laugaveg 12.
Morgunblaðið
í. s. í.
Skjaldarglíraa Armanns
verður haldin í Iðnó 1. febrúar n.k.
Kept verður um Ármannsskjöldinn; handhafi Jörgen
Þorbergsson. — Öllum f jelögum innan í. S. I. er heimiluð
þátttaka. — Þátttakendur gefi sig fram við undirritaða
fyrir 25. þ. m.
Hnefaleikaméf
verður haldið um mánaðamótin febrúar og mars. — Kept
verður í 8 þyngdarflokkum og verða þrenn verðlaun veitt
í.hverjum flokki.
öllum fjelögum innan í. S. í. er heimiluð þátttaka. —
Þátttakendur gefi sig fram við undirritaða fyrir 15. febr.
næstkomandi.
| Stjónnin.
Börn fá aðgang kl. 5.
#Sýningar kl. 5—7 og 9.
Litli ensillinn. j
Sjónleikur í 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Mary Pickford.
Mary Louise Miller o. fl.
Fáar leikkonur eru jafn vin-
sælar sem Mary Piekford. —
Myndir þær er hún leikur í
eiga sannmerkt með það, að
þær eru þæði snildarlega leikn-
ar og efnismiklar. í mynd
þessari leikur hún 10 ára telpu,
sem er sanukallaður engill.
Alþýðusýning kl. 7.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1
Sellnm ödýrast
i heildsöln:
Fiskilínur, allar stærðir.
Lóðaröngla, allar stærðir,
Lóðartauma, allar stærðdr,
Netagarn, allar stærðir,
Lóðarbelgi, allar stærðir,
Manilla, allar stærðir,
Spyrjið um verð.
veiðarfærauersl. fieusír.
TRE TORN
Galoscher
Fineste Fabrikat
[helsingborgI
TRETORN
fást aÖEins hjá
Lártis G. Lúðvígsson
skóversluri.
Bechstein Pianð
I Og flygel eru frægust allra hljóðfæra. Ummæli neðantaldra og fleiri
bestu listamanna heimsins sanna það.
Frans Liszt:
Dómur um Bechstein getur aðeins orðið á einn veg. í 28.
ár liefi jeg notað Beehstein og þau ávalt verið best.
Eugend Albert:
Alt á jeg þessum yndislegu hljóðfærum að þakka. Hefði
jeg ekki haft þau, myndi jeg aldrei hafa náð sama há-
marki í hljóðfæraleik mínurn.
Richard Strauss:
Jeg álít Bechstein liljóðfæri þau nákvæmustu Og bestu
í heiminum.
R. Leoncavallo:
Jeg vildi að jeg gæti húið til verk, sem eru samboðin.
Bechstein hljóðfærunum.
iS. Rachmaninoff:
Hinn tmdursamlegi og göfugi hljómur, hinn óviðjafn-
anlegi mjúkleiki tónsins hrífa mig altaf að nýju. Lista-
maðurinn hlýtur að ná hæstri fullkomnun á þessi hljóð-
færi. —
Jos. Hoffmann:
Bechstein hljóðfæri er það einasta, sem jeg get látið í
ljósi allar mínar tilfinningar á.
P. Sarasate:
Bechstein er Stradivarius pianoleikaranna.
Samskonar nmmæli ótal fleiri frægra manna.
Þessi hljóðfæri útvega jeg beint frá verksmiðjunni.
Notuð piano tekin í skiftum.
Einkaumboð fyrir ísland:
Katrin Vlðar,
Sími 1815.
Lækjargötu 2.
«