Morgunblaðið - 08.01.1928, Side 4

Morgunblaðið - 08.01.1928, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ B »J Ruglfs)ngatfagbók E jgj Viðskifti. |=) Umboðssalan Langaveg 78, tek- un til sölu alskonar varning, nýjan <*g notaðan. Hefir til sölu: ytri og innri fatnaði á drengi og full- orðna. Stakar buxur, karlmanna- sokka, kvensolcka, barnasokka, ull- arpéysur, millumskyrtur, kápur karla og kvenna, frakka. Rúm- stæði, borð, veggmyndir, harmó- nikur, grammófóna, saumavjel, rafsuðuvjel, rafsuðuketil. Bif- reiðagúmmi, bifreiðafjaðrir, bif reiðaolíur og feiti. Kaupið „Orð úr viðskifta- máli“. Fæst hjá bóksölum og t> afgreiðglu Morgunbiaðsins. Kostar 60 aura. Útsprungiiir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. Tilkyiutingar. -® Spegillinn verður seldur aftur í dag, ef sæmilégt veður verður. — Börnin komi í Traðarkotssund 3 kl. 2 e. m. Stúkan Dröfn. Fundur í dag kl. 4 e. m. Hagnefndaratriði. Svar- ar N. N. Fjelagar fjölmenni og greiðí áfallin gjöld. Philips radio A 409 A 41f A 415 A 425 B 409 B 442 B 443. Allar gerðir eru fyrir- liggjandi hjá lúlfusi Biömssyni. Eimskipafjel.hús. Gulrælur, Hvitkálp Laukur, Purrur, Rauðrófurp Selleri fæst i Versl. Vísir. fjelagsins frá 1924, þangað til nú, er hinn nýi ritstjóri Alþbl. verð- ur til þess að minna á, að einmitt hún, samin og samþykt af starfs- mönnnm Tímans og Alþbl. talar sínu máli til þeirra Jóns og Hjeð- ins. Álfaðansinn. Molar. Frh. frá 3. síðu. því, að „samvinnumenn“í hlytu að skipa sjerstakan stjórnmálaflokk. Aðalfundir kaupfjelaganna og Sambandsins hafa árnm saman verið flokksfundir hins pólitíska Tímaflokks. Epginn hefir fengið atvinnu við hið mikla vérsluuar- bákn, nema hann játaði fylgi sitt við Tímaflokkinn. En þegar almenningur í land- inu er farinn að sjá, að „fræðsl- an“, sem Sambandið hefir útveg- að mönnum hjá skriffinnum Fram sóknar, er fals eitt, þegar opin- bert er alþjóð, að kaupfjelög eru livergi viðriðin stjórnmáladeilur, nema hjer og í Rússlandi, þá snúa þeir Jónasar við blaðinu, berja sjer á brjóst og bera það blákalt fram, að kaupfjelögin hjer á landi komi hvergi nálægt stjómmáladeilnm. Háttalag sem þetta er fyrst og fremst hlægilegt. En það er jafn- framt gleðilegt, að þeir Jónasar skulir nú ioks hafa viðurkent full- um fetum í blaði sínu, að kaupfje- lagsstarfsemin á að vera utanvið pólitískt flokkaþref í landinu. Er ástæða til að óska, bændum þeim,' þegar íslensk blöð setja danskan sem við kaupfjelögin skifta, til blæ á ram-íslensku- eða norrænu Það eru allar líkur til þess, að áladansinn verði í kvöld, því að veðurstofan lofar okkur góðu veðri, liægri austanátt og þurviðri. Ðansinn hefst þá kl. 9, en brenn- urnar byrja kl. 8%. Stjórn U. M. F. Yelvakandi biður oss því að skila þessu til almennings: Kaupið aðgöngumiða á götunum svo komist verði hjá þrengslum suður hjá velli, og mrniið að koma stúndvíslega. Hjálpið oklcur líka til, að kalda uppi góðri reglu á vellinum, svo að allir geti notið skemtnnarinnar. Klæðið ykknr vel — sjerstak- lega börnin — svo að engnm verði kalt. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli kl. 8—8% og geta menn haft það til marks um, að álfadansiún fer að byrja. Fœreysk örnefni. Að dönsk og e. t. v. norsk blöð misþyrma færeyskum örnefnum er sök sjer. En okkur Færeyingum sárnar hamingju með þessa breytingu. Má vænta að sámvinnuijelögin geti brátt losnað við hina póli- tísku fjötra og flokkaskiftingin í Íandinu geti um leið komist á heilbrigðari grundvöll. PáJI Isólfsson. heldurfimm Orgel-Konserta í Fríkirkjunni fimtudagana: 19. jan., 9. febr. 1. mars, 22. mars og 12. apríl kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar að öllum kon- sertunum fást hjá Katrínu Viðar og kosta 5 lcrónur. Þá er og ástæða til að þakka hinum nýbakaða ritstjóra Alþýðu- blaðsins fyrir hina fyrstu forystu- grein hans í blaðinu. Þar rifjar hann upp fyrir lesendum blaðsins úlfaþytinn, sem hjer var 1924, út af Morgunblaðinu, og prentar upp ályktun Blaðamannafjelagsins er þá var samþykt og liljóðar þannig: Nokkur dæmi: Hnúkur, norður á „Blaðamannafjelag íslands“ á- Austureynni, sem heitir Manns- lyktar að lýsa því yfir, að það enni Icalla Danu; Mandsende, fjall telur mjög varhugavert, að haldið a Straumeyju a nafnið Sátan, er sje uppi pólitískum blöðum á ís-!s1fr^’a^ Síitan, Lambaregg í Vog- landi þannig, að umráðin, eðaer orðið að Lammeeg, o. s. frv. meiri hluti fjármagns þess, sem að Margsmnis örnefnin okkar. Þannig er t. d. 30. nóv. í heiðr- uðu blaði yðar í greininni „Frá Færeyjum“ Miðvogur (fær. Mið- vágur) nefndur Midvaag, Kvívík er nefnd Kvivaag og Þórshöfn Thorshavn, þó ekki sje manns- barn til í Færeyjum, af færeysku bergi brotið, sem ber nöfn þessi á munn. Getur verið að örnefnarugl þetta stafi af Færeyja uppdráttunum dönsku. Á síðasta uppdrætti (Generalstabens) er hvert eitt og' einasta örnefni afbakað á dönsku. hefir Generalstahen baki stendur, sje í höndum manna, ivorið beðinn að lagfæra malvillur sem eiga annara en innlendra smar, en alt árangurslaus. Nú hagsmuna að gæta. Telur fjelagið 1‘efir lögþingið loksins ákveðið að sjálfstæði landsins geta stafað ^fa út uppdrátt með rjettum ; hin mesta hætta af slíku.‘ ‘ Vel á minst. | nöfnum, á sinn kostnað. jj'l Eins illa og íslendingar kunna ' j við að útlendingar skrifi t. d. Örebakke og Rödefjord fyrir Hvermg stendur Alþbl. nu gagn- .... . a.. ... Eyrabakla og Reyðarfjorður, ems vart samþykt þessan. Stmgi þeir J ° . hendi í sinn eigin barm, mennirn- ir, sem nýkomnir eru úr fjár- snýkjuferð til Danmerkur handa blaði, sem prentað er í prentvjel er rússneskir kommúnistar hafa hingað gefið. Skal eigi orðlengt um í bráð. En rjett er þó að minna á máls- illa líkar Færeyingum að íslend- ingar í íslenskum ritum skrifa t. d. Vágö og Hestö fyrir Vogar (fær. Vágar) og Hestur. Færeyingur; Bengið. Brunafryggingar Sími 254 , höfðun höfuðpauranna, Hjeðins og Sterlingspund...... 22.15 '><><><><><><><><><><><><><><><><><? Jóns Baldvinssonar. Þungort hef-J Danskar kr..121.74 ir Mbl. verið í þeirra garð í fjár- Norskar kr.......120.88 snýkjumálinu. Þeir bafa eigi haft Sænskar kr.........122.35 Sjóváfryggingar ð annað en hrópyrði til andsvara. |Dollar.............4.54% Sími 542 Y Málið er eigi útkljáð enn. OgjFrankar.................. 18.02 OOOOÓÓOOOOOOÚOOOOO ritstjórum þessa blaðs hefir láðst i Gyllini....................183.52 að vitna í samþykt Blaðamanna- Mörk .. ............108,.35 Verklarnng. In Saehen der Strandung des deutschen Fischdampfers „Rich. G„ Krogmann*1 findet am Dienstag, 10. Januar 1928, nachm. 2 Uhr, auf dem Deutschen Generalkonsulat, Lækjargötu 4, Verklarung statt' Deutsches Generalkonsulat Im Auftrage H a u b o I d. Yeðdeildarbrjef. illlllllMIUIHIIIllWHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimililllllllllllllllllllllllllllllllilllim Bankavaxtabrief (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki ÍSLANDS. Tnstaam báta- og landmótorar eru Abyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með „rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca. 220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna ens nokkur annar bátamótor notar. Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu- sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar,. G. J. Johnsen. Reykjavík og Vestmannaeyjum. Skolpfðtnr emaille 2.35 og 2.75. Hitaflöskur, 1,75, ágæt tegund. Aluminium og emaillepottar. Blikkfötur, balar og fleira. K. Einarsson & Björnsson. Tilkynnmg. Það tiLkynnist hjer með að frá 1. janúar 1928, hætti jeg að rekss smásöluverslun í Austurstræti 5, Konfektbúðin, og er því núverandií rekstur búðarinnar að öllu leyti verksmiðjunni „Freyju“ óviðkomandL Virðingarfylst, Magnús Þorsteinsson. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.