Morgunblaðið - 08.01.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.01.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Faktnrnbindi nýkomin. með níðursettu verði. Bókaverslun (safoldar. Hvað er að sjá þetta! Hvað gengur þó að þjer maðurí Já — en hversvegna notar þú •ekki Rósól-Menthol og Rósól- Töflur. — Fæst í hverri búð í -öskjum á 35 aura. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum. — Því vil jeg tæplega trúa, Tniælti Sanclers, en jeg efast ekki um ,að þú munir dansa vel. — Herra, mælti hún, þegar jeg dansa þá tryllast menn og tapa vitinu. í nótt, þegar máninn er kominn hátt á loft, ætla jeg að ■dansa dansinn um hina þrjá elsk- huga. — í nótt, mælti Sanders stuttur í spuna, ligg jeg í rúmi mínn og sef. Stúlkan lileypti brúnum og var auðsjeð að hún þyktist við. Hún var sem sagt orðin 15 ára og hún var í engu írábrugðin öðrum kon- um í veröldinni. En það aðgætti Sanders ekki, og þótt honum hefði skilist það, efast jeg um að það hefði breytt neinu. Um nóttina, er hann lá í rúmi sínu, heyrði hann hvína í Tam- Tam hljóðfærinu og reglulegt handaklapp fjölda manna. Hann var að hugsa um hvað mundi verða um þá stúlku, sem dansaði svo vel, að menn tryltust og út frá því sofnaði hann. Stúlkan var dóttir höfðingjans og áður en Sanders færi morgun- inn eftir átti hann tal við höfð- ingjann um hana. Ný skáldsaga eftir vestur-ís- lenskan höfund. Ný skáldsaga. eft,- ir ísleiisku skáldlconuna Mrs. Láru Fagerstrand, fislttökuskip Cop- lands, kom hingað í gær, frá Vest- mannaeyjum. Stúdentafræðslan. I dag kl. 2 talar cand. Einar Magníisson í Nýja Bíó um borgina Konstantín- óþel. Má búast við fróðlegu er- indi um þessa merkilegu borg, því að Einar hefir sjálfur dvalið í Miklagarði nokkrar vikur. Svo ódýra og góða skemtun og fróð- leik, sem Stúdentafræðslan ber á borð, þá ætti að mega vonast eftir því að jafnan væri húsfyllir á fyrirlestrum hennar. Handavinnunámskeiðið í Berg- staðastræti 50 a, sem auglýst, var 'lijer í blaðinu fyrir skömmu, byrj- ar á morgun, svo nú eru seinustu forvöð fyrir þá sem ætla sjer að vera með. Stúlkurnar verða að sauma utan á sig og sína, gera við föt, prjóna og hekla, og nokk- uð í hannyrðum. Kenslugjald, 50 krónur, greiðist með umsókn. Stúlkurnar þurfa að leggja sjer til saumavjelar. Hallclóra Bjarna- clóttir kennari, sem veitir nám- skeiðinu forstöðu, verður til við- t.als í dag frá kl. 2—5 e. h. í húsi Stgr. Arasonar kennara, Berg- staðastíg 50 a. Stúkan Dröfn helclur fund í dag kl. 4, skemtilegt hagnefndar- atriði. Lesbókin. Þeir, sem halda Les- bók Morgiuiblaðsins saman, ætti ekki að láta binda inn seinasta (II.) árg. fyr en þeir hafa fengið efhisyfirlit með honum. Það kem- ur út innan skamms. Sjötugsafmæli á ekkjan Sigríð- ur Stefánsdóttir, Bergstaðastræti 16, á morgun. Goodman Salverson, er nú komin út, á kostnað MeLellan & Stewart Ný bók : H. G. Hndersens I Æfintýri og sögur • J Nýtt úrval. Verð kr. 2.50 i bandi. • Fást hjá bóksölum. ij. sueinm forlagsins í Toronto. Er þetta all mikil bók, um 340 bls. og er frá- gangurinn vandaður. Sagan heitir á ensku „The Lorcl of the Siiver Dragon“ og er efnið tekið úr ís- lenskum fornsögum um veru ís- lendiuga í Grænlandi og Vínlandi. Mánuður er síðan að Isfirðingar liafa fengið póst hjeðan að súnn- an. Eru þeir að vonum orðnir lang- eygir eftir honum, en fá hann nú með Esju. S m æ 1 k i í skýrslu háskólans er nýlega kom út, er skýrt frá stúdenta- fjöldanum þar. Alls háfa 4673 stúdentar innritað sig við háskól- ann í haust sem leið. Af þeim tóku 1104 stúdentspróf í vor. íslending- ar eru 16 við háskólann. 499 eru við guðfræðinám; at þeim eru 7 konur, 1232 stunda liagfræðinám og lög, læknanemar eru 1081 (147 konur) 1039 eru í heimspekideild og 407 í rnatema- tisku — náttúrufræðideildinni. — 420 höfðu eigi gefið upp hvaða grein þeir ætluðu að stunda, er skýrslan var samin. —- Dóttir þín er nú orðin 15 ára, mælti Sanclers, og það er kominn tími til að hún giftist, ____ Herra, mælti liöfðinginn, sem var mjög montinn af dóttur sinni. Fjöldi manna hefir beðið hennar, en enginn er nógu ríkur til að geta keypt hana, vegna þess hvað hún er mikill snillingur að dansa. Ýmsir höfðingjar frá fjarlægum þorpum hafa komið til að sjá hana. Svo lækkaði hann róminn: — Það er jafnvel sagt að „hinn voldugi" hafi talað um að fá hana. Ef til vill sendir hann hing- að eftir henni, og þá skal jeg þrefa og þjarka um kaupverðið og það mun hækka með hverjum degi sem líður. — Ef „sá voldugi“ vill fá hana, þá láttu liann hafa hana, svo að ^ hann sendi ekki her á hendur i þjer í staðinn fyrir að senda þjer | gjafir, mælti Sanders. Jeg vil (hvorki liafa ófrið nje þref og (þjark um kvenfólk hjer í landi. Skilurðu það ? — Herra, orð þín eru lög fyrir mig, svaraði höfðinginn kurteis- lega, Sanders hjelt nú heimleiðis í liægðum sínum. í Isisi tafðist liann í viku vegna galdramáls. í Belebi dvaldi hann um kyrt í þrjá daga til að rannsaka morðmál- Hann liafði nýskeð kveðið up]) dóm í því og Abibo var að yelja sterkan spansreyr til hýðingar, er Ikelihöfðinginn kom niður fljótið á þremur bátum og reru þeir líf- róður. Sanders sá til lians löngu áður en hann lagði að lancri og hann grunaði þegar að nix væri vandræði á ferðum, og liann grun- aði líka af hverju þau stöfuðu. — Rjettlæti! lirópaði höfðinginn skjálfandi af bræði og ótta. — Rjettlæti gagnvart. „liinum vold- uga“, kvennaræningjanum, borga- eyðarann! Bara að dauðinn liitti liann. Ivva!----• Sama claginn, sem Sanders hafði farið frá Ikeli, kom sendiboði frá „hinum volduga“, ásamt 100 her- mönnum og vildi fá dóttur liöfð- ingjans. Höfðinginn byrjaði þeg- ar að prútta um verðið, eins og hann hafði ætlað sjer. Hann sagði að gjafir þær, er sendimaður færði sjer, yæri alt of lítils virði — stúlkan væri að minsta kosti hundrað þúsund járnstanga virði, nei tíu þúsund saltpoka virði. .— Þú ert ær, mælti Sanclers er hann heyrði þetta, það er ekki sú stúlka til að hún sje 10 þúsund saltpoka virði. Meira og betra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sígf. Eymundssonar. Ágætt spaðsaltað dilkakjöt fSBSt í Heildvei*sl. GaPðars Gfslasonar. Hrcolette 3ja lampa útvarpstæki kosta nú að- eins kr. 125,00 með öllum úlbúnaði Arcolette eru allra tækja ein- földust í notkun, afkast geysi mikfð og skila tónunum hreinum. Einkaumboðsmenn Hjalti Björnsson & Co. Efnalaug Reykjavikur. Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalang. Hremsar með nýtísku áhöldum og aðferðam allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir am lit eftir óskum. Eykur þægindil Sparar fjel rátryggja alskonar vðrur og innbú gegn eldí með bestu kjörum. Aðalumboðsmaður > f .... .... V i Garðar Gislason. SÍMI 281. — Það getur vel verið, mælti höfðinginn æstur, en það hefði verið heimsknlegt af mjer að byrja á því að nefna of lágt verð. Þrefið um þetta hafði staðið heila nótt, en að lokum hafði sendimaður gerst óþolinmóður. — Kallið stúlkuna hingað, hafði hann sagt og Daihili kom, auð- mjúk að sjá og óframfærin. En í laumi gaf hún sendimanrú tindr- andi augnaráð og reyndi á allan hátt að sýna kvenlegan yndis- þokka sinn. .— Stúlka, mælti sendiboði. — Mesti komuigur heimsins vill fá þig fyrir konu. Viltu koma? — Herra, svaraði stúlkan, jeg get ekki óskað mjer neins hetra. Og í sama bili slógu hinir hmidr- að framancli hermenn hring um liana. — Jæja, það fór þá svo, að þú fekkst ekki neitt fyrir liana, mælti Sanders. —- Herra, þú segir satt, kvein- aði liofðinginn. — Það er sýnt, mælti Sanders, ! að hjer hefir verið framið rang- lætii. Enginn maður, hver sem liann er, má taka lconn án þess að borga fyrir hana, enda þótt mjer virðist altaf, — bætti hann við með kaldhæðni — að hver kona sje tvíborguð, því að fyrst fórnar maðnr fje fyrir hana handa fÖðurnum og svo öllu lífi sínn fyrir konuna — eins og það er nú skemtilegt! í samráði við nýlendustjórnina gerði Sanders mann á fund hins volduga konungs sev vikum seinna og krafðist þess að hann borgaði komma. Jeg vil helst sleppa því að segja frá afdrifum sendimanns. Það væri altof vægt til orða tekiS að segja að hann liefði verið drep- inn. En svo mikið má segja, aé rjett, áður en sálin var slitin írt úr líkama hans, var hann borinm fram fvrir hásæti konungs og Daihila dansaði andadansinn. Sanders ljet sem hann vissi þetta ekki og hið sama. gerði enska. stjórnin. Þar með fell það mál nið- ur í bili. Tveir njósnarar frá Ikeli voru sendir inn í land hins mikla kon- ungs. Annar þeirra kom aftur og skýrði frá því, að Daihili væri eft- irlætiskona konungs og að öll þjóð in yrði að hlýða dutlungum henn- ar. Hann skýrði líka frá því, að| margir göfgir menn, bæði ráðgjaf- ar og herforingjar, hefði beðiö dauða vegna þess hvað hin ungaj og fagra stúlka dansaði yndis- lesra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.