Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 1
J VikublaS: ísafold. 15. arg., 24. tbl. — Snnnudaginn 29. janúar 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. I m Lesid þjer* aidrei &u$lýs*ngar> - þá gerid þad nú< 31. JjanAar heist sftóriengleg ÐTSALA i Edinhorg. þar verður afsiéftur1 gefinn, ®ff uudaRtekningðrfausf öilum vSrum verslunarinnar. Margf selff með Hálfirirði oy )Bfnv6$ ©inti þriöja werös. Hvers vegna höldurn við ÚTSÖLU? Vegna þess, að hinni árlegu upptalningu er nú lok- ið, og við það tækifæri höfum við lagt til liliðar ýmsar vörutegundir, sem ekki verða selda'r framvegis í versl- uninni og seljast því með gjafverði. Vegna þess, að of miklar birgðir eru fyrirliggjandi af ýmsum tegundum, sem nú seljast með hálfvirði. Og til þess, að rýma fyrir nýjum vörum, sem koma með hverri skþpsferð, þá eru þessar vörur settar svo niður, að alt hlýtur að seljast. Vefnaðarvörudeildin: Gjafverð. Drengjatreyjur áður 6.00, nú 2.00, barna regn- hlífar áður 5.50, nú 2.00, Kegnhlífar fyrir full- orðna á 2.00, Silkisvuntuefni áður 25.00, nú 6.00, Silkibönd í slifs,i áður 11.00, nú 4.00, Silkibönd í slifsi áður 8.00, nú 3.00, Silkibönd í slifsi áður 3.00, nú 1.50, Ullart.ricotine áður 14.50, nú 5.00, Flonel áður 2.25, nú 1.00 og ótal margt fleira. Með hálfvirði: Ullar og silkisokkar frá kr. 1.40, Vetlingar á 1.00, Svuntur á 1.50, Lífstykki á 2.00, Dúkar á 0.75. Kvenbuxur á 1.75, Skjört á 1.50, Náttkjólar á 3.00, Silki sem kostuðu 10.00 á 5.00, yfir 100 pör a£ hönskum. Gardínubútar m. teg. Gaberdine, Dúkar, Púðaver, Plauel o. ótal m. fl. með hálf- virðj. 20% af öllum káputauum. Glervörudeildin: Matarstell fyrir 12 áður 150, nú 100.00, Matar- stell fvrir 12 áður 175, nú 125.00, Matarstell áð- ur kr. 156.00, nú 85.00, Matarstell áður 65.00, nú 40 kr., Kaffistell á 25.00, Kartöfluföt á 2.50, Tertuföt á 1.35, Grautarföt á 1.00, Steikarföt á 1.00, Tebollapör, sem kostuðu 2.50 á 1.25, Áletruð stór bollapör á 0.75,* Bollapör áður 1.00, nú 0.50, Náttpottar áður 7.25, nú 2.75, Þvottastell áður 26.00, nú 15.00. Þvottastell áður 18.00, nú 10.00, mö'rg liundruð diskar með hálfvirði, Borðhnífar, Gaflar, Matskeiðar, Bollahakkar með miklum af- slætti. Tauvindur áður 38.50, nú 25.00, Taurullur áður 80.00, nú 50.00. Taurullur áður 120.00, nú 60.00. Ótal margt fleira með gjafverði. EDIHBOHSAR-ÚTSALAN stendur aðeins fffii* í 7 daga. — Á þriðjtsdaginn fer enginn svo úff að hann komi ekki i OBG. GAMLA. Bíú ‘■mM Bsarbara Frieftschie. Afarspennandi sjónleikur í 8 þáttum, frá frelsisstríði Bandagíkjanna. Kvikmyndin er með afbrigð- hm góð; fyrsta flokks í alla staði. Aðalhlutverkin eru Jeikjín af Plorence Vidor, , og Edmund Lowe, Sýning kl. 5 fyrir börn. Kl. 7 og 9 fyrir fullorðna. Kl. 7 alþýSusýning. Eftir hljeið á 9-sýn,ingunni sýnir Sig. Guðmundsson nýtísku dansa: Tangó og Temptation Rag. Móðir mín, Þorbjörg Sighvatsdóttir andaðist liinn 28. þ. m., að raorgni. | Jarðarförin auglýst síðar. Sighvatúr Bjarnason. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför dóttur okkar og systur Sigríðar Jónsdóttur. Elín Pálsdóttir. Jón Hannesson. Guðlaug Jónsdóttir. Sigurður Jónsson. Þórunn Jónsdóttir. Páll Jónsson. Helldv. Garðars Wsiasonar Steinhús til sölu.á ágætis stað lijer í bæn- nH; laust til íbúðar 14. maí. Matthías Matthíasson. Símar 281—481—681. Með síðustu skipum: Alskonar ritföng. — Vasabækur. — Frumbækur og aðrar verslunarbækur. — Umslög í stóru úrvali. Pappír: Skrifpappír, fl. teg. Kalkerpappír fl. stærðir og teg. Afritapappír, Fjölritunarpappír, Teiknipappír, Um- búðapappír fl. litir og gæði, Umbúðagarn. Allar stærðir af Brjefsefnum, ásamt mörgum öðrum pappírsvörum. NÝJA Bíð Flóðhflgjan mikla i Johnsiowm Penn. Kvikmynd í 6 stórum þáttum, leikan eftir sannverulegum viðburði, er skeði í Johnstowri Penn 31. maí 1889, þegar ekki minna en 3 bæir eyðilögðust og 12000 manns misíu lífið. — Myndin sýnir þennan voða viðbnrð svo gTeinilega, að undrun sætir að slíkt skuli vera hægt að filma; enda var offjár kostað til. Meðal annars var bygður upp hejll bær, sem vatnsflóðið er látið taka með öllu. — Einnig er mynd- in noklcurskonar minnismerki yfir stúlkuna önnu Burger, sem með hreysti sinni bjargaði þúsundum af mannslífum þessa voða nótt, og hefir hún síðan verið dýrkuð þar um slóðjr, sem einskonar Jeanne d’Are. Aðalhlutverkin leika George O’Brien, Janet Gaynor o. fl. Slíkar myndir og þessi eru sjaldsjeðar. Sýningar kl. 6, 7*4 og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. 7Sala aðgöngumiða frá kl. 1. Tekið á móti pöntunum í síma 344. Best aö auglýss f MorgnnWaöino. f %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.