Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 7
m MORGUNBLAÐIÐ m 9 Málafl utniií gsskrif stofa öunnars f. Bsnediktssanar lögfræðings _ Hafnarstræti 16. Viðtalstími 11—12 og 2—4 S. I Heíma ... 853 „Marvel,“ „Oma,“ „Jewel“ og „Parker“. Verð frá 6 kr. Pennar við hvers manns hæfi. 1P. Tóffuskinro ^aupir „ísl. refarætarfjel. h.f.“ haugaveg 10. Sími 1221, K. Stefánsson. há H Jíð á Yatnsnesi, kve'ður marg- nýjar rímnastemmur í Bárimni í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðíu- seldir við inn- ^Uginn. Verð 1 króna. Ben Suhrske Sfussnoderskole Köbenhavn. ^arts beg. Kostskolen 4 Mdrs. Kursus Áptbr. beg. 2 Aars Uddannelse af ^Usholdningslærerinder og 1 Aars ^ddannelse af Haandarbejdslererind er* Progr. sendes. ?00000000000<X>0000 Brunstrygginssr Sími 254 Sjðválryggingar Sími 542 Darnapúður Darnasápur Darnapetar Darna- svampar Gummidúkar Dömubindi ^Prautur og allar tegundir af lyfjasápum. Úrsmiðastafe Guðm. W. Kristjánssonar, Baldursgötu 10. Alsherjar björgunarfjelag fyrir Island. I dag á að halda stofnfund alls- herjakbjörgnnarfjelags fyrir Is- land. Það er engum efa bundið, að þessi fundnr verður fjölsóttur. Þann 8. des. var kosún á fjöl- mennuhi fundi hjer í bænum 5 manna nefnd til þess að undirbúa lífi sjómanna (sjerstaklega) til öryggis. Hvar og hvernig á svo að byrja starfsemina? mtmu margir spyrja, og skal lije'r ekki að sinni farið langt út í þá sálma. Þar sem þörfin er mest á að þessa fjelagsstofnun, og var sá byrja starfsemina. En men geta fundur svo heppinn, að kjósa með- al annara, þann manninn í nefnd, sem um langt árabil hefir haft með höndum hjer á landi, að und- irbúa og stofna hin allra nauðsyn- legustu og þjóðinni heillakíkustu þjóðþrifafyrirtæki og unnið í þarfir heilsufræðinnar að ýmsnm vörnum gegn smitandi sjúkdómum. Þessi maður er landlæknir Guðm. Björnson, og býst jeg við að hann taki á stofnun og stjórnsemi þessa f.jelags, alveg á sama hátt, með sama áhuga og dugnaði og hann hefir sýnt t. d. h^ilsuhælisfjelag inu og mörgum fleirum, er hann hefir skift sjer af, og þar sem það er líka vitanlegt að hann hefir mest allra manna frætt almenn- ing um slysfarir á sjó og landi og drukknanir. Það má líka ganga að því vísu, að hugur m'argra landsmanna er nú að hneigjast að því að gera eitthvað sem dregur úr sjóslysum, og er þá stofnun slíks allsherjarfjelags sjálfsagt rjettasta leiðin. Og jeg er ekki í neinum efa um að slíkt fjelag get- ur og mun líka gera mjög mikið gagn þegar fram iíða stundir hjer á landi, eins og öll slík fjelög hafa gnrt- í öllum nágrannalöndum. Blst allra björgunarfjelaga mun enska a 11 sh eirjar-björgunarfjeía gið vera, enda feildmikið gagn búið að gera í allskonar björgunar- starfsviði við Englandsstrendur. Þar eru skilyrðin auðvitað miklu betri en hjer, annarsvegar strand- lengjan tiltölulega styttri og að- gengilegri en hje'r, hinsvegar meira fjármagn, liægara að ná saman fje til starfsins. Einkis skal þó ör- vænt hjer um fjárframlög í þessu skyni, þvj Islendingar eru svo oft búnir að sýna að þeir hafa hæð.i vilja og nokkra getu, til að safna saman fje, þegar þeir hafa áttað sig á nauðsyninni. ‘Mjer kæmi þess 'vegna ekki a óvakt, þegar um þessa f jelagsstofn- un er að ræða, að til væru menn í okkar hóp, sem hefðu ánægju af að leggja fjelaginu ríflegan styrk, árlega ef efnað,ir væru, eða t. d. í minningn um merkilega afmælis daga í lífi sínu, og hjúskaparaf- mælisdaga, loks má nefna áheit o. fl. ‘ Þá er jeg og viss um, að hjer á landi finnast eins og annarstað- ar menn, sem hreint og beint á- nafna eftir sinn dag svona göfugu fyrirtæki einhverja fúlgu af eign- nm sínum sjerstaldega ef engir væru erfingjar. Þá verður að sjálfsögðu að bera hesta traust til æðstu stjórnar landsins og löggjafarþingsins, með liðsinni á marga lund, fjelaginu til handa, en það mun verða ým- islegt sem fjelagsstjórnin þarf að SidsnaimaiEyianim er í dag. Þá er í öllum kirkjum landsins beðið fyrir hetjunum, er berjast við Ægi og hamfarir nátt- úrunnar í vetraríki norðurhafanna. 1 hverri kirkju landsins hljómar einróma í dag hin forna og fagra bæn: „Heilir liildar til, heilir hildi frá!“ Hjer í Beykjavík er jafnframt leitað samskota í kirkjunnm handa sjómönnum, innlendum sem er- greint á um, hvar þörfin er brýn-l, , ’, . , , .lendum. Sjomannastofan hefir lika ust. Et benda ætti nu þegar a',. •* , „• ~ „ fengið leyfi til þess að selja merki nokkuð at þvi marga, sem þart , J, , „ , | a morgun, og rennm- alt andvirðið ao gera, þa myndi með þvi fyrsta' , „ . „ „ . „ til starfsemi hennar fyrir sió- vera, eitthvað af þvi er jeg nu , i menn. Merkm kosta 50 anra og 1 krónu. Þeir, sem kaupa þau, leggja f je á vöxtu í guðskistu, því að öllu sem inn kemur verður skal nefna. Setja hyssu um borð í hvert ein- asta skip, sem er til þess gepð, að skjóta mjórri línu í land, ef skip strandar þar sem það gæti að gagni komið. En það eru mjög mörg ströndin ejnmitt þannig, og mætti í þessu sambandi benda á það sorglega slys 1907 þegar „Ing var“ strandaði í Yiðey og allir druknuðu. Ekki er óhugsandi að slík byssa hefði þá getað hjargað allri skipshöfninni. Þá má enn- fremur benda á hið síðasta strand- ið, á gerði. Þótt ekki yrðu þar slys, var virki- lega mjótt á milli. Og hefði menn- irnir 2 ekki þurft að setja sig í sjóinn npp á líf og dauða, ef slík byssa hefði verið um horð, og mörg fleiri dæmi lík má benda á. Ennfremur ætti slík byssa sem þessi, að vera til taks á öllum þeim aðalstrandsvæðum, þar sem hættumar eru mestar og skip hafá oftast strandað, því vitanlega ger- ir hún sama gagn þótt línunni sje skotið frá landi til skipsins, eins ------- og gagnstætt. Hr. Ragnar Ásgeirsson Þessu næst eru björgunarbáta- yj'kjum. er kominn aftur á stúf- stöðvar. Á að setja þær á stofn ana í „Vísd". Þó að illkvitni og svona hjerumbil í þessari röð: getsökum skjóti upp iiðru livoru Sú fvrsra á að eiga heima. öðru 1 masi hans, þá er það að öðru hvoru megin við Garðskaga í Gerð lcyti með einfeldninnar heilaga um eða Sandgefði. Björgunarbát- Mæ> svo að hirting kemur ekki til arnir eiga að vera það stórir og mála. öruggir, að þeir geti lialdið sjó í Ástæða kynni þó að vera til að Yondum veðrum og farið víða cf vílcja að einu atriði — klausunni svo ber undir að bát vantar. Önmu’ björgunarbátsstöðin á ao vera í Vestmannaeyjum. Þipðja í Bolungarvík. Fjórða líkhsga í Hornafirði o. s. frv. heina sjómönnum, sem í raun og veru eiga ekkert fósturland — en eiga sjer óðal á hinni ómælanlegu vídd hafsins. Þótt oflítið sje gert fyrir íslenska sjómenn, þá er því aldrei á glæ kastað, sem vjer gerum fyrir erlenda sjómexm er hingað koma. Fyrst og fremst höf- um vjer ánægjuna af því, að hafa , „ . , .» „ , komið vel og gestrisnislega fram i Bæjarskerseyrum við band- .. _ , . við gesti vora, og að hmu leytinu her oss skylda til þessa, því að íslenskir sjómenn fara víða um heim og það sem þeim er vel gert þar, það er oss sjálfum gert og það verðum vjer að launa eftir getu með því að breyta svo við aðra, sem vjer viljum að breytt sje við oss. - garð- Hunang' er öllsam holl, einkanlega. þó naudfsyn- legt fyrir börn. ] “ * í heildsölu hjðl y C.|Behrens. Hafnarstrœli 21. Simi 21. Bestu kolakaupin gJBra pelr, seni kaupa þessl pjóðfrnsgu tegarakol hjé H. P. Duus. Áwalt þur úr húsi. Sfmi 15. Til Vífílsstaða fer bifreið alía daga kl. 12 á hád., kL 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðastöð Steindórs. Staðið við heimsóknartímann. Símar 581 og 582. ! um Sfgvalda Kaldalóns. -Jeg hafði þau orð um tvö lög eftir Sigvalda, sem sungin voru hjer í fýrsta skifti á síðastliðnu sumíri, að þau mundu hvorki auka frægð hans nje draga úr henni. „Það er að Svona á að lialda áfram þangaðjsegja einkisvirði,“ bætir Ragnar til björgunarbátsstöðvar eru komiijvið frá eig'in brjósti. ar hjer og hvar í kringum landið. Á alla þá mörgu staði, sem brýn- ust er þörfin fyrst, og svo áfram. Það er ærið starf sem liggur fyr ir þessu fjelagi, og er jeg viss um með góðri stjórn og áhuga lands- manna má ótrúlega mikið gera Og vetð jeg að endingu, að óska fjelagsstofnun þessari til hinnar mestu hamingju og blessunar í framtíðinni. Báran verður líklega of fyrir stofnfundinn. Rvík 29. jan. 1928. Þ. Þorsteinsson. lítil Van fautens konfekt og átsúkknlndi er annálað um aílan fceiv fyrir gæði. í beildsölu hjá Tcbaksverjiun islandsh.F. Einkasalar á Isiandi. 75 ára afmæli á Margrjet Guð- mundsdóttir, Laufásvegi 12, í clag. Afmælis hennar var getið hjer í leita með á náðir þess opinbera á biaðinu í gær, en það var eklii sínum tíma, t. d. að einhverju rjett, sem þar er sagt að hiin væri leyti með fjárframlög, og leyfi til að afla fjár á ýmsan hátt, ýmsar lagabreytingar og ný lagafyrir- mæli fjelaginu til stuðnings, og fædd lijer í Reykjavík. Hún er Borgfirðingur að ætt og uppruna, kom hingað ung og hefir dvalið hjer síðan. í mínum orðnm felst ekki ann- að en það, að nýju lögin sjeu ekki þeim kostum búin, að Sigvaldi muni vaxa. af lögunum og heldur ekki þeim ókostum, að álit hans muni rýrna þeirra vegna — að þau sjeu, með öðrum orðum, áþekk þqim eldri. Þetta — að jeg met þau til jafns við þau gömlu þýðir, eftir Ragnars orðum, að lög- in sjeu „einkisvirði“. Hjer kveð- ur Ragnai* upp svo þungan dóm og ómalslegan um allan fyrri skáld skap Sigvalda, að jeg verð að mót mæla þeim sleggjudómi mjög al- varlega. — Ragnar kann að geta afsakað sig með því, að haim liafi ekki skilið orð mín, sem fyr er greint frá, þ. e. skilji ekki mælt mál. — En það er líka hið eina, cem hann hefir fram að færa sjer til niálsbóta. Sigfús Einarsson. Fiskiþingið. 1. Reikningar fjelagsins. Komn þeir frá fjárhagsnefnd og voru samþyktir eftir nokkrar umræðnr með athugasemdum fjárhags- nefndar. 2. Bryggja í Keflavík. Samþykt var svohljóðandi tillaga frá sjáv- arútvegsnefnd. Nefndin hefir orðið sammála um að bryggjugerð á Vatnsnesi við Keflavík sje til mikilla hóta fyrir hreppsbúa og nærliggjandi verstöðvár og leggur því til, að Fiskiþingið mæli hið besta með erindi þessu við Alþingi. 3. Viti á Hrólfsskeri tekið af dagskrá. 4. Húsbygging fjelagsins. For- seti skýrði frá undirbúningi máls- ins. Hefir verið leitað hófanna við bæjarstjórn nm kaup á 168 vestan við Eimskipafjelagshúsi8, en ekki er afráðið um þau enn. Er gert ráð fyrir að húsið kosti um 140 þús. kr. Virtust fulltrúar yfirleitt húshyggingunni hlyntir. Samþykt var að kjósa sjerstaka nefnd í málið og hlutu kosningu Magnús Sigurðsson, Jón Ólafsson og Arngr. Fr. Bjarnarson. 1. Efling Fiskifjelagsins. Þessu máU var við fýrstu umr. vísað til sjerstakrar nefndar og kom hún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.