Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐÍÐ Btofnandí: Vilh. Flnaen. Út*efandi: Fjelag I Reykjavlk. Ritatjörar: J6n KJartansaon, Valtýr Stefánsson. A.nSlÝsingastJðri: B. Hafber*. Bkrifstofa Austurstrœti 8. SI»! nr. 500 Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Helmasimar: J. KJ nr. 7iJ. V. St. nr. 1280. E. Hafb. nr. 770. ■iskrlftagjalð lnnanlands kr. 2.00 á m&nuBl. Utanlands kr. 2.60. ^ lausasðlu 10 aura elntakiB. Erlsndar símfregntr. Khöfn, 28. jan. PB. Trotskimenn ekki af baM dottnir. Prá Moskva er símað: í blaðinu Pravda hefir verið birt yfirlýsing frá Zinoviev og Kamenev. And- mæla þeir Trotskistefnunni í yfir- lýsing þessari. Telja þeir nauðsyn- legt, vegna hagsmuna öreiganna, uð hætta baráttu gegn flokknum. Segjast þeir framvegis munu fara •eftir samþyktum þeim, sem gerðar voru á síðasta þingi flokksins. Fvrir hðlfvirii seljum við þessa viku nokkrar golftreyjur, vetrarkápur, regnkápur og regnhlífar. Mikill afsiáttur “ af: ► O* O h-“ B u* a> <u K> vetrarhönskum, golf- treyjum, drengjapeys- H. um, kvenkjölum og regnhlifum. Fnndnr verður haldinn mánudaginn 30. þ. m. á Hótel Heklu; byrjar kl. síðd. Pundarefni: Námskeið fyrir verslunarmenn. Nemendum Yerslunarskóla íslands er boðið á fundinn. Pjelagsmenn eru ámintir um að fjölmenna og mæta stundvís- lega. Stjómin. laudirfMG 01 aicaragua Méðal þess merkasta, sem 'gerst hefir þessa vikuna, eru viðskifti Bandaríkjanna og Nicaragua, lýð- Veldisins í Mið-Ameríku. Til þess að geta haft full umráð fyrir Pan- •amaskurðinum, og til þess að gera nýjan, fyrirhugaðan skipaskurð þvert yfir Mið-Ameríku yfir Njc- aragua, hefir Bandaríkjmium þótt ^auðsyn bera til þess, að þau hefði tögl og hagldir um alla Mið- Ameríku, og þó sjerstaklega í Nic- aragua, rjeði kosningum þár og hver væri forseti. Síðastliðið ár hófu frjálslyndir menn í Nicaragua baráttu til þess að varpa Diazi forseta úr sessi. Diaz er íhaldsmaður og stjórn Bandaríkjanna var honum v,in- veitt. Þegar nú við lá, að Diaz hröklaðist úr sessi, sendi Coolidge Bandaríkjaforseti Henry L. Stim- son herdeildarforingja til Nicara- gua, til þess „að koma í veg fyrir hlóðsúthelþngar og jafnframt sjá um, að Diaz væri áfram við völd.“ Poringi frjálslyndra. var Moncada. 'Stimson fór eigi dult með það við Moncada, að annaðtveggja yrði hann að gera, gefast upp eða berj- -ast við her .Bandaríkjanna. Mon- æada valdi hinn fyrri kostinn. En einhver hinn fserasti yfirforingja Moncada, Sandino, neitaði að gef- ast upp. Og síðan hefir hann átt í sífeldum skærum við hermenn Pandaríkjanna í Nicaragua. Er þetta haft eftir blaðinu Washing- ton News, er segir, að í opinber- um fregnum frá stjórninni sjeu menn Sandinos kallað.ir bófar, en sannleikuTÍnn sje, að Sandino og hienn hans sjeu borgarar í Nicara- !?ua, sem eigi vilji þola það, að stjórn Bandaríkjanna blandi sjer 1 mál þjóðar sinnar, svo sem verið kefir undanfarið. —• Pjöldi amer- 'hskra blaða hefir mótmælt því, að Pandaríkin skifti sjeír af innan- P'ödsmálum Nicaragua og hafi þar ^ler manns, en önnur telja nauðsyn u því, að Bandaríkin komi á friði 1 landinu, „vegna kosninganna, 'sem þar eiga að fara fram 1928.“ dingsetuiiann lóns fl. lónssonar til umræðu í sameinuðu þingi í fyrradag. Hvassar umræður i 9 U klst. í fundarbyrjun lá mál Jóns Auðuns þannig. Tvö nefndarálit voru komin frá kjörbrjefanefnd. í nefndinni voru þeir Sveinn Olafsson, Gunnar Sig- urðsson, Magnús Guðmundsson, Sig. Eggerz og Hjeðinn. Nefndin var klofin, og var Hjeð- inn einn í minni hlutanum. Meiri hl. vildi taka kosningu Jóns Auðuns gilda, minni hlutinn (Hjeðinn) vildi gera Jón aftur- reka. Þeir Sveinn Ólafsson og Gunnar höfðu skrifað sje'rstakt álit. Þeir voru á móti því í þing- byrjun, að kosningin skyldi strax tekin gild, en höfðu komist að raun um, að eigi voru þeir mein- bugir á, að banna skyldi Jóni þing- setu. Magnvis og Sigurður vildu strax taka kosninguna gilda sem kunn- ugt er. Fundur hófst kl. 1 og hjelt á- fram til kl. 4%. Var síðan fundar- hlje til kl. 8y2. En þá hófst fund- úr aftur og stóð til kl. rúml. hálf þrjú um nóttina. 1 stuttri blaðafrásögn eru eng- in tök á að lýsa nákvæmlega fundi þessum. Verður hjer aðeins minst á stöku ræður og stiklað á stóru. Fyrstur talaði Sveinn Ólafsson: Það hefir fall- ið í minn hlut, illu heilli að vera formaður kjörbrjefanefnda'r. En tií hennar hlaut að lenda þetta mesta hitamál þingsins, en svo má nefna kosninguna í N. ísafjarðarsýslu. Við G. Sig. og jeg vildum fresta að taka ákvörðun í málinu uns við hefðum fengið nokkrar frekari upplýsingar en þær er fyrir lágu í þingbytrjun í þessu máli. Við vildum bíða eftir því að rannsóknardómarinn Halldór Júlí- usson kæmi til bæjarins. Einnig vildum við kynna okkur það, hVernig nágrannaþjóðir vorar færu að í málum, sem þessum. eða hún hefði getað verið að ein- hverju leyti á hans vitorði. En með því að honum hlotnað- ist svo yfirgnæfandi meiri hluti atkvæða, svo hin grunsömu utan- kjörstaða-atkvæði með engu móti gátu raskað úrslitum kosninganna, litum við svo á, að taka ætti kosn- ing-una gilda, svo framarlega sem böndín .bænist ekki beint að J. A J. í atkvæðafölsunarmálinu. j I Höfum við nú sannfærst um, að ekkert ejr í málsskjölunum er bendir til að Jón Aúðunn Jónsson hafi átt neinn þátt í atkvæðaföls- unarmálinu, enda hefir rannsókn- ardómari tjáð okkur, að hann hafi ekkert tilefni fundið til þess að nokkur, grunur leiki á sliku. í Frá sendiherraskrifstofunni í Höfn, hafa okkúr borist skeyti um það, hvaða venjur og reglur sjeu i málum sem þessúm meðal Norð- urlandaþjóða. Kemur þá í ljós, að í þeim löndum myndi kosning sem þessi tvímælalaust tekin gild. — (Las Sv. Ól. upp skeytjð). Við G. Sig. höfum í áliti voru bent á, að misfellur hafi orðið á kosningum vestra 1919 og 1923. Koma kosningar þær ekki þessu máli við, enda þótt þær kunni að gefa tilefni til rannsókna síðar. Þó nokkur skoðanamunúr úafi komið fram innan meiri hluta nefndarinnar, er það aukaatriði. Aðalatriðið er, að við höfum fjórir verið sammála um að táka kosiþngnna gilda. Höfum við G. Sig. lagt áherslu á, að rannsókninni í hinu syo- nefnda Hnífsdalsmáli yrði haldið áfram, og að einkis Verði látið ófreistað til þess að sannleikúrnm J omi í ljós. (Hjer er rakið innihaldið í ræðu framsögumannsins. Getur Mbl. fall ist á hana í öllum atriðum, eklci hvað síst á niðurlagið, að reynt verði af fremsta megni að rann- saka Hnífsdalsmálið. Hefir blað Ralmagnsllðs er hœttiiegt fyrir sjónina, ef óskynsamlega er með það fariðl Rafmagnsglólampar (perur) eru hættulegir — ekki einungis fyrir sjónina — heldur og fyrir pyngjuna, ef notaðir eru stærri lampar en þörf gerist, ef þeir eyða meiru rafmagni en nauðsynlegt er, eða ef þeir endast illa. Jeg læt yður í tje — ókeypis — ljósmagns- mælingar heima hjá yður og leiðbeiningar um lampaval. Jeg sel yður lampa, sem eyða nákvæmlega því rafmagni er þjer þurfið að nota — það eru PHILIPS LAMPAR. Jeg sel yður lampa, er uppfylla ströngustu kröfur um endingu — það eru Philips lampar. VerndUð sjénina, hún ©i* dýpmætust eign yðai* Sóið ekki f jármunum yðar, hvort sem þjer hafið yf ir miklu eða litlu að ráða! Notið Philips lampal lálías Biðrnsson Raftækjaverslun. Sími 837. Rafvirkjun. Reykjavík. Fyrír okkur G. Sig. vakti fyrst þetta ávalt litið svo á, að mjög og fremst það, að fá vitneskju um væri áríðandi að mál það fengist hvort Jón A. Jónsson hefði getað rannsakað sem best. Stjórnakblöð átt hlutdeild í atkvæðafölsuninni Prh. á bls. 5. laitspyrnufiel. Revkiavikur Aðaldansleikur f jelagsins verður haldinn í Iðnó 4. febr. Hljómsveit (8 manna) Þórarins Guðmundssonar, spilar. Aðgöngnmiðar seldir í verslunar Haraldar Árnasonar og hjá Guðmundi Ólafssyni, Vesturgötu 24. Pjelagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína sem allra fyrst og í síðasta lagi fyrir 2 febrúar. Vigfús Gnðbrandssoii kiæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með'hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.