Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.01.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÖLSEINl C mjög óðýra. / lilkynnin þetta venð á hinum nýju biium frá 27. þ. m. Phaeton kr. 3715.00. Roadster kr. 3650.00. Coupe kr. 4505.00. Sports Coupe kr. 4855.00. Tudor kr. 4510.00. Fordor kr. 4890.00. Chassis kr. 2715.00. Tíruek 1% tonn krónur 3240.00. Umboðsmaður fyrir Ford, SveisiRi Egil&son* IniMNnaf í Reykjavík heldur afmælisfagnað sinn í Iðnó föstudaginn 3. febr. kl. 9 síðd. — Aðgöngumiða sje vitjað fyrir fimtu- dagskvöld til Árna B. Björnssonar, gullsmiðs, eðla til Jóns Hermannssonar, úrsmiðs, Hverfisgötu. Fjelagsmenn hafi meðl sjer brjefspjaldið, sem þeir íengu viðvíkjandi afmælinu, er þeir vitja aðgöngumiðanna. Tilboð óskast í togarann „GLADWYN", A. 949, frá Aberdeen, er strandað;i við Sandgerði 23. þ. m. Tiiboðið óskast í tvennu lagi, þannig: 1) í skipSflakið með tilheyrandi legufærum og veiðarfærum, eins cg það kann að fyrirfinnast er salan .fer fram. 2) í skipsbátinn (lítið brotinn) og ,,dinamo“ úr skipinu (óskemd- u‘r), hvórttveggja komið á land, og geymt hjá hreppstjóranum í Sandgerði. Ennfremur ýmsir munir úr skipinu, sem bjargað hefir verið á land, og er geymt hjá hreppstjóra, og mun hann gefa upplýs- ingar um hvað það er. Tilboðin sjeu komin til undirritaðs fyrir miðvikudagskvöld 1. febrúar n. k., og sjeu bindandi í 3 daga, eða til laugardagskvölds 4. fefcrúar. — Rjettur áskilinn til að hafna öllum tíTboðunum. Reykjavík 28. jan. 1928. Geir H. Zoega. Morgunblaðið 'æst á Laugavejr 12. boði skipshöfnina af þýska tog- aranum „Richard C. Krogmann‘% sem strandaði á Garðskaga á gamlárskvöld. Skömmu á eftir barst henni svolátandi brjef frá þýska tæðismanninum hjer (und- irr. Haubold): „Skipshöfnin á tog- aranum „Richard C. Krogmann“ frá Cuxhaven hefir beðið mig' að færa yður hjartanlegar þakkir fyr- ir það, hve framúrskarandi hlýtt og vingjarnlega þjer tókuð á móti henni. Skipshöfnin mun aldrei gleyma hinum góðu viðtökum hjá yður.“ — Eitt slíkt þakkarávarp sem þetta, og það, er birtist á öðr- um stað hjer í blaðinu, er okkur meira virði en rógburður tíu land- helgisbrjóta, sem reyna að ófrægja okkur á alla lund er út kemur. Þetta kvöld, sem skipshöfnin á „Crogman“ heimsótti Sjómanna- stofuna, hjelt sjera Bjarni -Jóns- son þar guðsþjófiustu á þýsku. Sjúkrasamlag prentara biður þess getið, að reikningar fyrir □ Edda 59281317 — Instr.:. Veðrið (í gæt kl. 5): Lægðin, sem olli hjer hvassviðrinu á föstu- dag hefir stöðvast hjer yfir land- inu og fer óðum minkandi. Nýjar lægðir fara austur um haf fyrir sunnan land og lítur út fyrir að hjer muni bráðum draga til norðan áttar. Veðurútldt í dag: Norðan kaldi. Sennilega úrkomulaust. fþróttakvikmyndirnar, sem sýnd- ar eru að tilhlutan Í.S.Í. í Nýja Bíó, kl. 2 í dag, hafa allar verjð sýndar þar áður sem aukamyndir. Messað í Hafnarfjarðarkirkju kl. 6 s.d. í dag. Sjómannamessa. Sjómannastofan: Guðsþjónusta kl. 6 í kvöld. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Samkoma kl. 10% árd. og síðd. Sunnudagaskóli ld. 2 e. h. Opinber barnasamkoma ki. 5y2 síðd. Kapt. Árskóg og frú hans stjórna. Mánudaginn 30. jan. ld. 4% sd. Heimilissambandssamkoma. Frú Adj. B. Jóhannesson stjórnar. — Allar konur velkomnar. Útvarpið í dag: kl. 11 guðsþjón- usta frá Dómkirkjunni (sjera Fr. Hallgrímsson); kl. 12,15 Veður- skeyti og frjattii’; kl. 3,30 Útvarps- tríóið; kl. 5 guðsþjónusta frá Frí- kirkjunni (sjera Árni Sigurðsson), kl. 7.30 Veðurskeyti; kl. 7.40 Upp- lestur (Andrjes, Þormar rithöf.) ; kl. 8 Fiðluleikur (Theódór Árna- son) ; kl. 8,30 orgelleikúr (Páll j læknishjálp samlagsmanna á árinu ísólfsson); kl. 9 hljóðfærasláttur1 sem leið, þurfi að vera komnir til frá Hótel ísland. ’ samlagsstjórnar ekki síðar en 31, Á morgun: kl. 10 Veðurskeyti þ. mán. og gengi; kl. 7 Veðurskeyti; kl.; Karlakór K. F. U. M. bað Morg- 7.10 Barnasögur (Rannveig unblaðið að geta þess, að aðgöngu- Bjarnadóttir); kl. 1,40 20 mínútur j miðar að samsöng þeirra í Gamla fyrir húsmæður (Katrín Thorodd-! Bíó í dag klukkan 3, sje til söln í Gamla Bio frá kl. 1 e. h. Enn- fremur að þeir, sem eigi pantaða aðgöngumiða skuli hafa vitjað Fiskhursfar besta tegund, í heildsölu, ódýrir. VeiðarfæraversL 99 Gevsir“. S. G. T. Dansleikur í kvöld kl. 9. Kvartett fjelagsins spilar. Húsið skreytt. Aðgöngumiðar seldir kl. 7—9 í kvöld. Stjómin. sen); kl. 8 Enska (Anna Bjarna- dóttir). Verslunarmannaf jelag Reykja- víkur hjelt hátíðlegt 37 ára af- þeirra fyrir kl. 2, annars miuii þeir mæli sitt í fyrrakvöld með ágætri seldir öðrum. kvöldskemtun og fjörugum dans- leik til kl. 4. Fjelaginu barst m.a. heillaskeyti frá Verslunarmanna- St. Dröfn heldur fund í dag kl. 4. — Embættismannakosning. BjörgTinarmál. í dag kl. 3 verð- fjelagi Stykkishólms. Af misgán- ur haldinn fundur í Bárunni til ingi fjell úr um daginn eitt nafn þess að stofna [>ar fjelag, sem á stofnenda fjelagsins, sem einnig er að vinna að því, að slysförum heiðursfjelagi þess, sem sje hr. fækki, sjerstaklega á sjó. Eru allir Ditlev Thomsen konsúll, sem nú þangað velkomnir, bæði konur og TRE TORN Galoscher Tineste Fabrikat æ HELSINGBORGl TRE TORN dvelur í Danmörku. Bfrúarfoss kom hingað í gær- morgun frá útlöndum. Meðal far- þega voru: Fontenay sendiherra Dana og frú hans, Emil Nielsen reyna að forða öðrum við því böli framkvæmdarstjóri, Gísli Bjarna- : og sorg er þeir sjálfir hafa reynt. son, fulltrúi í Stjórnarráðinn, Otto Er vel til fallið, að stofna slíkt menn, og er þess vænst, að þeir, sem eiga^um sárast að binda vegna slysfara á sjó, komi þangað og bindist fjelagsskap um það að Arnar útvarpsstjóiú. Sjómaimastofa'n hjer í Reykja- vík hefir nnnið mikið og þarft cð Z/2 m o m § < Fyrlr aðeins 28 kr. seljum mið nokkur ilnglingafðt, I sem kosta kr. 44,00. Mikill afslðttur af öllum ungtinga- fötum, unglínga- frSkkum og wetr- arfrBkkum. i> O* a> a> fást aöeins hjá Lárns R. Lúðviysson skóverslun. fjelag á sjómannadaginn. Óðinn tekur togara. í gær kom Óðinn til Vestmannaeyja með starf á árinn sem leið. Þangað þýskan togara, sem hann hafði hafa komið um 9000 gestir — sjó- tekið að veiðum í landhelgi anstur menn frá ýmsum löndum heimsins með söndum. Togari þessi heitir (og að minsta kosti frá 14 lönd- Hornsruff. Var hann dæmdur i um í Norðurálfu). Um jólin voru gær í 16 þús. kr. sekt, afli og veið-1 á sjómannastofunni nm 200 gestir. arfæri upptækt. Togarinn mun — Á árinu sem leið hefir Sjó- ekki áfrýja dómnum. mannastofan greitt fjTir 3700 Gísli Bjarnason fulltrúi í fjár- er hrein og björt húð. Geíum brjefum, sem þar voru skrifuð, málaráðuneytinu fór utan fyrir ahdlitsböð. Mikið úrval af Creame en tekið á móti 3100 hrjefum og nokkru (fyrir 3 mán.) til þess að og anplitsdufti. komið þeim til skila. Auk þessa leita sjer lækninga. Fekk hann hefir hún veitt erlendum sjómönn- góða heilsubót í förinni og kom Hárgreiðslustofa Reykjauíkur um margvíslega aðstoð um sím- hingað með Brúarfossi í gær. (J. A. Hohbs.) skeytasendingar og peningasend-1 Morgunblaðið 8 síður í dag;, Aðalstræti 10. Sími 1045. ingar allan ársins hring. — Fyrir auk Lesbókar. Feywrð starf sitt á þessu ári hafa Sjó- Ólafur Ólafsson kristniboði flyt- mannastofunni börist ótal þakkir ur erindi í kvöld í K.F.U.M. kl. frá þeim, sem notið hafa góðs af 8%. Eru allir velkomnir þangað starfi hennar, en hjer skal þó meðan húsrúm leyfir. sjerstaklega getið um hina ný-J ustu viðurkenningu, sem hún hefjr ! .... m <8>»-—•••• fengið. Á þrettánda hafði hún í Til Vífilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifreiðastöð Reykjavikur Afgr. símar 715 og 716.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.