Morgunblaðið - 05.02.1928, Page 5

Morgunblaðið - 05.02.1928, Page 5
Sunnudaginn 5. febr. 1928. Helgar*íiigangurinn meðaliC? Kosningasvikin í Hnífsdal og nafnafölsunin í Vestur-Skaftafellssýslu. Ætlar dómsmálaráðherra að salta nafnafölsunarmálið? Það er ekkert smáræði, sem á liefir gengið hjá stjórnarfylking- unni, Framsókn og sósíalistum, út af kosningasvikunum í Hnífsdal. MÖrg stóryrði hafa verið skráð og t.öluð í garð íhaldsflokksins síðan inál þetta komst á dagskrá. Hefir svo langt gengið stundum í full- yrðingum og aðd'róttunum, að ekki hef'ir verið hikað við að setja stimp il glæpamannsins á alla er íhalds- flokknum fylgdu að málum, hvar . sem þeir búa í landinu, hvort heldur þeir eru vestur á Horn- ströndum, suður í Mýrdal eða norður á Melrakkasljettu. Öllum niátti þó ve'ra Ijóst, að hvað sem liði kosningasvikum vestur í Hnífs dal, átti Ihaldsflokkurinn sem slík- ur, engan þáít í þeim, beint eða óbeint. En andstæðingar íhaldsflokks- ins ljetu sig þetta engu skifta. — Þeir hjeldu áfram fullyrðingum og getsökum. Þeir sögðu, að telja mætti sannað, að tveir menn, sem Ihaldsflokknum fylgja að málum, hefðu falsað nokkur atkv. vest- ,ur í Hnífsdal við síðustu Alþingis- kosningar. Síðan hrópuðu þeir út til þjóðarinnarLítið á! Tveir íhaldsmenn hafa falsað atkvæði sínum frambjóðenda til framdrátt- ar! Aliur flokkurinn er sekur! — Allir íhaldsmenn eru atkvæðafals- arar! það hans vilji, að menn fari út fvrir leyfð takmörk ,og gerist lög- brjótar í flokksins þágu. En íhaldsflokkurinn ætlast til þess al- veg afdrátt.arlaust af andstæðinga- flokkunum, að þei'r sjeu heiðarlegir í baráttunni og sýni drenglyndi í allri framkomu. Þegar stjórnarflokkarnir hafa látið verst út af Hnífsdalsmálinu, dvlgjulrnar svívirðingarnar Hnífsdalsmálið er ekki upplýst til hlítar ennþá. En áreiðanlega er það einlæg ósk allrar þjóðarinn- ar, að komist verði fýrir allan sannleika í því máli. Ef lijer hefir átt sjer stað atkvæðafölsun, ,er það mjög alvarlegur glæpux*, sem verð- xxr að taka hart á, hver sem í hlut á. íhaldsflokkurinn ætlast ekki til þess af sínunx stxxðningsnxönnxxm, að þeir vinni ódrengilega að áhuga málxxm flokksins. Síst af öllxx er liafa komist lengst, hefir mönnum ósjálfrátt orðið á að minnast ann- ars máls, sem líka var pólitískt fölsunarmál, en var tekið nxjög á annan veg af nxxv. stjórnarliði. — Þétta mál gerðist haustið 1924, austur í Vestur-Skaftafellssýslu, á Síðu. Lárus Helgason alþingism., sem var einn þeirra er vildi reka Jón Auðunn Jónsson heim af þingi nú, hlýtur að vera vel kuixnugur fölsunarmálinu 1924, því ýmislegt benti til, að rætur þess væru eigi langt frá hans heimili. Hnífsdalssvikin og íxafnafölsun- armálið frá Síðu, eru mjög áþekk. Nafnafölsxxnarmálið var gert til ávinnings Framsóknarflokknum, en Hnífsdalsnxálið á, að áliti stjórnarliðsins, að hafa ve'rið gert til ávinixings ákveðins frambjóð- aixda íhaldsflokksins. Það er þó eixgan veginix sannað, að íhalds- menn eigi sök á kosningasvikun- xxm í Hnífsdal, og ekki sjeð enn hvort aðrir kunni ekki að vera við þaxx svik riðnir. En hitt getur eng- unx dxxlist að nafnafölsunin á Síðu 1924, var gerð í mjög ákveðnum tilgangi — aðeins fyrir Framsókn- arliðið. En hvérnig var hljóðið í nú- verandi stjórnarliði 1925,^ þegar íxafnafölsunarmálið komsl? upp? —- Var þá talað liátt um „morðtilraun gegn þjóðskipulaginú," eins og nú? Var þá verið að setja stimpil W' /W<a frr? f/acrrrr? i fjo c. />-neSj fifcrr? 1/%-r .'me/í) tr&œJ) tt) Úct/c*- af« <J \ 9 ' \ / V . ísafoldarprentsmiðla h. f. heiir ávalt íyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskírteini. Manifest. Fjárnámsbeiðni. Gestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, ' Prestþjónustubækur. Sóknarmannaíal. Fæðingar- og skírnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avísanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparisjóða. * Þerripappír i Vi örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni í kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á alls konar prentverki, hvort heldur gull-, silfur- eða lií- prentun, eða með svörtu eingöngu, er hvergi betur nje fljótar af hendi leyst. Simi 48. ísafoldarprenftsmiðja h. f. Qhróöur um nEmendur rriíiníashúlaris, glæpamannsins á Framsókn, eins og nxx er reynt að setja á íhalds- flokkinn ? Nei, ekkert af þessu átti sjer stað þá? Málgagn sósíalista hæld- ist út af nafnafölsuninni; þótti það siijallræði mesta. Og málgagn Framsóknar sagði sem minst. — Keyndi þó heldur að gefa í skyn, ao menn ættxx erfitt með að losast við íhaldsblöðin, þau kæmu aftur og aftur, hversu oft, sem þaxx væi*u endursend. Nafnafölsunarmálið hefir ekki verið uplýst til hlítar ennþá. Hið falsaða skjal, ásamt rithandasýnis- Einhver úr framkvæmdanefnd „Velvakanda" hefir skrifað grein í Morgunblaðið til að þvo hendur sínar út af nxistökunum við álfa- dansinn, er fjelagið stofnaði til. Aðaltilgangurinn með greininni virðist vera sá, að koma sökinni á aðra, í öllu því er miður fór. — Veitist höf. þar einkum að nem-| endum Mentaskólans, og kenniri þeim xxm flest þau mistök, sem orð- ið hafa á skemtuninni. Er það gert með svo ósvífnum og st'ráks- legum orðum, að fullorðnum manni er vart sæmandi. Hann segir: 1) Að nokkrii- götudrengir og Mentaskólanemendur hafi gengið best franx í óskunda öllum. 2) Að Mentaskólanemandi hafi fyrst rofið vírgirðinguna og eggj að aðra til inngöngu á leiksviðið, llafi þá múgurinn þust ,inn undir forystu hans. Síðar hafi svo aðrir komið. 3) Að Mentaskólanemendur • og aðrir þeim líkir götudrengi’*, hafi rxiðst inn á sýningarpallinn og viljað hrinda um hásætinu, senný lega á bálið. Hafi sumir Menta- skólanemendur stungið einkennis- húfunum í vasann til að dylja sig. 4) Höf. segir að það hafi ekki verið fjelagsins sök að lokaþátt- urinn fór öðruvísj en til var ætl- ast. „Heldxxr var það — segir hann, — sökum ökurteis'rar framkomu ófyrirleitinna götustráka meðal á- hoi'fenda og ómentaðs Mentaskóla- ! lýðs, sem virðist hafa ánægju af því að koma opinbei’lega fram sjálfum sjer til skammar og öðr- xim til bölvunar, —-----og svíf- ast, einskis til að fxxllnægja skemda þrá og skrílshvötum sínum, og Plasmon hafra- mjöl 70% mesra næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð* lagt af læknum. Yti*í Buznr á telpur sesjast sfarádýi i. Verslun Iglll laGObsen. oooooooooooooooooo Brunatryggingar Sími 254 Sjóuáftryggingar Sími 542 hórnum, var sent út til rannsókn- ar. Það mxxn vera komið til baka j hjka ekki við að leggja í hættu fyrir nokkru ásamt áliti hinsjþf 0g limi annara (sbr. flugelda- skriftlærða manns. — Þetta blað íkveikjan), ef þeir aðeins geta reyndi að fá upplýsingar hjá sýslu nxanni Skaftfellinga um það, hvern ig málinxx liði. Hann skýrði blað- þjónað eðli sínu.“ — Það má ugglaust full- yrða að aldrei hafi svona ljótur oooooooooooooooooo Súkkilaii. é Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje Lilia- eða inxx frá, að málið væri í stjórnar- j áfellisdómxxr opinberlega verið Fjallkoiin-sAkknlaði LLtMhÉBMr ráðinu, liefði verið sent þangað með bi*jefi dags. 15. okt. f. á. Rjettvísin hefir þá þetta mál undir höndum. Yfirmaðxxr henn- ar, dómsmálaráðh. hefir ekki spai’- að fullyrðingar og dylgjur í sanx- bandi við Hnífsdalsmálið. En hann hefir þagað xun nafnafölsxxnarmál- ið. — Jdj Jy oA. cf ^ ■*-*• Ca.-vx O 4 ^ /V“ v — VTJfr, 'JaU Jo -7 tJ> S ö -7i> - SPa. l&dL 'cf/o/jlouy, '-ýV crj-1úo/f td(ryr.isrtst\n usri^ v>n ýcso/tur/vu5 Nxx verður mönnum á að spyrja þá Tímamenn og sósíalista: Hvern- ig stendur á því, að pólitískt föls- xxnarmál, sem framið er 1927, er í þeirra augunx glæpamál, en ekki pólitískt fölsunarmál, sem framið er 1924? Nú eru sömu hegnmgar- lög í gildi 1927 og vorxx 1924. Hver er þá mxxnurinn? Er munurinn sá, að 1924 var glæpurinn xxnninn til ávinnings feldxxr á Mentaskólann og nemend ur hans. — Yæri vitnisbui’ður þessi sannur, mætti telja Menta-jugt fór vaxandi, sá jeg engan skólanemendur úrhrak ]xessa bæj-1 Mentaskólanemanda. ar, er hefði ljótt fyrir bæjarbúumj Að svo komnxi máU verð jeg og teymdi þá til óknytta. Má segja að telja það rakalausar dylgjur að að Mentaskólinn hafi eigi til ein Mentask.n. hafi elt í sxmdurvírinn skis starfað lije'r í bænum í meira norðan við völlinn og kvatt menn en 80 ár, og tekið ár hvert opn- til inngöngu. Hr. Guðbjörn Guð- um örmum móti sonum bæjarbúa mundsson. prentsmiðjustjóri, sem til náms, að hann nú skuþ hljóta var einn af forkólfum álfadans- slíkt þakklæti frá einum fxxllorðn- nefndarinnar, hafði þetta eftir á- um borgara bæjarins. — En sem kveðnum mannj sem átti að hafa betur fer er þessi illgjarni vitnis- verið viðstaddur og sjeð þegar burður ranglátu)r og ósannur, svo sem sýnt skal hjer á eftir. Vona jeg að það gleðji alla vini skólans. — Það vildi svo til að jeg xxndirritaður var staddur á álfadausinum, og fylgdist all vel me.ð því sem þar fór fram, og get /(yrrxsrim™}, J rCÁ /'■ V' - V éA-rt. \_.s . Falsaða skjalið af Síðu. Við rjettarpróf játaði aðeins eínn (sá fyrsti) undirskrift sína, en hinir aliir neitxxðu. unnmn Framsóknai’flokknum, en Ihalds- j því nokkuð dæmt xxm framkoratt manni nxi, að því er stjórnaHiðið! Mentaskólanemenda þair. segir ? Það er algerlega ósatt máj að Hvað segir xxtvörður rjettvísinn- j nemendxxr Mentask. hafi orðið til ar um þetta, dómsmálaráðherrann j þess fyrstir að ráðast til inagöngu okkar? Eða hvað segir Lárxxs í.á sjálft leiksviðið. Jeg var stadd- Klaustri, sem vildi hegna kjósend- xxm J. A. Jónssonar fyrir verk, er þeir enga hlutdeild áttu í? Undarlegar mótsagnir koma hjer franx. Það er engu líkara en stjórn arliðið álíti, að þegar pólitísk föls- xxn er framin til ávinnings Franx- sókn eða bolsum, þá helgi tilgang- xxrinn meðalið. Þá sje fölsunin eng- inn glæpur! xxx’ axxstanvert við girðiiíguna xxm leiksviðið, gegnt dax5spallinxim. — Var hópur maiina kom- inn inn fyrir vírgirðþnguna löngu áður en aðal-fóllvsstraumurinn streymdi inn að nor^urenda vallar- ins. Var lögreglatí 0g einhverjir aðrir eftirlitsmennf þa'r á verði að bægja þeim frá ac(5 koma of nærri eldimum. f hóp þfessum, sem stöð þetta skeði. — En þegar jeg spurð ist fýrir hjá manni þessum, kvaðst hann ekki hafa sjeð þetta sjálfur, en bar fyrir sig annan mann, sem hann eigi kvaðst vilja nefna. — Þannig datt botninn úr þeirri sögxi.— Hinsvegar hefi jeg úr annaiú átt lieyrt það borið fram, að sá sem þetta þrekvirki vann hafi verið prentari hje’r í bæn- um, ef til vill verðxxr þriðji maður við þetta bendlaðnr áður en lýkur, sem ekki er - heldur nemandi í Mentaskólanum. En hvað hafði það að segja hvort vírinn væri slitinn eða eigi. Rúmlega hnje há girðing af sljett- xxnx vír veitir eigi mikið viðnám og eb sama sem engin girðing fyr- ir öðrum eins mannfjölda og þarna þyrptist að vellinum. Hver og einn sem vildi gat hiklanst stigið yfir vírinn hvar sem var.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.