Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 1
VikubUS: Isafold. 15. árg., 36. tbl. — Sunnudaginn 12. febráar 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. fAl LæKkun á brauðuerði. Minna eidsneyti. Húsmæður. „GEVO“ bökunarformin eru nú notuð á hverju heimili í JJanmörku. A 45 mínútum getið þjer bakað alskonar kökur, Fran.sk- brau'ð eða „Gratiu“ o. m. fl. á gasi, olíuvjel eða prímus og notað aðeins örlítinn loga. Þetta er ný gerð af kökuformum, seni gera það að' verkum, að yfir og undirhitun verður nákvæmlega hin sama, og kakan eða brauð- in þar af leiðandi alt jafnt bakað. Síðustu dagana liafa nokkr ar húsmæður hjer í bæ reynt „GEVO“ bökunar- formin. Þær ráðleggja öll- um húsmæðrum að gera hið sama. — Allir lxafa ráð á að nota „GEVO“. „GEVQ“ borgar sig á nokkrum dögum. „GEVO“ fáið þjer aðeins í EDINBORG krónur 4.50. Nýkomin Ijómartdi falleg káputan á kr. 4.50. EOIieORG NYKOMIÐ ( EDINBORG Blómsturpottar allar teg., livergi ódýrari. Kaffi- og matarstell, nýjar teg., fall- eg og ódýr. Þvottastell á kr. 8.75. Krukkusett 14 st. á 19.95. Bökunarformin „GEVO“ eru nú komin í Edinborg. í „GEVO“ getið þjerbak- að brauð og kökur á gasi eða olíuvjel með aðeins örlitlum loga á 45 mínút- um. — Húsmæður, komið á morgun og lítið á þetta furðuverk. EDINBORG UersiBnfn er fiutt flr EimskipafjslagsMsiiin í Ansturstrætl 12 (beiftt á méli Landsbankanym). Julius Björnsson. Besta barnabéktn Æfintýri og aögur eftir H. C. Andersen. Nýtt úrval með mörgum myndum. Fæst hjá bóksölum. Lelkfielaa Renkiavikur. Gamanleikur í 3 þáttum. eftir GUSTAV KADELBURG, verður leikinn í Iðnó í dag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sívni .191» Best að auglýsa í Morgunblaðinu. í IuIííiiik 09 snlöiua eru skólilífar öllum nauðsynlegar. — Yið liöfum mikið og gott úrval ■/a karla, 'konur og börn, með bæjarins lægsta verði. nui. ðuninnir, Fjólur, Rósir og Sandalwood-reykelsi Jarðarför minnar hjartkæru móður, Valgerðar Pálsdóttur, el- ákveð- in mánudaginn 13. þessa mánaðar og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Vesturgötu 50 a, klukkan 1 eftir hádegi. Óskað er að kransar verði ekki sendir. Pálína S. Árnadóttir. Skóverslun B. Stefánssonar. Laugaveg 22 A. A á 5 aura stykkið. Hárgreiðslustofa Reykjavfkur Faðir minn, Magnús Jónsson, andaðist að heimili sínu, Mjóstræti 2, að kvöldi hins 10. tebrúar. (J. A. Hobbs.) Aðalstræti 10. Sími 1045. Unnur M. Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.