Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ M0B6UNBLAÐIÐ Sioteandi: Vilh. Fin»en. Útifefanöi: FJelagf I Reykjavik. Ritatjðrar: Jðn KJartanaaon, Valtýr Stefánsaon. i.nglýBirigastjðri: B. Hafber*. Bkrifatofa Au»tur«trœti 8. 8!bbí nr. B00 Aug:lí'«inga»krif»t. nr. 700. Kelmasíraar: J. KJ nr. 742. v. st. cr. 122». E. Hafb. nr. 77f! Af»ltriftagrjEló innanlands kr. f,8i S. tnáauSi. Híariands kr. S.BO. Uusasðiu 10 enra e'.ntakið. Nýtt námskeið liefst 1. mars næstkomandi. — Stúlka getur komist að. Nánári upplýsingar hjá forstöðukonu sltólans. ÞINGTÍÐINDI im&éœaaBa Kyrt á þingi. Rakarafrumvarpið afgreitt sem lög. Dýrtíðaruppbótin. Norð- fjörður og hjúalögin. ErlEndar símfregnvr. Khöfn 11. febr. FB. , Stjórnarskiftin í Nojregi. Frá Osló er símað: Hornsrud- stjórnin hefir beðist lausnar. Mow- inckel hefir tekist á hendur að mynda stjórn. Snjóflóð. Yfir tuttugu manns hafa farist í snjóflóðum í Suður-Noregi. —- Margar sltepnul* farist. Fjarsýni. Frá New1 York horg er símað: Vegha þess að Baird hafa hepnast vel tilraunir til fjarsjónar með radio-tækjum, býst. forstjóri fjar- rsjónarfjelagsins við því, að fjár- sjónar-viðskifti milli New York og London verði opnuð fyrir al- menning innan ársloka. Lloyd George vinnur á. Frá London er símað: Þingkosn- ing hefir farið fram í Lancaster. Frjálslyndir unnu kjördæmið af Ihaldsmönnum. M anstan. .. Seyðisfirði, FB. 10. febr. Mótorpróf tóku 10 menn að loknu tveggja mánaða náms- -skeiði sem haldið var hjer á Seyðisfirði. Umboðsmenn Skelf jelagsins semja um tankstæði víða á Aust- fjörðum. Bæjarstjórnin mælir með því, að Alþingi og stjórn sinni er- indi Seyðfirðinga viðvíkjandi Fjarðarheiðarvegi. Þ. 8. þ. m. kviknaði út frá raf- magni í húsi Björns Ólafssonar. Eldurinn var fljótlega slöktur. Skemdir smáar. Jarðbönn á Hjeraði. Sífeldir umhleypingar. Útvarpið í dag: Kl. 11. árd. guðsþjónusta frá Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). — Kl. 12.15 veðurskeyti og frjettir. — Kl. 3.30 útvarpstríóið (Emil Thoroddsen, Þórarinn Guð- mundsson og Aksel Wold). — Kl. 5 guðsþjónusta frá Fríkirkj- hnni (síra Árni Sigui’ðsson). — Kl. 7.30 veðurskeyti. — Kl. 7.40 kikið á kornet (Guðlaugur Magnússon). — Kl. 8.10 fiðlu- leikur (Þórarinn Guðmundsson) — Kl. 8.30 Upplestur (Guðm. ú. Hag^lín, rithöf.). — Kl. 9 tímamerki og hljóðfærasláttur frá Hótel ísland. Mánudag: Ki. 10 árd. veður- skeyti. — Kl. 7 síðd. Veður- ^keyti. — Kl. 7.10 barnasögur. ' Kl. 7.40 20 mínútur fyrir hús hiseður (ungfrú Katrín Thor- °0dsen, læknir). — Kl. 8 enska .yrir byrjendur (ungfrú Anna •Bjarnadóttir). I efri deild voru langar um- ræður um bæjarstjórn á Norð- firði. Kvaðst Ingvar hafa hugs- að um málið í 20 ár, og hafði því talsvert um það að segja. Jón Þorláksson lítur þannig á þetta mál, að rjett sje, að koma sveitarstjórnarmálum Norðfjarðar þannig fyrir, að sameinað verði í höndum eins manns störf hreppstjóra, odd- vita, fógetastörf og innheimtu- störf sýslumanns. Vill hann ekki einasta að þetta fyrirkomulag komist á á Norðfirði, heldur verði það rannsakað, hvort ekki er rjett að koma slíku fyrirkomu lagi á víðar. En sú tillaga fjekk vitanlega ekki byr hjá stjórnar- liðinu. Ingvar vill komast í bæjar- stjórn á Norðfirði, og fá bæjar- iogeta — og meiri hluti deild- arinnar fylgir honum. Guðmundur í Ási bændafor- setinn, er orðinn sýnilega smeyk- ur við embættishrúgald stjórn- arinnar, og hefir borið fram til- lögu um það, að hinn tilvonandi bæjarfógeti fái mjög lág laun. En vitanl. yrði slíkt ekki nema látalæti. Þegar embættið er kom ið á, þá mundu launin fljótt hækka. Hjúalögin í neðri deild eru komin úr nefnd. Bernhard Stefánsson framsm. Núgildandi hjúalög eru frá 1866 svo eigi er furða þó margt sje þar úrelt. Eftir frumvarpinu eiga vinnuhjúaskildagar að vera tveir, á vori og hausti. Með því móti komast öll þau hjú undir ákvæði laganna, sem eru missir- ishjú. En áður komu aðeins árs- hjú til greina. Samkv. 19. gr. laganna er þannig ákveðið, að húsbændur geti eigi hindrað hjú í kaupstað til þess að ganga á kvöldskóla, nema svo sje ákveðið í samningi, að hjúið eigi á þeim tíma dags að vera við vinnu. Pjetur Ottesen: Samþykt var í fyrra, áskorun til landsstjórn- arinnar að endQrskoða lög um lausamensku, húsmensku og þurrabúð, svo og að athuga rjett til að takmarka innflutning fólks til ákveðinna staða. Hvað hefir stjórnin gert í því máli? Má vænta þess að frv. um þessi efni komi frá stjórninni? Forsætisráðherra Tr. Þ. Plögg viðvíkjandi þessu máli eru send allsherjarnefnd. Menn þeir sem áttu að athuga um bygðar- ieyfi urðu ekki á eitt sáttir, svo málið var ekki afgreitt. Pjetur. Ber að skilja þetta svo, að stjórnin leggi engin frumvörp fyrir um þessi mál. Tr. Þ. Já. Kom hjer lítil en lagleg mynd fram af núverandi landsstjárn. Trán iiel Wiiir heldur fund í dag (sunnudag), kl. 2 í Kaupþingssalnum. Dagskrá: Urslit nefndakosninga, fyrirspurn- ir o. fl. Stjórnin. niðsktflur égœtar á kr. f,25 fást i Járnvörudeild Jes Þegar undirbúningsnefnd er ekki sammála, getur forsætis- ráðherra enga meiningu haft, ekkert afgreitt. Dýrtíðaruppbótin. Hannes Jónsson var fram- sögumaður fjárhagsnefndar og hjelt hjer sína fyrstu ræðu. Gerði hann grein fyrir af-^ stöðu stjórnarsinna. Fjárhags-| nefnd öll vill samþ. frv., en tveirj nefndarmenn, Sig. Eggerz og Öl. Thors,Tiafa skrifað undir á-j litið með fyrirvara. f nefndará- litinu er svo sagt, að stjórnin skuli undirbúa framtíðarskipu- lag launamálanna fyrir næsta: þing. En ef þá þyki nauðsynlegt; að skipa milliþinganefnd í mál-! ið, skuli það gert þá. j Sig Eggerz vildi skipa milli-. þinganefnd, því málið væri of; umfangsmikið fyrir stjórnina. ; ÓI. Thors vill ekki framlengja j dýrtíðaruppbótina lengur en til' ársloka 1929, og stjórnin undir-: búi máltó á þessu ári. Hann vill j m. ö. o. hraða því, að launalög-; verði endurskoðun. Jón Auðunn benti á, að gæta j þyrfti þess, að dýrtíðaruppbót ætti að vera mishá á ýmsum stöð; um landsins, hæst þar sem verð- j iag er hæst. En svo óhönduglega fór fyriiv Hannesi Jónssyni í „jómfrú“-; ræðunni, að hann fór svo skakkt i með það sem gerst hafði í fjár-j hagsnefnd, að þeir Sig. Eggerzý Ól. Thors og Halldór Stefánssonj urðu að leiðrjetta frásögn þing-j mannsins. Þótti leiðinlega af; stað farið. Rakarafrumvarpið var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Fyrstu lögin er koma fráj þessu þingi. Hingað til jhafa útvarpsnotendur, orðið að vera öðl’um háðir, með hleðslu rafgeyma sinna, og kemur það sjer oft illa. Það er með það eins og alt annað, að best er að vera engum háður, heldur sem mest sjálfstæður. Til þess að fá rafgeyma sína hlaðna, hafa menn orðið að senda þá til hinna svo nefndu hleðslustöðva, sem annast hleðsluna. Þessu fylgja ýmsir ókostir, og verður töluvert kostnaðarsamt, þegar til lengdar lætur. Einnig getur sýran á raf- geyminum helst niður, á gólfteppi og annað, sem hún þá eyðileggur. PHILIPS hafa komið með hleðslutæki, sem eru sjerstaklega gerð fyrir útvarpsnotendur til notkunar í heimahúsum. Geta menn þannig hlaðið rafgeyma sína sjálfir, án þess aði vera öðrum háðir PHILIPS hleðslutæki spara mönnum þau óþægindi sem stafa af flutningi rafgeymisins, og rafmagnseyðsla tækisins er lítil, aðeins 30 watt. Hleðslutækin eru ákaflega einfölcí í meðferð, og hlaða algjörlega sjálfkrafa og þurfa ekkért eftir- lit. Af þeim stafar engin eldhætta, svo óhætt er að hlaða að nóttu til, sje þess óskað. Útvarpsnotendur, hlaðið rafgeyma yðar sjálfir, heima hjá ykkur, með PHILIPS hleðslu- tækjum, og þægindin sem þau veita yður eru mjög mikil. Þeir, sem einu sinni hafa notað þau, vilja ekki án þeirra vera. Biðljið um verðskrá og aðrar upplýsingar viðvíkjandi hleðslutækjunum. Fyrir eyrað: PHILIPS radio-lampinn. Fyrir augað: PHILIPS g]ó-lampinn. Umboðsmenn fyrir Philips Radio A/S, Snorri Arnar* lúlíus Björnsson, Reykjavík. Raftækjaverslun. Sími 837. Rafvirkjun. Ódýra mótora hafa menn keypt; j en hvernig er reynslan? „Kelvin“. Til Vífilsstaða fer bifreið alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 síðd. frá BifreiðastBð Steindórs. Staðið við heimsóknartímarn Símar 581 og 582. Haldið fegurð yöar við, með því að nota Namdal línuveiðari, kom hing að í gær af veiðum með 140 skippund fiskjar og 24 tunnur af lýsi. Hafði fengið þennan afla norður á „Köntum“ í 7 lögnum. „Kelvin“ fæst nú með afar hag- kvæmum kjörum. Fyrsta greiðsla aðeins 10%. Fyrlr hálfvirðl seljum við nokkrar niarchsttskyrtur (no. 35. 36, 39, 40, 41. 42,43) þvottegta, sterkt. fallegt fyrir aðeins 5.90 í skyrtuna. Karlmannencerfttt fré 4.75 settið FlonelsniiSliskyrtui* og Khakiakyrtur sem kosta 5.50, seljast fyrir 4.75. Sokkar fré 58 ®ssr. rHrm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.