Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ V i g f ns Gaðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni rneð hverri ferð AV. SoumastofuFiní er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. Nýr mótorbátur úr eik til sölu, nú þegar. Hafliði J. Hafliðason, skipasmiður, Bjarkargötu 12.' Fegurstu túlípanar á Amtmanns stíg 5. Sími 141. Sagan,sem Sögusafnið flytur, heiiir Ætt- arshömm. og er besta og skemtilegasta sagan' eftir Charles Garvice. Vinna •S Stilli og geri við Píanó og Har- moníum. Píanó tekin í árs eftirlit. Pálmar ísólfsson, Frakkastíg 25. Sími 214. • ••••••••••••oeaseeessoM* Hin dásamlega Kinsky hefir áður sagt frá þessu efni á þýsku og fjell það í svo góðan jarðveg, að sjálfsagt þótti að hann flytti samskonar erindi opinberlega á Í3lensku. Eins og kunnugt er, hefir hr. K. lagt stund á norræn fræði og talar ís- lensku alveg ágætlega. Sjálfur var hann sjónarvottur að ýmsu sem stóð í sambandi við þessa atburði, sem eru svo merkilegir, að þeirra mun lengi verða minSt bæði innan Austurríkis og utan. Júlíus Björnsson hefir flutt raftækjaverslun sína úr Eim- skipafjelagshúsinu, í húsið nr. 12 við Austurstræti, beint á móti Landsbankanum. Sjá auglýsingu á öðrum stað hjer í blaðinu. Trúlofun sína hafa opinberað Kalla Guðmundsdóttir og Þor- steinn Þorsteinsson skipstjóri á „Skúla fógeta". Aðgöngumiðar að erindi síra Gunnars Benediktssonar í dag kl. 4, verða seldir við inngang- inn í Nýja Bíó frá kl. 1. Tatol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan iitarhátt. Einkasalar: I. Brynjóifsssn $ iiaarafl. © 9 Kaldar kveðjur. í aðalblaði norskra bænda ,,Nationen“ er forystu grein þ. 27. jan. um verkamannastjórnina norsku, sem þá var að komast á lagg- irnar. — Segir svo m. a. í grein- inni: Vart getum við bændur gert okkur vonir um, að að við getum fylgt Hornsrud-stjórninni í einu einasta máli hennar. Þvert á móti má nú búast við harðri bar- áttu — einkum fyrir bænda- stjettina. — í greininni eru mörg hvassyrði til bænda um það að standa vel á verði, og ganga hugrakkir út í baráttu þessa. Þannig er umhorfs á stjórn- málasviði frændþjóðar vorrar. Norska verkamannastjórnin S A N D E R S, verst við: mikil og hátíðleg brjefa- skifti við stjórnina. Þeir, sem eltu Elebi, urðu fyrst að fara upp eftir Isisifljóti, alla leið til Okau, þar sem árnar Bar- ina og Lapoi renna saman, fara upp eftir vestari ánni, yfir „lónið þögla“ og fram hjá „hvíta 'djöfl- inum“ og krækja svo upp eftir ánni alla leið til baðstaðar fílanna. Þar hafa. þessir voldugu skógar- jötnar gert það að gamni sínu að eyðileggja skóginn. Þeir hafa kipt einkunum upp með rótum og fleygt þeim allavega frá sjer svo að þær liggja í háum og stórum þrönnum á fljótsbakkanum. Þar er hvorki gras nje undirskógur. Alt ei- troðið niður og er ein forar- leðja, sem fílarnir velta sjer í. En inn í landið liggja brautir, sem fílarnir hafa rutt og troðið. Elebi lagði þarna að landi og brýndi kænu sinni. Svo kveikti hann eld og sauð sjer súpu, sem hann át græðgislega, og síðan lagði hann sig til svefns. Um nóttina koma grenjandi pant her þar að, og vakti hann, en Elebi gerði ekki annað en bæta meiri eldivið á bálið og sofnaði svo aft- úr. Með birtu reis liann á fætur og fór að leita að hinni litlu á, sem rennur í nafnlausa fljótið. Að lokum fann hann hana, hálf- falda í nykrastör. Elebi átti marga vini í N’Gambi. Einn góðan veðurdag söfnuðust þeir saman í þorpinu Tambago, höfuðsmanninum þar til mikillar undrunar, því að þeir tóku með sjálfsvaldi alt, sem þeir vildu hendi til rjetta. Voru þeir með alvæpni og hálfu fleiri en full- orðnir karlmenn í þorpinu. Höf- uðsmaðurinn var sjerstaklega hræddur við einn þeirra. Hjet sá O’Sako. Hann vai- að vísu fátal- aður, en hann gekk drembilega milli kofanna og hafði stóra sveðju undir hendinni. Hann var hár maður og gjörfulegur, en ekkert skart bar hann á sjer. Hann hafði borið svo mikinn leir í hár sitt að það sýndist gult en búkinn hafði hann málað með ingola-lit. Einu sinni gerði hann svo lítið úr sjer að ávarpa höfuðsmanninn. Þegar Elebi vinur minn kem- ur, verður þú að fá okkur þrjá fylgdarmenn til landsins hjá nafn- hröklaðist að vísu úr sessi, svo : norskir bændur hrósa happi þessa daga. En hjer á voru landi íslandi; er fjöldi bænda teygður á eyr-; um skammsýnis og fáfræði til fylgis við jafnaðarmenn og bolsa. 10 ára afmæli sitt heldur st.1 Framtíðin hátíðlegt annaðkvöld.j Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag.' Illi fleygurinn. Odd lækni Hjaltalín dreymdi eitt sinn, er! hann var í Bjarnarhöfn, að hann! þóttist þar úti staddur og sá að jötunn gekk út úr fjallinu fyrirj ofan bæinn. Var hann með járn-J flein mikinn í hendi, stappaði honum af afli niður í grjótið og kvað við raust: Öllum stjettum ísalands illur fleygur kemur í munn; og loks er þessum lýkur dans landið alt mun falla í grunn. Er ekki alveg eins og þessi :pá sje nú að rætast? Eða getur maður búist við verri fleyg en! Jónasi? „Kelvin er öruggur, sparneyt- ] inn, hreinlegur, fljótur í gang, góðuir í andófi og kraftmikill. Etindi til niþingis. Framh. Einar M. Jónsson, fyrv. sýslum. í Barðastrandarsýslu, krefst þess, að Alþingi láti rannsaka afsetn- ingarmál sitt, og ef svo reynist, að á liann hafi verið ráðist alsak- lausan, þá verði hann tafarlaust settur ‘ inn í embættið, og honum afhent alt því tilheýrandi, ríkis- sjóði og sjer að kostnaðarlausu (6. fskj.). Loftur Guðmundsson býður Al- þingi kaup á kvikmyndinni „ís- land í lifandi myndum“ fyrir 10 þús. krónur. Eggerí Guðmundsson sækir um 1000 króna styrk til utanfarar og framhaldsnáms í myndlist erlendis Óskar Einarsson sækir um 1200 kr. á ári í 4 ár til að nema dýra- læknisfræði í Þýskalandi. Skólanefnd ísafjarðar skorar á Alþingi að setja lög um gagn- fræðaskóla í ísafirði, hliðstæðan gagnfræðaskólanum á Akureyri. Ólafur Pálsson sundkennari fer þess á leit að styrkur sá, er hann hefir til sundkenslu í Reykjavík verði hækkaður upp í 3000 kr. „Útgáfufjelag Flateyjarbókar" á Akureyri sækir um 3000 króna styrk í eitt skifti fyrir öll, eð'a alt að 4000 lcr. á næstu þremur árum til alþýðlegrar útgáfu Flat- eyjarbókar. Fjölmennur fundur í Eyrar- hreppi mótmælir innlimun Tungu í Isafjarðarkaupstað. Ólafur Hvanndal sækir um 2000 kr. utanfairarstyrk til þess að*full- komna sig og læra ýmislegt, sem tilheyrir prentmyndagerð, einkum að búa til mót fyrir litmynda- prentun. Hreppsnefnd Keflavíkur sækir um 40 þús. kr. styrk til byggingar bryggju eða bólverks í Vatnsnesi við Keflavílc. Lúðrasveit Reykjavíkvfr sækir um 4000 króna stvrk. Jósef Jónsson, prestur á Set- bergi sækir um 3—500 króna ár- legan styrk hauda Sigurði Hann- essyni homapata. 104 kjósendur í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafjarðarsýslu fara þess á leit, að veitt verði fje á árinu 1928 til þess að leggja síma- línu frá Víðimýri fram í Lýtings- staðahrepp. Skúli Þórðarson, stúdent sækir um 1200 kr. námstyrk í tvö ár til þess að lesa sagnfræði og latínu við Hafnarháskóla. Andrjes J. Straumland sækir um 2000 króna styrk til þess að stunda nám við alþýðuskóla í Englandi. Einar M. Jónasson, fyrverandi sýslumaður í Barðastrandarsýslu, gerir kröfu fyrir vangoldnum sln’ifstofukostnaði þess einbættis, 24 þús. kr.‘, er hann hafi tekið út úr sjóðsbók við brottfcjr sína. í heiidsðiu Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi nr. 0, 1, 2. Lóðatauma 16 til 20” Manilla, enska og belgíska. Grastóverk, Netagarn, ítalskt Trollgarn 3 og 4 þætt, Seglgarn í hnotum. Kr. Q. SksgíiBrð, Sími 647. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar .spal*Söm og ódýr vjel. Allar uánari upplýsingar hjá amboðsmömmm út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. 12 stk. glóaldin (appelsínur),. Valencia fyrir 1 krónu, Jaffa gló- aldin og Bjúgaldin, Epli og Lauk- ur, ódýrt. Hafið þið heyrt það? V O N . lausa fljótinu. — Herra, mælti höfuðsmaður- i inn, það er ekki ráðlegt að fara til nafnlausa fljótsins. Þar eru djöflar. — Þrjá menn, mælti O’Sako vingjamlega, j);rjá unga menn, fóthvata, þögla sem clauðann og sjónhvassa eins og hauka. — — — Djöflarnir, endurtók höfuðsmaðurinn auðmjúklega, en O’Saka virti hann ekki viðlits og fór. Um. sólarlag, þá er hið breiða fljót glóði eins og eldhaf, og skuggarnir fóru að verða langir, kom Elebi til þorpsins. Hann kom aleinn, og það sáust engin merki þess á honum að hann hefði til skamms tíma dvalið meðal siðaðra manna. Hann hafði yfir sjer skinn af pardusclýri, og lendaskýlu, en var að öðru leyti nakinn. Skamt frá kotinu var ráðstefnu- kofi. Var hann úr stráum og stóð á ofurlitlum hól. Þangað kvaddi Elehi menn sína- og höfuðsmann- inn og mælti til þeirra á þessa leið: — Cala-caJa (það þýðir: fyrir Iöngu, og byrja Svertingjar oft ræður sínar á því) áður en hvítu mennirnir komu, þegar Arabar komu að norðan til að ræna kven- fólki og fílabeini, þá gróf þjóð- flokkur sá, sem bjó hjá nafnlausa fljótinu alt fílabein sitt á þeim stað, þar sem djöflarnir ríkja. — Konur sínar gat hann ekki grafið og þess vegna var þeim rænt. Og nú er sá jjjóðflokkur útdauður. Arabar drápu marga, Bula-Matadi drap nokkra, en „pestin“ drap flesta. Þar sem ]>orp þeirra voru, grær nú gras og skógur. En jeg þekki þó staðinn, því að jeg fekk vitrun og rödd sagði við mig------- Það, sem hjer fór á eftir, var hið ógurlegasta guðlast — frá sjónarmiði kristinna manna — því að Elebi hafði verið prjedikari og var mjög mælskur. Þegar hann hafði lokið ræðu sinni tók liöfuðsmaðurinn til máls. Hann talaði aðallega um djöflana og var ræða hans vel fallin til að vekja óhug hjá mönnum. Það er enginn efi á því, sagði hann, að skógurinn, þar sem auðæfin eru geymd, er fullur af djöflum. — Sumir eru illilegir á svip og stærri en nokkurt gúmmítrje, því að þeir nota trjen fyrir kylfur. Aðrir eru örsmáir og fljúga á vængjum, sem. ekki eru stærri en býfluguvængir. En ailir eru þeir mjög voldugir, og hræðilegir og þeir vaka yfir fjársjóðunum eins og sjáaldri auga síns. Sjerstaklega eru þeir leiknir i því að villa fyrir mönn- um. Margir menn, sem-bafa farið til skógarins til að veiða, eða til áð ná í kópal og gúmmí, hafa aldrei komið aftur, því að það liggja þúsund leiðir inn í skóg- inn, en engin út úr honum. Elebi hlýdcli alvörugefinn á. — Auðvitað eru djöflar þarv mælti hann, og meðal þeirra sjálf- ur erkidjöfullinn, sem ofsækir guð. Jeg hefi mikið fengist við það að reka út djöfia meðan jeg starfaði fyrir kristnina. Jeg þekki lítið til smádjöflanna, en þó efast jeg ekki um að þeir sjeu til.-Jeg álít því rjettast að við færum fram bæn- ai'fórn. Eft.ir skipun hans fjellu nú allir á knje, og Elebi flutti með hárri TÖddu bæn um það, að myrkra- öflin skyldi ekki sigra, og að hið mikla starf rnætti fullkomnað verða guði til dýrðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.