Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 4
9 MORGUNBLAÐIÐ WfWll. öA.'kíJs, bíó Sýnir á kvöid kl. 9 í fyrsla slnn. LENCIA sjónleilt í 6 þáttum eftir Dimitri Buchowetzki. Aðalhlutverkin leika: Mae Murray. Lloyd Hughes. . Roy d’Arcy. (Börn fá ekki aðgang að myndinni). Kl. 5 og 7 verður sýnd Siíi Gamanleikur í 6 þáttum, leikinn af Litla og stóra. Ennfremur aukamynd. Börn fá aðgang kl. 5 Kl. 7 alþýðusýning. Aðgöngumiðar seldir frá ld. 1, en ekki tekið á móti pöntunum. B=gEiH!«!B!iKK-iJ--m.Vl — BBB-J. !]■■■■■■'■!—L-iMiL s. e. t. Dansleikur í kvöld kl. 9 í Goodtemplara- húsinu. Kvartett fjelagsins spilar. Húsið skreytt. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 7—9. Stjórnin. I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 heldur hátíðlegt tíu ára afmæli sitt á morgun mánud. kl. 8% e. h. í Goodtemplárahúsinu. — Til skemtunar verður: Minning stúkunnar, einsöngur, samspil (fjórhent), upplestur, fiðlusóló, skrautsýning o. fl. Á eftir skemtiatriðunum verður stiginn dans og spilar þekt hljómsveit undir. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrir manninn og verða seldir í Good- templarahúsinu á mánudaginn frá kl. 1 e. h. — Einnig Skólavörðu- stíg 5, hjá frú Vilborgu Guðnadóttur. Aðgang að skemtuninni hafa aðeins meðlimir stúkunnar og gest- ir þeirra. Stúkufjelagar, gerið afmælisfagnaðinn hátíðlegan með því að fjölmenna, og mætið stundvíslega. Afmœlisnefndin. Sr. Gunnar Benediktsson flytur erindi í Nýja í dag kl. 4 e. h. Efni: Hann æsir upp lýðinn (Lúk. 23., 5.). Aðgöngumiðar eru seldir í dag í Nýja Bíó eftir kl. 1 og kosta 1 kr. Frikirkjusöfnoðurinn Leldur aðal-safnaðarfund næstkomandi sunnudag 19. febrúar í kirkj- unni. Fundurinn by*rjar kl. eftir miðdag. Dagskrá samkvæmt safnaðarlögunum. Reikningar safnaðarins fyrir árið 1927, liggja frammi safnaðar- i'iönnum til athugunar, hjá gjaldkeranum, Ásmundi Gestssyni, Ijaugaveg 2, uppi. Reykjavík, 12. febrúar 1928. Safnaðarstjórnin. Eftirfarandi vörur hefi jeg fyrirliggjandi: Olíu-síðstakka 9 teg. ----kápur, síð. ofí’ stutt. — -buxur, fl. teg'. — -sjóhatta, fl. teg. — -pils, fl. teg. — -svuntur, fl. teg'. — -ermar, fl. teg. — -fatapoíta m. lás F erðamanna j akka Trawl-doppur, ensk. ísl. — -buxur, ensk. ísl. —-. -sokka, fl. teg. Vaðmálsbuxur, fl. teg. Færeyskar peysur Sportpeysur Peysur, bláar, fl. teg. Prjónavesti Strigaskyrtur, fl. teg. Nankinsföt, alsk. Nankins-ketilföt Sokka, ísl. og útl. Svitabuxur Vetlinga, fl. teg. Bómullar-fingravetlinga Skinnhanska Vetrarhúfur Teppi, vatt og ullar Rekkjuvoðir Madressur Gummistíervjel, fl. teg. Klossastígvjel, vanal. ---- filtfóðruð ---- sauðskinnf. Klossa, margar teg. Leðuraxlabönd Mittisólar, leð. og gúmmí Nærfatnaður, fl. teg. Úlnliðakeðjur Vasahnífa, margar teg. Flatningshnífa, m. teg. Hvergi betri vörur. Hvergi lægra verð. 0. Etlingsen. Stúdentafræðsian. í dag kl. 2 flytur cand. Rud. K. Kinsky erindi í Nýja Bíó um Blóðdagana í Wien sumarið 1927, orsakir þeirra og afleiðingar. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1,30. NÝJA BÍÓ Elskaðn migl 0|| heimurirtn er minsi. Sjónleikur i 8 þáttum eftir E. H. Dupont. Aðalhlutverkin leika: Mary Philbin, Betty Gompson, Nsrman Kerry o. fl. ~ Sýningar: kl. 6, 7 V-2 og 9. Börn fá aðgang kl. 6. niþýðusýning kl. 7V,. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Tekið á móti pöntunum í síma 344. flutningablfrelðar 4 og 6 cylende'rs hafa alla þá kosti, sem vandaðar bifx*eiðar þur að hafa, enda er engin flutningabifreið svo eftirspurð hjer sem Rugv RUGBY er framtíðar bifreiðin. Umboðsmenn. Hiaiti BjOrnssoii Simi 720. jHöfum fyripliggjandi Fludoi sem bráðdrepnr kakalakka. H. Benediktsson & Co. Sfmi 8 (4 íinup). Síðasta tækiiærið til að kaupa ódýrf á útsölunni hjá okkur, et* t þsss- ari wiku, þvi að útsalan hættir á laugardagsfcvöld. 20°|0 afsfiáitisr af öllum okkar vöru m. K. Einarssoii & Bj@i*nsson Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.