Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Af 17 fiskibátum, sem bygðir voru síðastl. ár á Skotlandi voru lí með „Kelvin“ mótor. afloknu liáskólaprófi m.eð mjög hárri 1. einkunn. Þrír starfsmenn höfðu farið úr ráðuneytinu, frá því stjórnarskiftin urðu, en eftirlitið með sýslumönnum verið lagt þang- að frá dómsmálaráðuneytinu, sem áður hafði það á liendi. Mest all- an tímann til vors vann þessi lög- Þeir hinir mörgu, sem hugsa fræðingUr svo að endurskoðun em- i n • •* i bætta. hjer í bænum, í samvinnu til að fa sjer bila fynr vonð, yið og undij, eftirliti hins æfðasta ættu sjálfs síns vegna að at-' °" færasta endurskoðanda á þessu 1 sviði, sem hjer er völ á, hr. Björns Árnasonar. Þegar hann rjeðist til huga verð, og fá allar nauð- synlegar upplýsingar. I B. 5. R* réðunéytisins hafði hann getið þess, að hann mundi þurfa að fá svo sem viku levfi til ferðar fyrir sjálfan sig er voraði. Þegar að því kom og jeg fekk að vita að þeirri ferð var heitið til Patreksfjarðar, ákvað jeg að" láta hann fram- kvæma skoðunina í sömu ferðinni. Um skoðunina gerði hann þá þegar ítarlega skriflega skýrslu, sem er geymd í fjármálaráðuneyt- Þetta er gúmmí á bíla, sem j iuu. Þar var, eins og í öllum skoð- gera tilefnislausa árás á mannorð ungs og mjög efnilegs starfsmanns í stjómarskrifstofunum, meðan liann dváldi erlendis sökum sjúk- leika og gat því ekki vegna fjar- vistar borið hönd fyrir höfuð sjer, jafnvel þó staða hans gagnvart ráðherranum liefði leyft það. Frh. w allir bílstjórar ættu að kaupa, unarskýrslum frá minni stjórnar- besta. Allar stærðir fyrirliggjandi. II liliill B. S. H. I tíð, gerð sundurliðuð grein fyrir Reynslan hefir sýnt, að hvað átti að vera í sjóði hjá sýslu- T-nT^r.T>AT j manni, og hvað hann hafði í sjóði FEDERAL er þaS Iang-|0„ hva5 hann „„ ^ s , Jit. um. Alt er þetta nákvæmlega til- greint í skýrslunni, og jeg hygg, að af upplýsingum skýrslunnar sje það sannanlegt nú hvenær sem er, að þá var ekki sjóðþurð hjá ! sýslumanni. Að minsta kosti verð- j ur að sýna hvað sje rangt í skýrsl- j unni, ef vjefengja á útkomuna að 1 þessu leyti. Eins og J. J. vissi 1 ekkert um sýslumannaskiftin 1918 ■ eða skoðunina 1923, þegar hann j setti þessar missagnir sínar og j dylgjur á prent, eins veit jeg með j vissu að hann hafði þá ekki gert j sjer það ómak að lesa skýrsluna frá 1926. Að lögfræðingurinn keypti skuldir þrotabús á uppboðinu var honum alveg frjálst. Hann hafði beðið um og fengið fararleyfi til sinna eigin erinda. Uppboðið hafði verið auglýst í Lögbirtingablað- inu, ýmsir fleiri buðu þar, og nefnd, sem skuldheimtnmenn bús- ins höfðu kosið til þess að sjá um sölu skuldanna, samj.ykti þetta hæsta boð hans. Sje jeg efeki að nokknr skuggi geti á hann fallið af þein i athöfn. Og ekki sje jeg heldur að þau kaup hafi á neinn hátt getað veikt aðstöðu hans til I að semja rjetta skýrslu um em- bættið. En livernig stendur þá á því, að tæpu U/2 ári síðar reyndist sjóð- þurð hjá þessurn sýslumanni? — Fjármálaráðherra Magmis Krist- jánsson skýrði frá því, á þing- fundi alveg nýverið, að rannsókn um þetta væri ekki lokið ennþá. Fullnaðar svar verður því að bíða. En hitt veit jeg, að fyrverandi sýslumaður hefir á síðustu tímum staðið í fjárfrekum stórræðum (komið upp stórbúi á einum stað, keypt mikla fasteign á öðrum, býrjað á stórri húsbyggingu í Reykjavík). Líklega liggur skýr- ingin að einhverju leyti í þessu, og vonandi að úr rætist án taps fyrir ríkissjóð. En eftir verður og gleymist seint, myndin af þeim „æðsta ið tekinn í fjármálaráðuneytið verði rjettar og siðgæðis“, sem nokkrum mánuðum áður, að ný- gat lagt sig niður við það, að ísifoidarprentsmiðla fi. f. hefir ávalt fyriiliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskirteini. Manifest. Fjárnámsbeiðni. Qestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skírnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avísanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðiar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparisjóða. Þerripappír i ’/i örk. og niðursk. Allskonar pappír og umsiög. Einkabrjefsefni i kössum. Nafnspjöld og Crmur spjöld. Prentun á alls konar prentverki, hvort heldur gull-, silrur- eða lit- prentun, eða með svðrtu eingöngu, er hvergi betur nje fljótar af nendi leyst. Sími 48. ísafoldarprentsmiðja h. f. ,Jnl dÉifjpim iijjar Það er ekki ósennilegt, að bænd- ur landsins lesi með sjerstakri at- hygli þingfrjettirnar í ár. Þeim liafði verið svo mörgu lofað á und- anförnum árum af þeim mönnum, sem nú sitja við stýrið, og er því ekki nema eðlilegt, að þeir skygn- ist eftir efndunum. Enn hefir það atvikast svo, að lítið liefir bólað á efndum loforð- anna til bænda. En bændur verða að minnast þess, að Tímastjórnin hefir í fleiri horn að líta. Þeir verða að minnast þess, að við hlið stjórnarinnar standa sósíalistar og kommúnistar, sem einnig hafa ávísanir á stjórnina. Og Tíma- stjórnin hefir tekið það ráð, að innleysa þessar ávísanir á undan' ávísunum bændanna.Bændur verðaj að bíða með jiolinmæði, meðaii! verið er að innleysa ávísanir só-j síalista og komnnínista. Bændur mega Jsví eltki átelja, j stjórnina fyrir það, þótt allskonar bitlingar til ýmsra gæðinga sósía- lista gangi fyrir velferðarmálum bænda og búaliðs. Meðan verið er að upfylla kröfur sósalista, geta bændur ekki vænst mikilla aðgerða í verklegum framkvæmdum í sveit- um landsins. Sósíalist.ar eru kröfu- harðir og þurftarfrekir, og veitir eklci af öllu því fje, sem varið hef- ir verið til verklegra framkvæmda undanfarið. Bændur verða því að vera þolinmóðir í nokkur ár ennþá til bænda kosningablekking og ekkert annað ? Eða er það vegna sósíalistanna, að ekki er hreyft við þessu máli nú? Hafa þeir kúg- að stjórnina og Framsókn til þess að gera ekki neitt í þessu „stærsta velferðarmáli bændanna?“ „Hvað dvelur Orminn langa?“ Bændur landsins sofa. Á meðan notar hin ólánsama stjóm fylgi- Spakar sálir Framsóknarflokksins til jiess að fremja hvert hermdar- verkið öðru verra. Ofstopamenn- irnir, sem standa að baki stjórn- inni, verða kröfuharðari með degi hverjum. Þeir heimta eitt í cTag, annað á. morgun — heimta í það óendanlega. Þessir menn vita mjög vel, að jieir eru nú staddir í efstu tröppu „sigur-frægðar“ sinnar. — Þeir vita, að þjóðin vill ekki framar vikadrengi danskra stjórn- málamanna á Alþingi íslendinga. Þessvegna eru clönsku styrkþeg- arnir venju fremur heimtufrekir einmitt nú. Það er ekki sjáanlegt, að stjórn- in reyni á neinn hátt að setja liömlur á heimtufrekju og yfir- gang sósíalista. Þvert á móti virð- ist hún gleðjast yfir sjerhverri nýrri kröfu úr þeirri átt, og því meir, sem krafan er ósanngjarn- ari. 1925, var látið sitja fyrir að skoða þau embættin, sem lengst höfðu beðið, og jeg þori að segja, að öll tilhögun á þessum skoðunum var svo mikil framför frá því, sem áð- ur hafði tíðkast, að stjórnin þar með hefir unnið gagnlegt verk. Barðastrandarsýsla var svo tekin vorið 1926, og þá ekki liðin full 3 ár frá síðustu skoðun þar. Hinn ungi lögfræðingur, sem nkoðunina framkvæmdi, hafði ver- „En hvað verður um skuldir okk- ar bænda ?‘ *, mun einhver e. t. v. spyrja. Eitt af loforðum Tíma- nianna var það, að ljetta allri skuldabyrði af bændum. Þeir höfðu sagt bændum, að gengis- pólitík Jóns Þorlákssonar og íhaldsmanna væri orsök þess, að bændur skulduðu. Þessu væri ofur auðvelt að kippa í lag. Ekki þyrfti annað en stýfa krónuna. „Stýfa! Við skulum stýfa, j)á lækka Skuldirnar, og þá fáið þið marg- falt fyrir afurðirnar." Þannig göspruðu þeir hver í kapp við annan, frambjóðendur Framsókn- ar í kosningahríðinni síðastliðið sumar. Bændur trúðu jiessum gösprur- um og sendu þá á þing, til þess að stýfa krónuna. En hvað skeður? Stýfingin heyrist ekki nefnd! Á nndanförnum þingum gaspr- aði hinn grunnhyggni forsætisráð- herra mikið um þetta „mál mál- auna,(‘ og flutti frumvarp um stýfingu krónunnar á hverju þingi. En nú, þegar hann er sest- ur við stýrið og flokkur hans er orðinn í meiri hluta, nefnir liann ekki stýfingu á nafn og enginn af hans flokksmönnum!! „Hvað dvelur Orminn langa?“ Hvað veldur því, að enginn úr s1 jórnarliðinu skuli framar minn- ast á þetta „mál málanna?“ — Meintu þeir ekkert með gasprinu? Voru stóryrðin og fullyrðingarnar Stjórnin byrjaði þingið í þetta sinn á því, að láta neyða sig til að fremja ofbelclisverk gegn lcjósendum Norður-Isafjarðarsýslu, með jiví að fresta að taka gilcla löglega kosningu Jóns A. Jóiisson- ar. Vegna þessa fáheyrða ofbeldis gátu sósíalistar fengið einn mann í fjárveitinganefnd neðri deildar. Stjórnin kúgaði sinn flokk til jiess að koma Haraldi Guðmundssyni, þingmanni Isfirðinga, í nefnd þessa. Ef J. A. J. hefði tekið þátt í nefndarkosningum, var stjórnar- liðinu ókleift að fá þá kosningu í gegn. Haraldur virðist hafa átt sjer- stakt erindi í f járveitinganefnd, því jafnskjótt og hann var þangað kominn, kdm beiðni frá nýstofn- uðu „Samvinnufjelagi fsfirðinga“ um ábyrgð píkissjóðs fyrir 400 þús. kr. láni til bátakaupa. Enn er ekki sjeð, hvað fulltrúa.r „bænda“-flokksins í fjárveitinga- nefnd gera við þessa lítilþægu(!) kröfu ísfirskra sósíalista. Vafa- laust láta J>eir þar undan eins og alstaðar annarstaðar. Þá hafa sósíalistar dyggilega kúgað stjórnina og „bænda“- flokkinn í stjóríiarskrármálinu, stærsta sparnaðarmáli þingsins. — Stjórnarliðið stóð sem einn maður og drap þetta mál umsvifalaust. Þarna mátt.i þó spara um 150—200 Jiúsund krónur annað hvert ár! Þessa dagana eru sósíalistar að kúga Framsóknarliðið til þess að svifta bændur í Gullbringu- og Kjósarsýslu öðrum fulltrúanum á Alþingi. Þeir vilja gefa sósíalistum í Hafnarfirði fulltrúa í staðinn. Það er talið víst,, að mál þetta nái fram að ganga fyrir dyggilega aðstoð „bænda“-flokksins. „Þunga miðja þjóðlífsins“, er Tíminn hef- ir talað um, er að áliti Framsókn- ar, best komin í kaupstöðum, þeg- ar ugglaust e'r að bolsar hafi Jiar ráðin!! Epli, Glóaldin, Gulalðin, Vínber fást i Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Mikil verðlækkun hjá okkur. Besis rjiaisijör læklcað í verði um 24 aura. Verð 2.48 pr. y2 kg. Reykjavík. Hafnarstr. 22. Fyririiggiandi: Epli Appelsínur Epli þurk. Apricots þu'rk. Bl. ávextir þurk. Gráfíkjur Sveskjur m. stein. Sveskjur steinl. Rúsínur m. stein. Rúsínur steinl. Mysuostur Dósamjólk Laukur Sardínur Fiskabollur Kjöt niðursoðið Súkkulaði Karamellur Lakkrís Nýkomið í Tln. 5pyrjiö um uerð. O. EUmgsen. flgæt suðuegg nýkomin. Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Vafalaust halda sósíalistar á- fram að heimta. Og stjórnin kúg- ar hinar meinlausu og spöku sálir .Framsóknar til þess að veita alt, sem farið er fram á. Á meðan sofa bændur landsins værum svefni, og láta sig dreyma um „bænda- stjórn“ á íslandi. Hve lengi ætla J>eir að sofa?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.