Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 2
2 Höfum til : Rio-kaffi. v Ludvig Davids kaffibæíir. Steinsykur. Molasykur. Strásykur. Sallasykur. WkmtMm h.iiii JJtuarozgapfaMjx’iei BB^aeaiBHW«w»Mi«BwgMWBganwwi Hasipið iiskÍMa þar s@m ▼erðið er sanagjarnasi. Nýr fiskur fæst daglega (þegar ástæður leyfa) við pakkhús Lofts Loftssonar við Tryggvagötu (sími 2343) og verður seldur þar fyrst um sinn í smásölu á 8—10 aura pr. y2 kg. Ennþá ódýrari í stærri kaupum. Til að reyna að fyrirbyggja að fiskur verði seldur dýrari í bænum en þetta ofannefnda, þá er ákveðið fyrst um sinn, að nýr fiskur verði einnig seldur á neðángreindum stöðum. í fiskbúð Ólafs Gunnlaugssonar, Holtsgötu 1. Sími 932 og fiskbúð Ebba & Hjalta, Njálsgötu 23. Sími 2003. Fiskurinn verður seldur í þessum ofangreindu fiskbúðum með hinu sama lága verði, sem að ofan er tilgreint. — Ef þörf gerist verða fleiri útsölustaðir teknir síðar. Nýr fisknr kemur tiJ að fást daglega (þegar ástæður lej’fa) í fiskbiíð minni, Holts- götu J,'SÍmi og verður seldur þar í smásölu á 8—10 aura pr. y2 kg. ðlainr iiiiiiilaiiissiji. l:emur til að fást daglega (þegar ástæður leyfa) í fiskbúð okkar, Njálsgötu 23, sími 2003 og verður seldur þar í smásölu á 8—10 aura pr. V2 kg. Ebhi St Hjalfi- E TORN Galoscher Fineste Fabrikat TRE TORN fást aðeins hjé Láms 6. Láðvigsson skóverslim. ymmi er það besta sem til landsins hefir flust. Allar stærðir fyrirligg.jandi, fæst hjá SSgurþór* Jónssyni, úrsmið, ^ Sími 341. Aðalstræti 9. Símnefni: „Úraþór". MORGUNBLAÐIÐ Dönsku heirskipin nota „Kelvin* ‘. Hid i^Sanska Úr brjefi: „Vjelin hefir altaf gengið eins og klukka og ekki slegið eitt einasta „feilpúst". „Kelvin". heldur aðalfund sinn mánudaginn 13. þ. m. kl. 8’/* e. m. í Kirkjutorgi 4. Sijérnarkosnlng og fleira. FyrirSestur. Fundur kl. 3 í dag. Innsetning embættismanna o.fl. Mjög góð skemtiat|riði. Fjelagar! Munið að greiða gjöld ykkar; sýnið skírteini ykkar Norrænir vísindamenn koma saman í Gautaborg. Dr. Guðmundur Finnbogason kemur þar fram fyrir hönd íslendinga. Hinn 24. f. mán. hjelt „Kungl.^. Göteborgs Handels og Sjöfarts Vetenskaps- og VitteHietssam- hállet“ í Gáutaborg hátíðlegt 150 ára afmæli sitt. — Voru þangað komnir vísindamenn frá öllum norrænum löndum og fulltrúar há- skóla og ýmsra annara mentastofn- ana, þar á meðal dr. Guðmund- ur Finnbogason, forseti Bókmenta- fjelagsins íslenslta. Um leið og há- tíðin hófst bauð prófessor Rom- dahl alla gestina velkomna. Mælti hann þá meðal annars á þessa leið: „Vjeh biðjum alla hina útlendu gesti hjartanlega velkomna og telj um komu þeirra hingað bera vott um þau sterku hræðrahönd, sem binda andans rneiin í öllum grein- um innan norræna kynstofnsins Og elckert ber ljósar vitni um þessi ættartengsl en að hingað skuli vera kominn sem gestur með- bróðir vor frá hinni f jarlægu sögu- ey í Norðurhafi.“ Að ræðu prófessor Romdahls íokinni, háru gestir fram kveðjur og heillaóskir í tilefni af afmæl- Tidning: „Fulltrúi íslendinga, pró- fessor Finnhogason las með hárri og snjallri rödd kveðjuljóð á ís- lensku. Það hljómaði vel og tign- arlega og fór fagnaðarkliður um allan salinn (gick ett bifallssus! genom salen).“ Göteborgs Tidningen: „Svo kom i röðin að Islendingnum, prófessor Finnbogasyni. Með hárri raust, er livein eins og steinn við stál, bar liann fram kveðju sögueyjunnar í stuttum hendingum, sem hljómuðu eins og erindi úr Hávamálum. Þeg ar hann lauk máli sínu, fór kliður um salinn og ef menn liefðu dirfst að rjúfa helgi þessarar stundar, raundu allir hafa klappað." ----—-ac^jgg^w---- ■» SÖSBgUP Þórðar Kpistleifssonar í Gamla Bíó, 10. þ. m. inu, og er svo að sjá, á sænskum blöðum, sem mest hafi þótt koma tíl kveðju þeirrar er dr. Guðm. Finnbogason flutti. Vai' það eftir- farandi erindi, er orkt liafði Þor- steinn Gíslason: Rílc að fræðum, fræg í óði frænda þjóð á Gauta- slóðum sit þú heil, og al þú ítur andans glóðir No'rðurlanda. Yfir gæði hafs og hauðurs heiður jnentadáðá breiðist glæstrar borgar. Gey-mi hæstur guð þitt land meðan heimar standa. Flutti dr. G. F. það á íslensku og mælti um leið nokkur orð frá eigin brjósti á sænsku. Þetta ségja blöðin vim kveðju dr. G. F.: Götehorgs Morgonpost: — — „Svo kom íslendingurinn, forseti Bókmentafjelagsins, próf. Finn- bogason og vakti næstum því „sensation“ með ávarpi sínu, sem var stutt og laggott, flutt á ÍS- lensku undir fornum bragarhætti __í í Göteborgs-Posten: „Svo kom röðin að íslandi. íslendingar höfðu ekki sent neinn fulltrúa á hina miklu háskólahátíð í Uppsölum, en þeir höfðu ið'rast þess sáran, og vildu nú hæta það upp með því að senda fulltrúa til Gautaborgar. Forseti íslenska Bókmentafjelags- ins, próf. Finnbogason, bar fyrst fram stuttorða heillaósk á máli, sem allir skildu, en síðan vendi hann sjer yfir í íslensku og las upp flókið (invecklat) erindi und- ir fórnum bragarhætti, árnaðar- kveðj,u til Gautaborgar. Það hljóm aði aðdáanlega.“* Þórður söng hjer opinberlega fyrir fáum árum. Það viir sumarið 1924. Var þá ritað um söng hans þannig, að skilja raíilti dómana sem aðvörun gégn því, að liann hjeldi áfram sönglistarnámi. Þess- ar viðvaranir báru ekki annan ár-1 angur en þann, að vekja andmæli- og sennilega andúð manna, sem standa söngvaranum nærri og trúðu fastlega meðmælum kennara hans. Síðan þetta var, eru liðin tæp fjögur ár. Láta mun nærri, að Þórður hafi stundað söngnám í sjö ár samfleytt. Arangurinn mátti heyra í fyrrakvöld. Og jeg held, að um hann sjeu varla skiftar skoðanir manna, sem takandi er mark á. Þegar leita skal að einhverju, er segja mætti söngvaranum til liróss, er helst að nefna viðkvæmar kendir, tónlistargeðslag (Musik- temperament), samviskusemi í vinnubrögðum (Instudering) og raddstyrk. Þrótturinn er þó lítils virði, ef ekki er annað með. En þetta „annað“ — raddfegurð, sönglægni, smekkvísi, menningu (Musik-kultur) vantar Þórð að svo ákaflega miklu leyti,. Áheyrilegastur vat söngur lians í „Canzone Veneziana“ eftir Tosti. Hins vegar var t. d. flutningur Aríunnar íir „Bohemé“ gersam- lega óboðlegur. Það er leitt, að geta ekki borið betri vitnisburð ungum manni — góðum dreng, að kunnugra sögn. En þeir, sem hafa ekki lag á því Olíustakkar síðir, 12 teg;. Olíukápur síðar og stuttar. Olíubuxur stuttar og síðar. Olíuermar. Sjóhattar marg. teg. OIíupils marg. teg. Olíusvuntur., Fatapokar. Fatapokalásar. Trawldoppur. Trawlbuxur. Sjósokkar. .Strigaskyrtur marg. teg. Nankinsfatnaður alsk. Nærföt marg. teg. Taubuxur alskonar. Peysur bláar marg. teg. Færiskar Peysur. Vattteppi. Ullarteppi. Khakiföt alsk. Khakiskyrtur marg. teg. Vasaklútar alsk. SkinnMfur alsk. Enskar húfur alsk. Axlabönd alsk. Gúmmístígvjel alsk. Gúmmískór alsk. Trjeskóstígvjel alsk. Trjeskóstígvjel með laus- um lambskinssokkum. Klossar alsk. Klossar loðlnir. Hermannakápur fóðraðar með loðskinni. Sjóvetlingar. Skinnvetlingar marg. teg. Strigavetlingar m. teg. Bómullarvetlingar m. teg. Vasahnífar margar teg. Flattningshnífar m. teg. Neftóbak. Cigarettur. Vindlar. Skraa og m. m. fleira. Eins og að undanförnu höf- um við lang stærsta og fjöl- breyttasta úrval af öllum þessum vörum. Verðið hvergi lægra. VsiðarffBnnersl. .Seyslr* að hugsa eitt, en tala annað, þeir eiga ekki nema um tvent að velja — að þegja, eða segja það, sem þeim býr í brjósti. Aðsókn að söngskemtuninni var góð. Sigf. E. Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók að auki. Bíóauglýs- ingar eru á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.