Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 1
400 krónur f peningum. Sveltur sitjandi kráka, en iljúgandi lær Happamesta hlutaveltan verður haldin að Þormóðsstönm við Skerjafjörð í dag, sunnudag. frá kl. 2 e h. Þetta verður tvímælalaust besta hlutaveltan, því aldrei hefir eins marga eigulega muni verið að fá eins og á þessari hlutaveltu. Leyfum vjer oss að telja upp nokkra drætt: 400 krðnnr i peningnm skift i 5 drætti: 100 króunr, 100 krúnur, 100 krónnr, 50 krónnr, 50 krónnr. Nýtt gnllnr, 0 Kodak myndaTjelar, 3 tonn kol, koks, 2 tnnnnr steinolía, bveitisekknr, mjólknrkassi, rnsínukassi, kolaofn. fliargir tngir af pilsner og citron, nýr karlmannsfrakki á meðal mann, nýtt dívanteppi, lítill dívan, leirvörur, saltfisknr, hafra- mjöl, kaffi, kaffibætir, skófatnaðnr, myndatöknr, bílferðir, bíómiðar og margt, margt fleira. Eins og þiö sjáið er hjer ekki einn sem hreppir hnossið, heldur margir og jafnvel allir. Lúðrasveit spilar allan tímann. Veitingar verða á staðnnm, heitt kaffi, öl og gosdrykkir. Fríar bílferðir frá Lækjartorgi að blntaTeltnnni. Virðingarfylst KNATTSPYRNUFJELAGIÐ VALUR. A.V. Ábyrgð tekin á að allir dragi námer! Ðráttur 50 aura. Inngangur 50 aura, Gamla Bfð Sjóræningjar. Sjóræningjasaga í 7 þáttum. Eftir skáldsögu Josephs Conrad. Aðallilutverk leika: Ramon Novarro. Marceline Day. Roy D’Arcy. Skemtileg og spennandi mynd frá fyrst til síðast. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum í síma. Nýbomið: Stálvír og vantavír. — Nýtt verð, mikið lækkað — Karbidur (vanalegur og olíuhúðaður). Glerkúlur 5” Plötublý (1, iy2 og 2 m.m.). Verðið eins og áður auglýst 0.85 ef keypt eru 50 kíló. Lagnetaslöngur (möskvastærð: y8”, 1” og l1/8,,)• Bacho verkfæri og mótorlampar. Flestallar vörur þessar hafa verið uppseldar upp á síðkastið. — Kaupið þar sem verðið er lægst og vöru- gæði best. — O. Ellingsen. Seljum næstu daga ýmsar tegundir af kvenskóm, aðallega stærðir 36—37 og 39 —40, fyrir hálfvirði. Skóbúð Reykjavíkur. Aðalstræti 8. Nýja Bíó Aðalhlutverk leika: Charles Murray, Alice Day o. fl. Hver er hinn dularfulli Gór- •* iljuapi 1 Það veit enginn. Sýnd kl. Ty2 og 9. Börnum bannaður aðgang- ur innan 14 ára. Á harða spretti, gamanmynd í 6 þáttum. Yerðui' sýnd fyrir börn kl. 6. Mðlverk oo teikningar sýnir Sveinn Þórarinsson í Góðtemplarahúsinu. Sýningin er daglega opin frá því 1 dag (18. nóv.) til 26. nóv. kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.