Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 6
MO R GUNBLAÐIÐ <s "hveitið verður altaf það besta. Nýkomið í 5 kg. og 140 Ibs. jjsekkjum. Simi 8, UmbAðapappír, Fjárhagsáætlun Reykjavfkur 1929. Frnmvarpið, sem lagt var fram á*síðasta bæjarstjórnarfnndi. Á fimtudaginn var fjárhagsáætlun Reykjavíkur til 1. um- ræðu á bæjarstjórnarfundi. Er þáð ekki vani að áætlunin sje rædd á fyrsta fundi er hún kemur fram, heldur við 2. umræou, sem fer fram á tveimur fundum. Verður haldinn aukafundur i bæjarstjórninni hinn 29. þ. mán. og fer þá fram fyn*i hluti 2. umræðu Er búist við, að margar breytingartillögur komi fram við íjárhagsáætlunina að þessu sinni, og gat borgarstjóri þess á seinasta fundi, að hann mundi koma fram með ýmsar breyt- ingartillögur um lækkun á gjöldunum. Til þess að gefa almenningi kost á að fylgjast með i um- ræðum bæjarfulltrúanna um áætlunina og glöggva sig á breyt- ingartillögum þeirra, birtum vjer hana hjer ásamt nokkrum skýringum: TEKJ UR : I. Eftirstöðvar frá fyrra ári .......... kr. 300.000.00 II. Fasteignagjald ...................... kr. 330.000.00 1. Húsagjald 270 þús. kr. 2. Lóðagjald 60 þús. kr. III. Tekjur af fasteignum bæjarins........ kr. 120.800.00 1. Afgjald af jörðum 4000 kr. 2. Leiga af erfðafestulöndum 12500. 3. Leiga af húsum og lóðum 90 þús. kr. 4. Hagatollur 800 kr. 5. Gjald fyrir ístöku á tjörninni 6 þús. kr. 6. Leiga af lóðum til íbúðarhúsabygginga 7500 kr. 20, 40, 57, 90, 125, 150 cm. rítllur ileiri tegnndir og litir. Allskonar arkapappir, rjúpnapappír, brjefapappír. Útvega einnig allskonar pappírsvörur beint frá ensk- vm, þýskum, sænskum og norskum verksmiðjum fyrir .lægsta fáanlegt verð, sje um stærri kaup að ræða. fieildv. Garðars Gfslasonar IV. Sala á fasteignum .................... kr. 7.000.00 1. Tekjur af lóðasölu 5 þús. kr. 2. Tekjur af seldum erfða- festulöndum 2 þús. kr. V. Tekjur af ýmiskonar starfrækslu ...... kr. 265.000.00 1. Hesthús 25 þús. kr. 2. bifreiðar 35 þús. kr. 3. Endur- greidd vinnulaun 7 þús. kr. 4. Grjótnám 115 þús. kr. 5. Sand- taka 40 þús. kr. 6. Smiðja 9500 kr. 7. Trjesmíðavinnustofa 18500 kr. 8. Efnissala 15 þús. kr. VI. Endurgreiddur fátækrastyrkur ......... kr. 111.500.00 1. Frá innansveitarmönnum 11000 kr. 2. Fyrir utansveitar- menn 99 þús. kr. 3. Útfararkostnaður 1000 kr. 4. Lögflutn- ingskostnaður 500 kr. VII. Endurgreiddur sjúkrastyrkur frá öðrum Símar 281. — 481. — 681. H n s e i § n íbúðarhús, rjett við miðbæinn, til sölu með tækifær- Isverði, ef samið er strax. Húsið er í góðu standi. Stór lóð. Fimm herbergja íbúð, laus ef óskað er 14. maí. — Útborgun aðeins 4—5000 kr. Lysthafendur leggi nöfn sín á A. S. í. merkt „21.“ Hangikjötið wm m tm góða er komið aftur. f Veödóildarbrief. \ Motarhúð Sláturfjelagslns. Laugaveg 42. Síml 812. Bankavaxtarbrjef (veð- deiidarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankans fást £ keypt í Landsbankanum £ Skot. Rjúpnaskot Cal. 12 og Cal. 16. Diana og Legia. Einnig sjófugla- skot. Alt reyklaust. Lægst verð á íslandi. Von. Vextir af bankavaxta- S mm brjefum þessa flokks eru £ ‘ 5°/o, er greiðast í tvennu ' lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er £ 89 krónur fyrir 100 króna “ brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. • ■. I Landsbanki ÍSLANDSs e Kaupið • : H r e i n s Vjelareimar, Reivnalösai* og allnkonar ReimaAburður. • • Kreolinbaðlög sem er hinn 2 besti fáanlegi, sje hann J notaður eftir forskriftinni. ií • irild Dnnl.tiM VAIUb iOIIaSBDi sveitum ............................. kr. 10.000.00 VIII. Ýmsar tekjur ......................... kr. 53.250.00 1. Tekjur af byggingarsamþykt 7 þús. kr. 2. Skólagjöld (óskólaskyldra barna) 3 þús. kr. 3. Hundaskattur (frá ábúend- um jarða í bæjarlandinu) 50 kr. 4. Gjald fyrir bensíngeyma (100 kr. f. hvern) 400 kr. 5. Sundkenslustyrkur ,úr ríkissjóði 300 kr. 6. Styrkur úr ríkissjóði til spítalahalds 1500 kr. 7. Tekjur af baðhúsi 11 þús. kr. Óvissar tekjur 10 þús. kr. Dráttarvextir 20 þús. kr. IX. Lán 45 þús. £ á 22.15 ................ kr. 99S.750.C0 X. Útsvör .............................. kr. 1.740.167.92 1. Niðurjöfnun eftir efnum og ástæðum auk 5—10% um- fram, kr. 1.715.167.92. I fyrra var jafnað niður kr. 1.441.437.47. 2. skattur samvinnufjelaga og annara samkvæmt sjerstökum lögum 20 þús. kr. 3. Hlutdeild í útsvörum í öðrum sveitaríjelög- um 5000 kr. Tekjur samtals kr. 3.934.467.91 (I fyrra voru tekjurnar áætlaðar kr. 2.409.757.46). GJÖLD: 1. Stjórn kaupstaðarins..................... kr. 155.728.00 1. Kostnaður við bæjarstjórn, nefndir o. fl. 30 þús. kr. 2. Skrifstofa borgarstjóra: a) Laun borgarstjóra (12 þús. kr. - d. 4080) 16080 kr. b) Laun starfsmanna 19540 kr. c). Auka- vinna og ýmisleg gjöld 4500 kr. 3. Skrifstofa bæjargjaldkera: a) Laun bæjargjaldkera (6000 + d. 1530 kr.) 7530 kr. þ) Laun starfsmanna 8978 kr. c) Mistalningsfje 1000 kr. d) Kostn- aður við innheimtu og önnur gjöld 12 þús. kr. e) Aukavinna og önnur gjöld 3500 kr. 4. Skrifstofa bæjarverkfræðings og lóða- skrárritara: a) Laun bæjarverkfræðings og lóðaskrárritara 9 þús. kr. b) Laun byggingarfulltrúa (5 þús. +d. 1700 kr.) 6700 kr. c) Aðstoð við skrásetningu lóða, mælingar o. fl. 16 þús. kr. d) Ýms gjöld 3 þús. kr. 5. Húsaleiga, ræsting, hiti og Ijós á skrifstofum bæjarins 17000 kr. 6. Talsímar á skrifstofum bæiar- ins 900 kr. II. Löggæsla .............................. kr. 80.092.00 1. Laun yfirlögregluþjóns (3800 -f d. 1292) 5092 kr. 2. Laun 14 lögregluþjóna 53 þús. kr. 3. Fatnaður handa lögreglu- þjónum 10 þús. kr. 4. Ýms. gjöld lögreglunnar 12 þús. kr. III. Heilbrigðisráðstafanir ................ kr. 198.610.00 1. Laun heilbrigðisfulltrúa (3500 + d. 1190) 4690 kr. 2. Laun 3 ljósmæðra (3000 + d. 1020) 4020 kr. 3. Farsóttahús 30 *.................................j ísafoldarprentsmiðja h.f. • hefir ávalt fyrirliggjandi: Lei'Sarbækur og kladdar • LeiSarbökarhefti s Vjeladagbælcur og kladdar • Farmsklrteini Upprunaslcírteini • Manifest . • FjárnámsbeiSni • Gestarjettarstefnur # Vlxilstefnur • Skuldalýsing Sáttakærur • UmboS • HelgisiSabækur • Prestþjðnustubækur Sðknarmannatal • ^FæSingar- og sklrnarvottorS Gestabækur gistihúsa • Ávlsanahefti ICvittanahefti • ÞinggjaldsseSlar Reikningsbækur sparisjöSa • LántökueySublöS sparisjðSa Þerripappír I >/, örk. og niSursk. • Allskonar pappír og umslög Einkabrjefsefni I kössum x s Nafnspjöld og önnur spjöld • Prentun A alls konnr prentverkl, s hvort licldnr gull-, illfur- eSa llt- • prentnn, eWn meS nvlirtn elngðngn, • cr hvergi betnr nje fljötnr nf s hendi leyst. • S I m I 4 8. • ísafoldarprentsmiðja h.f. : Svea (s> SVEA «») nnoi ifi j.-.j'+.lljg- nWULjer. (o SÁKERHETS TAHDSTICKOBs) eru þœr beatu. Fást alstaðar. smábátamótorar ávalt fyrirliggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. Svea efdspýtur t beildiöln hjt lobaksverjlun Islandsh.t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.