Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sanmavjelar, sjerlega vandaðar, þó ódýrar eftir gæðum. Heildversluu Garðars Gíslasonar. Símar 281 — 481 — 681. Hflfnflrðingar! Ódýr kol. Góð og þnr kol, beint irá skipsblið. Pantið nn þegar. S.f. Aknrgerði Símar 25 og 59. Bfið til lelgn Sölubúð er til leigu í húsum okkar, Veturgötu 10 í Hafuarfirði. Besti versluuarstaður í bænum, laus l. desember. S.f. Akurgerði. Niðursuðuglös, ‘I*. i og í1!* Gúmmmíhringir og klemmur. Verslnn Jöns Þúrðarsonar. Higi getur þann æsku- mann, aö hjarta hans þrái eigi fullnæging fegurstu dagdrauma sinna: æfilangasam- eining meö góöum maka .... Leitin aö maka er leit aö sál fullri samúöar, klæddri i fagran líkama, andstæöan sjáifum oss. — Sjá Hjónaástir IJHSffiBOŒEii Ruglýsingadagbók Viðskifti, Blðmstrandi blóm í pottnm. Erikur, rauðar og hvítar, ljóm- andi fallegar. Blómlaukar úrvals tegundir. Tilkomnar Hyasinthur, kransar og kransaefni á Amt- mannsstíg 5. Fiskbúðin á Óðinsgötu 12, hefir n.fja ýsu daglega á 18 aura ^ kg. Pantið fiskinn að kvöldinu. Sími 2395. —I'ii ------® Vinna Ráðskonu vantar nú þegar. — Upplýsingar kl. 2—5 í dag hjá Eggert Jónssyni, Laugaveg 28 c. Sími 657. Atvinnu geta nokkrir duglegir menn fengið í allan vetur. Upp- lýsingar klukkan 2—5 í dag hjá Eggert Jónssyni, Laugaveg 28 c. Sími 657. Lítil íbúð (2 herbergi með að- gangi að eldhúsi) til leigu nú þegar. A. S. í. vísar á. L O F T U R . Myndastofan í Nýja Bíó opin á sunnudögum aðeins !rá kl. 1—4. Tilkynningar. "i ■i® Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld á Skólavörðu- stíg 3. Skautar fást í Verslnn G. Zoega. Veiðarfæri. Manilla, allar stærðir. Bambusstangir. Lóðarönglar. Öngultaumar 18", 20". Lóðarbelgir. Netagarn 10/4, 11/4, 11/4. Trawinetagarn 3-þ., 4-þ. Handfærakrókar. Sökkur og Sveiflur. Fiskihnífar og Söx. Veiðarfærav. VERÐANDI. Síldarverksmiðjan. — Nú mun Ntjórnin ráðin í að framkvæma heímildarlögin frá síðasta þingi m byggingu og rekstur síldar bræðsluverksmiðju fyrir ríkis sjóðs fje, því áð Akureyrarblöðin skýra svo frá, að Guðmundur Hlíðdal lia.fi verið ráðinn til þess að vinna að undirbúingi bygging ar verksiniðjunnar. Hafa sósíalist ar vafalaust kixgað stjórnina til þess að hrinda málinu í fram kvæmd. Morgxuiblaðið er. 8 síður i dag og Lesbók. Djúpt er -Tónas Þorbergsson sokkinn í sínum sloruga blaða menskuferli, ef hann heldur að liann geti bægt mjer frá að segja all an sannleika um samgöngumál og verslun Skaftfellinga, þótt hlut eigi einn af skjólstæðingum núverandi stjórnarklíku. Jeg er — á hvaða vettvangi sem er — ávalt reiðubúinn tíl þess að ræða þessi mál við J. Þ., eða hvern annan sem vera vill. Bíð jeg svo rólegur eftir hinu „rækilega svari“, sem Tíminn boðar. J. K. Veggdiskar, xir postulíni, með fallegum íslenskum myndum, hef- ir verslunin París látíð gera, sbr. augl. í blaðinxx í d'ag. Hlutavelta. Meiri háttar hlxxta veltu liefir Knattspyrunfjelagið Valur að Þormóðsstöðum í dag. Fólk verður flutt ókeypis með bíl- xun frá Lækjartorgi og þangað suður eftir. „Islands Adressebog“. Vilhjálm- xxr Finsen ritstjóri er nýskeð kom- inn hingað til bæjarins til þess ao sjá um útgáfu af „Islands Adressebog“ 1929. Er þetta 13. árgangurinn af bókinni, sem nú verður aukin að mun. Meðal ann- ars verður bætt við hana þýðing- ura á sambandslögunum, bæði á dönsku og ensku. Bók þessi fer víðsvegar um heim, er t. d. send öllum dönskum konsxxlum. Stækknn lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Vatngveitufjelag Skildingarness- kaxxptúns hefir sótt um að fá að setja 100 m/m víða vatnsa'ð í samband við vatnsæðina í Njarð- argötu og fá vatn hjá Reykjavík- urbæ. Vatnsnefnd bæjarins hefir ekki sjeð sjer fært að mæla með þessari beiðni og liggja til þess margar orsaltir. Málið kom fyrir á seinasta bæj- arstjórnai'fundi og út af því var samþykt í einu hljóði tillaga um að skora á Alþingi að setja lög um það, að' lögsagnarumdæmi Reykjavíkur verði stækkað og lagt undir það: Viðey, Engey, Ak- urey, Skildinganes Og Seltjarnar- nes. Þeir sem hafa í hyggju að fá sjer bifreið á næstunni, ættu að leita upplýsinga um nýjustu gerðir N A S H bifreiðanna og fá myndir og lýsingar á þeim, það kostar ekkert — en getur sparað yður peninga og vonbrigði síðar meir. 12 kerta mótor, með hámarks-samþ j öppun aluminium-stimpla 7 sveifáslegur vökva-þrýsti hemlur á fjöðrum. Alt þetta hafa NASH bifreiðarnar auk ótal þæginda, sem annars verður að leita meðal bif- reiða úr hæstu verðflokkum. Sigurþór Jónsson, Umboðsmaður NASH Motors. Austurstræti 3. Nlðnrsoðið bJSt í heilum og hálfum dósum fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1400. Frestið kaupum á grammophunum, pöltum og nótum, þar til E.s. Dronning Alexandrine er komin. Þá verður mesta úrvalið í Nótna- og hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar, . Lækjargötu 4. Fjelag íslenskra gullsmiða heldur fund á Hótel Heklu þriðjudagskvöld 20. nóv. kl. 8 ’/a- Aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa í Iðnráðið. Stjórnin. Firstone. Hið ágæta Firestone bifreiðagúmmi nýkomið aftur. Allar algengar stærðir fyrirliggjandi. F á 1 k i n n. Sími 670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.