Morgunblaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 1
HkaUal: Isafold. 15. árg., 289. tbl. — Fimtudaginn 13. desember 1928. Gftmla Bíó Flagylautinantinn. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Tekinn með aðstoð liins breska flota, og lýsir ágœtlega lífinu meðal breskra sjóliðsforingja, bæði á friðar og stríðstímum. Fallegri og hrífandi ástarsögu er samt fljettað inn á milli og eru aðalhlutverkin leikin af hin- um ágætu leikurum Henry Edwards og Lillian Oldland. Lík Magnúsar Kristjánssonar fjármálaráöherra verö- ur brent í Kaupmannahðfn á morgun kl. 1. Stutt minningarathöfn fer fram í dómkirkjunni hjer kl. li. - Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför ekkj- unnar Þórunnar Loftsdóttur frá Þingholti á Miðnesi, fer fram þriðjudaginn 18. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi, frá Hofi í Garði. Börn og tengdabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Guðrúnar Bjarnadóttur. Systir, mégur og systrabörn. Hfmælisfagnaður fjelagsins verður haldinn á Hótel ■ Island 28. des. n. k. og hefst k.. sy2 s. d. SKEMTIATRIÐI: Ræðuhöld, söngur (karlakór fje- lagsins) og dans. Hljómsveit Bernburgs og Hótel íslands Tríó spila. Aðgöngumiðar og áskriftarlisti fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra, liggja frammi í Tóbaksbúðiimi, Austurstræti 12. AV. Sökum væntanlegs fjölmennis, eru menn beðnir að skrifa sig á listann sem allra fyrst. ST JÓRNIN. Gólfðbreíðnr. og renningar, dyratjöld, dyratjaldaefni, glnggatjöld, gluggatjaldaeini, mikið úrval, lágt verð. Biðjið kaupmann yðar um Blöndahls sælgætisvörur til jólanna: K O N F E K T í smá pokum og öskjum ómissandi á jólatrjeð. Súkkulaði Karamellur, sem þykja bæjarins besta sælgæti. Brjóstsykur, um 60 tegundir. Þar á meðal má nefna Silki-brjóstsykurinn, og hinn þjóð- fræga brenda brjóstsykur, sem ekki má vanta í jólakörfurnar. Brjóstsykur-stangir og Rocks-brjóstsykur. Át-súkkulaði í smá plötum og stöngum. — „Harlekin“ heitir ein tegundin, er börn- in munu sakna, ef vantar á jólatrjeð. Menthol-brjóstsykur í smá-blikkdósum. — Ágætt meðal við hósta og hæsi. Alt eigin framleiðsla. Hver sannur Islendingur byrjar ellefta fullveldisárið með þvi að kaupa vörur, sem eru framleiddar í landinu, syo framarlega, sem þær reynast eins vel og þær út- lendu — en það gera Blöndalhs vörur. Eflið og styðjið innlendan iðnað. Magnns Tb. S. Blöndahl b. f. Vonarstræti 4 B. Talsími 2358.------Reykjavík. Vegna útfarar (Ilagnúsar J. Kristjánssonar fjármálaráðherra verður báðum bönkunum lokað iöstnd. 14. þ. m. til kl. 2 e. hád. Landsbanki fslands. fslandsbanki. Isafoldarprentsmiðja h.f. Nýja BiÓ Ellefta stundin. Stórfenglegur sjónleikur í 12 þáttum. Sökum þess að myndin verð- ur send út með E.s. Island é morgun, verður hún sýnd í kvöld í síðasta sinn. HljómsveH Heykjavíkur. Hljómleikamir endnrteknir í kvöld, 13. þ. mán. kl. 7*4 £ Gamla Bíó. Aðeins þetta eina skifti. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verslun Sigfúsar Ejrmundssonar, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar og við innganginn, ef nokkuð verður óselt. Verð: 2 krónur. Minningarathöf um Roald Hmundsen. Aðgöngumiðar fást í dag (fimtudag), frá klukkan 4 I Gamla Bíó, Pantaða aðgöngumiða eru menn beðnir að sækja í Gamla Bíó fyrir klukkan 5 eftir hádegi á föstudag. — Verða eftir þann tíma seldir öðrum. Stjörnin. Jón Björnsson & Go. ! Annan vjelstjðra vantar okknr. Slmi 31. H.f. Sleipnir fóðraðir komnir aftnr. Liistykkjabnðin, Austurstræti 4. Leðurvörur mikið úrval lólasOoker fleiri tegundir. Verð frá 0.35, þar á meðal jálasvemarnir, marg eft- irspurðu á 1.00, eru aftur komnir í Bðkaversl. Isafoldar. Best að auglýsa i Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.