Morgunblaðið - 13.12.1928, Page 2

Morgunblaðið - 13.12.1928, Page 2
MORGUNBXAÐIÐ 1 Nýkomið: Umbúðapappír, 20, 40 og 57 cm. W. C. pappir. Bilstjórar! Bilstjórar! Höfum fengið ágætis kuldajakka, fóðraða með skinni og skinn- kraga. Þeir eru bæði fallegir, sterkir, hlýir og ódýrir. Allir þeir, sem búnir voru að panta þessa jakka hjá okkur, eru 'beðnir að vitja þeirra sem fyrst, því birgðirnar eru mjög takmarkaðar Veiðarfæraversl. Geysir. Fyrirliggjandi: lolatrjesskraut og Fyrværkeri. njög ódýrt. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. . . Húsgagnatan (plyds) hentugt í legubekkjaábreiður og borðdúka, fjölbreytt úrval. Jón Björnsson 5 Co. Gardínustengnr, gyltar og brúnar. ódýrar í Brðttngötn 5. S í m i 1 9 9. Det ö.ekenútgflres ájt Maskinarbejd'er William Aagesen af Reykjavík og Ester Tingholm af Randers, Danmark, vil indgaa Œgte- skab med hinanden. Indsigelser fremsættes for Borg- mesteren i Randers inden 14 Dage. Best að gera 'Jólak an pin hjá Reykvíkingar vita, að þar er varan ódýr, en jafn- framt smekkleg og vönduð. Nú er nýkomið mikið af fallegum vörum og nytsöm- um til Jólae'iafa. drynjðlfur frð bveiðrdal. Iljet fullu nafni Brynjólfur . ienedikt, og var fæddur í Vest- mannaeyjmn 8. sept. 1865. Bjuggu þar ])á foreldrar hans, Bjarni Einar Magnússon sýslumaður og kona hans Hildur Sólveig Bjarna- dóttir amtmanns Thorarensen. Brynjólfur ólst upp með foreldr- um sínum og fluttist á 7. ári með þeim fir Vestmannaeyjum norður í Húnavatnssýslu, er faðir hans fckk veiting fyrir og flutti til vorið 1872. Fjórurn árum síðar 25. maí 1876, varð Bjarni sýslumaður bráðkvaddur frá konu og þremur ungum sonum. Dvald i Brynjólfur eftir ])að með- móðúr sinni, íeúgst af á Geitaskarði í Langadál. | { Brynjólfur gekk á Möðruvalla) skóla liin fyrstu ár skólans, og lauk prófi þar 16 ára gamall, með góðri einkunn. Ttúmlega tvítugur giftist Brynj- ólfur Steinunni Guðmundsdóttur bónda Jónssonar í Mörk í Laxár- dal, Reistu þ’au þá þegar bú f Þverárdal í Bólstaðahlíðarhreppi. Átti móðir Brynjólfs þá jörð, og flutti með Brynjólfi þangað. —: Eftir fá ár misti Brýnjólfur lconu sína, voru þau barnlaus, og gift- ist Brynjólfur ekki aftur. Bjuggu þau mæðgin svö áfram í Þverár- dal allmörg ár, en síðar tók Brynj- ólfur sjer ráðskonu, er móðir lians eltist. Brynjólfur bjó ávalt. mjög góðu búi í Þveráfdal, fór vel með kvik- fjeðan, og hafði hans góðar nytj- ar. Hann bætti jörðina mjög að húsum og öðru, reisti hanrí þar bæ með íslensku sniði, rúmgóð- an, vandáðan að allri gerð og mjög smékklegan; var Bryrtjóif- ur mjög smekkvís maður og vand- virltur á alt, og hinn mesti þrifa- og hirðumaður. Um alllangt skeið var Brynjólf- ur í sveitarstjórn Bólstaðahlíðar- hrepps, og oddviti nokkur ar, rækti hann það starf mjög vel og samviskusamlega. Gestrisni Brynjólfs og höfðings- skap mun lengi verða, viðbrugðið. Ætla jeg að engum muni gleymast ]>ær viðtöknr, er þeir fengi í Þver- árdal. Þar var í fyrsta lagi alt á tskteÍHÍ, sem menn vildu þiggja, en ault þess alt gert, sem mátti, ti! þess að gleðja menn og stuðla að því, að þeir liefði sem mesta ánægju af komunni; var Bryn- jólfur hinn rnesti gleðimaður, og hrókur alls fagnaðar heima hjá sjer, og í öllum samkvæmum, þar sem hann kom. Brynjólfur var á- gætlega máli farinn. Flutti hann ræður í samkvæmum, fyrir skál- um og á annan hátt, mjög skipu- lega samdar og af mikilli mælsku svo að jeg hefi ekki heyrt aðra hetur gera. Árið 1914 seldi Brynjólfur Þverárdal og fór þaðan. alfarinn. Eftir það gerðist hann verslunar- maður fyrir Carl Sæmundsen og Co., og síðar fyrir önnur versl- unarhús. Átti nokkur ár heima á Akureyri, en síðustu árin í Stykkishólmi, og, gegndi skrif- störfum fyrir Pál hróður sinn á vetrum. Hann gat sjer góðan orðstír sem verslunarmaður, var mjög reglu- samur og ábyggilegur, lipur og lag; inn. Hann var trúmaður og drott- inhollur, gætti hann fullrar reglu- semi í störfum sínum, og ljet lilnr - IM. Afarmikið af vörum er nú nýkomið, og altaf bætist eitt- hvað við á hverjum degi. Fyrir kvenfólk; Tricotine-nærfatnaður Ljerefts-nærfatnaður allsk. . Bolir og’ buxur úr bómull og ull, frá 1 kr. stk. Silkdsokkar frá 1.25—6.90 parið. Silkislæður, mjög skraut- legar. Taftsilki — Crepe de Chine, fallegir litir. Svart silki í upphlutsskyrtur Svart í upphluta — hvítt vaskasilki. Silki í svuntur og slifsi tilbúin. Skinnhanskar Hmvötn, alskonar. Fyrir karlmenn: Alfatnaðir, bláir og mislitir. Skyrtur, hvítar og mislitar. Bindi og slaufur, mjög fallegar. Sokkar, mest úrval í bænum Nærfatnaður ágætur. Flibbar stífir, hálfstífir og linir. Hanskar, fóðraðir skinni og ull. Treflar, mjög skrautlegir. Fyrir börn : Náttkjólar, fallegir Sokkar, alskonar. Hanskar og vetlingar, að ógleymdum öllum Leikföngunum. Verslið þar sem úrvalið er mest^ vörúrnar fallegastar og ódýrastar, því afsláttur er gefinn af öllu til jóla. Versluu Laugaveg. hvorkí ölværð nje annað glepja sig frá þeim. Brynjólfur var ættrækinn í besta lagi, og mun hafa talið sjei' slcylt að halda á lofti virðing ættar sinn- ar og gerði það á margan hátt. Fimtugsafmæli sitt hjelt hann á fæðingarstað sínuin Vestmíinnaeyj- um, en sextugsafmæli sitt hjelt hann í Stykkishólmi, með miklu hófi, er stóð dögum saman, og var þar veitt af svo mikilli rausn að fá dæmi munu til- — Hitti jeg hann þar nokkru síðar, og skildist rajer á honum að hann þættist viss þess, að fylla ekki fleii'i tugi ára, og ljet sjer vel líka. Á öndvérðu súmri 1927, kendi Brynjólfur meins þess, ltrahba í lungum, er honum varð að bana. Nú í haust þyngdi honum mjög og allsnögglega, og kom liann hjer suður með Gullfossi 1. ]>. m. að' leita læknisráða. En ]>á varð ekk-' ert gert. Dauðinn hafði náð þeim tökum að honuni varð ekki frá hnekt. Ljest Brynjólfur að morgni þess, 5. þ. m. Margir sakna Brynjólfs frá Þverárdal ög minnast haUs. En við þær minningar vérða bundnar aðr- Llinr f»St í Her ðnbretð. S.8. Lyra fer 1 kvöld U. 8. Nic. Bjarnason. •••••••••••••§§#•••••••••• |j Hreins-1| jj kerti. jj •• •• • • • • • • kanpið þan eingöngn, :: • • Þan ern falleg og :£ •j ísleusk. :j :: Lítið I skemmuglugga ££ II Haraldar. ii JP* G.s. island fer föstudaginn 14. des. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. Fyrstn ferðir 1929: M/s. Dronning Alexandri- ne frá Kaupmannahöfn 6. janúar. G/s. Island frá Kaup- mannahöfn 18. janúar. G. Zimsen. ar margar skemtilegustu stundir, er vjer, vinir hans, höfnm lifað. Mest afliroð hafa, þær goldið hinar íslensku systur Gleði og Gest risni! Jeg veit ekki von þess manns er bar merki þeirra jafn hátt og glæsilega, eins og Bryn- jólfur frá Þverárdal. Ritað 10. desember 1928. Húnvetningur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.