Morgunblaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAniÐ Hvað er að sjá þettal Ertu 'vlrkilega orðin svona kvelaður? Þjer batnar strax, ef þú notar R6s6l-Mentol og R6s6l- TBAur. Bifliið mt ELITE- eldspýtnr. Tást t ðllnffl vershm lólatriesskraut með V* virði. Leikiðng og ýmsar Jólagjafir með 30% afslætti. Verslun Egill lacobsen. ilil jílma. Treilar * úr ull ísgarni og silki. • Hvergi meira úrval. Hvergi lægra verð. ! Vöruhúsið Vjelareimar, ReimalAsar og allskonar Reimaáburður. Vaid. Ponlsen. I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. Þœgilegar samt ódýrar 5 marmt og 7 manna örossíur. Stndebaker eru bfla bestir. B. S. R. befir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífila staða allann daginn, alla daga. Aigreiðslusímar: 715 bf 711. BHreiðastoð Reykiavfkar Sf. Jðnssoa & Ca. Etrkj«irtreti IV Biui <M Munfid eftir nýja veggfóðrinu. Kjötfars Ffsklars, Sasað kjöL Vínarpylsar. Matarbúð Slátnrfjelagslns. Lnufavef 42. M.I fll Kaffi Hag bætir heilsu yðar og vellíðan. Hveiti: Imperial queen, Viktoria og Princess. Þetta eru alt alþektar tegundir. Seljast með lægsta verði á íslandi. Von. KjStMðin, Hangikjöt, Frosið dilkakjöt, Saltkjöt; Fiskdeig, Kjötdeig, Bjúgur, Kartöflur. Rófur, ódýrt. Verslnnin Fillinn, Langaveg 79. — Sími 1551. Rúgmjöl í 1/1 og y2 pokum. Hveiti, 9 tegundir. Haframjöl, ódýrast hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21. Morgunblaðið fæst á eftirgreindum stöðum, utan afgreiðslunnar í Aust- urstræti 8: Laugaveg 12, Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Bræðraborgarstíg 29, Baldursgötu 11, Fálkagötu 25, Eskihlíð. sjá glóa þil og grundir og glitra kyrran sæ; sjá loftsins víðblátt veldi og vinda gullin ský; heyr vonarkvæðí vorsins svo víðfeðm. ljós og lilý, um gróður landsins vefjast vörm og ný. Svo vildi’ jeg leiftrum Ijóma þinn ljúfa meyjarhug, þinn fögnuð vekja’ og verja og víkja sorg á þug. Svo vildi jeg geislum glita hvert geðs þíns táraský. Ivo vildi jeg geta verið >jer vorsól ávalt ný; >itt æskuljóð, þih gleði góð og hlý. Kvæðið ,,Svanasöngur“, (bls. 100) : Sigin sól á kveldi, sumarið lagt á haf. Eitt blikar yst í vestri iðfagurt skýjatraf. Enn roðar tinda í austri iðfögur sólarglóð. Svanir á vatni syngja sumrinu kveðjuljóð. Svanir á vatni syngja: Sumarið hverfur skjótt. Glitrar í armlögum angurs æskiuinar mynda gnótt. Glitrandi’ í armlögum angurs æskunnar vorþrá skín. — Breitt er á sæng hverrar sorgar sólkveðju tóna lín. Sigurjón Friðjónsson er meiri listamaður en skáld, þó að hann sje hvorttveggja. Hann yrkir und- ir mörgum háttum, sumum nokkuð erfiðum, en hann kann sjer altaf hóf og reisir sjer aldrei hurðarás um öxl í vali hátta, eins og mörg- um skáldum er hætt við, einkum með aldrinum. Altaf er sama leik- andi lipurðin og smeltkvísin um orðaval. Sigurjón gæti með fullum rjetti sagt eins og Guðmundur Guð nnmdsson sagði um sjálfan sig: „Jeg skorða’ ekki rúm mifli skjalda, jeg skrifa ekki Ijóð, — jeg syng“. Enda er það sannast að segja, að þessum skáldum svipar mjög hvor til annars að ljóðsnild og þýðleilc. Báðir eru þeir hinir bestu fulltrúar Ijóðræns skáklskap- ar með íslendingum. Það andar birtu og hlýju úr þessum ljóðmælum Sigurjóns, lífs- gleði og fögnuði yfir hinu fagra og blíða í náttúrunni og mannlíf- inu. Sólskin og heiði hvílir yfir ])p,im öllum. Hann segir („Sæl og blessuð, sumartíð!“ — bls. 72): Við hitt má gjarna brjóta blað, bryddi á klaka’ og grjóti. Vel má læra að þegja um það, þegar blæs á móti, og sækja gull iir sorgar ölduróti. Aftast í bókinni eru nokkrar þýðingar úr erlendum málum og er snildarbragð á þeim flestum. Bókinni fylgir mynd höfundar og formáli ritaður af honum sjálfum. Hann er að vísu ekki ófróðlegur, en hann á ekki við á þessum stað. G. J. Þjóðbúningar. Það eru nú líkindi til að lcven- fólkið fari að hugsa til að koma sjer upp þjóðlegum búningum fyr- ir Alþingishátíðina. Mundi það og gefa hátíðinni þjóðlegri svip, ef sem flestar konur hæru íslenskan búning. Ýmsir örðugleikar sýnast nú vera á þessu, að sunram mun sýnast. Skautið hefir hingað til verið talið helsti hátíðabúningur- inn. Þótt skoðanir sjeu nú farnar að verða skiftar um það hvað hag- anlegur slíkur búningur sje og jafnvel líka um hitt, hvað fagur hann sje, þá hljóta víst flestir að vera sammála um það að á útihátíð' geti ekki komið til mála að nota skaut. Þá eru líka það margar konnr sem hafa látið klippa hár sitt, að það gerir skautinu erfið- ara uppdráttar, einnig sem inn- anhúss búningi. Aftur er það annar búningur og nýjárskort falleg og ódýr í mikhi úrvali, fást í Bókav. Sigf. Eymundssonap, sem vex að vinsældum að sama skapi sem skautið tapar þeim. Það er upphluturinn. Sá búningur hefir það tvent sameiginlegt að vera fallegur og um leið hentugur bæði innan húss og utan. — Það sýn- ist því augljóst, að konur ættu ein- mitt að leggja áherslu á að fá sjer þennan búning fyrir 1930. Menn munu nú segja að það muni ekki heldur vera hægt að nota upphlut við stutt hár. En það er nú annað livort að dagar ís- lensks þjóðbúnings eru taldir, eða að það verður að samlaga hann stutta hárinu. Og það vill einmitt svo vel til, að konur hafa hjer á landi notað húfur, sem jafnvel liæfa stuttu hári og löngu. Skott- húfur þær, sem nældar eru í hárið eru eins og skautið tilbúningur næst síðasta mannsaldurs. — Það' sem því nú þarf að gera, er það að finna það húfuform, sem best á við upphlut og stutt hár. Auðvit- að er ekkert ]>ví til fyrirstöðu að þær konur sem hafa langar fljett- ur, noti skotthúfuna eftir sem áð- nr. Slíkt er aðeins skemtileg til- breytmg. Nú er í ráði að það fari í vor í maílok blandað'ur söngflokkur hjeðán til Kaupmannahafnar á söngmót allra Norðurlandaþjóða, sem íslendingixm hefir verið boðið að taka þátt í. Vel ætti nú við að konurnar bæru þjóðbúninga, enda líklegt, að liinar þjóðimar geri það. Vreri einmitt upphlutur- inn mjög vel fallinn til þessa, og ber þeim inun bráðar. að' með að finna honum hentugan höfuðbún- að. — Að fara að nota skaut til þessarar farar, kemur varla, til mála, það mundi skera sig óþægi- lega úr stílnum og ekki verka fag- urlega innan um liina búningana. Þegar drotning vor fjekk skaut- búning sinn komu út myndir af henni sem dreifðust út um öll Norðurlönd. En búningurinn náði ekki hylli neins staðar svo kunn- ugt sje. Listamenn segja, að „liornið“ raski jafnvægi hins kvenlega sköpulags og verður ekki á móti því mælt. Menn mega ekki láta það villa sig, sem út- lendir gestir segja hjer af kurteisi. Það er meira að marka hvað þeir segja sín á ínilli, ])egar þeir eru lausir við öll íslensk áhrif. Annars er sjálfsagt best að kven- fólkið ræði þetta sín á milli. Til- gangurinn með þessari. grein er líka einkum sá, að minna á að það má ekki dragast lengur að eitt- hvað sje gert til ])ess að' koma samræmilegum svip a buningana og laga þá jafnframt eftir kröf- um tímans. X. lorgnBbltBII f«st á L.ugavegi 12 Speglar eru mjög- hentugir til jóla- gjafa. Mikið úrval nýkomið. Ludvig Storr, Laugaveg ll. NewZealand ,Jmperial Bee“ Hnnanfl er mjðg næringarmikið og holl Sjerstaklega er það gott fyrir þá er hafa hjarta eða nýmasjúk- dóma. 1 heildsðlu hjá C. Behrens, H&fnarstræti 21. — Sími 21. Nflir ðVUllfí Vínber, ' i Bananar, Appelsínur, Cítrónur, Epli frá 0,75 % kg., Bestu ávextimir eru altaf i Verslunin Foss. Laugaveg 25. Siml 2031. GilletteblBð úvalt fyrirliggjandi í heildsölu Vilh. Fr. Frimannsson Sími 557 best I in Fram. Laufavtf UL ■fxnl 1296. Vifilsstaða, Hafnarfjardar, III Keflavfkur og austur yfir fjall daglega fpá Steindópi. Siml 581. ■” í \: Kacpið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.