Morgunblaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 3
*» <VRGU N BLAÐIÐ I MORGUNBLAÐIÐ Itofnandl: Vllh. Flnaen. CTtsefandi: FJelag 1 Reykjavik. Eicatjðrar: Jön KJartanaaon. Valtýr StefAneeon. AnKlýalngaatJörl: E. Hafber*. ®krlf»tofa Auaturatrœtl 8. ■lal nr. 600. kUKlýalng:aakrlfstofa nr. 700. Salmasfmar: Jön KJartanaaon nr. 748. Valtýr Stef&naaon nr. 1810. B. Hafberg: nr. 770. AshrtftagJald: Innanlanda kr. 8.00 A m&nuOl. Utanlanda kr. 8.60 - ---- ? iausaaölu 10 aura elntaktb Erlendar símfregmr. Ófrlðarblikan í Suður-Ameríku. Prá' New York er símað: Mikill inannf jöidi hefir safnast saman fyrir utan stjórnarbygginguna í Bolivíu og heimtað; að Bolivía segi Paraguay stríð á hendur. Seridiherra Mexieo í Montevido, sern er formaður gerðardómstóls, sóm var stofnaður til þess að út- kljá landamæradeilur ríkjanna í Suður-Ameríjku, hefir skorað á Paraguay og Bolivíu að útriefna fulltrúa til þess að reyna að jafna ■deiluna á friðsamlegan hátt. —- Stjórnin í Bolivíu liefir neitað að verða við áskoruninni. Ameríksk ráðstefna. Prá Washington er símað: Al- amerísk ráðstefna til þess að semja gerðardómssamninga samkvæmt tillögu Havanafundarins í janúar, hófst í g-ær. Coolidge forseti setti ráðstefnuna. Tuttugu og eitt rílci tcfekur þátt í henni. Landráðamaður kosinn á þing. Frá Antwerpen er símað til Rit- zau-frjettastofunnar, að doktor Borms, foringi Flæmingja á ófrið- arárunum, hafi verið kosinn þing- maður í staðinn fyrir nýlátinn frjálslyndan, þingmann. Til þess að tryggja kosningu Borms, greiddu konnnúnistar eklti at- kvæði. Borms var dæmdur til líf- láts 1919 fvrir landráð, en var seinna náðaður og Ilflátsdóminum breytt í æfilangt fangelsi. Amundsens-sjóðurinn. ' Frá Oslo er símað : Blaðamanria- fjelag Noregs og norsk vísindafje- lög, sem gengist hafa, fvrir sam- skotum til.þess að stofna Amund- sens-sjóð, liafa ákveðið, að rent- imuni verði varið til landfræði- legra og annara vísindalegra rann- aókna. Dánarfretjn. Sigríður Jónsdóttir á Reynistað andaðist í sjúkrahúsinu á Sauðár- króki í fyrri nótt. Hún var ekkja Sigurðar Jónssonar á Reynistað prófasts Hallssonar og móðir Jóns Sigurðssonjar alþingismanns. Ætt- uð var hún frá Hjúpadal í Skaga- firði. Hún var hin mesta merkis- kona. í., hvívetna og lijelt heimili eitt svo, að fyrirmynd var að. — Reynistaður er íl þjóðbraut og er þar gestkvæmt löngum og mega margir minnast gestrisni þeirra hjóna. Mátti þar ekki á milli sjá hvort þeirra stæði í' því framar. Hún var og búsýslukona mikil, ■eins og hún'átti kyn til, enda jafn- an stórt búið á Reynistað og ekki heiglum hent að , veita því slíka forstöðu sem hún gerði. Bretakonungi versnar. Tilkynningar um lfðan konun gs eru jafnaðarlega festar upp á jámgrindurnar umhverfis Bucki ngham-höll. Khöfn 11. des. FB. Frá London er símað: Bretakon- ungi hefir enn versnað. Embættis- menn í konungshöllinni segja, að ástand konungsins sje mjög alvar- legt. Prinsinn af Wales kom í gær til Brindisi og lagði strax af stað í hraðlest, sem honum var sjerstaklega ætluð, áleiðis til Lonúon. Óðlwi tebnr togara. Ná kaapa margtr Jólaskóna í Skóbáð Reykjavíknr. því þar er nrvalið ijölbreyttast. Nýjar vörnr teknar npp daglega. Hentugar iðianiafir: Slilsi, Silkisvnntnefni, Ilmvötn og Sápnr Vasaklátakassar, silkinærfatnaðnr. Hand- snyrtingarkassar. Kventösknr, Silkitreflar. Uerslunin Biörn Hrisljánsson. lón Bjfirnsson & Co. Skipið siglir á „Óðinn“ og laskar hann. Skipstjóri kærður fyrir tvöfalt landhelgisbrot. „Óðinn“ tók þýskan togara, Heinrich Niemitz frá Wesermunde, að veiðuöi í lándhelgi hjá Ifagólfs- höfða. Skipstjóri heitir August' Zietli. „Óðinn“ fór með skipið til Yóstmannaeyja. I r Vestmannaeyjum í gær FB. „Oðihn“ kom í morgun með tog- arann Heinrich Niemitz frá Wes- ermunde, er hann tók að ólögleg- um veiðum hjá Ingólfshöfða. Auk þess er skipstjóri kærður fyrir að bafa verið að veiðum í-landhelgi hjá Ingólfshöfða um daginn, þegar „Oðinn“ tók þar þýskn togarana General Pust, og Hanseat. Sam- kvæmt skýrslu skipstjórans á „Oðni“, hefir skip, þetta sama nafn og númer eins og þriðji togarinn þýsld, sem þá var í landhelgi, en komst undan. Rjettarhöld og vitnaleiðsla í dag- Frá Vestmanaeyjum ér símað í gærkvöldi: Ut af kvitt, sem gaus upp uin það, að togarinn hefði ætlað að sigla Óðinn í kaf, hefir frjetta- ritarinn haft tal af bæjarfógeta. Segir hann að togarinn liafi siglt á Óðinn, en ekki sannað að það hafi verið viljandi gert, enda sje sldpstjóri ekki ákærður um slíkt. Skemdir á Óðni eru talsverðar of- an þilja, brotið skjólborð og báta- þilfar. Að sögn stýrimanns á tog- aranum er togarinn lekur, en óupplýst hvort það stafar af á- rekstrinum. Sjópróf heldur áfram á morgun. I Bélphegor? Dagbúk. Veðsdð (í gær kl. 5): Grunn lægð fyrir vestan land, en há- Jirýstisvæði fyrir norðan land og austan, SA kaldi og dálítil snjójel á SV-landi, en hægviðri og víðast úrkomulaust í öðrum fjórðnnguiri. SA-goIa á Halanum. Veðurútlit í dag: S og SA gola. Urkomulítið. Hljómsveitin endurtekur hljóm- leika sína í lcvöld kl. 714, 1 Gamla, Bíó, síðasta sinn. Gs. ísland kom frá útlöndum á þriðjudagskvöld. Meðal farþega voru: Hjalti Jónsson framkvæmd- arstjóri, Eyjúlfur Jóhannsson frarn kvstj., Christensen lyfSali og frú o. fl, Sldpið fer til Leitli og Kaup- íúánriáhafnar annað kvöld kl. 8. Minningtarathöfn fer frarn í' Dómkirkjunni kl. 11 í fyrramálið í tilefni af því, að þá verður lík Magnúsar Kristjánssonar fjár- málaráðherra brent í Kaupmaiina- liöfn. Öllum skólum er lokað í dag; vegna þessa atburðar. Dr. Guðmundur Fiimbogason flytur fyrirlestur f kvöld í Nýja Bíó kl. 8 stundvíslega- um „Islend- inga og dýrin.“ Er þetta seinasti fyrirlesturinn, sem fluttur er að þessu sinni fyrir alþýðufræðslu IT.M.F. Velvakanda. Málverkasýningti þeirra Túbals og Wguis er'nú lokið. Þangað hafa margir komið og nokkuð selst, af myndum. Gísli Sigurbjörnsson — sonur S. Á. Gíslasonar, útskrifaðist hjer úr verslunarskólanum fyrir hálfu öðru ári með hárri einkunn og' kendi bókfærslu tvo undanfarna vetur í kvöldskóla K. F. U. M. lijer í bæ, fór utan liðið haust, til að kynna sjer kenslu í bestu er- lendum verslunarskólum og læra til fullnustu þýsku, frönsku og ensku. — Síðan hefir hann lengst af dvalið í Dresden í Þýskalandi Islensk búkmentafrægð. Þýskur fræðimaður segir frá því í merku tímariti þarlendu, hvernig hann hefir í 109 ára gömlnm tímaritsárgangi fundið, að til hef- ir verið rithöfundur, sem hjet Strulasin, en að fornafni Snorro. Ekki er getið um, hverrar þjóðar liann liafi verið, en rit eftir hann heitir Heims Kringla, og er prent- að í Stokkhólmi 1679. Þykir grein- arhöfundi, sem von er, bókin fróð- leg. Vitanlega er nafnið Strulasin tilbúið af setjara, en alt nægir þetta samt til að sýna, hve mjög mikið skortir á að frægasti rit- höfundur íslenskur sje, jafnvel í Þýskalandi, eins kunnur og þyrfti, eða Heimskringla, sem á þó senni- lega, engan sinn líka í söguritum þjóða, og hefir suma kosti fram yfir jafnvel hin frægustu sögurit Grikkja og Rómverja. 8. des. Helgi Pjeturss. Bflslys á Hkureyri. Bifreiðarslys varð þar í gær, er vildi þannig tiþ að vörubífreið var ekið niður inriri bryggjuna, en þrír menn stóðu á. bifreiðinni og hölluðust fram á stýrisliúsið. Þegar fremst á bryggjuna var komið, var ekið dálítið aftur á bak og undir slá, sem mennirnir ekki vöruðust-og klemdust tveir þeirra all-alvarlega á milli slár- innar og stýrishússins, en sá þriðji slapp ómeiddur. Talið er þó, að hinir slösuðu menn muni halda lífi og limum. Fjárhagsáætlun Hkureyrar. Akureyri, FB 12. des. Á aulca-bæjarstjórnárfundi í gær var fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1929 samþykt, jafnað niður eftir efnum og ástæðum, verður 169.343 kr. Hina margeftirspnrðn afar fallegn Kvenskú úr skinni og lakki, höfum við nú aftur fengið í öllum stærðum. HnÉrgslrilur. Húsmæðnr! Notið einungis Blðndabls Lyftiduft Besta lyftiduftið, sem fram- leitt er hjer á landi. Fæst í flest öllum matvöru- verslunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.