Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 1
15. árg., 294. tbl. — Þriðjudagiim 18. desember 1928. Magnús Jónsson Óbundinn kr. 5.50. Shirtingsband, gylt, kr. 8,50. Yandað skinnband, kr. 13.50 Fæst hjá bóksölum og með því að hringja í sima Versl. Vislr. Lengra verður ekki komist — í lágu verði, vönduð- um vörum og fljótri afgreiðsiu. Því miður er ekki rúm til að telja upp allar vöru- tégundir vorar, eða verð á öllu, en sem sýnishorn af verði viljum vjer nefna: Hveiti nr. 1 .......... pokinn kr. 2,50 Sultutau ............. dósin frá — 0,85 Sultutau ca. 7 lb. dósir mjög ódýrar. Epli ný ............ y2 kg. frá — 0,50 Epli í heilum kössum ódýrust í borginni. Vínber ................. y2 kg. kr. 1,25 Bananar ................ y2 kg. — 1,12 Súkkulaði...*..........• •.. frá — 1,75 Ananas í dósum ............ frá — 1,00 Perur í dósum ............ frá — 0,75 Þrátt fyrir að allar vörur verslunarinnar eru seld- ar með mjög lágu verði, þarf ekki að efast um vörugæðin. Allir vita, að sendisveinar Vísis fara eins og snæljós með vörumar um alla borgina. Verslunin Vísir. ' Sími 555. Gamla Bíó Greifinn írá Monte Gbristo Barnarúm og birkistólar margar tegundir. HúggagnaTerslanin lif Dómkirbjnna. Auk þessa allskonar efni, kvæðir smágreinar, skrítlur, myudii' og smásögur. Bitthvað fyrir alla! Ekkert heimili má vera án jóla- blaðs Fálkans. Salan hefst í fyrramálið! Verð 80 aurar. Sjónleikur í 10 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Aleaandre Dnmas. Aðalhlutverkin leika: Jotan Gilbert, Estelle Taylor. heldur jólatrjesskemtun fyrir fjelagsmenn og börn þeirra fimtudaginn 27. þ. m. á Hótel Island, kl. 4 e. m., gengið inn frá Vallarstræti, Aðgöngumiða geta menn vitjað til Guðm. Guðmundssonar, Grettisgötu 20 b og Jónasar Jón- assonar, Öldugötu 8, kl. 12 til 2 daglega. Skipstjórafjelagið „ALDAN“ JAlablaðfð kemur út á morgun, 36 bls. lúeð nijög f jölbreyttu efni: .Tólahugleiðing, eftir dr. Jóííj Helgason biskup, Saga eftir dr. Knud Rasmussenr með mynd, Nóttin helga, eftir Selmu Lag- erlöf, Franz v. Schubert, m. mynd, Æfintýri eftir Sigrid Undsetr með mynd, „Sagan“ eftir Manning-Sandersr Étnugosið síðasta, með 9 niynd- um, Gamla pósthúsið, eftir Klemens- Jónsson, með mynd, Ráðherrabústaðurinn, með R myndum, Pjetur Jónsson óperusöngvari,. með 6 myndum, Isl. prestur í ITngverjalandi, eftir Sigurjörn Á. Gíslason, með mynd- um, Stór verðlaunagáta. Skðfatnaðnr, karla, kvenua og barna. Hikið nrval nýkomið. Lítið í glnggana. Komið og skoðið. Þdrður Msson k Go. Bankastrseii 4. wmmt tlýja Bíó bbh BelDtiegor Síðari talnti. Konungur leynilögreglunar. 11 þættir. Sýndnr i kvðlð. Þöltk fyrir vinahótin á 60 J ára afmælisdegi mínum. J Helgi Jónsson, • Óðinsgötu 4. J Jölatrfe, norsk, skrúðgræn, með þjettum, sterkum og fallegum greinum. — Verðið að eins 3 krónur stykkkið. Jólatrjesverslnnin, Skólavörðnstig 19. (Hornið á Njálsgötu og Klapparstíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.