Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ « Hreins- kerti uota allir am jólin. Sf. JÚUSSOB & Co HrkjnatraBtí 8 fc. Bol 4M Munið efftir En svo fór að' grunur fjell ein- dreginn á Hanau og f jefaga henn- ar fyrir stórfelda fjárglæfra. — Stórfeldir hlutu þeir að vera, ef þeir voru á annað borð, því Hanau hafði um 250 manns starfandi í skrifstofu sinni. Lögreglan ákvað að rannsaka málið. Það vitnaðist stundarkorni áður en skrifstofunni var lokað, að rahnsóku stæði fyrir dyrum. — Menn þyrptust á skrifstofuna til þess að ná f je sínu. Hanau stóð við afgreiðsluborðið og afgreiddi. — Hver maður sem kom fjekk inn- eign sína útborgaða umsvifalaust. Enginn gat sjeð', að Hanau brygði. Hún var hin rólegasta, þó hún hafi hlotið að sjá hvert stefndi. Að afloknu dagsverki ók hún heim til sín. Lögreglan tók sjer húsbóndarjett yfir skrifstofum hennar um nóttina. Kl. 6 að morgni næsta dag kom logreglubíll heim til hennar að sækja hana. Hún var enn jafn ró- leg. Hún var ferðbúin, og beið lög- reglunnar er að var komið. Öll ljós voru tendruð í sölum hennar, og lögreglunni tekið með virktum og viðhöfn. En Bloch bar sig aumlega er lög- reglan tók hann. Fullvíst er að Hanau verður í| fangelsi næstu árin. Hvar hún hef- ir komið auð sínum fyrir veit Coukila. hafa 15 ðra ágæta reynslu hjer á landi, enda eiga ekki sinn líka. — Mikið únral nýkomið. Verslnnin Björn Kristjánsson. enginn. Þó eignir hennar, sem til nást verði seldar, munar það litlu sem engu fyrir þá, sem trúað hafa henni fyrir fje sínu. Fjöldinn allur af nafntoguðum mönnum í Frakklandi verða bendl- aðir við mál Hanau. M., a. þeir, sem hún sagði að væru í stjórnum fjelaga þeirra, sem aldrei voru til nema á pappírnum — Ritstjóri glæframálgagnsins „Gazette de France“, var áður einkaritari ráð- herrans de Monzie. Hann var settur inn um sama leyti og Hanau sjálf. JÚLAOL með jólamiðunum, fæst bæði í heilum og hálfum flöskum. Ennfremur: Pilsner, Olaltextrakt og Bajer, á hverju matborði á jólunum. Fæst í Öllum verslunum. ——------ Stningin jjnrcelnnn. Samtal við Helga Guðmundsson, erindreka íslands á Spáni. Ölgerðin Egill Skallagrfmsson. Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390. nýja veggfóðrinu. Kaffi Hag bætir heilsu yöar og vellíðan. REYKJAVÍK SÍMI 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Bijöt í 1 kg. og y<i kg. dósum. Kæfa í 1 kg. og y2 kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og y2 kg. dósuxA. Fiskbollur í 1 kg. og y2 kg. dósum. Lax í y2 kg. dósum. Kaupáð og notið þessar iuulendu vörur. Gæðin eru viðurkend og alþekt. f bæjarlcoyrslu hefir B. R. Þægilegar samt ódýrar 5 manna <og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífila staða allann daginn, alla daga. Afgreiðslusímar: 715 0f 711, BHreiðastðð Reykjavíkur Kfupið Morgunblsðið. Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að á komandi ári yrði haldin voldug heimssýning í Bar- celona á Spáni. Hefir komið til orða að ísland tæki þátt í sýningu þessari, og hefir erindreki íslands á Spáni, Helgi Guðmundsson, unnið að undirbúningi þess máls syðra. — Hanu kom hingað heim snögga ferð með Gnllfossi í gær, til þess að ráðgast um þetta mál við ríkis- stjórnina og nefnd þá, sem vinn- m að undirbúningi málsins hjer heima. f þeirri nefnd eru; Kr.ist- ján Bergsson íorseti Fiskifjelags íslands, Páll Ólafsson framkv.stj. og Asgeir Þorsteinsson verkfræð- ingur. Morgunbl. náði í gær samtali við Helga Guðmundsson og fjekk ýms- ar upplýsingar hjá honum viðvíkj- andi sýningunni. Spánverjar hafe í mörg ár unn- ið að undirbúningi sýningar þess- arar, segir Helgi; er áætlað að sýningin kosti þá um 140 miljónir peseta. Sýningin verður haldin á hæð í borginni, sem heitir Mont- Juich. Sýningarsvæð:ð alt tekur yfir 1,183,000 fermetra, sem skift,- ast þannig: garðar 310,680 ferm., byggingar 260,742 ferm., götur og opin svæði 611,578 ferm. Lagðar eru margar járnbrautir, ofan- og neðanjarðar, að sýningarsvæðinu. Fjöldi stórhýsa hafa verið reist; fyrst og fremst hallir, sem nota á til þess að sýna í, en auk þess hafa verið reist þarna mörg önnur stór- hýsi, leikhús, bíóhús, íþróttavöll- ur (með áhorfendasvæði fyrir 60 þús. manns), mörg veitingahús og gistihús, sjerstakt stórhýsi, sem eingöngu er ætlað blaðamönnum o. s. frv. — Hvenær verður sýningin opn- uð? — Sýningin verður opnuð 15. maí n. k. og stendur yfir til árs- loka. — Er vitað um margar þjóðir, sem taka þátt, í sýningunni? — Þessar þjóðir hafa ákveðið þátttöku: Frakkar, Japanar, Þjóð- vcrjar, Austurríkismenn, Danir, Norðmenn, Svíar, Finnar og Sviss- lendingar. Hafa þær allar trygt sjer sýningarstaði. — En íslendingar? — Um þátttöku íslendinga get jeg ekkert sagt fyr en jeg hefi talað við stjórnina og nefnd þá, sem sjer um undirbúning hjer, nema. það, að jeg hefi trygt okk- ur sýningarstað. Utlendingum er ætluð tvö stórhýsi til umráða, höll „Alfons XIII“ og höll „Yictoriu Eugenia“ drotningar. 1 „Alfons XIII“-höll hafa trygt sjer sýning- arstaði þessar þjóðir: Frakkar, Japanar, Finnar og íslendingar. Sýningarsalur sá, sem íslendingar geta fengið, er um 650 ferm., er hann alveg út af fyrir sig og ligg- ur eftir löngum vegg. Japanar hafa salinn þar næstan við og Finnar fyrir enda sýningarhallar- innar. — í „Vietoria Eugenia“- höll sýna þessar þjóðir: Danir (hafa ea. 2500 ferm.), Norðmenn (ca. 1200 ferm.), Svíar, Þjóðverj- ar, Austurríkismenn og Svisslend- ingar. Þær ’þjóðir, sem þarna sýna, þurfa ekkert gjald að greiða fyrir sýningarsalina sjálfa, en þurfa að leggja alt til, sjá um skreytingu, lýsingn (rafmagnsleiðslur), vatns- leiðslu o. s. frv. Allur sá kostnað- ur verður mikilh Danir hafa t. d. leigt þátttakendum sýningarsvæði fyrir 50 kr. pr. fermeter. — Hvað verður á sýningunni? — Um það eru engin takmörk sctt. Spánverjar t. d. sýna þarna alt, sem þeir eiga til, hvort, sem við kemur atvinnuvegnm þjóðar- innar, víþindum eða listum; alt verður sýnt. — Og aðrar þjóðir mega sýna það sem þær vilja. Spánverjar setja þar engin tak- mörk. Að lokum afhendir Helgi tíð- indamanni blaðsins mynd af sýn- ingarsvæðinu og mnn hún verða til sýnis í sýningarglugga Morg- unblaðsins næstu daga. Jólakvöld 1928. Jólarit undir þessu nafni, er ný- komið á markaðinn. Minnist ekki sá, er þetta ritar, að hafa sjeð öllu fallegra eða vandaðra jólahefti gef ið út hjer í bæ, bæði hvað snertir ytra frágangi og efni. Ritið hefst á fallegri jólahug- leiðingu eftir ungan guðfræðinema hjer við Háskólann, Þorgrím Sig- urðsson. Þá skrifar frú Guðrún Lárusdóttir grein sem hún nefnir ,í Wittenberg — við gröf Luthers.1 Er það kafli úr ferðaminningum frúarinnar, frá þeirri borg, sem geymir flestar endurminingarnar um Lúther, hinn mikla siðbóta- miiisk er besta fáanlega ryksugan, hentug' og þörf j ó 1 a r j ö f fæst hjá Raftækjaverslunín ]ón Sigurðsson. Austurstræti 7. Sími 836. NewZealand „Imperi&l Bee“ Hnnang er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er þa8 gott fyrir þái er hafa hjarta eða nýmasjúk- dóma. 1 heildsðlu hjá C. Bebrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Islenskt smiör og egg. Herðnbreið. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.