Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ■tofnandl: Vllh. Plnaen. Otsatandi: FJelag 1 Reykjarlk. Rltatjðrar: Jön KJartannaon. Valtjr Btet&naaon. A.njriyalnaaatJðrl: B. Hafber*. ■krlfatofa Auaturatratl S. ■taU nr. (00. An*lý»lnga»krif»tofa nr. 700. Halmaalaonr: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1110. H. Hafbers nr. 770. AakrlftasJald: Innanlanda kr. 1.00 & a&nuVL Otanlanda kr. 1.60 - — - 1 lauaaaölu 10 aura elntaklö. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB 16. des. Frá ÞjóSabandalagsfundinum. Frá Lugano er símað: Á ráðs- fundi þjóðabandalagsins var í gær rætt um margar kærur, sem banda laginu Jiafa borist frá Þjóðverjum í Efri-Slesíu, einkum viðvíltjandi sltólamálunum. Zaleslti, utanríkis- málaráðherra Póllauds, ltvað kær- urnar lítilsverðar, flestar þeirra ■órjettmætar og fram komnar ein- göngu í þeim tilgangi að gera. Póllandi ógagn. Þjóðverjar þeir, sem kærurnar hefði sent væri pólskir þegnar og hefði þeir þann- ig gerst sekir um landráð. Strese- mann svaraði Zaleski og Jtvað ræðu lians bera vott um hatur í garð Þjóðverja í Efri-Slesíu. Kvað hann það vera sltyldu Þjóðabanda- lagsins að gæta rjettar þjóðernis- legra minni liluta og móðurmáls 'þeirra, svo ríkið neyddist ekki til að íhuga lirsögn úr Þjóðabanda- laginu, ef það vanræltti þessa skyldu. Briand, sem er forseti ráðs bandalagsins, lýsti yfir því í aiafni ráðsins, áð Þjóðabandalagið mundi leggja áherslu á að bregð- ast aldrei Iielgum rjetti þjóðern- islegs minnihluta. Káð bandalags- ins væri ]>ví reiðubúið til þess að rannsalta hlutdrægnislaust allar minni hluta kærur. Ræða Briands ■er talinn vottur þess, að vináttan á. milli Fraldta og Pólverja sje *ð kólna. Árangurinn af viðræðum utanrík- isráðherranna í Lugano. Briand, Chambeiiain og Strese- mann hafa birt yfirlýsingu um árangur viðræðanna á Lugano- fundinum, Segjast þeir ætla að halda áfram að vinna að fram- gangi sáttastefnunnar og ennfrem- ur að lialda áfram samningatil- raunum á grundvelli samþyktar þeirrar, sem gerð var á Genf- Æirfundinum þann 16. september í Regnhlii frá Haraldi |^er góð Jólagjöf. ár, Loks kveðast þeir staðráðnir } því, að reyna af ölln megni, að leysa sem fvrst úr öllnm vanda- málum, sem stafa frá heimsstyrj- öldinni. Heimköllun setuliðsins í Ruhr. Frá Lugano er símað : Ráðsfundi þjóðabandalagsins er lokið. Blöð álfunnar virðast yfirleitt þeirrar skoðunar, að árangur af viðræðum Stresemanns, Briands og Chamber- lains sje meiri en menn bjuggust við upphaflega. í fyrsta lagi virð- ist Stresemann t.reysta því hetur, að Briand og Cliamberlain vilji vinna áfram í anda Loearnostefn- unnar, en í öðru lagi virðast þeir Briand og Chamberlain liafa fall- ist á, að opinber samningatilraun bíði ekki úrlausnar skaðabótamáls, heldur hefjist hún í janúarmánuði eða febrúarmánuði næsta ár, sam- Jiliða samningatilraunum um skaða bæturnar. Hinsvegar liefir ekki náðst samltomulag um nefndina, sem áformað var að skipa til eftir- lits í Rínarbyg'ðum, þegar setulið Bandamanna væri kallað heim. Hlbinaishátfðailiúðin. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi fær fyrstu verðlaun og verður Ijóðaflokkur hans sunginn á hátíðinni. Frá FB. fjekk Mgbl. svohljóð- andi tilkynningu í gærkvöldi: FB. 17. des. Undirbúningsnefnd Alþingishá- tíðar 1930 hefir á fundi sínum í dag ákveðið að taka hátíðaljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi til söngs á Þingvöllum 1930. (Fær hann þannig 2000 kr. verð laun þau, sem áður hefir verið til- kynt um). Þegar dómnefnd hátíðarlcvæð- anna athugaði lcvæði þau, er lienni voru send fyrir hinn tiltekna tíma, valdi hún þrjú kvæði úr, sem þau bestu, en eftir því sem Mghl. hef- ir frjett, leit hún svo á, að ekkert þeirra væri fullkomlega nothæf hátíðarkantata óbreytt. Er nefndin athugaði, hverjir væru liöfundar kvæðanna, kom það í ljós, að það voru þeir Einar Benediktsson, Ilavíð Stefánsson og Jóhannes úr Kötlum. Samkv. tillögu dómnefndarinnar sneri há- tíðarnefndin sjer til þessara manna og fór þess á leit við þá, að þeir eindurbættu kvæði sín. Fjekk nefndin síðan kvæði þessara manna að nýju fyrir nokkrum dögum. 1 dómnefnd eru þeir :Árni Páls- son, Guðm. Finnbogason, Jón Sig- urðsson, Einar H. Kvaran og Páll ísólfsson. Dómnefndin Jiefir borið fram til- lög.u til hátíðarnefndarinnar þess efnis, að Einar Benediktsson skáld fái og fyrstu verðlaun, kr. 2000, fyrir sitt ltvæði, og verði það sagt fram á hátíðinni, en Jóhannes úr Kötlum fái lcr. 1000 fyrir sitt, og verði upphafskvæði hans, sálmur, sungið við messugjörð hátíðarinn- ar. En öll verði kvæðin gefin út í einu hefti 1930. Jólin verða áuægnlegust ef jólavörurnar eru keyptar hjá okkur. Með síðustu skip- um höfum við fengið feiknin öll af jólavörum, svo sem: ÁVEXTIR! EPLI: Jonathans ex. fancy .... 18.75 pr, ks. Machintosh ........ 18.50----- Winsaps.............19,75----- Ben. Davis í tn. .. 42,00 — tn. I smásölu....... 0,40 — y2 kg. GLÓALDIN: Mercia..............0.10 pr. stk. Valencia ............0.15 — — J^ffa.................0.30 — — VÍNBER stór og góð ....1,25 pr. y2 kg. BANANAR................ 1.13-------- SJELGJETI: Hnetur alls konar, Confektrúsínur, Confekt í skrautöskjum, stórt úrval. , VINDLAR afarmikið úrval. Verð við allra hæfi. Alt til bökunar best og ódýrast. Rjómabússmjör. — Dönsk bökunaregg að eins 0.16 pr. stk. ^ Ekki er of mikið sagt, þó að við segjum, að . hvergi fáist betri vörur fyrir lægra verð. Gerið jólainnkaupin hjá okkur. mh Laugaveg 63. — —Sími 2393. Bretakonuiigiir mjög veiknr. m 3Si (Útvarpsfrjett). kl. 11 fyrir hádegi á sunnu- dag var gefin út tilkynning um veikindi Georgs Breta konungs. Var þar sagt frá því, að þótt sótthitinn væri ekki mikill, þá væri hann alvarlega veikur enn. Tveir læknar hafa verið kvadd- ir til aðstoðar þeim sem fyrir voru, til þess að reyna að koma við lækningatilraunum með út- íjólubláum geislum. Dagbók. Dýraverndunarf j elag Hafnfirð- inga heldur fund í samkomusal Hafnarfjarðar þriðjudaginn 18. desember kl. 8y2 síðdegis. Erindi flutt, fjelagsmál rædd og sögur sagðar. Þess er vænst, að fjelagar fjölmenni. Sálarrannsóknafjelag íslands heldur fund 1 Iðnó á fimtudags- lcvöld. Einar H. Kvaran flytur er- indi uni frmnkristnina, kirkjnna og sálarrannsólmirnar. Hjúskapur. Hinn 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af síra Gísla. Einarssvni Guðrún Sigríður Sigurðardóttir frá Stuðlum við Norðfjörð og Runólfur bóndi Run- ólfsson í Norðtungu í Borgarfirði. Póstferð verður lijeðan til Isa- fjarðar liinn 21. þ. mán. Kemur ísaf jarðarbáturinn hingað suður og leggur á stað frá ísafii'ði a morgun. Nýtt ölgerðarfjelag. Hinn 8. þ. m. var stofnað hjer í bænum nýtt ölgerðarf jelag, er nefnist „Þór, 01- og gosdrvkkjavérksmiðja11. Til- gangur fjelagsins er að framleiða öl og aðrar þær drykkjarvörur, ÚTSALA hjá F. A. Thiel® Bankastræti 4 (hús Hans Petersen). Alt á að seljast. 50%, 25%, 10% afsláttur. HENTUGAR, ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR. Thiele-gleraugu, hin þektu, í miklu úrvali, bæði til lestr- ar- og útinotkunar. Ókeypis augnamátun. Gleraugnahús seljast fyrir hálfvirði. Mikið úrval. Veðurhús, er tilkynna þegar veðrið batnar og versnar. Kosta aðeins lítilræði. Hitamælar, úti- og innimælar. Eiga að vera á hverju heimili. Prismasjónaukar, ennfremur vanalegir skips- og leikhús- sjónaukar, vand'aðir og ódýrir. Stækkunargler, teikniáhöld, reiknistokkar, málbönd, vasa- hnífar, tvíburamerki, úr silfri og með „Perlemor“. Loftvogir með íslenskri áletrun. Afar hentug jólagjöf handa manninum. Notið tækifærið, aðeins þektar og ósviknar vörur fást fyrir hálfvirði. THIELE gleraugu best. Munið — Bankastræti 4 — hvergi annarsstaðar. Ef þjer viljið gefa manninum yðar verulega góða jólagjöf, þá kaupið Sigfús Ðlönðal: islensk-dOnsk oriabok í skrautbandi; verð kr. 100,00. Mesta fræðibók, sem út hefir komið á íslensku. Góðir borgunarskilmálar. Bökaverslun Þór. B. Þorláksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.