Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 4
a MORGUNBLAÐIÐ B !■&■!!■ CT Huglysingadagbók Viðikifti. N Alskonar sælg'æti í afarmiklu úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Útspungnir Túlipanar og nokkrar tegundir af Kaktus- plöntum til sölu Hellusundi 6. Fegiirstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. • Húsmæður, munið eftir því, að kaupa alt til bökunar í verslunum Eiúars Byjólfssonar, því það mun áltaf reynast affarasælast. Kærkomin jólagjöf er hið þekta upphlutasilki (Herra- silki) frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Fjölbreyttasta og ódýrasta úr- valið af veggmyndum, sporöskju- römmum og myndarömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Jólavindlarnir verða hvergi befxi en úr Tóbakshúsinu, Austur- straeti 17, því þar eru þeir altaf gðymdir í nægum og jöfnum hita. Verðið er auðvitað ekki síður sam- lre^nisfært. Tóbakshúsið, Austur- stíteti 17. Nýr og heitur fiskbúðingur er tilí dag. Fiskmetisgerðin, Hverfis- giftu 57. Sími 2212. Sent heim. Góðar jólagjafir: Silkisvuntuefni, Silkislifsi, Silkisjöl, Silkislæður, nýkomið í Verslun Toria G Púrðarsonar Laugavegi. Nýútkomið: JúlakTðld 1928 má ekki hjá líða, að jólaheftið Jólakvöld 1928, sje ekki til á hverju heimili. Fæst hjá öllum bók- sölum. Snll fjölbreytt úrval, hjá fslenskar myndir og hannyrðir tií sölu á Laugaveg 78. (Gengið inrx af Barónsstíg). Svart kápuskinn fæst í sauma- stofunni í Þingholtsstræti 1. Nýkomið sirs í svuntur, sjer- stáklega falleg og þráðarblúndur í miklu úrvali. Verðið hvergi lægra. Ljereftabúðin, Öldugötu 29. Glænýtl smjor. Spikfeitt hangikjöt. Ávextir, aðeins viðurkend- ar tegundir. Crystalhveiti. Kaupið þar sem trygging er fyrir góðri vöru. Sjerhver hús- mððir fær þau hyggindi endur- goldin í ánægju húsföður og barna. ódýrasta verslun bæjar- ins í stærri kaupum. , fiuðm. lóhannsson Baldursgötu 39. Simi 1313. V. B. K. . Spila- peningar, fleiri tegundir fáið þjer hjá Verslnnin j.«^s Björn Kristjánsson. Bðkin sem nu er mest um talaö og allir vilja helst Iesa, er Kafbátahemaðuriim. Viljið hið vera ánægð á jólunum, þá kaupið mitt þjóðfræga hveiti og gerdnft. Porv. Helgl lónsson. Bragagötu 29. S. R. F. I. Sálarrannsóknaf jelag íslands held- ur fund í Iðnó fimtudagskvöldið 20. desember 1928 kL 8y2. Einar H. Kvaran flytur erindi. Efni: Frumkristnin, kirkjan og sálarrannsóknimar. STJÓRNIN. Kærkomin jölagjöf er mahognilampi með skerm. Anna Möller, Veltusundi 1. KorgunblaSiS feet & Laugavegi 12. sem lögum samkvæmt má fram- leiða hjer í landi. í stjórn fjelags- ins eru: Stefán Thorarensen lyf- sali, formaður, Jón Arnason frani- kvæmdastjóri, Þórarinn Kristjáns- son hafnarstjóri, Lárus Fjeldsted hæstarjettarmálaflm. og Jens Eyj- ólfsson byggingameistari. Hugsar fjelagið sjer að reisa lijer í Rvíi stórt og vandað ölgerðarhiis. Verð- ur byrjað á smíði þess þegar er tíð leyfir, og er búist við, að það geti tekið til starfa seinni lilut'> næsta sumars. Fjelagið ætlar aö kaupa hin bestu nýtísku áhöld, bæði til öls- og gosdrykkjagerðar. Hlutafje er ákveðið 150 þús. kr., en auka má það eftir þörfum. Er mestur hluti þess þegar greiddur, en nokkur hlutabrjef eru þó enn óseld. Framkvæmdastjóra liefir fjelagið ráðið H. J. Hólmjárn, sem undanfarin ár hefir haft ríkisvið- urkenda efnarannsólmastofu í Kaupmannahöfn. — Með stofnun þessarar ölverksmiðju má búast við því, að Islendingar verði al- gerlega óháðir erlendri ölgerð, og þurfi ekki framar að flytja inn öl frá útlöndum. Togararnir afla ágætlega nú þegar veður leyfir, en mest er ]>að þó upsi. í fyrradag komu til Hafn- arfjarðar af saltfiskveiðum: Ver, með 135 tunnur, Sviði 155 tunnur og Surprise 165 tunnur; höfðu þeir fengið þennan afla á 4 dög- um, er vært var að veiða fyrir veðri, en höfðu verið úti í rúmn 10 daga. Þessir Reykjavíkur-tog- arar komu af veiðum í fyrradag og fyrrinótt: Þórólfur með 190, tunn- ur, Skallagrímur með 155 tunnur, ur, Snorri goði 132 og Baldur með 135 tunnur. Segja þeir allir vont veður í hafi að undanförnu, og fá- ar friðarstundir til veiða. Konráð Konráðsson læknir hefir legið undanfarnar vikur, en er nú aftur orðinn heill heilsu og tekinn til starfa. Jóhann Sigurðsson málaraaneist- ari var meðal farþega á Gullfossi í gær, eftir IV2 árs dvöl í Stokk- liólmi. Jólapottar Hjálpræðishersins. í dag hafa nemendur Vjelstjóraskól- ans tekið að sjer að lialda vörð um jólapotta Hjálpræðishersins, en á morgun hafa nemendur Samvinnu- skólans tekið það að sjer, og er búist við, að fleiri skólanemendur muni koma á eftir. Hefir þetta verið venja undanfarin ár, að skólafólk hefir tekið að sjer vörslu pottanna til skiftis, og hefir verið talsverður metnaður um það hverj- um ávskotnaðist mest — og mun enn svo verða. — Þegar þetta er skrifað, frjettum vjer, að nemend- ur Kennaraskólans ætli að halda vörð um pottana á fimtudag og föstudag, að kenslutíma loknum. Jón Bjarnason læknir á Klepp- járnsreykjum í Borgarfirði var fluttur liingað sjúkraflutningi með seinustu ferð Suðurlands núna um helgina og liggur nú í Landakots- spítala. Þrátt fyrir það þótt talað sje um að of margir gerist nú læknar hjer í landi, var engan út- skrifaðan lækni að fá til að gegna störfum hans í forföllum hans, og varð því að bæta hjeraðinu á Ing- ólf Gíslason lækni í Borgarnesi. Nýja lyfjabúð opnaði ungfrú Jó- hanna Magnúsdóttir, Torfasonar Alþingisforseta, í gær á Laugaveg 40, í hinu nýja húsi Jóns Hjalta- líns Sigurðssonar hjeraðslæknis. — Lyfjabúðin er mjög snotur, þótt húsakynni sje með þrengsta móti, en öllu er þar snoturlega fyrir komið og húsrúmið notað svo sem föng eru á, enda, ákveðið, að því er vjer höfum heyrt, um leið og húsið var reist, að þarna slcyldi vera Iyfjabúð, og því verið lmit- miðaður staður fyrir hvað eina sem þar inni er, og öllum hlutum valinn sinn staður. — Ungfrú Jó- hanna hefir eigi aðeins leyst lyf- Gðmmíðbreiða á skrifborð húsbóndans, er eiguleg jólagjöf. Bökav. Sigf. Eymundssonan. Tek að mjer aðgerðir á loggum, sextöntum og áttavitum. Einnig leiðrjettingar (Deviation) á áttavitum. Konráð Gíslason. Hverfisgötu 99._________Sími 902; Sveinn Gnnnarsson 1 æ k n i r. Tek á móti sjúklingum á lækningastofu Halldórs Hansens, Thorvaldsensstræti 4, kl. 4—5 eftir hádegi virka daga- Sími 1580. Heimasími 2263. Besta jölagjöfln V er góð bók, t. d.: Fyrir börn: Litli lávarðurinn, Kongsdóttirin fagra, Fjórtán dagar hjá afa, Njálssaga þumalings, Jeg lofa . . . ! Fyrir fnllorðna: Ritsafn Gests Pálssonar, Hagalagðar, Ferfætl- ingar og Minningar Einars Þorkelssonar, Kveðjur Davíðs Stefánssonar og Stillur Jakobs Thorarensen. Fðst hjð ifllum bóksölum. Lágt verðl salapróf af hendi, heldur hefir hún einnig starfað í tveimur lyfjabúð- um í Kaupmannahöfn og víðar í Danmörku, svo sem í Kolding, og ennfremnr 6 ár í lyfjabúð Reykja- víknr. — Lyfjasveinn er O. G. Ellerup, cand. pharm., útslrrifað- ur hjá Pharmaceutisk Læreanstalt í Kaupmannahöfn. Það er til ný- lundu, sem rjett er að geta hjer um leið, að þetta mun í fyrsta skifti, sem íslensk kona með lyf- fræðisprófi stofnar og rekur lyf- sölubuð hjer á landi. Konráð Gíslason auglýsir hjer í blaðinu í dag, að hann taki að sjer nmsjón og aðgerðir á vegmælum skipa (loggum), sextungum (sex- töntum) og leiðrjettingar á átta- vitnm. Hefir hann verið ytra nú að undanförnn til þess að læra þetta sjerstaklega og hefir notið kenslu hjá John Liley & Son Ltd. í North Shields í Englandi, en þar eru smíðuð öll leiðarsteinaáhöld til skipa. Hefir Konráð aðsetur sitt á Hverfisgötu 99. Jarðarför Ámunda Árnasonar kaupmanns fer fram í dag kl. 1. U. M. Velvaikandi heldnr fund í kvöld kl. 9 í Iðnó, uppi- Gullfoss kom frá útlöndum kl. 12 á hádegi í gær. Farþegar voru: Jónas Jónsson ráðherra, Magnús Ágústsson læknir, Jón Þórðarson, Christian F. Nielsen heildsali, Þorsteinn Eyfirðingur skipstjóri, Elín Tómasdóttir, frú Guðrún Hólm, Lára Kristinsdóttir, Unnur Jónsdóttir, Th. Árnason, Magnús Sigurðsson bankastj. og frii, Geir Zoega kaupm., Páll Jónsson versl- unarmaður, Helgi Guðmundsson erindreki, Kristian Skafte, Anna Sigurðardóttir, Gísli Kristjánsson, Guðm. Jóhannesson, Jón Sigurðs- son, Svafar Einarsson bryti, Garð- ar Guðmnndsson loftskeytamaður, Magnús Sigm’ðsson, Jónína Guð- mundsdóttir. Morgrmt ið er 8 síður í dag. Uebig-Harmonium Einkasali: K. SÖEBECH, Lækjargötu 4. t lilli Nngget skóáburð. Björir skóna fallega og endingargóða. Rúsmœðar! Alt til bökunar er best og ódýrast í Verslunum Einars Evíólfssonar. Samtal: Pjetur: Hvað er nú orðið sam* eiginlegt með forsætisráðlierra ls- lands og besta koníakki? PáJl: ? ? 1 Pjetur: * * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.