Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 7
MORGllN BLAÐlf) ávaztasRlta: Jarðarberja á 1, 2 eg 7 Ibs. Blaudað (mised fruit) 1, 2 og 7 Ibs. Heildv. Garðars Gislasonar. lólatriesskraut með V* virði. Leikfðng og ýmsar Jólagjafir með 30% afslætti. Verslun Egill lacobsen. Ágæt egg til suðu og bökunar nýkomin. Matarbúð Slðturfjelagsins. Lnngaveg 42. Sím| SU, Gólfmottnr. Gólfklútar, — Þvottasnúrur, - Burstavörur, — Jólatrjesskraut og Búsáhöld, íæst á Klapparstíg 29 hjá VALD. POULSEN. Guðræknir menn og — konur ! Tilgangur lífsins Suðurlandsuegurinn. Tillaga Björns Kristjánssonar. Brýn þörf á að hafist sje hænda. Monecure frá 0.90 til 65.00 í Verslnn Jóns B. Helgasonar heita jóla- og nýársræður síra Halldór Kolbeins. eftir mann og snilling. Er þessi, frásögn óvenjulega fögur og hugðnæm, svo lesandanum gleymist það ekki fljótt. Greininni fylgir mynd frá gröf Luthers. Sami höfundur á líka í þessu hefti þýðingu á sögu- kafla eftir danska rithöfundinn Johannes Jörgensen, sem heitir „Skugginn." En margt. fleira markvert hefir íitgefanda tekist að koma fyrir í ritimi. Lárus Sigurbjömsson skrif- ar þar t. d. endurminningar frá jólakvöldi í Kaupmannahöfn og Magnús Ásgeirsson á þar ágæta þýðingu á kvæði eftir sænska skáldið Oscar Levertin. Enn má nefna undurfallega smásögu eftir Anatole Prance, „Kristur frá liaf- inu“, sem ekki hefir áður verið þýdd á okkar mál. Þá mun mörgum þykja fróðlegt að sjá mynd af dys- Pjalla-Ey- vindar, sem er í þessu liefti. Hefir L. S. gert myndina. Jólasveinn. Þá bók eigið þjer að lesa um hátíðarnar, og gefa í jólagjöf. Kostar aðeins kr. 2.00, og fæst hjá bóksölum. best i Verslunin Fram. Lauf»v«( ÍS. Siml BH. 20-30 tegiradir ai kexi og kaffibrauði Óa$rCi'heiliim kissrnn og lansri vigt. Lat^aveg 63. Sími 2891 2H3t=3C Iorgnnbli8i8 fæst á Laugavegi 12 $!□[=][ JSIBB Bókasainsstofniu fjViunipeg. A síSasta þiugi Þjóðræknisfje- lags íslendinga í Vesturheimi var agt fyrir stjórnarnefnd fjelags mg, að' halda áfram að viima að því, að koma upp íslensku bóka- safni sem vrði eign fjelagsins og varðveitt í Winnipeg. Hefir fjelagið varið nokkru fje til bókakaupa, en nú eru horfur á því, að fjelaginu muni áskotnast liöfðinglegar bókagjafir úr ýms- iim áttum. Þannig hefir Mrs. Stein u.nn B. Líndal, ekkjufrú í Vietoria, B. 'C., ákveðið að gefa fjelaginu vandað bókasafn, sem maður henn- ar bafði átt. Má telja víst, að margir bókamenn vestra fáðstafi bókasöfnum sínum þannig', að fje- lagið fái þau að þeim látnum eða eftirlifandi ættingjar gefi fjelag- inn bípkur látinna ástvina. Má gera ráð fyrir að Þjóðræknisfje- lagið eignist á þennan hátt merki- legt safn, er frá líður. Ef fjelagið hefði eklii hafist lianda mn bóka- safnsstofnunina hefð'i sjálfsagt mörg merkileg bókasöfn einstakra manna vestra dreifst og ónýtst. P. B. Þeir menn, sem því hafa verið fylgjandi undanfarin ár, að ráð'ist yrði í það stórvirki að leggja járn- braut frá Reykjavík, austur í sveitir, hafa eigi verið járnbraut- aimenn járnbrautarinnar vegna, heldur hefir aðalatriðið fyrir þeim verið, að samgöngur þyrftu að geta orðið öruggar alla daga ársins milli Reykjavíkur og austursveit- anna. Þeir hafa litið svo á, að liið örugga samband fengist ekki nema með' járnbraut, enda hefir álit sjerfræðinganna lmeigst í sömu átt. — En hinir sem líta þannig á, að við ættnm að leysa þessa sam- gönguþraut með bílvegi og bílum hafa óneitanlega getað glaðst yfir því, að bílflutningar fara sífelt vaxandi á kostnað járnbraut anna. Bílarnir verða sterkbygðar með ári hverju, gúmmíið ódýrara eftir gæðum, o. s. frv. Enda. er nú svo komið, þrátt fyrir ófullkominn veg austur, að bílflutningar eru orðnir ódýrari nú, en verkfræð ingarnir gerðu ráð fyrir, er gerð var járnrbrautaáætlunin fyrir nokkrum árum. En hvernig sem á alt er litið geta menn verið ásáttir um eitt að aðgerðaleysi í þessn máli er óþolandi og óverjandi með öllu. — Sveitirnar á öðru leytinu og Reykjavíkurbær þurfa á því að lxalda, að örugt vegasamband fáist þessa leið, sem lítil sem engin lík- indi sjeu til að teppist. Bjöm Kristjánsson alþingismað- ur kefir nýlega ritað langa grein í Vöi’ð um þetta mál. Hann sting- nr upp á því, að farin verði eins- konar millileið. Og hans uppá- stunga er fyrst og fremst eftir- tektarverð vegna þess, að í lienni fclst cljörf áskorun til að hefj- ast handa í máli þessu, hætta bollaleggingum og vangavelti byrja strax. Hann vill láta gera veg austur, sömu leið og leggja á járnbrant- ina, xxpp að Kolviðarból, þaðan suður þrengslin suður í Ölfus. Yrði vegurinn lagður þannii að á hann væri lxægt að leggja járnbrantarteina síðar, ef möiinum þætti við þnrfa. En sá er bængur á þessari til- högnn augljós, að ef leggja ætti nýjan veg t. d. hjeðan og upp að Kolviðarhóli, svo vandaðan, að lcggja mætti á hann teina síðar, þá yrði sá vegur óþarflega vand- aður fyrir bíla Bugður á, járnbrautarlmu þess- ari leið yrðii vart krappari en bog- linur með svo sem 150 metra rad- ius„ og halli á járnbrautarvegi mætti vart vera meiri en 1:40, eða svo. En fyrir bíla er eigi nanðsyn- °K' legt að svo stöddu að vanda svo til vegarins. Þegar þess er gætt hve sveit irnar eystra eru illa sta^ldar, með upp að Kolviðarhóli frá Reykja- vík, yrði eigi gerður í snarkasti. Væri því rjettara að taka til- líjgn Björns Kristjánssonar til at- hugunar á þeim kafla, sem nú er vegarlaus, frá Kolviðarhóli, suður xrengsli, suður í Ölfus, og gera xar hinn v^ndaða veg, sem e. t. v. yrði hægt að nota til stuðnings fyrir járnbraut ef til kemur. En láta sjer nægj'a á kaflanum frá Rvík að Koíviðathóli, að’ breyta vtginum að'eins á þeim köflum, sem nú ern snjóaþyngstir, en not- ást að öðru leyti við þann veg, sem íyrir er. Ættu verkfræðingar vorir að vinna bráðan bug að því, að at- huga livort sú bráðabirgða aðferð væri ekki tiltækileg, og fá vitn eskju um hvað hún kostaði. Reynslan sjálf sker síðan úr því hvort sú lausn á samgöngumáli þessu, verðnr til frambúðar. Sunnlendingur. fifgar tfskniuar. Smjör. ísl. smjör, nýtt af strokkn- um, alt til jólanna. Vod og Brekkustfg 1. Enskar h A f n r nrftrið úrvaL S. JóhannesdútUr. Austupstrasil 14. (Beint á móti Landsbankanum). Simi 1887. an þær eru útlikoðar fra vagnsam g’öngum við Reykjavík, vet.rarmán nðina, er augljóst að málið þolir helst enga bið. Leita þarf þeirrar úrlausnar sem skjótast kæmi að liði. Fullkominn járnbrautarvegnr Ungar stúlkur vilja nú á dög- um umfram alt bafa grannan vöxt. Þær beita öllum ráðum til þess að grenna sig og verða oft að taka út hinar mestn þjáningar til þess að ná takmarkinu. Stundum verða stúlkur bart úti á þessu kapphlaupi eftir tískunni. Þaunig kom það fyrir í París, að ung stúlka liafði nærri mist lífið fyrir það, hve langt hún gekk eft- ir tískunni. Stxilkan var trúlofuð og átti að fara að ganga í það heilaga. En henni fanst hún þnrfíi að verða grennri áður en liún giftist og leitaði þess vegna ráða hjá lækni sínum. Einknm fanst henni fótleggirnir ekki nógxx grannir. En þar sem komið var að giftingunni, þurfti skjótra tir- raiða og ráðlagði því læknirinn lienni að leita til ákveðins skurð- læknis við sjúkrahús þar í borg-. inni; liann mundi geta hjálpað henni. Stúlkan hittir skurðlækn- írinn og biður hann hjálpar. — Læknirinn sagði að skurður í fæt- ur myndi hjálpa og er stúlkan óð og nþpvæg að reyna þetta. Hxin legst á sknrðarborðið og læknirinn gerir skurðinn á öðrnm fætinum. Skömmn síðar fekk stúlkan óþolandi kvalir í fótinn og hann blánaði upp og bólgnaði. Sá nú læknirinn að spilling var komín í sárið og h'ann varð að taka fótiiin af stúlkunni til þess að bjarga. lífi hennar. Eklspítur „Fyr“, Dósamjólk „Dankow" Krystalsápa í 5 og 10 kg. ks. Sodi, fínn og krystal. Marmelade í 13 kg. dk. i fyrirliggjandi hjá 1 C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21. Konfektskrant- öskjnr ! Landstjarnan i Smælkl. Kona bað kom inn í ávaxtasölubúð um tvö epli. Þegar hún hafði íengið þau, fanst henni vei’ð ið nokkuð hátt og spurði því af- greið'slustúlkuna, hvað kostaði eitt kíló. — Eitt kíló, eitt kíló? svaraði stúlkan hálf vandræðalega. Það veit jeg svei mjer ekki! Við selj- um aðeins eftir vigt hjerna! Þetta gei’ðist í Bergen í liaust. Og þetta minnir mann á konu, Sápnr er mýkja, styrkja og hreinsa hörnndið og geia þvi yndislegan mjaU- hvitan litarhátt, iástfrá 35”anram stk. í Laugavegs Rpöteki. Vjelareimar, Relmalðsar og allskonar Reimaáburðiar. Vald. Ponlsen. 5imi 27 heima 2127

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.