Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 10 Hhihhh * Qlseh Biðjið nm fiellandla súkkalaði. Þá fáið þjer það besta. Fyrirliggjandi Suðu- og átsúkkulaði, sem selt er með lægra verði eö fáanlegt er annarsstaðar. Eggert Kristjánsson»& Co. Símar 1317 & 1400. MatsveinJ vantar nú þegar á togara. — Upplýsingar hjá Guðmundi Kristjánssyni skipamiðlara, Hafnarstræti 17. lllir liurfa að fá á iólaborðið: Svínakjöt, Hangikjöt, Rjúpur, Dilkakjöt, Nautakjöt, Kálfakjöt, Pickles, Asiur, Rauðbeður, Agurkusalat, Italskt salat, Síldarsalat, Schwitserostur, Gaudaostur, Edam ostur, Gráðaostur, Primulaostur, (Mystuostur. Sardínur franskar og norskar, fl. tegundir, Humar, ansjósur og japanskur krabbi, að ógleymd- U«1 dönskum bökunareggjum á aðeins 18 aura stykkir. Sendið jólapantanir yðar sem fyrst, meðan nógu er að velja. Hatarverslnn Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2. Sími 212. sem hafði verið í Suðurlöndum, meðal annars á ítalíu. Þegar hún kom heim aftur, vildu allir spyrja hana um hitt og þetta. Og einn var sá, er spurði, hvers konar „klíma' ‘ (veðurfar) væri í ítalíu. — Klíma, klíma ? sagði hún. Nei, þeir áttu ekkert klíma þar. Spámaður. Mörgum, ef ekki flestum, er þann veg farið, að þá langar til að skygnast inn í framtíðina, og til þess eru höfðu ýms ráð: að spá í spil, kaffikorg, krystalskúlu, lesa í lófa o. s. frv. Bf oft er erfitt að ná í þá, sem kunna þá listir. Þess vegna hafa verið „fundnir upp spámenn“, leiðarvísir, sem menn geta farið sjálfir eftir og fengið svar við ýmsum spurning- um, ef þeir gæta sættra regla, því að nokkur vandi fylgir því jafnan að leita frjetta hjá þessum „spámönnum“ og má ekki út af bera. Nafnkendastar af þessum spáreglum munu vera þær, eða ,,spámaður“ sá, er Napoleon hinn mikli átti og hafði miklar mætur á Enginn veit nú hvaðan hann er upp runninn, en handrit fanst í herbúðum hans eftir orustuna hjá Leipzig 1814. Það handrit er nú geymt í bókasafninu í Oxford og hefir verið þýtt á ýmsar tungur, þar á meðai á íslensku, og verið gefið út á prenti oftar en einu sinni. Til er einnig íslenskur spá- rnaður, gamall, sem ætlað er að einhver munkur hafi samið. Er hann í Ijóðum. Hún: — Hefirðu sagt pabba frá trúlofun okkar? Hann: — Já, jeg símaði til hans og hann sagði: Jeg þekki yður ekki neitt, maður minn, en bless- aðir takið þjer stelpuna! Kennari heyrði álengdar á tal tveggja lítilla barnaskóladrengja. Annar segir: Jeg hefi sjeð hann pabba þinn kaupa Alþýðublaðið. Hinn: Jeg held nú ekki! En hann pabbi þinn kaupir allan óþverra: í nefið, vín og Alþýðu- blaðið. Þýski skipstjórinn sektaður í Vestmannaeyjum. Vestm.eyjum 17. des. Skipstjóri og skipsmenn á „Hein rich Niemitz“ tóku aftur fyrri framburð sinn, og játuðu, að þeir hefðu verið að landhelgisveiðum 29. f. mán., höggVið á vírana og farið til Þýskalands. Dagbók föls- uð. Skipstjóri August C. Zieth dæmdur í 18 þús. gullkróna sekt, afli og veiðarfæri gert upptækt. rramfarir á sviði maimdrápa-! Frá London er símað: Amerísk- ir vísindamenn hafa fundið upp bráðdrepandi eiturgas, sem getur drepið heilan herflokk á fáum sek- úndum. Ennfremur hafa þeir fund- ið upp málmblöndu, sem er helm- ingi harðari en stál og hálfu ljett- ari en aluminium. Talið' er að málmblendingur þessi muni hafa mikla þýðingu fyrir flugvjelaiðn- aðinn. QengiQ. Sterlingspund ........... 22.15 Danskar kr...............121,77 Norskóar kr............ 121,83 Sænskar kr............. 122,14 Dollar .................. 4.57 Frankar ................. 17.96 Gyllini ................ 183,69 Mörk ................... 108,92 Hvlir ðvextlr: Epli frá ... 0,75 l/z kg. Vínber......1,25----- Bjúgaldin .. ... 1.13- Glóaldin frá 0,15 stk. Verslunin Fnss. Laugaveg 25. Siml 2031. lölaviBdlar a!ar ódýrir. Verslnnin Ffllinn, Laugaveg ?9. — Sími 1551. Til jólanna. : liöfum vjer fengið smekklegt • úrval af • Kjól- og smoking- S skyrtum. Einnig nýjar gerðir af hvít- • um off svörtum • • Slaufum. • Silkisokkar Í mjðg ódýrir, nýkomnir heim. * Vöruhúsið i ................... Upplýsingar gefur Jóhann Guðjónsson, Duusgötu 7, Keflavík,, eða Lindargötu 16, Reykjavík. „Drabbari". heCtj sig um helming. — Stattu ekki gapandi þarna! h V2»ti Crispin. Slöktn Ijósið — uþað getnr verið að við þurfum á því að halda; fleygðu kápu jutjni yfir það. En fljótur maður, fíjptur! Fótatakið nálgaðist enn. Kenn- efcít fleygði kápu sinni yfi rljósið og" þeir voru í niðamyrkri. Stattu hjá dyrunum, hvíslaði Ojfepin, og ráðstu á hann þegar liáíln kemur inn, en gættu þess, að hann geti ekki kallað. Taktu utt kverkar hans og sleptu ekki t.áfeínu ef þú vilt lífi halda. Fótatakið staðnæmdist við dyrn- ar, Kenneth tók sjer stöðu þar t,C& honum var skipað. í sama bili v^rt5 varðmaður alt í einu þrótt- laflS og Crispin slepti kverkatakinu. Svij dró hann rýting hans úr skeið- uoít þreifaði eftir brynjuböndum hahs og skar á þau. Þá var hurðinni hrundið upp. Yið birtuna utan af ganginum sáit þeir að í dyrunum stóð hávax- úin maðnr með barðabreiðan hatt á liöfði. Svo heyrðu þeir hina draf- andi rödd prestsins: — Skapadægur ykkar er komið! mælti hann. — Er tíminn kominn? spurði Galliard og Ijet sem hann vaknaði, eit jafnframt losaði hann um brynju varðmanns og tók höndum á hjarta hanns. Það sló enn aðeins. — Eftir eina stund koma her- mennimir að sækja ykkur, mælti prestur. Og Crispin spurði sjálfan sig, hver skrattinn gengi að Kenn- eth. —> Ætlið þið svo að iðrast, for- hertu syndarar, meðan enn er tími —------- Hann þagnaði alt í einu, því að nú fyrst þótti honum það undar- legt, að dimt var í herberginu og að varðmaður var þar hvergi nærri. — Hvað er .... ? tók hann til máls, og svo heyrði Galliard korra í honum og síðan hlunk allmikinn. Þeir höfðu báðir dottið á gólfið og veltust þar nú fram og aftur. — Vel gert, drengur minn! kall- aði Crispin. Haltu fast, haltu fast eitt andartak! Hann stökk út úr fletinu og fram að hurðinni og lokaði henni hljóðlátlega. Svo þreifaði hann sig meðfram veggnum þangað, sem hann vissi að Ijóskerið var. — Haltu fast, drengur minn! kallaði hann til Kenneths, haltu fast, jeg skal undir eins koma þjer til hjálpar. • Þá fann hann ljóskerið, tók káp- una af því og sétti það á borðið'. IX. 1 rauðleitri birtu frá ljóskerinu sá Crispin hvar tveir menn velt- ust nm gólfið, alveg eins og tvær samanfljettaðar slöngur. — Báðir bitu á jaxlinn og grettu sig grimmilega, drógu andann þungt og soguðu í sig loftið í stórum gusum, en á milli stóðu þeir á öndinni. Crispin gekk að fletinu og dró sverð varðmannsins úr slíðrum. Svo gekk bann þangað er þeir velt ust, Kennetb og presturinn. Það' var auðsjeð, að prestur var við það að kafna. Hann engdist sundur og saman og var margul- ur í andliti. — Sleptn honum, Kennetb, sagði Crispin stnttlega. —• Hann hreyfir sig ennþá! — Sleptu honum, segi jeg! Calliard laut niður, greip um hönd piltsins og neyddi hann til að sleppa takinu. — Hann öskrar sjálfsagt, mælti Kenneth. Nei, mælti Crispin hlæjandi. Að minsta kosti ekki fyrst í stað. Sjáðu hvað hann er aumingjaleg- ur! Prestur lá á gólfinu og gapti og sogaði íi sig loftið, alveg eins og fiskur, sem kemur á þurt land. Þótt hann væri laus við kverkatak- ið, var eins og hann væri að kafna. — Ekki mátti það seinna vera, að þú kyrktir hann ekki, mælti Crispin. Ef þú hefðir haldið nm kvarkar hans svolítið lengur, þá væri hann danðnr. Jæja, hann fer nú að lifnl við. Smám saman dreifðist hlóðið úr stífnuðum hálsæðum prestsins út um líkamann, og venjulegur hör- nndslitur kom á kinnar hans. Þó var hann heldur fölvari en áður og áður og fölnaði þó enn meir en Crispin staklc sverðsoddinum að hálsi honum. — Ef þú hreyfir þig eða lætur æmta í þjer eða skræmta, mælti Crispin kuldalega, þá negli jeg þig hjerna niðnr í gólfið með sverð- inu. En ef þú gegnir því sem jeg segi þjer, þá skal jeg ekki gera þjer neitt mein. — Jeg skal gegna þjer, stundi presturinn vesaldarlega. Jeg sver það við' sálu mína. Yerið þjer góð- ur við mig, herra, og takið sverð- ið frá hálsi mjer. Það gæti verið, að þjer mistnð stjórn á hendinni. — Það gæti vel verið, og það verður áreiðanlega, ef þú æmtir eða skræmtir. En ef þú ert kyr og rólegur þá þarftu ekld að vera hræddur við mig. — Kenneth, sagði hann svo, en slepti ekki auga af prestiuum, gættu að hinum manninum þarna í bælinu. Hann fer nú víst að rakna við. Vefðu hann og bittu í teppunum og troddu kjaftinn á honum fullan með hálsklút hans. Gerðu þetta vandlega, en gáðu þó að því að hann geti dregið andann. Kenneth var fljótur til að fram-, kvæma fyrirskipanir Galliards og gerði það vendilega, én Crispin stóð yfir prestinum á meðan. — Vertu rólegur, lagsi, mælti hann, því að annars skaltu komast í kynni við þá paradís, sem þú varst að prjedika um. Stattu nú á fætnr, klerkur minn. Prestnr spratt á fætur, skjálf- andi af ótta, því að hann þorði ekki annað en gegna hverjn því, sem Crispin sagði. — Stattu kyr hjerna, herra minn, mælti Crispin. Svona! Kenn- cth, komdu með hálsklút þinn og bittu hendur hans á bak aftur! Þegar það var gert, skipaðr Crispin piltinum að spenna beltið af presti. Svo skipaði hann presti að setjast á stól og bað Kenneth að binda hann við stólinn mteð beltinu. Þegar klerkur var að lolc- um rækilega bimdinn og keflaður slíðraði Crispin sverðið og settist á borðshornið. — Jæja, prestur minn, mælti; hann, nú getum við farið að tala; skikkanlega saman. Jeg fullvissai þig um það, að heyrist nokkuð í; þjer, þá sendi jeg þig undir eins í þann heim, sem þú og þínir líkar ern vanir að vísa mjer og mínum tii. Jeg býst nú annars við því, að þjer falli betur að prjedika um þennan heim heldur en standa í: honum. En þegar við tökum nú heiður þinn og drengskap til greina, og þá sjálfsögðu viður- stygð sem þú, sem prestnr, hiýtur að hafa fyrir allri lygi, þá vona jeg, að þú svarir hreinskilnislega því, sem jeg ætla nú að spyrja þig að. En komist jeg að því að þú svikir mig, þá skal jeg sjá uxo< að þú fáir rækileg laun þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.