Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 1
jpa«! yikaUai: Isafold. 15. árg., 298. tbl. — Laugardaginn 22. desember 1928. Isafoldarprentsmiöja h.f. r HHnnisblað. í dag á að kanpa: Ilmvatnslampa —, Ljósakrónur — Alabast- eða postu- linsskál — Borðlampa með silkiskerm. Therma ■stranjárn. Philips-glðlampa og VARTAPPA til jólanna. Alt hjá Jálinsi Björnssyni Anstnrstræti 12. mmmmmmmm Gunia bíó Qreifinn frá Monte Ghristo Sjónleikur í 10 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandre Dnmas. Aðalhlutverkin leika: John Gilbert, Estelle Taylor. ieikflelaa Hevkiaiiíkur. Nýársnóttin. Hjermeð tilkynnist vandamönnum og vinum, að bróðir okkar, Guðjón Jónsson Waage andaðist kl. 8 að kveldi þess 18. þ. m. á Hjálpræðishernum í Hafnarfirði eftir langvarandi vanheilsu. Systkini hins látna. Steinunn og Sigurjón Waage. Karlakór K- F. U. M. Sjónleikur í 5 þáttum eftir tndriða Einarsson, verður leikinn 2. og 3. í jólum (þ. 26. og 27. þ. m.) í Iðnó kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar til heggja dagana verða seldir í Iðnó á morgun (sunnudag 23. þ. m.), frá kl. 10—12 og 2—7 og annan og þriðja í jólxím frá 10—12 og eftir kl. 2. , Simi 191. Samsöngur 26. þ. m. (annan jóladag) kl. 3. e. h. í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun Katrínar Við- ar og Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Pianó og Harmonium í afarmiklu úrvali. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Katrfn Vlðar. Nýja Bió Spanskt blóð. Sjónleikur í 5 þáttum frá hinu fræga P o x f jelagi. — Aðalhlutyerkin leika: Olive Borden, Margaret Livingston, Francis Mc. Donald, Tom Mix og undrahesturinn Tony. Aukamynd: LIPANDI FEJETTABLAÐ Prjettir víðsvegar að úr heiminum. Siðasta sinn. | Hljóðtæraversluu. Lækjargötn 2. lílablímin eru eins og vant er fegurst og endingarbest hjá Ragnari Ásgeirssyni. Fást á Amtmannsstíg 5, sími 141, og á Vesturgötu 19, sími 19. Pantið í tæka tíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.