Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ IHm-m i Olseini Nýkomið: Hestahafrar Bakarafeiti Þurkuð bláber Jólatrjesskrant. seljum við með óheyrilega lágu verði til jóla, kerta- klemmur á aðeins 2 og 4 aura, kúlur og tappar, mjög ódýrt Norroa Bankastræti 3. Kesið (Cream Crakers) 38 pk. á lbs. í kassa. ískðknr, 2 kg. í kassa og 72 stk. í kassa. Jólavindlar (Pfior) í »/io, V* og Vs kössum. Heildv. Garðars Gíslasouar. Til hðtiðarinnar: Hangikjöt, vel verkað, Ostar, margar teg., Grísakjöt, Reyktar pylsur, m. teg. Dilkakjöt, spikfeitt, Grísasylta, Rjómabússmjör, glænýtt, Sardínur, Egg til suðu og bökunar, Ansjons, Asíur, Ávextir, nýir og niðursoðnir, Tungur, Humar, o. m. fl. góðmeti. Hvergi betri kaup í borginni. Matarbúð Sláturfjelagsins. Sími 812. Laugaveg 42. «iiiliverju af þeim á innlendar Jiándur. 5. liður. Loks gæti bærinn brunn- ■ð allur í einu og þarmeð' ]>au hús, «em tryggingarsjóður bæjarins væri lánaður í. Idjer nú nær að halda, að þótt ullir verkfræðingar landsins Væru fengnir til að standa fyrir brun- anum, að þá tækist þeim ekki að brenna Re’ykjavík í einni lotu, eins oú4 bærinn mi er bygður, jafnvel þótt vindurinn væri þeim hag- rstæður. Bf gert væri ráð fyrir því, aði bærinn brynni á einni nóttu, þá 'fengist hann ekki trygður hjá nokkru vátryggingarfjelagi í heim inum. En ef það' eiga að vera rök, að bærinn geti brunnið í einni lotu, þá má líka segja, að ekkert vá- tryggingarfjelag sje svo sterkt, að það geti ekki farið á höfuðið og það daginn áður en bærinn brennur, svo við stæðum eftir snauðir þótt við engan þátt tækj- um í tryggingunni sjálfir. Reykja- vík getur farið í kaf á einni nóttu í jarðskjálfum. Jeg á við, ef taka á tillit til þess í almennum viðskiftum, sem sJteður í heiminum einu sinni á öld eoa jafnvel þúSund árum, þá færi fyrir okkur, eins og manninum, sem skaut sig, af því hann faiin hvergi nægilega tryggan stað fyr- ir eignir sínar. Bngin fyrirtæki eru áhættulaus, og ekkert væri framkvæmt, ef enginn vildi hætta neinu. Þá er eftir að svara spurnning- ur.ni: Hversvegna á bærinn að taka þátt í tryggingum? Jegi hefi áður svarað því, að það væri al- menn sjálfsbjargarviðleitni. Þetta þótti ófullnægjandi svar. Jeg skal skýra það, Bærinn á að' gera það af sömu ástæðum og stofnað er Brunabótafjelag fs- lands, Sjóvávátryggingárfjelag fs- lands og Eimskipafjelag íslands. Það er f járhagsmál; það er raenningarmál og það er sjálfstæð- ismál. Þá vil jeg minnast nokkrum orðum á það, livort það sje verj- andi að láta húseigendur greiða sama iðgjald og nú í næstu 5—10 ár. Húseigendur mundu hver í sínu lagi ekki fá trygð hús sín fyrir lægri iðgjöld, en þeir greiða nú. Það sem veldur lækkuninni er meðal annars það, hve slökkviliðið og slökkvitækin eru í góðii lagi, ■n það er á kostnað allra bæjar- > uia, en ekki húseigenda einna. Það er aðstaða bæjarstjórn- irinnar að geta trygt bæinn í einni iieild, sem veldur því; að hægt nefir verið að bjóða trygginguna út á heimsmarkaðinum og átt hefir sinn stóra þátt í lækkuninni. J eg lít því svo á, að í raun og veru sje ekkert tekið frá húseigendum þótt þessar 25 kr., sem lækkunin nemur að meðalt. á ári á hvert hús í bænum renni í tryggingarsjóð 1 nokkur ár. Þetta er svo lítil upp- hæð, að hún hefir ekki áhrif svo teljandi sje á tekjur nokkurs liús- eiganda og það þori jeg að full- juða að hiásaleiga mundi ekki lækka þótt iðgjöldin iækkuðu um þessa upphæð. Jeg er líka viss um að fjöldi húseigenda mundi ekki telja eftir þessar krónur, sem J.annig væri varið til stofnunar innlendum tryggingarsjóði, en til þess þarf vitanlega lagaheimild. Það hefir verið bent á það í bæjarstjórn, að' þetta væri skatt- ur á húseigendur. Það situr að minsta kosti illa á þeim bæjarfull- trúum, sem semja vildu áfram við dönsku fjelögin, að tala um þenn- an skatt. Hefði sú leið verið farin, hefði þessi -mismunur runnið á- fram í vasa erlendra vátrvgging- arfjelaga, og enginn minst á að það væri Skattur á húseigendum. Það er rjett að geta þess, að' .ieg ætlast til þess, að sjóðurimi verði ávaxtaður í tryggum inn- lerxrum verðbrjefum. Þá vil jeg víkja að tillögu fjár- hagsnefndar. Jeg vil byrja á.því. að lýsa ánægju minni yfir þeim veðrabrygðum, sem sýnilega hafa átt sjer stað í bæjarstjórn frá því jeg fyrst mintist á það hjer, að bærinn tæki þátt í trygging- unni. Því jeg lít svo á, og hefi fyrir því orð fjárhagsnefndar, að með tillögunni ætli nefndin að undirbúa málið, svo að hægt verði að semja á grundvelli 4. liðs, eftir útborgun frá 25. september, strax og þyí hefir verið komið í kring ao bærinn geti það laglega, og þann undirbúning ætlar nefndin einnig að annast. Jeg get því á þessu stigi máls- ins greitt tillögunni atkvæði, eins og hún er í trausti þess, að fjár- hagsnefnd undirbúi málið og það verði afgreitt á þessum ,grund- velli, er þar að kemur. Þjððareinkenni. Blaðamaður einn í London spurði nýlega veitingaþjón á einu gisti- húsi borgarinnar, hvaða einkenni hann sæi á gestum hótellsins eftir því hverra þjóðar þeir væri. Kvaðst þjónninn altaf geta sjeð það á mönnum, hvort þeir væri Þjóð- verjar, Frakkar eða Norðurlanda- menn. Þjóðverjar eru þunglama- legir, með þykt hár; Norðurlanda- menn hvassir á svip og einbeittir, Frakkar litlir vexti og snotrir, og baða út höndum þegar þeir tala. Það er líka hægt að þekkja þá á því, hvað þeir drekka, Bnglend- ingar drekka „cocktair' fyrst, síðan ekki annað en kampavín. Frakkar þurfa að fá sjerstakt vín með hverjum rjetti matar. Þjóð- 17 aori kosta glæný egg. Kiöianauei margir fallegir litir. Ef yður vantar ódýrt en fallegt flauel, þá lítið inn til okkar. Mancliesler. Hýllr ðvexfir: Epli frá ... 0,75 x/i kg. Vínber......1,25----- Bjúgaldin....1.13---- Glóaldin frá 0,15 stk. Verslunin Foss. Laugaveg 25. Simi 2031 besf i Versluniir f rum. Latt(ST«( 1A Bimi 8298. 5ími 27 heima 2127 Skinnhanskar fóðraðir og ófóðraðir, karla og kvenna, besta jólagjöfin. Verslun Torfa Q Pórðarsonar Laugavefli. verjar drekka öl, en Norðurlanda- búar hvolfa í sig ósköpum öllum af spiritus, og láta sjer á sama standa hvaða tegundir það eru. NewZealand „Imperial Bee‘ * er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrb^ þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk- dóma. I heildsölu hjá C. SeiFiis, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Sípnr er mýkja, styrkja oy hreinsa hörimdið og geia því yndislegan mjall- hvítan litarhátt, fástfrá 35 anrnm stk. í afa Laugavegs Hpóteki. nota allir um jólin. •• • • • • Sf. Jónssoa & Ce. Kirkjugtræti 8 b. 81mi 42Ö HMunié efkii* nýja veggfoðrinu. Trjevðrnr, alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar hafnir, af fjölskrúðugum bifgðum í Halmstad í Svíþjóð'. — Biðjið um tilboð. A,B. GUNNAR PERSSON, Halmstad. Sverige. Van ioutens konfekt og átsúkkulaði er annálað nm allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá Tóbaksverjlun IslandsH.t til jólanna: Vínber, Epli, Appelsmur, Banan- ar og í Kjötdeildinni allar mögn- legar kjötvörur. V 0 N, sími 448 (2línur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.