Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 4
• • ••_•••• MORGUNBLAÐIÐ Útspungnir Túlipanar og nokkrar tegundir af Kaktus- plöntum til sölu Hellusundi 6. Fegnrstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Kærkomin jólagjöf er hið þekta upphlutasilki (Herra- silki) frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Jólavindlarnir verða hvergi betri en úr Tóbakshúsinu, Austur stræti 17, því þar eru þeir altaf geymdir í nægum og jöfnum hita Verðið er auðvitað ekki síður sam- kepnisfært. Tóbakshúsið, Austur stræti 17. Kaupið band og fatadúka á af- gr. Alafoss, Laugaveg 44. Kaupum ull hæsta verði á af- greiðslu Álafoss, Laugaveg 44. Postulíns matarstell, kaffistell og bollapör, með heildsöluverði á Laufásveg 44. Sími 577. Nýr og heitur fiskbúðingur er til í dag. Fiskmetisgerðin, Hverf- isgötu 57. Sími 2212. Sent heim. Nú fer að verða hver síðastur a? fá sjer 99 ástavísur; fást ennþá í Bókaverslun ísafoldar, Emaus og Laugaveg 46 . Vinna ■0 J1 Stúlka óskast í vist nú þegar í kauptún nálægt Reykjavík. Hátt kaup í boði. Upplýsingar í síma 807. Söludrengir og telpur óskast í líókaverslun Emaus. 1S1 alslátt til jóla gef jeg af hinum góðu og fjölbreyttu konfekttegundum, Reykjapípum, Tóbakspokum Cigarettuveskjum. og Gleymið ekki að spyrja um ávext- ina, hvergi ódýrari í bænum. Tðbaks- og Sælgætisverslunin Aðalstræti 9. Sími 2310. LeíkfOng: Járnbrautir frá 2,75, Bílar, margar tegundir, frá 0,30, Brunabílar, stórir, Talandi dúkkur frá 3,75, Kubbakassar frá 0,75, Flugvjelar, Götuþjapparar, Smíðaáhöld o. m. m. fl. Parísarbúðin. Laugarveg 15. l~l Tapað. — Fundið. f Pakki með' niðursniðnu bláu silki tapaðist í gær. Skilist í Hann yrðaverslnnina á Skólavörðust. 14. o> X3 3 IU CJ c í-r co <D z s 3 O c8 cð O > J3 o « M g - m ss „ e ™ « a ® o» CU *0 ‘Ö Sf> -ö o. S « re X * » > Búðiu verðnr opin til kl. 12 á miðnætti. Vöruhúsið Nantakjöt, íslenskt smjör og reyktnr las. Herðnbreið. Hvergi i bænum er stærra, betra nje ódýrara úrval af Vetrarfrökknm og Karlmannaiiftnm en í Fatabnðinni. Uppsettir púðar fallegt nrvaL Einnig pnðastopp í Hannyrðaverslnn Þnríðar Sfgnrjúnsd. Skólavörönstíg 14. irá kr. 4.85 í Versinn Jðns B. Helgasonar Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Grunn lægð yfir Grænlandi norðan við Angmagsalik og virðist hún hreyf- ast liægt suðaustur eftir. SV-kaldi og snjójel vestanlands en SV-gola og úrkomulaust á N- og A-landi. Veðurútlit í dag: S- og SV- kaldi. Slydda eða snjókoma. Senni- lega NV og kaldara með kvöldinu. Sökum útvarpsins byrjar kvöld- söngur í fríkirkjunni í Hafnarfirði ekki fyr en kl. 7þ£ á aðfangadags- kvöld. Störf fjármálaráðheira. Konung- ur Iiofir falið forsætisráðherra Tr. Þórhallssyni fyrst um sinn að veita forstöðu þeim málum, er undir fjármálaráðuneytið heyra. Höfnin. Karlsefni kom af veið- um í gær með góðan afla og sigldi til Englands; enskur togari kom hingað til þess að fá kol; fisk- tökuskip kom hingað til Edinborg- ar; Suðurland kom iir Borgarnesi. Landhelgisgæsla? í blaðinu ,Sigl firðing* 1. des. stendur svofeld frjettaklausa: „Varðskipið Óðinn kom hjer inn á þriðjudagskvöld með þrjá-------það voru þeir Ein- ar OIgeirs3on, Pjetur Ólafsson og Olgeir Júlíusson. Voru ]>eir af- hentir Einkasölunni. Einn verka manna ljet svo um mælt, að hann hefði heldur kosið að Óðinn liefði komið hingað með' einn togara Hjónaband. Nýlega voru ^gefin saman á Siglufirði ungfrú Guðrún 'Ólafsdóttir, bónda í Haganesi, og sjera Stanley iMelax, prestur á Barði í Fljótum. Brjefaútburður um jólin. Brjef, sem eiga að berast út á aðfanga- dagskvöld, verða að vera korain í póst fyrir kl. 10 árdegis þann dag. Æskilegast, væri, að jólabrjefin kæmu fyr. Menn eru því beðnir að afhenda þau á póst eigi síðar en á Þorláksmessu og skrifa á þau „ Aðf angadagskvöld'4. Hjónaband. 16. þ. m. voru gefin saman af síra Friðrik Hallgríms- syni ungfrú Þórunn Bjarnadóttir, Klöpp í HÖfnum, og Þórarinn Brynjólfsson netamaður í Kefla- ■vdk. ísfisksölur. Þessir togarar hafa selt afla sinn í Englandi: Þorgeír Skorargeir um 620 sterlingspund, Arinbjörn hersir 525 sterlpd., Há- varður ísfirðingur 694 sterlpd. og Belgaum fyrir 1170 sterlpd. Valpole kom af veiðum í gær með góðan afla. Um 200 heimili hjer í bænum hafa þegar leitað á náðir Hjálp- ræðishersins og beðið um hjálp Jiúna fyrir jólin. Er það svipað og undanfarin ár, og fjársöfnunin hjá Hernum hefir gengið líkt núna og í fyrra, fram að þessum tíma. En sá er munurinn, að nú er Þorláks- messa á sunnudag og ætlar Her- inn því að úthluta gjöfunum á morgun, og væntir þess því fast- lega, að allir velnnnarar sínir láti nú gjafir sínar degi fyr af höndum rakna vegna þess hvernig á stend- ur. En tekið verðnr á móti gjöfum til fátækra fram á aðfangadags- kvöld, og jólapottarnir verða úti á götunum þangað til. Freyja kom út í gær og inni- heldur m. a. Loðkápan, Rich. Bar- thelmess, Glerpáfuglinn, myndir úr öllum áttum, sögmr og dægra- styttingu á jólunum. Varðskipið „Þór“ kom hingað í gær frá ísafirði með Harald Guð- mundsson alþm. og Halldór Kr. Júliuíusson sýslumann. Fara þeir að vera nokkuð margir dagarnir, sem varðskipin eru í snattferðum fvrir stjórnina og gæðinga hennar. Þýski togarinn, sem rakst á grunn nálægt Vigur á þriðjudag- inn var, situr enn fastur á sker- inu. Var skipið á leið til ísafjarð- ar með veikan mann, en hafði mis- lesið á kortinu Skötufjörður fyrir Skutulfjörður og tók því ranga stefnu. Skipið virðist óbrotið, því enginn sjór var kominn í það í gær; en það er ofarlega á skerinu og fast aftanvert við miðju. Nemendur guðfræðideildar há- skólans gæta jólapotta Hjálpræðis- hersins í dag frá kl. 3. Fittldi nýrra httka ísleuskra og erlendra, hentugar til jólagjafa i Bókav. Sigf. Eymundssonai* Mungæti (Confect) Ef þjer ætlið að gefa mun- gæti í jólagjöf, þá hugsið fyrst og fremst um, að inni- haldið sje gott, og því næst að umbúðirnar sjeu smekk- legatr. ; Reichardts er það besta, sem fæst. oLiverpoo^ Nilfisk er besta fáanlega ryksugan, hentug og þörf j ó 1 a g j ö f fæst hjá Raftækjaverslunin lún Sigurðsson. Austurstræti 7. Sími 836. Dagatöl fyrir 1929 ern enn til. Hentng og ódýr jólagjöi. Jólakort hvergi fallegri nje ódýrari. Emaas. Ódýrast í bænnm en þó bestn teg. Ávestir: Appelsínur 4 teg. frá 0.10 stk. Epli 4 teg. frá 0.40 pr. % kg. Vínber afbragðsgóð 1.25 pr. y2 kg. Bananar fullþroskaðir 1.13 % kg. Mandarínur. Hnetnr: Heslihnetur Valhnetur Par'ahnetur Krakmöndlur. Confektrúsínur. Vindlar feikna úrval, verð frá 1.50 pr. kassi. Confekt í skrautöskjum smekklegt úrval. TIRiRjMOt Laugaveg 63. Sími 2393. Epli 50 aura og 75 aura kg.,. Vínber 1 kr., Appelsínur 15 og 25 au. Bananar 25 au. FíIIinn. Laugaveg — Simi 1551. 10 °|o afsláttur af ölliun Ieikföngnnt tll langardags Verslnn Jðns B. Helgasonar 5 03 4 REYKJAVÍK 'ittb SÍMl 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt í 1 kg. og y2 kg. dósumu Kæfa í 1 kg. og V2 kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og y2 kg. dósum. Fiskbollur í 1 kg. og % kg. dósum. Lax í y2 kg. dósum. Kaupið og notið þessar innlendm vörur. Gæðin eru viðurkend og alþekt. » Dnglegir drengir og stálknr ðskast enn til þess að selja Freyju i dag. Komi í bðkav. Þór. Þorlákss. Fymliggjandi: lúlatrjesklemmur. 3 tegundir, mjög ódýrar. EDoerl ErisliðissoD s Co. Símar 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.