Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 5
Laugardaginn 22. des. 1928. Pe r s i I \ Persil fjarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunum yðar og gerir þá sem nýja, hvort heldur þeir eru úr silki, eilkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka í þvottiim ainn þær, sem bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunum, í ljósu, bleiku sokkunum. Erasmic sápan gerir meira en að íreinsa, hún nærir skinn ið og dregur fram æsku- roða í kinnunum og hún umlykur þig með ilmi, sem hefir í sjer fólgið seiðandi aðdráttarafl. Sápa þessi er búin til úr hinum voldustu efnum og með aðferð, sem algjörlega er haldið leyndri og ekki notuð við tilbúning nokkurrar ann arar sáputegundar. Svo er hún vel pressuð, að ótrúlega lítið vatn er eftir í henni, og hún helst hörð, meðan nokkuð €r eftir af kökunni. Samsetningurinn er svo fullkominn, sem verða má. Peerless Erasmic Soap, einnig Erasmic Cream og hin- ar heimsfrægu Erasmic raksápur fást í Parísbúðinni, Laúgaveg 15. Einkaumboð á íslandi fyrir The Erasmic Company, Ltd., London og París. R. Kjartansson & Co. Jólasælgætið, Jólahnöllin og Jólavindlana kanpa menn sjer í bag við Brunatryggingar bæjarins. Ræða M. Kjaraus á bæjarstjóruarfnndi i fyrrakvöld. Brunatryggingar bæjarins eru eitt af stórmálum þeim, sem bæj- arstjórnin hefir ná með höndum, og það er jafnvel eitt af þeim fáu málum, sem bæjarbúar virðast liafa einhvern áhuga fyrir á hvern hátt verði til lykta leitt. Það, sem sjerstaklega hefir valdið ágreiningi bæði meðal bæj- arbúa og í bæjarstjórn, er það, bvort bærinn eigi sjálfur að taka nokkurn þátt í tryggingunum. — Utan bæjarstjórnar hefir sjerstak- lega talað því máli stjórn Fast- eignaeigendafjelagsins með Br. St. vátrfr. sem ráðunaut og farið eft- ir lians tillögum. En á móti liefir einkum mælt Jóai alþm. Þorláks- son. Og þar sem hjer er um að ræða glöggan fjármálamann og fyrv. fjármálaráðh., þá geri jeg ráð fyrir, að hann hafi borið fram þau veigamestu rök, sem til verði færð gegn því, áð bærinn taki nokkurn þátt í tryggingunum. En rckin eru þessi: 1. Það sem trygt er hjá bænum, er ótrygt. 2. Það spilti lánstrausti bæjarins. Iðgjöldin mundu hækka. 4. Bærinn ætti ekki að vera að vas- ast í tryggingum, hann gæti þá eins átt AÚð trjesmíði eða versl- un. 5. Loks g'æti bærinn brunnið á einni nóttu og um leið þau hús, sem tryggingarstjóður bæjarins hefði verið lánaður í. Og að síðustu hefir hann gert þá fyrirspurn, hvers vegna bær- inn eigi að taka á sig alla þessa áhættu með því að blanda sjer í tryg'gingar. Þar sem það er bæjarstjórnin, sem á. að taka ákvörðun í þessu rrtáli, þykir mjer rjett að athuga þessar ástæður hverja fyrir sig og svara þeim lijer nú. Er jeg þar vit- anlega ekki að svara alþingismann inum persónulega, heldur þeim veigamestu rökum, sem fram hafa komið í þessu máli frá þeim mönn- um, sem eru sama sinnis utan bæjarstjómar og innan. Þá sný jeg mjer að 1. lið, að það sem trygt er hjá bænum, sje ó- trygt . Þetta eru ekki rök, en svona staðhæfingar eru vel til þess falln ar að vekja ótta ög- tortrygni hjá þeim, sem lialda að tryggingar sjeu „lotterí“ eða fjárhættuspil. Ef farin yrði sú leið, sem B. S. hefir bent á, að skifta bænum í á- liættureiti og bærinn tæki á þann hátt 10% af tryggingum og fengi með því í iðgjöld ea. 15,000 kr. á ári, og ef húseigendur greiddu sama iðgjald og nú í næstu 10 ár, þá kæmi þar 50,000—70,000 þús. kr. á ári. Loks er von í ágóðahlut hjá fjelagi því sem tryggir, og er ekki ólíklegjt að liann nemi 5000 lcr. á ári, er þetta samtals 70— 90 þúsund, eða með vöxtum ná- lægt einni miljón króna í 10 ár. Auk þess gerði jeg ráð fyrir, að' taka minst % miljón króna lán sem varasjóð, eð'a eiga það víst ef tjón ber að höndum á næstu árum. Með því fyrirkomulagi að bæn- um sje skift í nálega 160 áhættu- reiti, þar sem bærinn tryggi 5000 krónur í hverju húsi þar sem eld- hætta er lítil, en aðeins 5000 kr. i hverjixm áhættureit, þar sem eld- hætta er mikil. A ])enna hátt gæti ailur miðbærinn brunnið í einu (t. d. 4 áhættureitir), án ]>ess það yrði tilfinnanlegt tjón fyrir trygg- ingu bæjarins, eða aðeins 20 þús. krónur. Vátryggingar eru eins og hver önnur viðskifti, sem rekin eru á heilbrigðum grundvelli, bygð á margra ái’a reynslu og útreikningi. Iðgjöldin eru það há, að þau nægja til að giæiða ]>aix tjón, sem altaf koma fyrir á hverju ári og ennfremur til að leggja i vara- sjóð fyrir stórtjónum og loks til að greiða hluthöfum arð af inn- eign sinni. Jeg þykist þá liafa sýnt fram á, að það sem trygt er hjá bænum, er ekki ótrj’gt, og jeg verð jafn vel að telja það vafasamt, hvort þau 90%, sem bærinn tryggir annarstaðar, hvar svo sem það kann að vera, verði betur trygt, en þessi 10%. lijá bænum sjálfmn með þessu fyrirkomulagi. Menn verða. að muna eftir því, af varasjóðir vátryggingarfjel eru jafnan litlir í hlntfalli við þær upphæðir, senx þau tryggja. Þá er önnur ástæða sú, að þetta fyr- irkomUlag' spilli lánstrausti bæjar- ins. Þessi ástæða fellnr með hinni, því sennilega er liún bygð á því, að það sem trygt sje hjá bænum sje ótrygt. Því varla getur það stórspilt láustrausti bæjarins, þótt hann ætti sjálfur tryggingarsjóð sem næmi nokkrum hundruðum þúsunda króna. Þriðja ástæðan er six, að ið- gjöldin mundu hækka. Ástæðan á að vera sú, að hæjarstjórn misti áhuga fyrir því, að' halda niðri iðgjöldunum, ef hún ætti sjóð, sem fengi einhvei’ii liluta þeirra. Þessi ástæða felur í sjer svo mikið vantraust á, bæjarstjórn að furðu gegnir, að hún skuli vera borin fram sem rök í málinu. Eftir henni æt.ti bæjarstjórn að láta húseig- endur í þessum bæ greiða erlendum vátryggingarfjelögum hærri ið- gjöld en þörf gerðist til þess eins, að fá eitthvert brot af því fje aftur í sinn tryggingarsjóð. Er nú annað eins og' þetta fram- bærilegt? Jeg lít svo á, að margt béndi tii að þátttaka bæjarins í trygg- ingunum verði til hins gagnstæða, að iðgjöldin lækki, því það er alt af nokkur trygging fyrir vátrygg- ingarfjel., að bærinn hafi sinna eigin hagsmuna að gæta með því að liafa slökkviliðið í góðu lagi og á annan hátt forðast brunahættu af fremsta megni. 4. liður. Bærinn ætti ekki að vcra að vasast í tryggingum, hann geti þá eins: átt við trjesmíði og verslun. Þetta er ekki sambæri- legt. Trjesmíði og verslun geta einstakir borgarar rekið. En stór- fyrirtæki, eins og rafveitur og hitaveitur, verður bærinn að byggja, það er of stórfelt fyrir einstaklingana, og sama er að segja með brunatryggingu bæjar- ins, þar verður bærinn sjálfur að taka í taumana, ef honum er ant um áð gera tilraun til að koma f bcojarkeyrslu heflr B. S. R. Þægilegar samt ódýrar 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur i fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífila> staða allann daginn, alla daga. Afgreiðslasímar: 715 og 711. BHreiðastðð Reykjavfkur KartöflumjöL, Sago, Haframjöl, Þurk. Epli og Aprikosur, Ostar, Púðursykur, fyrirliggjandi. C. Behrens, Hafnarstræti 21. Simi 21. lólatrjesskraut með Vs virði. Leikiöng og ýmsar Jólagjafir með 30°/o afslætti. Verslun igill lacobsen. ™Vífílsstaða, Hafnarfjardar, Keflawikur og austur yfir fjall daglega fpá Steindóri. Slmi 581. Kanpið jólakjöUð i Mafarbúð Sláturfjelagsins. Laugaveg 42. Siml SUC : Konfektskrant- : \ öskjnr I ! Landstjarnan l Gtilfmottnr. Gólfklútar, — Þvottasnúrur, -- Burstavörur, — Jólatrjesskraut og Búsáhöld, fæst á Klapparstíg 29 hjá. VALD. POULSEN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.