Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Btofnandt: Vllh. Fin»en. Cts«fandi: FJelag I Reykjavlk. JUtatJórar: Jðn KJartan»«on. ValtÝr Stefán»»on. jta*lý»lnga«tJ6rl: E. Hafber* Bkrlfatofa Auaturstrœtl 8. ■iml nr. 600. AiiKlý»lnga»kr>fatofa nr. 700. Hilnaatnar: Jðn KJartanaaon nr. 748. Valtýr Stefánaaon nr. 1880. H. Hafberg nr. 770. AakrlftaKjald: Innanlanda kr. 8.00 á naánubl. Utanlanda kr. 8.60 - ---- I lauaasölu 10 aura elntaklO. irlendar símfregnir. Khöfn FB. 21. des. Gerðardómur í deilu Bolivíu og Paraguay. Frá París er s?mað: Stjórnin í Bolivíu og stjórnin í Paraguay hafa sent Briand, forseta ráðs þjóða bandalagsins, tilkynningu, að þær hafi fallist á, að al-ameríska ráð- stefnan kveði upp gerðardóm í -deilunni og þakka samtímis fyrir afskifti þjóðbandalagsins af deil- unni. Sendiherrar Chile, Panama, Perú, Venezuela og' Uruguay hafa einnigi votJtað þjóðabandalaginu þakkir sínar fyrir að hafa stuðl- að að því, að deilan yrði jöfnuð á friðsamlegan hátt. Sprenging neðanjarðar í London. Frá Asujieion er símað: Mikil sprenging varð neðanjarðar í Lundúnaborg, þar sem gasleiðslur eru. Steinlagningin á kílómeter löngu svæði á Hig'h Holborn og' Broad Street sprengdust í loft upp. 17 manncskjur meiddust, sumar hættulega. Skemdir urðu alhnilclar á húsum. Bignatjónið nemur 150 þiis. sterlingspunda. Vestris-slysið rannsakað. Frá New Yorlt er símað: Em- bættismenn Bandaríkjanna, sem örnuðust rannsókn út af Vestris- slysinu, hafa sent þinginu skýrslu sína. Leggja þeir til, að gagngerð- ar breytingar verði gerðar á sjó- reglugerðum. Segir í skýrslunni, að skipstjóri og skipsmenn á Vest- ris hafi ekki verið störfum sínum vaxnir, or á reyndi. Björgunar- belti hafi verið úrelt o. s. frv. Maður verðnr nti. Hellissandi 21. des. Á sunnudagskvöld var ungur maður, Trausti að nafni, sonur -Jóns Sigurðssonar kaupfjelagsstj. á Arnarstapa á Snæfellsnesi, stadd nr á dansleik í Olafsvík. Kl. um 2 á mánudagsnótt íagði hann á stað heimleiðis. Hann ætlaði yfir svokallaðan Jöltulháls til þess að st.ytt.a sjer leið. En hann hefir vilst á leiðinni, og er hann kom ekki heim næsta dag, var hafin leit, og á miðvikudag' fanst Trausti -örendUr fyrir norðan fjallgarðinn nálægt. Skarðsfjalli. Trausti sál. var um tvítugt, einstaklega góður piltur og mannsefni hið mesta. Jólakveðjur sjóutanna. FB. 20. des. Oskum ættingjum og vinum tgleðilegra jóla. Skipshöfnin á Ver. FB. 21. des. Óskum vinum og vandamönn- ium gleðilegra jóla. Kærar kveðjur. Skipshöfriin á Otri. Vinnustððvnnin við þjóðleikhásbygginguna. „Landsstjérnin hefir eðlilega sagt, að sjer væri mál þetta óviðkomandi1 ‘. (Alþýðublaðið í gær). Maiini liggur við að segja við þá Dagsbrúnarbrodda Hjeðinn og Ólaf Friðriksson: Fyrirgefið, herrar mínir, að nokkrum skyldi detta í hug að landsstjórnin nú- verandi hefði djörfung eða vilja til þess að skifta sjer af ofbeldi ykkar og frekju. Þið jafnaðarmenn hafið fulltrúa í landsstjórninni, Jónas ykkar frá Hriflu, og hann mun ekki kæra sig um að brjóta í bág við samþyktir Dagsbrúnarbræðra. Og enginn býst við neinu af „núllimTþ Hjeðinn Valdimarsson og Olafur Friðriksson hafa sagt, að vinna skuli stöðvuð við grunngröftinn, verkamenn þeir, sem þar hafa unnið, skuli sviftir atvinnunni og neyddir til þess að rjúfa vinnu- samning við stjórn þjóðleikhús- sjóðsins. Sjóðsstjórnin áltvað í gær að halda fast við samning sinn um ákvæðisvinnuna. Verkamennirnir vilja einnig halda áfram, ef þeir hefðu frið til þess. Og „íandsst jórnin“, jafnaðar- maðurinn og „núllið“, segja ekki neitt —• „eðlilega“, segir Alþýðu- blaðið. En þá spyr almenningur: Hver fer með völdin í þessu landi ? Er það Dagsbrúnarstjómin eða. iandsstjórnin, sem ræður? Og hver má hjer um frjálst höf- uð strjúka, ef það á að líðast, *að heiðvirðir verkamenn, sem tekið hafa að sjer verk með. ákveðnum samningi, fá ekki að vinna verk sitt fyrir fáeinum frekjukindum eins og þeim Ólafi og Hjeðnif Dagbúk. Jólamessur: í dómkirkjunni á simnudag (Þorláksriiessu): kl. 2 e. h. barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgrímsson). Áðrar messur ekki þann dag. Aðfangadagskvöld kl. 6; síra Bjarni Jónsson. Jóladag kl. 11: Biskuþinn, dr. theol. Jón Helgason; kl. 2 dönsk messa, sírá Bjarni Jónsson; kl. 5 síra Friðrik Friðriksson. 2. jóladág kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Friðrik Hall- grímsson. í fríkirkjunni í Reykjavík: Að- fangadagskvöld kl. 6 síra Árni Sigurðsson. Jóladaginn kl. 12, síra Árni Sigurðsson; kl. 5, Ólafur Ól- afsson kristniboði prjedikar. Ann- an jóladag kl. 5, Kristinn F. Ste- fánsson cand. theol. prjedikar. Jólamessur í Garðaprestakalli: Aðfangadagskvöld í Hafnarfjarð- arkirkju kl. 6 Á. B. Jóladaginn á Bessastöðum kl. liy2 f. h. Á. B.; í Hafnarfirði kl. 2 (ekki 1) e. h. Á. B. Annan jóladag á Kálfatjörn kl. 1 e. h. Á. B.; í Hafnarf jarðar- kirkju kl. 5 s. d. Fr. Fr'. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði á a^fangadagskvöld kl. 714 síra Ól. Ólafsson. Á jóladaginn kl. 2 e. h. síra Ól. Ólafsson. Útvarpað verður messum dóm- kirkjunnar og fríkirkjunnar í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld. Næturlæknir er \ nótt Ólafur Jónsson; sími 959. MORGUNBLAÐIÐ I) iðlatrleð: Stjörnnljós, Snjór, Englataár, Klemmnr, Kerti, Kðlnr allskonar og Toppar, ásamt okkar fallegn Knöllnm. Sersbm Ingíbjargor JohossQ Hanglklðt aöeins á 0.90 pr. v« f dag. ölænvtt smiör. Spikfeitt hangikjöt. Ávextir, aðeins viðurkend- ar tegundir. CrystalbveiU. Kaupið þar sem trygging er fyrir góðri vöru. Sjerhver hús- móðir fær þau hyggindi endur- goldin í ánægju húsföður og bama. Ódýrasta verslun bæjar- ins í stærri kaupum. , Guðm. lóhannsson Baldursgötu 39. Simi 1313. Blá Cheviot fðt best hjá S. Jóhannesdóttur. Ausftupstrœti 14. (Beint á móti Landsbankanum). Sivni P887. Híkomið: íslenskt smjör, Frosið dilkakjöt, Hangið kjöt, Silungur og margt fleira. Kanpfjelag Grimsnesinga. Laugaveg 76. Sími 2220. Edison skápgrammofónar og borðgrammofónar með endurbættum hljóðdósum, fyrirliggjandi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Katrín Viðar. Lækjargötu 2. Hljóðfæraverslun Nýkomið: Regnkápur, fjöldi tegunda, Regnfrakkar, fjöldi tegunda, Enskar húfur, stórt úrval, Sokkar, stórt úrval, \ Skinnhúfur, stórt úrval. Ueiðarfæraverslunin „Geysir“. Reykt sanðakjöt norðlenskt, er reglulegnr hátíðamatnr. Nýjar birgðir komu nú með Esju. Dragið ekki að panta til nýársins. Verslnnin Grettisbdð. simi 2268. Tilkynning irá bakaram.fjel. Rvíknr. Branðsttlnbdðirnar aðeins opnar á að- iangadag til kl. 6, jóladag Irá U. 9-11 f. h. og annan jóladag til U. 6 e. b. Sami tími nm áramótin. ' ' V. j Stjórnin. r Ómissandi á jólaborðið. Rauðir kertastjakar með 4 rauðum kertum kr. 3,00, þurkaðar jólatrjesgreinar á 0,10 og 0,15, ennfremur körf- ur á 0,60 og 075. Margar tegundir af kertastjökum frá 0,35 o. fl. o. fl. — Lítið á nýju vörurnar, sem vegna þess hvað þær komu seint, verða seldar svo ódýrt. Uerslunin „GULLFOSS" Langaveg 3. Ný ljóðahób. Geislabrot eftir Hjálmar Þorsteinsson á Hofi. Fást hjá öllum bóksölum. Verð kr. 5.00. Anglýsið i Morgnnblaðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.