Morgunblaðið - 03.02.1929, Page 1

Morgunblaðið - 03.02.1929, Page 1
LUTAVELT hina fyrstu á þessn ári lieldur Dýraverndunarfjelag ísland í kveld í Bárunni og hefst hún kl. 6. Mörg þúsund drættir, þar á meðal: REISHESTSEFNI, sem sjest á þessari mynd, og fjelagið lætur fóðra ókeypis til 1. apríl n. k. Ennfremur verða: Farseðlar, bifreiðaferðir, kol, (margar smálestir), fiskur (nýr og þurkaður), matvörur alls konar, margir Bíó-miðar, aðgöngumiðar að dansskóla, gler- og leirvörur, búsáhöld, leðurvörur og alls konar annar búðarvarn- ingur og nauðsynjavörur. Hljóðfærasláttur kl. 6—7 (Rosenberg trio) og kl. 8—9 (Hotel lsland trio). Aðgaugnr 50 anrar. Drállnrinn 50 anrar. ALLIR í BÁRUNA í KVÖLD! Gðinia öiö eða nýgilt! Afar spennandi gamanleikur í 6 þáttum. Myndin er tekin af Pathé- fjelaginu í New York. Aðalhlutverkin leika: fflonty Banks, Iean Arthnr. Sýningar í dag ld. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl.l. Dansleikur í kvild kl. 0. Bernburgsflokkurinn spilar. Hásið skreytt. STJÚRNIN. Nýársnóttin Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson verður leikin í Iðnó í dag kl. 8 e. h. Alþýðnsýning. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kL 2. Aðgöngnmiðar sem keyptir voru til sýningar þeirrar, sem átti að vera á miðvikudaginn, gilda að þessafi sýningn. Sími 101. stúðentalræðslan. I kvöld kl. 8 yz flytur próf. Johs. Velden fyrirlestur í Varðarsalnum um Eðli tónlistarinnar. Til skýringar leikur hann á fiðlu með aðstoð frú Valb. Einarsson og sýnir skuggamyndir. Miðar á 1 krónu við innganginn frá kl. lx/i- Ath. Gengið er inn um norðurgafl hússins. Best a» auglýsa í Morgunblaðinu. Nýja Bíó filataði sonarlnn (The Prodigal Son) r;~* Textar myndarinnar eru á íslensku. Fyrri hlutinn, 9 þættir, sýndir í kvöld kl. 5, 7 og 9, börn fá aðgang að sýningunni kl. 5 (enginn al- þýðusýning). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 og tekið á móti pöntunum í síma 344 frá sama tíma Jarðarför móður okkar, Hugborgar Bjamadóttur, fer fram frfc Dómkirkjuuni þriðjudaginn 5. febróar kl. 2 e. h. Synir hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.