Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 74. tbl. — Sunu udaginn 31. mars 1929. ísafoldarprentsmiðja h.f. G- mla Bió sýnir á annan í pásk- um kl. 5, 7 og 9 Harold Lloyd í atvinnuloit sprenghlægileg mynð í 8 þáttum. Börn fá aðgang kl. 5 Alþýðusýning kl. 7. Sönyskóli Sig. Birkis. heldnr Stafán Guðmundsson með aðstoð hr. Páls ísólfssonar í Nýja Bíó 2. kl. 3. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó eftir kl. 1 á annan páskadag Dppselt á 1. hljómleika. 2. hljómleikar fimtudagskvðld kl. 71/* í Uamla Bíó. Aðgöngumiðar: Verð: 2.00, 2.50 og stúku- sæti 3,00, í HIJóðfaBra- húsinu og hjá Kati-inu Wiðar frá þriðjudags- morgni. Allskonar málningarvfirnr °g öll áhðld til máluiugar. Vald. Poulsen. Klappas*etig 39. Simi 24. Hjermeð tilkynnist, að móðurbróðir minn, Lárus Jónasson, and- aðist í morgun að heimili mínu. Hofi, 29. mars 1929. Hjálmar Þorsteinsson. Jarðarför Gunnars Gunnarssonar kaupmanns fer fram frá dóm- kirkjunni þriðjudaginn 2. apríl og hefst með húskveðju á heimili hans, Hafnarstræti 8, kl. 1 e. h. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mjer margskon- ar hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, Hugborgar Ögmundsdóttur. Þóra Eiríksdóttir. Dóttir okkar, Margrjet, andaðist í morgun. Nýlendugötu 19 B, 30. mars 1929. Soffía Jóhannesdóttir. Árni Jónsson. H.f. Rafmag Vonarstræti 12. Raimagnslagiiir Simi 1005. í hús, sbip og bála. Raimagnsviðgerdir. Nýkomiu: MHiHBOBB-HariiflBlan Með tvöföldum og þreföld- um hljóðum, í mahogni — eik — hnotu. Hljóðfærin seld frítt að dyr- um kaupenda. Góðir greiðisluskilmálar. Enginn aukakostnaður. Engar rentur. Sturlangnr Jénsson & Go. 'i fflálverkasýuing Ásgríms Jfinssonar er opin í dag og á morgun í Good-templ- arahúsinu frá 11—6. HSðKwi! Nýja Bíó Irfmnaiirlin. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 10 þáttum, er byggist á hinni ágætu sögu »Leather íace« eftirOrczy baronessu, gerð undir stjórn hins heimsfræga leikstjóra Fred Ntblo leikin af: Rouald Colmau og Vilma Banky. Grimumaðurinn mun flest- um í fersku minni, því að sú saga kom neðanmáls í Visir í hittifyrra og þótti með afbrigðum góð. — Kvikmyndin gefur sögunni ekkert eftir, nema síður sje, enda hefir verið lofsamlega um hana ritað í öllum erlendum, blöðum sem á hana hafa minst. Myndin er þess verð að sem flestir sjái hana. Verður sýnd 2. páskadag kl. 7 (alþýðnsýning) og kl. 9. Barnasýuiug kl. 6, þá sýnd hin ágæta mynd Sterkar tangar. Sjónleikur í 7 þáttum, þar sem hinn ágæti leikari Harry Piel leikur aðalhlutverkið. Afar spennandi mynd. iBlitfielBB IwWavfltw. Sá sterkasti. Sjónleikur í 3 þáttum eftir K. BRAMSON, verðnr leikinn í Iðnó á annan í pásknm, mánndaginn 1. apríl kL 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á annan í páskum frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. 1 Sími 191. Hannvrðaverslun mína heii jeg ilntt af Skólavörðustíg 14. í Bankastræti 6, (bnðina þar sem áðnr var verslnn Lárns G. Lúðvígsson, gúmmídeild). Þnríðnr Signriðnsflóttir. Þeir, sem hafa fengið að láni hannyrðafyrirmyndir frá mjer, eru vinsamlega beðnir að skila þeim strax! Duglegur ðrengur getur fengið atvinnu við að bera út Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.