Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Begn- frabkar, sem kosta kr. 45.00—60.00, eru uýkonmir. Haiichester, Laugaveg 40. — Sími 894. Obels mnnutóbak er best. Veiðatfæri. Fiskilínur 1—6 lbs. Öngla Nr. 7 og 8 ex. ex. long. Lóðatauma 16—20” Lóðabelgi Nr. 0. 1. 2. Manilla, tóverk. Netagarn, 4 þætt. Trollgam 3 og 4 þætt. Grastóverk. í heildsölu hjá: Kr. 0. Skagfjðrð. Sími 647. verstu að minnast þessa, þar sem dæmin eru svo mörg, og síst á- stæða fyrir mig að ýfa upp kaun sem hafa orðið til fyrir tilstilli og getuleysi þeirra eigin flokks- bræðra. Hatrið og illkvitnin lijá „Jierrun- um“ er greinileg, hvar sem litið er í þessa svargrein t. d. þar sem þeir segja: „Samvinnumönnum landsins skilst fljótlega hver nauð- syn þeim væri á að eignast sinn eigin skóla, svo að þeir þyrftu ekki að leita að dyrum kaup- manna um starfsmenn við versl- anir sínar.“ Að síðustu vil jeg leyfa mjer að benda þeim á að hvergi þarfnast allir iandsmenn sameiginlega jafn- TÍðtækar „hreingerningar“, sem einmitt í þeirra eigin herbúðum. „Herrar“ mínir, meðan við erum ungir verðum við að gera okkur það ljóst að ísland vantar ekki •áflogamenn og óróaseggi, heldur menn sem vilja byggja upp og vinna í bróðurlegri einingu að framfaramálum þjóðarinnar. Reykjavík, 25. mars 1929. Valgarðúr Stefánsson. 1 sambandi við grein þessa er rjett að geta þess út af ummæl- um þeirra samvinnuskólamanna, að frásögn Morgunblaðsins af íundi nemenda verwlunarskólanna og verslunarmannafjelagsins Mer- kúr, er birtist hjer í blaðinu er, sern aðrar nafnlausar greinar blaðsins algerlega á ábyrgð vorrii Hafi nemendur samvinnuskólans eitthvað við þá frásögn að athuga, er það rjettast fyrir þá að beina orðurn sínum til Morgunblaðsins en ekki annara. Ritstj. Þrítngsafmæli K.R. Það var haldið liátíðlegt í Iðnó á miðvikudagskvöld og var svo margt um manninn, sem komst að borðum í stóra salnum. Pyrst var lcaffidrykkja og ræð- ur fluttu yfir borðum Kristján L. Gestsson form. fjel., Erl. Pjeturs- son (minni fjelagsins), Guðmimd- ur Björnson landlæknir (minni ís- lands), Iljalti Jónsson (minni kvenna). Þá var skotið á ftuidi og var fundarefnið að kjósa heiðurs- fjelaga. Urðu þessir fyrir valinu: Benedikt G. Waage, forseti í. S. í„ Þorsteinn Jónsson bankamað- ur, bræðurnir Lúðvík og Arni Ein- arssynir, Sigurður Guðlaugsson, bræðurnir Kjartan og' Geir Kon- ráðssynir, Guðm. Þorláksson bygg ingafulltrúi, bræðurnir Bjarni og Kristinn Pjeturssynir, Guðm. Þórð- arson frá Hól, Jón Björnsson kaup maður, Skúli Jónsson rítgerðar- maður, Jón Þorsteinsson skósmið- ur, Niljohnius Ólafsson verslunar- maður, Davíð Ólafsson bakari. — Hafa flestir þessir menn verið í fjelaginu síðan það var stofnað, eða gerðust fjelagsmenn á fyrstu árum þess og hafa verið það fram á þennan dag. Ennfremur var Ólafur Rósen- krans gerður að heiðursfjelaga í viðurkenningarskyni fyrir það, að honum er það manna mest að þakka, að knattspyrnulistin festi rætur hjer á landi. Þá gaf fjelagið Guðmundi Ól- afssyni þjálfkennara vandað gull- úr með gullfesti í viðurkenningar- slcyni fyrir starf hans. Heiðurspeningum var úthlutað til þriggja manna fyrir afrek í frjálsum íþróttum og 12 knatt- spyrnumanna. — Heiðursipeninga þessa fá þeir einir, sem kept hafa í 5 ár á aðalkappleikum í 1. fl., eða tekið þátt í keppni í frjálsum íþróttum jafnlengi og hlotið verð- laun fyrir. Eru nú 8 ár síðan slík- um heiðurspeningum hefir verið útbýtt, én nú á að gera það árlega hjeðan af. Á fundinum var einnig úthlut- að verðlaunapeningum frá 1. S. í. þeim, sem unnu í reipdrættinum á allsherjarmótinu í sumar. Að því loknu sungu þeir bræð- urnir Daníel og Sveinn Þorkelssyn- ir nokkur lög. Þá var höfð skemti- leg skrautsýning á ýmsum íþrótta- mönnum og íþróttakonum, frá þeim elsta til hins yngsta. Fim- leikaflokkur sýndi nokkrar líkams- æfingar undir stjórn Jóns Þor- steinssonar, og að lokum var sýnd- ur skopleikur (revy) í 3 samhang- andi þáttum, eftir E. Ó. P, og var um hina fyrirhuguðu för íslenskra knattspyrnumanna til Noregs í sumar. Sámkoman fór hið besta fram. Heillaskeyti bárust fjelaginu frá T. S. í„ í. R„ Val og Ármann. Ljet Ármann fylgja sínu skeyti fagran silfurbikar, sem afmælisgjöf, og vott góðrar vináttu'og samstarfs í framtíðinni. Þótti öllum Ármann sýna höfðingskap og drenglyndi með þeirri gjöf. Skðkliing Íslenðinga1929 hófst í fyrrakvöld kl. 8 í Kaup- þingssalnum. Keppendur ,eru 12 í 1. fl. og 10 í 2. fl. í 1. fl. keppa jæssir: 1. Jón Guðmundsson, 2. Á- gúst Pálmason, 3. Ásmundur Ás- geirsson, 4. Einar Þorvaldsson, 5. Árni B. Knudsen, 6. Ari Guðmunds son, 7. Steingrímur Guðmundsson, 8. Brynjólfur Stefánsson, 9. Garð- ar Þorsteinsson, 10. Hannes Haf- stein, 11. Eggert Gilfer, 12. Elís Ó. Guðmundsson. — Eru lijer saman komnír flestallir slyngustu tafl- menn Taflfjelags Reýkjavíkur, þar á meðal núverandi meistari (Einar Þorv.) og næstsíðasti meistari (Eggert); auk þess skákkappi Ak- ureyringa (Ari Guðmundsson), er varð jafn meistaranum í fyrra á skákþinginu, en tapaði einvígi við hann um tignina. í 2. fl. tefla: 1. Magnús Björns- son, 2. Erlendur Patursson, 3. Frið- rik Björnsson, 4. Páll Guðmunds- son, 5. Kr. Arndal, 6. Þorsteiun Gíslason, 7. Ásgrímur Ágústsson. 8 Gústaf Sigurbjarnarson, 9. Mar- geir Sigurjónsson, 10. Jón Guð- mundsson. Af þeim er einn utan- bæjarmaður: Páll Guðmundsson frá Hvammstanga. SkákjJng þetta verður dálítið með öðru móti en verið hefir. 1 2. fl. tefla 10 og Ijúka við skákirnar á 9 dögum, en 1. fl. á einnig að láta sjer nægja 9 umferðir, og verða því 2 eftir, þegar kapptefl- inu er lokið. Er stilt svo til, að þeir, sem flesta vinninga hafa, tefli allir hver á móti öðrum, en losna við að tefla við. 2 af þeim lakari. Ætti þetta því ekki að hafa áhrif á úrslitin, en hinsvegar þótti nægilegt að láta kappskákirnar standa yfir í 9 kvöld, auk þess tíma, sem kynni að fara í að tefla til þrautar þau töfl, sem fresta þarf. Fyrsta kvöldið fóru svo leikar í 1. fl„ að Jón vann Ágúst, Ás- grímur vann Einar, Árni vann Ara, Brynjólfur vann Steingrím, Hannes vann Garðar, Eggert vann Elís. Um úrslitin skal engu spáð, en það þótti sæta tíðindum, að þeir töpuðu báðir fyrsta kvöldið Einar og Ari, sem flesta vinninga höfðu á síðasta skákþingi. Kappteflið hefst kl. 8 á hverju kvöldi uns lokið er. Aðgangseyrir er 1 kr. á kvöldi eða 5 kr. fyrir alt skákþingið. Tafla er sýnir stöð- una í 1. fl. er í glugga Morgun- blaðsins. Florizel v. Reuter Viðtal. Með „Brúarfossi“ í fyrrakvöld kom fiðlusnillingurinn Flonzel v. Reuter og móðir hans, og náðum vjer tali af þeim í gærmorgun á Hótel Island. — Hvernig gekk ferðin? — Það má víst segja að hún gengi vel, en sjóveik vorum við, svarar v. Reuter. — Þið eruð, væntanlega vön stærri skipum? — Já, þegar við förrrm yfir Atlantshafið. En við strendur Suð- ur-Ameríku og á Miðjarðarhafinu höfurn við ferðast á smærri skip- um, og borinn saman við þau, er „Brúarfoss‘ ‘ ágætur, bæði hrað- skreiður, loftgóður og búinn ný- tísku þægindum, , —- Er langt síðan yður datt í hug að fara hingað til íslands? — Já, mig hefir lengi langað til þess. Jeg hefi heyrt mikið um hina gömlu rítmenningu íslend- inga og að hjer búi enn í dag mentuð og einkennileg þjóð. Henni langaði mig til að kynnast, jiví að jeg er nú jiegar búinn að vera svo víða. Landið langaði mig líka til að sjá og margumrædda nátt- úrufegurð þess. — En, tit jiess að ferðast um eruð þjer nú nokkuð snemma á ferð. — Já, jeg get ekki annað, því að innan skamms er jeg m. a. ráðinn í tónleikaför um Rúmeníu. Nú hafði jeg' dálítið hije, sem jeg gat notað, og þjer megið gjarna segja, að það rak á eftir mjer að okkur langaði til þess að komast úr kuld- anum og snjónum á Þýskalandi í hlýrra loftslag! Og til þess að leysa þá/ alveg frá skjóðunni, — jiví að blaðamenn eru altaf svo forvitnir — þá hafði jeg satt að segja líka heyrt að stúlkurnar á íslandi væru óvenju laglegar, og ekki latti það mig, eins og þjer getið skilið! — Ætlið þjer að halda bráðlega konsert aftur. Vjer höfum heyrt að það sje útselt á hinn fyrsta. isafoldaprerntsmiðja h. f, hefir ávalt fyrirllggjandi: LeiTSarbœkur og kladdar LeiTSarbókarheftl VJeladagrbœkur og kladdar Parmakirteini Upprunaakírteini Manifest FjárnámsbeiTSni Gestarjettarstefnur Víxilstefnur Skuldalýsing .Sáttakærur UmboTS HelgisiTSabækur Prestþjönustubækur Sóknarmannatal PæTSingar- og skírnarvottorTS Gestabækur gistihúsa Ávísanahefti Kvlttanahefti ÞinggjaldsseTSlar # Reiknlngsbækur sparisjóTSa • LántökueytSublöTS sparisJÓTSa • Þerripappír í Vi örk. og nlTSurck. ^ Allskonar pappír og umslög • Einkabrjefsefni 1 kössum J Nafnspjöld og önnur spjöld * Prentun * bIIh konar prentrerki, • hvort heldnr Krnll-, ailfur- eTV« llt- * prentnn, eTSa meTJ ivörto eingöngo, # •r hvergf betnr nje fljötar af • hendi ley«t. { llal 48. • isafoidarprentsmiðja h.f. • — Já, líklega næsta fimtu- dag, því að tíminn getur orðið naumur, en gjarnan vildi jeg lofa mönnum að heyra eins mikið og þeir óska. — Vjer höfum lesið að þjer iðkið mikið dulrænar rannsóknir. Eruð þjer kannske að hugsa um að lialda lijer fyrirlestur um slík efni ? — Alt er það enn í óvissu. En það gladdi mig þegar jeg heyrði, að mikill áhugi væri hjer á slík- um rannsóknum sem jeg trúi að eigi mikla framtíð fyrir sjer. Með v. Reuter er hinn góðkunni Idaverleikari Kurt Haeser, sem einu sinni var kennari á Akureyri og nokkrum sinnum síðar hefir komið hingað til lands og aflað sjer vinsælda. Fiskveiðar hið lofoten. Það hefir verið líflegt í Lofoten í vetur. Viku af mars voru kom- in þar á land 20 milj. kg. af fiski, og er það þrisvar sinnum meira en um sama leyti í fyrra. Af gufu- bræddu meðalalýsi voru þá til 9000 hl. og 14000 lil. af hrognum. Sjö þúsund bátar og skip gengu þaðan til veiða, en 23 þúsundir manria voru við veiðarnar, eða 3 þúsundum fleiri en í fyrra. SILVER FOX VIRGINIA CIGARETTES 20 STTKKI 1 KRÓNA. Kaldar og ljúffengar. Trjevfirnr, Kvikmýnd af sögu Ólafs helga. Að ári eru 900 ár liðin síðan Ólafur konungur Haraldsson fjell á Stiklastöðum. í tiléfni af því eru Norðmenn að hugsa um að taka söku hans á kvikmynd. Hafa þeir Walter Fiirst, Alexander Bugge prófessor og Erik Lie rithöfundur samið kvikmyndaleikinn eftir frá- sögn Snorra í Heimskringlu. — Olafur konungsefni (sem Norð- menn vilja nú kalla Olav den- heldige) hefir lofað að gerast verndari fyrirtækisins. Það er ætlun forgöngumanna, að kvik- myndin verði tekin á þeim stöðum þar sem lielstu atburðirnir í sögu Ólafs gerðust og orustan á Stikla- stöðum verður leikin þar. Það verða aðeins Norðinenn, sem leika í kvikmyndinni. alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar hafnir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstad í Svíþjóð'. — BiðjiB um tilþoð. A,B. GUNNAR PERSSON, Halmstad. Sverige. I heildsölu: >•» Kryddvörur allskonar. Saltpjefur, Vínberjaedik, Edikssý^o, Bl i stb .,/ín, Catechu. H.f. Efnaserð Heykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.