Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 5
Sunmidaginn 31. mars 1929. 5 Sterling reiðh|ðl em best og ódýrust hjá smábátamótorar ávalt fyrirliggjanöi hér Raftækjav. ]ón S gurðsson Austurstræti 7. Sími 836. á staðnum. C. Proppé hiiTmTi'mrmniiiiniiinimiiiiimniinniinmiiMimiiKiiiiiimim Ef þjer biðjið um PERSIL, þá gætið þess, að þjer fáið PERSIL, því ekkert er þess í gildi. H. Einarsson & Bjðrnsson. — Bankastræu 11. — Seljum ódýrast allar Postulíns-, leir- og glervörur, Aluminiumvörur, Búsáhöld, Silf- urplettvörur, Boröbúnaöi, Tækifærisgjafir Barnaleikföng o. m. fl. Sæklcetvistlæ9*i*e«i. 43 Gre Bt Parti ívœrt, nbleget realiseres inindst 20 m., . samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m., Ubl. Skjorter 200 Öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 Öre, svære nldne Herre-Sokker 10( öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 Öre pr. jn., Viskestykker 36 Öre, Vaffelhaandklæder 48 Öre, k ulörte Lommetörklæder 325Örepr Katalog. — Sækkelageret, Sct. An gene til bage. Forlang íllustreret Ðusin. Fuld Tilfredshed eller Pennæ Plads 10, Köbenhavn K. Kleppsspítalinn nýi vígöur. ■m Á skírdag var hinn nvi spítali á Kleppi vígður. Athöfnin hófst kl.! 10 árd. og voru viðstaddir nær 100 gestir. Dómsmálaráðherra bauð gestina velkomna. Auk hans töluðu þarna Guðjón Samiielsson húsameistari, dr. med. Helgi Tómasson og Guð- mundur Björnson landlæknir. — Að lokinni sjálfri vígsluathöfmnni settust gestir að borðum og þágu hressinfju. Síðan skoðuðu Jieir alt húsið. Dr. Helgi Tómasson er ráðinn , læknir við liinn nýja spítala. — Fer hjer á eftir ræða svi, er hann flutti við vígsluna. Því næst verð- ur géfin skýrsla um bygginguna og lýsing á húsinn. Ræða dr. Helga Tómassonar. Aukin þekking á sálarfræði og á taugakerfi manna hefir gert, að svið geðsjúkdómauna og geðtrufl- ana virðist stærra nú, en það var fvrir einni öld, eða jafnvel einum mannsaldri. Þá voru aðallega þeir álitmr geðtruflaðir, sem voru óðir eða á annan útvortis hátt, mjög frá- brugðnir öðrum mönnum. Fólki stóð því hálfgerður stugg- ur af þessvvm sjúklingum. Lengi vel voru þeir ekki álitnir sjúk- j lingar; — fólk forðaðist þá, — ekki þeirra vegna, heldur sjálfs sín. Þeinv var úthýst ,eða þeir lokaðir inni í lvinuvvv ömurlegustu vistarverum, fjötraðir, slegið utan um þá kössum, eða bvvndið yfir þá pokum, og- síðan oft dyfið í ískalt vatn o. s. frv. í stuttvv vnáli: Aðstaða þjóðfje- lagsins gagnvart þeinv var að verja sig gegn þessum mönnum ‘ og gera þá sem vninst lvættulega j fyrir aðra. Það var ekki fyr en um og eftir aldamótin 1800 að vnönmvnv fór að Verða ljóst, að þetta vorvv sjúk- lingar, sjúkir . bræður okkar og systur, sem áttu að minsta kosti sama rjett til nvannúðar, með- aumkunar og hjálpar, og hverjir aðrir sjúkir eða ósjálfbjarga. Við það smábreyttist aðstaða þjóðfjelagsins: Hvuv var ekki leng- ur eingöngu svv, að verja sig gagn- vart þeim, heldur einnig að hjálpa þeiin, hjálpa þeinv til þess að verða lveilbrigðir á ný, er það gátu orðið, cn að gera hinum Ivfið eins ljett- bært og auðið var. Aðstaða þjóðfjelagsins til sjvvk- lisngamna hefir endnrspeglast í meðferðinni, á þeim. Fyrst voru þeir reknir út á fjöll, síðan lok- aðir iuni i fangelsvvm og letigörð- um, þá í lokuðvvm geðveikrahæl- um með meira og minna fangels- issniði. Seinasta mannsaldurinn lvefir fangelsissniðið smáhorfið og geðveikrahælin nálgast almennu spítalana — orðið að geðveikra- j spítölum, sem að vísu ennþá er álitið að verði að vera með nokk- uð sjerstöku sniði að ýmsu leyti. Dr. Helgi Tómasson. Orsök þessara byggingarfræði- legu breytinga, er breytt og aukin læknisfræðileg skoðun á geðsjúk- dómunum. í fyrstu gerðu nvenn sjer alls- konar lausar hugmyndir um þá, þar næst hugsuðu menn þá út frá ,,teoretisku“ sálfræðislegu sjónar- miði. Er þekkingarfræðin hafðí fengið nokkuð fastan grundvöll vneð riti lvants: „Kritik der reinnv Vernvvnft“, og krítisk náttvvru- vísindi hófu sigurför svna, komst einnig geðsjúkdómafræðin á nvv- verandi grundvöll, sem er sá: að g’eðsjukdómarnir sjeu fyrst og fremst líkamlegir sjúkdómar, sem þ. a. 1. ætti að meðhöndla ef jeg mætti svo segja á „líkamlegan“ liátt. Flestar rannsóknir á eðli geð- sjúkdómanna miða því að hinum „líkamlega“ grundvelli sálarlífs- ins. Við erum oltkur þess meðvit- andi, að sá þekkingarfræðislegi grundvöllur, sem við nú erum á, er elrki nema vísindaleg tilgáta. Hinn praktiski árangur er sá, að reilma má út með alt að 90% af þeim, er geðtruflast, læknist, ef þeir kornast undir rjetta læknishendi þegar í stað. Hinir ca. 10% eru ólæknandi, og eru það þeir sem offylla geðveikraspítalana í öllum löndum. En heldur ekki þá, mega menn gefast upp við, heldur reyna að hagnýta hvern einasta hæfi- leika-vott hjá þeim og láta þá vinna eitthvað. Þeir finna oft mjög sárt til veikinda sinna, og vinnan, sem verður að vera við hæfi hvers einstaks, gerir þeim oft veilana ljettbærari. 1 Evrópu eru taldir að meðal- tali 4 geðveikir af hverjum 1000. Eftir því ættvv hjer á landi að vera vun 400. Af þessunv 4%c eru 2,6'íc sem þurfa spítalavistar. — Hjer ættvv þeir þvl að vera uin 260. Samkvæmt þeirri vitneskjn, sem jeg á sl. ári hefi aflað mjer, virð- ast tölurnar mvjnu verða nokkuð hærri á íslandi. Mig vantar upp- lýsingar frá almörgum læknum, til þess að vita hverjar tölumar verða. Sem stendur eru aðeins lionvnar umsóknir frá 29 læknum um upptöku á spítalann fyrir nm 120 sjúklinga. Að undantebnum fjórvvm mönnum, lvafa þeii’ allir verið veikir' í nveira en 6 mánuðv — flestir árum saman. Það mætti því meira en offylla spítalann þegar í stað með þessum „kron- isku“ og að mestu leyti ólækn- andi sjúklingum, og yrði þá jafnt eftir sem áður ekkert spítala- pláss fáanlegt fyrir þá sem skyndi- lega veiktust, — fyrir þá, sem hafa alt að 90% möguleika fyrir að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.