Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Notið hið gðða
„Blue Crosscc The.
Fæsl I
Heildv. Garðars Gíslasonar
og mörgnrn matvörnversluunm.
P éliuiiiliul m ÍMÉ&ÍHiL
lyglðsingsilaiiiQk |
“mK-----------------!
m
m
20 pokar kartöflnr, góðar og ó-
skemdar, seljast frá græna bíln-
nm kl. 1 n. k'. þriðjudag á Lækjar-
torgi. E. Einarsson, Eyrarbakka.
Fegurstu páskablómin fást á
Amtmannsstíg 5.
Reynið „Yictor Hugo“ Half a
Corona vindla. Pást í Tóbaksbús-
inu, Austurstræti 17.
Fegurstir Túlipanar fást á Yest-
urgötu 19. Sími 19.
Útsprnngnir túlipanar, nokkrar
tegundir af Kaktusplöntum og
Hyasintur til sölu. Hellusimdi 6.
Besta tegund Steamkola ávalt
fyrirliggjandi í kolaversl. Guðna
Einarssonar & Einars, Sími 595.
Hitamestu steamkolin ávalt
fyrirliggjandi í kolaversjun Ólafs
Ólafssonar Sími 596.
Yiima
HJ
M
Tll páskauua.
Hveiti og alt til bökunar,
Kjötvörur, Hreinlætisvörur.
Lægst verð.
Uon 05 Brekkustíg 1.
Sólrík ibnð
í miðbænum, 4—5 herbergi
með ölinm þægindnm,
til leign 14. maí.
Upplýsingar í sima 398.
Glðaldín,
Bjngaldin,
Epli,
í mesta nrvali í
Stúlka óskast strax til eldhús-
verka, Lokastíg 9, uppi.
Unglingspiltur, 14—16 ára, ósk-
ast til snúninga og innheimtu. —
Upplýsingar í Björnsbakaríi ann-
an páskadag kl. 4—5.
Kermath mútorinn
er sparneytinn, svó bann borg-
ar sig fljótar en flestir aðrir.
Allír hlutir vjelarinnar eru
„Standard“ og því fljótt
hægt að skifta um þá.
Er með Bosch rafkveikju með
smellu.
Aðalumboðsmaður á íslandi:
KRISTINN OTTASON,
skipasmiður, Reykjavík,
Símar 985, 1585.
Theodöru Sueinsdóttur.
Kjötrjettir þessa viku.
Kensla hefst á þriðjudag
(þriðja í pásknm).
Legsteina —
myndastyttur, dúfur, handa-
bönd o. fl. úr postulíni ný-
komið.
Lndvig Storr.
Laugaveg 11.
Tll páskanna:
Kvensokkar,
Bamasokkar,
Karlm. sokkar,
úr ull, baðmull,
ísgarni og silki.
Mikið og smekklegt
úrval.
I Vörnhósið.
Hefiarfrúr og meyjar
nota altaf
hið ekta
austurlanda
ilmvatn
Furlana
Útbreitt um
allan heim.
Þúsundir
kvenna nota
það ein-
göngu.
A Fæst í smá-
Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Hafið þjer vegið yður? í bif-
reiðastöð Steindórs er nýlega kom-
in vog’, þar sem öllum er heimilt
að vega sig. Skilar hún hverjum
manni seðli með áprentuðum
þunga og dagsetningu. Vjelin í
þessari vog er knúin rafmagni og
getur henni ekki skeikað. Hefir
verið ös um vogina undanfarna
daga.
Ármann og K. R. Samæfing á
morgun kl. 2 í Kveldúlfsporti, ef
veður leyfir; annars í barnaskól-
anum.
Bíl-happdrætti. Hinn 1. júlí í
Sumaí verður dregið í nýju happ-
drætti hjá lögmanninum í Reykja-
vík — og hreppir þá sá heippni 6
cylindra Chevrolet-bifreið, sem
smíðuð er á þessu ári, og er verð
hennar kr. 4,560.00. Er nú tæki-
færi til þess fyrir menn að freista
hamingjunnar og fá sjer nýtísku
bíl og einkar fallegan, fyrir aðeins
1 krónu, því að bappdrættismið-
arnir kosta ekki meira, og fást
þeir nú þegar í mörgum verslun-
um í Reykjavíb og lijá fjelags-
mönnum 1. R., sem stendur fyrir
happdrættinu. Ennfremur í Hafn-
arfirði hjá Jóni Matliiesen kaupm.
Handavinna Kennaraskólanem-
enda verður til sýnis í Kennara-
skólanum á annan í páskum kl.
3—6 e. h.
Skólahlaupið fer fram á morgun
og hefst kl. iy2 hjá verslunarhús-
um Jes Zimsen, en lýkur hjá Iðn-
skólanum. Keppendur verða 9, iir
Kennaraskóla og Iðnskóla.
Dánarfregn. í fyrradag ljetst að
Hofi á Kjalarnesi Lárns Jónasson,
móðurbróðir Hjálmars á Hofi; var
hann 77 ára að aldri, og hafði nú
að síðustu verið vikamaður á Hótel
Skjaldbreið, en brá sjer í orlofs-
ferð til frænda síns að Hofi. Lárus
heitinn var alla sína æfi í vinnu-
mensku og var annálað dygðahjú.
Hafði hann fengið verðlaun úr
verðlannasjóði vinnnhjúa fyrir
langa og dygga þjónustu í vist.
Aðalpóstmeistari hefir samið nm
póstflntning með bílum norður yf-
ir Holtavörðuheiði á sumri kom-
anda.
Landssýningu á að halda hjer
sem kunnugt er næsta ár. í for-
stöðunefnd eiga Sæti: Magnús Þor-
láksson á Blikastöðum, Finnur
Jónsson málan, Geir Sigurðsson
og Halldóra Bjarnadóttir. Ætlast
néfndin til, að reistur verði sýn-
ingarskáli stór, og hefir verið tal-
að um að velja honum stað á tún-
unum sunnan við Tjörnina.
Sýning Ásgríms Jónssonar í
Femplarahúsinu verður opin að-
eins páskadagana. í þetta sinn
sýnir Asgrímur myndir úr Þjórs-
árdal, Biskupstungum (Jarlhett-
ur), Hvalfirði (Súlur). Hornafirði
og víðar.
Guðm. Kamban kom með Brú-
arfossi til Vestmannaeyja. Hann
er væntanlegur hingað næstu daga.
Goðafoss er væntanlegur hingað
í dag.
„Brúarfoss" kom hingað á fostu
daginn langa. Farþegar voru m. a.
þessir: Jón Björnsson kanpm. frá
Borgarnesi, Sigurður B. Runólfs-
son. kaupm. og frú, Kristinn Ein-
arsson kaupm. og frú, Jóh. Krist-
jánsson kaupm. frá Skálum, Axel
Ketilsson kaupm., Jón Arnesen
konsúll, Einar Olgeirsson framkv.-
stj., Ásgeir Bjarnþórsson málari,
Arngrímur Valagils, Soffía Jó-
hannesdóttir kaupk,, frú Karólína
Jósefsson, Copland og frú, Kapt.
Broberg, Eskildsen, Godtfredsen
o. m. fl.
Franskur hlaðamaður E. Con-
droyer að nafni, kom hingað í
fyrraclag með frönskum togara,
eftir mánaðar útivist í veiðiför tog
arans. Hann mun vera með fyrstu
frönskum blaðamönnum, er hingað
koma í þeim erindum að skrifa
greinir um ísland. Hann er með-
ritstjóri við Parísarblaðið „Le
Jonrnal“. Er blað það prentað í
1.200.000 eintökum. Aðeins eitt
Parísarblað er útbreiddara. Con-
droyer ætlar að skrifa einar 10
greinir um ísland, sögu vora,
menning og atvinnuhætti. — Mgbl.
Efnalaug Reykjavíkup.
Lavgftveg 32 B. — Himi 1300. — Simneíni: Sfnalaug
meC aýtískn áhöldnm og aðferðum aUan óhreman fatneS
og dúka, úr kvaða efni aem er.
Litar npplituð fðt, og breytir »m lit eftir ósknt-i
»#'tn4G Sparair fje?
Vigfns Gnlkranússon
klæðskeri. Aðalstræti 8
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð,
AV. Saumastofunni er aokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Bllkklýsislunnur
höfum við ávalt fyrirliggj andi. — Seljum þær einnig
mjög ódýrt beint frá Noregi.
Eggert Kristjánsson S Co.
Símar 1317 & 1400.
hitti hann í gær. Þótti hónum það
furðulegt, að unga kvenfólkið hjer
á Reykjavíkurgötum væri stutt-
klæddara en í Parísarborg.
Lóuhópur var í gærmorgun hjer
suðnr í Vatnsmýri með miklu
kvaki.
Dr. Alexander er hinn vonbesti
um flugferðirnar. Á hann von á
því, að hjer verði tvær flugvjelar
í notknn í sumar.
bvo bjánalegar eru greinir Jón-
asar Þorbergssonar í „Tímanum“,
sem eiga að verja aðgerðir lands-
stjórnarinnar, að J. Þorb. verður
að taka það sjerstaklega fram, að
hann hafi skrifað greinarnar, án
þess að ráðherramir Jónas og „0“
hafi vitað af því. (Sbr. greinma
„Leppar“ í síðasta tbl. Tímans).
Leikhúsið. Á annan í páskum kl.
8 síðd. vei'ður leikið „Sá sterk-
asti“. Aðgöngumiðar seldir dag-
inn sem leikið er frá kl. 10—12 og
eftir ld, 2.
Jarðarför Gunnars Gunnarsson-
ar kaupmanns fer fram á þriðju-
daginn kemur og hefst með liús-
kveðjn á heimili hins látna kl.
1 e. h.
Umdæmisstúkan nr. 1 heldur
framhaldsaðalfund í Hafnarfirði á
annan í pásknm kl. 1 e. h. Stigveit-
ingar og önnur störf.
Ms. Dronning Alexandrine fór í
gærkvöldi kl. 8. Meðal farþega
vorR: Prófessor Ostrup og frú,
Guðbrandur Magnússon forstjóri,
Signrsteinn Magnússon bókhaldari,
Lúðvík Lárusson kaupmaður og
frú, Halldór Hansen lælinir, Hár-
aldur Andersen kaupmaður og
frú, Frans Andersen kanpmaður,
Eyjólfur Jóhannsson framkvæmda-
stjóri, Árni Jóhannesson foringi
Hjálpræðishersins, __ Björn Bene-
diktsson, Guðm. Ágústsson, Kr.
Nielsen kaupm., Sigrún Briem. —
Til Vestmannaeyja Sigurður Sig-
urðsson lyfsali.
Knattspymufjelag Reykjavíkur.
Á annan í páskum verður hlaupa-
æfing frá barnaskólanum kl. 10
árd. Fimleikaæfing (samæfing við
Ármann) í Kveldúlfs-porti kl. 2 e.
h. Kvenleikfimi verður \ barna-
skólanum kl. 5y2—61/2- — Dansleik
heldur fjelagið næstkomandi laug-
ardag í Iðnó.
Hvítabandskonur eru mintar á
kaffikvöldið í K. F. U. M. kl. 8y2
á annan í páski^n.
Úrvalslið knattspyrnumanna hef
ir æfingu á morgun kl. 10 árd. á
íþróttavellinum.
Sen Sen
ilmtðflnr
og
IO
%
THE ORIGINAL
CANBY C0ATED CHEWING GDM
er hú orðið louðirægt
iyrir gæði.
„Bermaline“
innihalda meira vitamin held*
nr en rngbrauð og eru
bragðbetri en iranskbranð.
Bermalinfí’
Hveiti Sunrise, 50 kg.
” Senta, 50 kg.
” Homeland, 50 kg.
” National Choice,
63 kg.
Venus, 63 kg.
” Meteor, 50 kg.
” Cyclop, 50 kg.
” Standard, 100 kg.
Ikona, 100 kg.,
fyrirliggjandi hjá
C. Behrens.
KaupiS Mommblaðið,