Morgunblaðið - 14.07.1929, Blaðsíða 1
ytkublaS: Isafold.
16. árg., 160. tbl. — Sunnudaginn 14. júlí 1929.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
■Hþ > É dag bl. 3- síðd. heisfl skemlnain á Álafossi. <
(Þótt regn veröi geta yfir 1000 manns veriö undir þaki). Besti skemtistaöurinn í námunda viö Reykjavík.
Konur og karlar sýna íþróttir-
G«mia Bi6
Fræknasti
bnefaleikarinn.
Paramount gamanleikur
í 7 þáttum.
Aðallilutverkin leika:
Richard Dix og
Mary Brian.
Afarspenhandi og afarskemti-
leg.
býningar í rtacj kl. 5, 7
og 9. Alþýðnsýning kl.7.
Þranó°>Harmonium
ávalt fyrirliggjandi.
Notuð hljóðfæri tekin í
skiftum.
*
Góðir greiðsluskilmálar.
Hjartkær dóttir mín og systir, Jólianna Petrína Ólafsdóttir frá
Pellsenda í Dölum, andaSist að yífilsstöðum í dag.
Reykjavík, 13. júlí 1929.
Guðrún Tómasdóttir. Finnur Ólafsson.
Hjer með tilkynnist, að Konráð Ragnar Konráðsson læknir
andaðist í Bremen í Þýskalandi í morgun.
Reyltjavík, 13. júlí 1929.
Aðstandendur.
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Árni Guð-
bjartsson andaðist 11. þessa mánaðar á sjúkrahúsi í Hafnarfirði.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Aðstandendur.
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2. Sími 1815.
BESTU
GÚLFDÚKANA
fáið þjer í
EDINBORG
Ötal tegundir fyrir-
iiggjaudi frá 5.50.
edikborg.
St. DrSfn
heldur fund í kvöld kl. 8.
FfiSlmennið.
Æ. T.
f^mTtíiííuiTuuTr í u n i hm mn"
llllll|l|IIIIIINIIIIIIIIIllill!!lilllllllllll[||!lllllllllllllll!lllllllllll![|lil!ll|l!l!il!l|l|||!lll!lllllllll,iií
Besta súpuefnið:
Notið VITAHON
i allar sápar.
HeiMsSlnblrgðir bjá:
0. lohnson k Haaber.
míiiinini
mimmmi
iiiinnmi
Ferðagrammofónar
og plötnr
í miklu úrvali.
Nýjasta plantan er:
SHINANIKI DA.
atrinViðar
H1 j óðf ær a verslun
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Auglýsið í Morgunblaðinu.
ami Hýja Bo
Konan
sem bann dæmdi.
Kvikmyndasjónleikur í 7
þáttum frá Pirst National
fjelaginu.
Aðalhlutverkin leika:
Anna Q. Nilsson.
Huntley Gordon.
iCharles Murray o. fl.
Sýningar kl. 6 (barnasýning)
Kl. 7y2 (alþýðusýning),
og klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
klukkan 1.
Fyrsta fiokks flyel,
póleraö mahogni, notað en í
mjög góöu standi, til sölu,
A. Obenhaupt.
Vjelritara
vantar okkur nú þegar, eða síðar (eftir samkomulagi). Áskilið er,
að viðkomandi skrifi á dönsltu, ensku og þýsku og kunni helst
hraðritun. ■
Skriflegar umsóknir sendist til okkar nú þegar. Launakrafa sje
tilgreind.
Mjólkurfjelag Reykjavíkur.
Nýkomið:
Karlmannu cheverau skór, brún-
ir og svartir, einnig Sport-
stigvjel til ferðalaga.
Slefáit fftumarsson
Skóverslun, Austurstræti 12.
Sissons Brothers
Málningavömr.
í heildsölu: —
Botnfarfi á trje- og járnskip
Lestafarfi, Blýhvíta,
Zinkhvíta, Olíufarfi allsk.,
Terpentína, Þurkefni,
Fernisolía, Duft, margsk.,
Gljákvoða, Mennia,
Kítti, Trjelím,
Húsafarfi, Presseningafarfi,
Hall’s Distemper (Yatnsfarfi).
Nafnið SÍSSOnS er trygging fyrir DeStU farfaVÖrUUl.
Kr. Ó. Sbagfjðrð, Reybjavík.
Sími 647.
Vigfás Gnðbrandsson
klæðskeri. Aðalstræti 8
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð
AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.