Morgunblaðið - 14.07.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.07.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ gHor£tmWaí)ií> Btofnandi: Vilh. Flnsen. CrtKefandi: Fjelag f Reykjavlk. Rltstjdrar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. A.ugrlýsingastJ6ri: E. Hafberg. Bkrifstofa Austurstræti 8. Slaal nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. HeÍKiasímar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtyr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. TTtanlands kr. 2.50 - ____ I lausasölu 10 aura elntaklU. innflutning varning frá Evrópu og gerir samvinnu VEvrópuríkja náuðsynlega. Samt er búist við að áform Briands mæti erfiðleikum og sjeu ekki framkvæmanleg í bráð. Kosningarnar í Finnlandi. Helsingfors: Fullnaðarúrslit þing- kosninganna kunn. Samlingsparti fjekk 28 þingsæti, tapaði 6, bænda flokkurinn 60, vann 8, hinir flokk- arnir eins iog áður hefir verið frá skýrt. (A miðvikudag). Erlendar símfregnir. Samvinna xnilli Evrópnríkpa. írá París er símað: Bltiðin skýra írá því, að Briand ætli á september Mngi þjóðabandalagsins að leggja það til, að Evrópuríkin haldi fyrir -árslok ráðstefnu til þess að undir- úa nána fjárhagslega og pólitíska samvinnu Evrópuríkjanna. Briand . 1 a l1eniian hátt greiða götuna 1 stofnnnar bandaríltja Evrópu. Undirróður Bolsa í Kína. að ^ ^ halbin í Mansjúríu er sím- Ritzaufrjettastofunnár, að - jfirvöld í Mansjúríu hafi ifyrratlag lagt undir sig austur- tn7.rl 0S símalm- - osja kmverskn yfirvöldm, snninn hafi verið notaður tii bolshjevikka-undirróðurs. Hefm lögreglan lokað soviet- Kritstofunum og handtekið sextíu Tnssneska starfsmenn við járn- brautina 0g sent þá til Rússlands. Trotsky varnað inngöngu í Bretland. I;01f.ulon er símað til Ritzau- íúiettastofunnar, TÍkism ál a ráðherr TnðwálSt°fUnnÍ’ að broskn stjorn- haf, synjað Trotsky nm i « fs *» "o-a«, d eíþ *ar Þá fram þá ? yðsÞlngma8ur> herrans i fyrirsPurn til ráð- íl d t°H h9nn Vissi’ að Gaiú- feno. ð°§i ’X hefðu á sínum tíma Zf ?Valarleyfi í Bretlandi. Þvi Uæst sleit forseti málið. Svo fatast mörgtun. London: Við góðgerðahátíð í Gillingham ætlaði slökkviliðið að sýna björgunaraðferðir, en áður en slökkviliðið kom var kveikt 'í þar til gerðum trjehúsnm. Fimtán persónur, sem aðstoðuðu við há- tíðina fórust í brunanum. að Clynes innan- ra hafi tilkynt umræðum um Khöfn, pj} Skuldaskifti Ba'nd, r<i Paris er Hyrjaði í fyrrada festingu skuldas a Slmað= Þingið að r®ða stað- BnT11 ■ immnganna Við “ 0fi,BrelI“d' A*b™s„. < seumlega i næstu vik meS staí- - komnar undir því, að Sjeu borgi skaðabæturnar p Verjar befir ^ldið ræðu í' heimtf ^Walausa staðfésí land vilþ lBandaríkÍU 0« Bret Sósíalistar ■okkiumræðum fyrr.11 að,ljuka Ír S3mÞykt að kalla ^imTetulS ^samþykkja Young8amþyktina gegn fyrirvaralausrí t er mikil, en samt inÍUr ym því, að Poincaré liafi sitt mál fram. og samþy]ít T . Bail^aríki Evrópu. ööin virðast mörg vera hlynt, Í)1V mynd Briands viðvíkjandi vaxan“ Evróp"> veS°a rtrnonskrar samkeppni rma(iar tollhækkunar í Banda junum, sem næstum útilokar Veðurspár og flugferðír Ummæli Jóns Eyþórssonar, sem hafa staðið í Morgbl. bæði í dag og í gær, geta komið þeirri skoð- un inn hjá mönnum, að ekki sje nein samvinna milli veðurstofanna Ameríku og Evrópu og þykir mjer því rjett að benda,á að sam- vinna er á milli veðurstofanna. A veðurfræðifundi, sem hald- inn var í Lundúnum í fyrra sum- ar voru t. d. mættir tveir menn frá veðurstofu Bandaríkjanna (Weather Bureau, Washington), sje forstjórþni, prófessor Marvin og Mr. Calvert, og ault þess Sir Frederic Stupart, for- stjóri veðurstofu Kanada (Meté- orological Office í Toronto). Á þessum fundi voru gerðar álykt- anir, sem miðuðu að því, að flug- menn gætu fengið veðurfregnir og veðurspár' frá veðurstofum Banda- ríkjanna áður en þeir legðu af stað frá Evrópu. Að vísu náði þessi ályktun eigi til veðurspa og veðurstofu Kan- ada, enda hefir Kanada eigi hing- að til sent veðurfregnir frá svo stórri loftskeytastöð að þau heyr- ist í Evrópu. En mjer er skylt að geta þess að þá er jeg í júní fór fram á það við veðurstofuna í Toronto að senda hingað veður- skeyti og veðurspár, meðan sænsku flugmennirnir ætluðu að fljúga hjeðan vestur, þá brást hún þegar vel við og sendi hingað veður- fregnir og veðurspár. En því mið- nr varð sú raunin á, að skeytin tofðust svo lengi á leiðinni, að þau komu eigi að tilætluðum notum, og þess vegna var hætt við þau aftur. - Það getur verið álitamál hvern- ig veðurfregnum til flugmanna, ■sein ætla sjer að fara um ísland °S Grænland milli Evrópu log Ame- riku verði heppilegast fyrirkomið. en þar sem lijer um að ræða ca. 12 stunda flug milli áfangastaða, l>á álít jeg að 'veðurstofa, sem er sjerstaklega kunnug veðurlagi á afangastöðiim, verði að senda flug mönnum veður'spár, áður en þeir leSgja á stað, því að veðurskeyti jnn það hvernig veðrið sje á rerjum stað koma eigi að fullum 110 Um’ Þvi veðrið getur breyst mi nt meðan flugvjelin er á leið inU1’ 1 að væri því æskilegt, að vcðurstofa væri á Grænlandi og flugmenn gæti snúið sjer til henn- ötudebaker’s World-Famous COMMANDER Cjreater than éber! Studebaker’s Commander Eight Brougham. — .Sex vírteinahjól. farangurskista sundur- hólfuð og aðfallandi olnbogahvílir hjá aftursæti, eru á öllum Brougham. — cia Hinn nýi Studebaker Comrnander tekur jafnvel fram fyrirrennara sínum, sem ók 25.000 mílur á tæpum 28.000 mínútum, og sýndi með-því opinberlega, hvað hann var fljótur og þolinn. Nú fer hinn nýi Commandér fram úr þessu. Hann hefir alla kosti annara Stude- baker’s bíla, fjaðrir, sem livíla á kúlum og hristingsafnám, sem gerir aksturinn miklu þægilegri en í nokkrum öðrum bílum. Hinn nýi Studebaker’s Commanler held- ur með heiðri á loft nafni hins fræga fyrir- rennara síns. Reynið hann þegar í dag, og þá verðið þjer svo hrifinn af honum, að þjer viljið engan annan bíl. EGILL Umboðssali á íslandi: VILH3 ALM SS O N ar viðvíkjandi veðurhorfum þar í landi, áður en þeir legði á stað lijeðan eða frá Kanada. Það er ekki að búast við því, að veður- stofur í Kanada, eða hjer, geti sagt nógu vel um veðurhorfur í Grænlandi, því að bæði vantar þelckingu á staðliáttum og þá rcynslu í veðurspám, sem naum- ast fæst nema með dvöl í landinu, enda hafa veðurstofurnar lijer og í Kanada ekkert vald á. því, hvern- ig veðurathugunum í Grænlandi er liagað. Flugmenn, sem fara yfir ís- land, ciga að sjálfsögðu að tryg'gja sjer veðurspár hjeðan. Hjer getum við nokkurn veginn sag't fyrir um véðurhorfur næstu 12 klukku- stundir framundan, en því virðast sumir flugmenn gleyma. Rvík, 13. júlí Þorkell Þorkelsson. Rnnríki (Landakoti. Mikill viðbúnaður undir kardínálaheimsóknina. Uppi er fótur og fit í Landa- koti, sem vionlegt ei% því þangað er von á mörgu stórmenni tun næstu helgi, v. Rossum kardínála — fyrst skal frægan telja —, þremur Norðurlandabiskupum ka- þólsku kirkjuúnar og ýmsu öðru stórmenni, því vígja skal Martein Meulenberg til biskups, og Krists- ] kirkjuna veglegu annan dag. Sá sem þetta ritar, gekk um í Landakoti hjer á dögunum og sá þá.yfir 100 nýmálaðar flaggsteng- ur, sem nota á við hátíðahöldin þar í næstu viku. Svo mikill er viðbúnaður utanhúss. Kirkjan er nú öll fáguð orðin og prýdd. Má þar enginn stíga fæti inn meðan á viðbiinaðinum stend- ui, nema hann sje í fylgd með Landakotsprestum. — En margir Reykvíkingar liafa enn eigi sjeð kirkjuna síðan smíði hennar var lokið, þetta fyrsta guðshús á ís- landi, sem að list og búnaði er í nokkru verulegu samræmi við trú- arbrögðin, sem þar eru boðuð. Iiefir Píus páfi hinn XI. sýnt kirkju þessari alveg sjerstaka vel- vild og umönnun. Hefir hann sjálf-1 ur þegar sent kirkjunni gripi þrjá, | Kristsmyndina, sem hann sencli hingað í fyrríi, og nú stendur á súlu úr afríkönskum marmara við altariströppurnar. Gegnt mynd þessari stendur kertastjaki mikill, um mannhæð að stærð, og er hann smíðaður hjer í Hjeðni, eftir fyrir- sögn Meulenbergs. En í stjaka þess um stendur risavaxið kerti, sem páfinn hefir gefið kirkjunni. Þá hefir páfi og gefið henni kaleik forkunnar fagran. En hirðstjóri hans, v. Paus, hefir gefið kerta- stikur 6 á altari og róðukross mik- inn. Fleiri gripi mætti telja, sem þegar eru fengnir til hinnar nýju kirkju, og verður tækifæri til að tala um þá síðar. Therma. Leggið ekki l niið- stððvar en notið T h e r m a rððnl- ofn þegar kalt er. Július Sjornsson, Hattækjaverslun Hustursiræti 12 Reiðhlfil. Góð ódýr reiðhjól verðá seld næstu daga. Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.