Morgunblaðið - 14.09.1929, Page 3

Morgunblaðið - 14.09.1929, Page 3
f r> Btolnandt: Vllh. Fln«en. tTt*ofandl: FJelagr t Reykjavlk. Rltatjörar: Jón KJartanason. Valtýr Stefánsson. JLuclÝstngastJóri: E. Hafher*. Bkrlfstofa Austurstrœtl 8. Btasl nr. 600. Anglýsingaskrlfstofa nr. 700. Helanastmar: % J6n KJartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánsson nr. 1280. E. Hafberg nr. 770. Aak?lft»Kjald: Xnnanlands kr. 2.00 A aa&nuTli. ~ nlands kr. 2.60 - ---- sölu 10 aura elntaklU. Sjálfstæðismálið. Fláttskapur stjórnarflokk anna og undanhald. irlendar sfmfregnir. Á þingi 1928 lýstu allir stjórn- málaflokkar því yfir, að þeir vildu að sambandslagasamningnum yrði sagt upp á sínum tíma. Þessi yfirlýsing vakti almennan fögnuð lijer á landi, því menn hjeldu að allir flokltar yrðu sam- mála um stefnuna í utanríkismál- um. En því miður hefir síðar kom- íð í ljós, að flokkarnir liafa ekki allir meint það sem þeir sögðu 1928. Þegar eftir að yfirlýsingin kom fram, fór greinilega að bera á undanhaldi hjá stjórnarflokk- unum. t byrjun lýsti undanlialdið sjer raun og veru ekki mednt það, sem hann sagði á þingi 1928. Khöfn, FB. 13. sept Gerðardémsstef?uin. Frá Genf er símað: Á þingi þjóðabandalagsins, sem nú er I' Þvij að flokkarnir fóru að afsaka haldið, hefir verið mikið rætt sig frammi fyrir Dönum. Eftir um gerðardóma, og virðist nú þinglausnir 1928 fór forsætisráð- blása byrlega fyrir gerðardóma- herra utan, eins og venja er til &tefnunni. Tíu ríki hafa lofað I Gami hafði ekki fyr stigið fæti núverandi þingi að skrifa undir U danska grund, en hann var far- úkvæði reglugerðar Haagdóm- 'lin afsalta sig og sinn flokk stólsins um gerðardóm í lög-l frammi fyrir Dönum. Hann gaf fræðilegum deilum. Öll stórveld-1 ;ihum blöðum í Danmörku þá yfir- in í Evrópu, sem eru meðlimir lýsingu, að sjalfstæðismálið væri þjóðabandalagsins, hafa lofað að e-ílcl ofarlega á dagskrá hjá ís- leggja lögfræðisleg deilumál fyr- len<llllÍIum — væri ekkert stór- ir Haagdónastólinn, en auk þess mal- Sum blöð spurðu forsætisráð- liafa Frakkland, írland, Tjekkó- herra, hvort það væri ætlun ís- .slóvakía, Finnland, Noregur, I lendinga að sltilja við Dani eftir Lettland, Danmörk og Grikkland 1943. Þessu svaraði forsætisráð lofað að skrifa undir skyldu- herra á þann veg, að margt gæti gerðardóm í öllum deilumálum. | breyst á skemri tíma en 15 árum Khöfn, FB. 13. sept. Ráðabreytni Mussolini. Frá Rómaborg er símað: Mus- •solini, sem að undanförnu hefir og væri ómögulegt að segja hvað yrði ofan á 1943. — Önnur blöð spurðu ráðherrann, hvort Islend- ingar væru óánægðir með jafn- jettisákvæði sambándslaganna. — haft á hendi margar ráðherra- Enginn hefir á þetta minst.(!), stöður, hefir nú falið öðrum á svaraði forsætisráðherra. hendur yfirstjórn utanríkismála, Forsætisráðherra reyndi að gera riýlendumála, hermála, flotamála, sem minst úr yfirlýsingu flokk- ílugmála og vinnumála. Grandi anna, og umfram alt vildi liann hefir verið skipaður utanríkis- koma Dönum í skilning um það, málaráðherra, Bono nýlendumála að aðeins væri um endurskoðun ráðherra, Gatzera hermálaráð- sambandslaganna að ræða — ann- herra, Siriandi flotamálaráð-1 að ekki. . Auðvelt er að ráða það af sögu Alþýðuflokksins í fortíð og nú- tíð, livað sá flokkur ætlar sjer í sjálfstæðismálinu í framtíðinni. Jafnrjettisákvæðið er komið inn í sambandslögin fyrir tilstilli só- síalista, danskra og íslenskra. — Nefnd danskra og íslenskra manna sat hjer á rökstólum 1918, til þess að gera tillögur í sjálfstæðismáli Islands. Þá var það, sem fulltrúa- ráð Alþýðuflokksins vakti á sjer sjerstaka eftirtekt. Fulltrúaráð þetta gerði sem sje einnig tillögur i sjálfstæðismálinu og ljet birta í flokltsblaði sínu. Þar stóð m. a. þetta: „Fæðingarrjetturinn sje sameig- inlegur, sem.frá sjónarmiði verka- manna verður að áUta undirstöðu- atriði undir sönnu þjóðasam- bandi.‘ * Þessi samþykt kom sem þruma úr heiðríkju 1918. Hún vakti feiltna gremju meðal íslendinga, sem von var, því nú reið þeim á að standa saman. En þegar verst gegndi skarst einn „íslenski" stjórnmálaflokkurinn lír leik, og gekk í lið með Dönum. Svikarar voru þessir menn kallaðir 1918, og það nafn mun lengi við þá loða. En fulltrúaráðið fjekk sinn vilja • gegn. Dönsku nefndarmennirnir heimtuðu jafnrjettisákvæðið inn sambandslögin. ,,Hugsjón“ jafnað- arstefnunnar var komin í fram kvæmd. Sú „hugsjón”, að Danir — þrjátíu sinnum fjölmennari en íslendingar og margfalt auðugri — skyldu hafa sama rjett á íslandi og íslendingar sjálfir! Hvílíkt rjettlæti!! herra, Balbo flugmálaráðherra, | Bottel vinnumálaráðherra. Sama undanhald kom fram hjá •lónasi Jónssyni dómsmálaráðherra Mussolini verður stjórnarfor- 0„ eiuiljg hjá Tímanum, aðalblaði seti áfram og jafhframt innan-1 Framsóknarfiokksins. ríkismálaráðherra. MacDonald fer til Vesturheims J afnr j ettisákvæði sambandslag- ;nna barst í tal í fyrra á fundum . Gagga Lnnd söng í Gamla Bíó síðastliðið fimtu- dagskvökl við góða aðsókn. Fjekk hún lilýlegar viðtökur — lófaklapp mikið og fangið fult af blómum. Það mun ekki verða litið svo á, að söngur ungfrúarinnar sje stór- brotin list — enda er mjer nær að ætla, að hfin geri það ekki sjálf, því að framkoman er svo yfirlæt- islaus, sem n^st má-verða — en hann er geðþekkur og samboðinn mentaðri konu. Hefir ungfrúin mezzosopran-rödd mikið fægða og vel tamda auðheyrilega, en þó ekki til fullnustu. Hærri tónarnir eru blæfagrir, ómhlýir og all-hljóm miklir, en þá lag'i'i brestur nægi- lega „konsentration”. Fyrir þvi er röddin kjarnminni þeim megin og jafnvel ekki óskeikul um galla- lausa tónhæfni (;,intonation“). — Efnisskráin var í fjórum þáttum og á fjórum tungumálum, en söng- konunni virtist nokkurn veginn jafnsýnt um. Naut íslenskan sín prýðilega. (Það væri helst e-ið af hljóðstöfunum, sem lagfæra þyrfti). Gömlu frakknesku lögin fjellu í góðan járðveg. Eins var um „Höjt op i Fjældet" eftir Lánge-Muller og „Yildt flyver Hög“ eftir Heise. Innilegur, blið vr söngur virtist ungfrúnni eigin iegur, en gjalda verður him var huga við því, að flutningurinn verði eigi daufgerður um of og svip lítill. Bólaði nokkuð á því, t. í „Skovensomhed“ og fleiri söng lögum af líku tægi. íslensku söngv- arnir tókust vel, eigi síst hið fagra iag Svb. Sveinbjörnssonar við „Hvar eru fuglar“. — Aukalög fór ungfrúin með og tvisöng sum af þeim, er á afnisskránni voru. Það hygg jeg, að áheyrendur hafi farið heim ánægðir yfirleitt og borið samúðarhug til söngkon- unnar, eins og hún verðskuldar. Emil Thoroddsen ljek ágætlega undir. Sigf. E. HJL EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Hberdeen. „Selfoss" iemur við í Aberdeen á út- leið hjeðan næst, síðast í lessum mánuði. Vðrnr sem fara áttu með „Esju“ til Sands, Ólafsvíkur, Stykk- ishólms og Flateyjar, kom- ust ekki með vegna pláss- leysis, en verða sendár hjeð>- an með „Gullfoss“ þ. 18. þ. m. Sömuleiðis er með vörur til Patreksfjarðar, Dýra- fjarðar, ísafjarðar, Blöndu- óss, Hvammstanga og Sauð- árkróks, þessar vörur verða sendar hjeðan með aukaskipi voru „BALTIC“ nál. 23./24. september. Þetta tilkynnist hjermeð vegna. vátryggingar á vör- unum. H.f., Eímskipafjeiag íslanös Frá London er símað: Tilkyntl dansk-íslensku ráðgjafanefndar- liefir verið opinberlega, að Ram- innar. Notaði dómsmálaráðherra say MacDonald, forsætisráðherra tækifærið til að lýsa yfir því — og Bretlands, leggi af stað til Wash- heimtaði bókað í gjörðabók nefnd- ington þ. 26. þ. m. arinnar — að þetta mál væri ekki ofarlega á dagskrá á fslandi. Hefir . , -i i raðhei!r'ann sýnilega með þessu Em for hjeían . gærkvoW. UtlaS ,5 koma Wmim aönskuPsani. vestur og norður um land. nefndarmönnum í skilning nm það, ,Litla drottningin“ heitir ný- íslendingar ljetu sig einu gilda útkomin barnasaga, er ísak Jóns-1 þótt Danir hefðu hjer ábúðarrjett son kennari hefir þýtt. Það er um aldur og æfi. saga um litla, fátæka stúlku, | Tíminn hefir þrásinnir reynt að Rut, og leikbróður hennar, Níels. lýsing þeirra góð og bókin skemtileg fyrir börn. Margt geta þau af henni lært, gott og fallegt, því að Rut litla er framúrskar- andi góð telpa og Níels er góður piltur, duglegur að læra og altaf efstur í skólanum. Bókina prýða fjórtán myndir. — Letrið er stærra og betra aflestrar en ger- ist á barnabókum yfirleitt, og er það til mikilla bóta. Pappírinn er ágætur og bandið snoturt. Ungfrii Gagga Lund ætlar að syngja aftur í Gamla Bíó á morg vun kl. 3 e. h. koma þeirri skoðun inn !ijá þjóð- inni, að yfirlýsingin á þingi 1928 þýddi það eitt, að flokkarnir teldu æskilegt að fá sambandslögin end- urskoðuð. Og á 10 ára fullveldis- afniæli þjóðarinnar, 1. des. 1928, sagði stjórnarblaðið m. a.: „Vel má vera að sambandið við Dani haldist einnig eftir 1943, svipað og hingað til“. Hjer kennir sama undanhalds og lijá ráðherrum Framsóknarflokks- Undanhaldið gefur fyllilega ms. Árin liðu. Og forkólfar Alþýðu-' flokksins stóðu dyggilega vörð um ábúðarrjettinn danska. Um endurgjald var ekki talað — þá. Svo var það haustið 1927. Þá fór hjer að glitta í danskt gull. Og við eftirgrenslan kom í ljós, að danskur stjómmálaflokkur lagði stórfje til starfsemi Alþýðu- flokksins hjer á landi. Og nú er svo komið, að enginn sannur íslendingur getur framar treyst Alþýðuflokknum í sjálf- stæðismálum þjóðarinnar. S j álf stæðisf lokkurinn er eim stjórnmálaflokkurinn íslenski, sem cr lieill í sjálfstæðismálinu. Hann er ekki að fara í launkofa með stefnu sína. Hann skammast sín ekki fyrir það, að hafa sjálfstæð- ísmálið efst á sinni stefnuskrá. íslenska þjóðin verður að gera sier ljóst, að sjálfstæðismálið er langstærsta málið, sem nú er á dagskrá. Og hún verðnr að skilja það, að fullkominn sigur fæst aldrei í þessu máli, ef ekki er verið vel á verði. í framhaldi af grein þessari, \erður skýrt frá uppsagnarákvæð- r.m sambandslaganna, en þau ættu að vekja menn til alvarlegrar um liugsunai' í þessu máli. „Þorsteinn nokknr á Grand“. Scandia eldavjelar eru bestar. lil kynna, að flokkurinn hafi í Hún er ekki löng greinin, með þessari fyrirsögn í Tímanum 10. L m., en hún sýnir svo greinilega heimilisbraginn í kotinu þvi. í fyrsta máta er næsta undar legt, ef þessi uppva.kningur frá miðöldunum — sem víða mun hafa farið — þekkir mig ekki,' úr því honum fanst ástæða til að minnast á mig, en þetta verður skiljanlegra af því sem á eftir kemur, því sýnilega gengur mað- urinn í svefni. Jeg liafði ekki skrifað neitt um vegasamböndin norður, annað en' það sem sagan og reynslan gevmir, en svo finn- ur hann það út, að liefði jeg verið búsettur t, d. inn með Hvalfirði eða einhversstaðar annarsstaðar en á Akranesi, þá mundi þetta liafa litið öðru vísi út: stefna, staðhætt- ir og náttúruviðburðir; nei, þetta er nú aftnr fullmikið af því góða. Svo er hann að masa um bílferju á Faxaflóa; hver hefir minst, á það, eða hvar stendur það skrifað ? Ætli liún eigi að koma. af suður- Leitið umsagna þeirra, sem nota þær. Margar stærðir ávalt fyrir- liggjandi, bæði emaileraðar og óemaileraðar. Johs. Hansens Enke. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. íslensbar gnlrófar kr. 6,00 pokinn. TIR8F/IWD1 nesjum á Öndverðarnes, eða er Langaveg 63. — Simi 2393

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.