Morgunblaðið - 14.09.1929, Síða 4
' K •
Fisksnúðar í dósum og
Mysuostur nýkomið í
Heildv. Garöars Gíslasonar.
4 YiðskiftL ^
Steik og kodelettur, kjötfars af nýju kindakjöti/fiskpylsur og fiskfars, fleiri tegundir. Fisk- metisgerðin, Hverfisgötu 57. — Sími 2212.
Hafið pjer sjeð hentvgu ullar- jerseykjólana (peysusnið), sem „Ninon“ hefir niðursett í 25 krónur? Aðeins stór nr. eftir. Frönsku Tricot Charmeuskjólar, stóru númerin eru eftir. — Þeir seljast með niðursettu verði fyr- ir 25—35 kr. Nokkur stk. Crepe de chinekjólar nr. 40—42—44, seljast með 15% afslætti. Gleym- ið ekki að líta á hvítu ferming- arkjólana (sýnishornasending). „Ninon“, Austurstræti 12, opið 2—7.
Ágæt saumavjel, lítið notuð, er til sölu á Frakkastíg 9.
Ódýr sykur. Molasykur 32 aura Yx kg. Sfrausykur 28 aura % kg. Hveiti (Alexandra) 25 aura Vz kg. Kremkex 110 áura y2 kg. Sætt matarkex 100 aura V2 kg. Gulrófur 12 aui'a V2 bg. Kartöflur ísl. 15 aura y2 kg. Dd. ítalskar 15 aura V2 kg. Allskonar Búsáhöld. Gler- vara með gjafverði. Matvörubíiðin Gi’ettisgötu 57. Sími 1295.
Begoniur 0. fl. í pottum, ýms af- 8korin blóm, selt í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim.
Píanó er til sölu eða leigu. — Ágúst Ármann, Síini 649.
Nýr silungur og murta úr Þingvallavatni, glæný smálúða, allar mögulegar tegundir af salt- fiski, Hverfisgötu 123. Hafliði Baldvinsson, Sími 1456.
^ Viirna. ^
Innheimtumaður duglegur og ábyggilegur óskar eftir atvinnu. — Uppl. gefur C. Proppé, Sími 385.
Hljóðfæraviðgerðir. — Stemmi Orgel og Piano með mjög fallegum fcljómblæ. Hvergi eins vel gert. Hljóðfærin sanna það best sjálf. Njarðargötu 35. V. B. Mýrdal.
^ Húsnæði. ^
1. nóvember eða fyr óskast 3ja herbergja íbúð með eldhúsi. Til- boð merkt „1. növ.“ sendist A. S. í.
Tapað. — Fundið.
Bleikur lítill 6 vetra foli, með
dökka mön, kefir tapast. Ágóst
Ármann, Sími 649.
liann þarna í reiptogi við mig um
skíran hugsanagang?
Þá átelur hann það, að eigi sjeu
íærð rök fyrir því,#„sem frá öðru
sjónarmiði gæti mælt á móti sam-
göngum um Akranes“. Til þess er
— að svo stöddu — því að svara,
að jeg efast um, að þessi vísi Áki
þekki nokkrar alþjóðasamgöngur
gallalausar; gæti hann í því sam-
bandi flett upp t. d. hjá Gyðing-
um, Grikkjum, Rómverjum, Kín-
verjum og jafnvel Grænlendingum
nú, og að öðru leyti vildi jeg forð-
ast að sltcifa of einhliða um sam-
göngumálið.
í riiðurlagi greinarinnar virðist
hann vera farinn að ranka við
sjer, og sje þá ekki eins ókunnug-
ur högum mínum og hann læst
vera; væri ekki rjett fyrir hann að
koma með eittlivað ábendandi í
fari mínu, í nánu sambandi við
þetta mál, og skrifa þá nafn sitt
undir, sem frjáls maður; geri
hann það ekki, býst jeg við að
Iokamerki dylgjanna verði Tíman-
legt.
Þorsteinn á Grund.
Beitusíldin
0g Alþýðublaðið,
Til þess að reyna að breíða yfir
hin mörgu og stórfeldu glappa-
skot síldareinokunarinnar í ár, fer
Alþýðubl. að ráðast á stjórn íshús-
anna fyrir beitusíldarskortinn. —
Spyr blaðið, hvers vegna eigendur
íshúsanna hafi ekki keypt eitt-
hvað af öllum þeim þúsundum
tunna af óskemdri síld, sem and-
stæðingablöð Einkasölunnar segi,
að mokað hafi verið í sjóinn.
Sennilega veit Alþbl. vel, hvers
vegna mörg ishúsin urðu of sein
að ná sjer í beitusíld. Ástæðan er
sú, að hingað til hafa íshúsin not-
að ís til frystingar. En síðastliðinn
vetur var svo mildur, sem kunn-
ugt er, að íshúsin gátu ekki birgt
sig upp með nægan ís. Þau urðu
því að taka það ráð' að fá frysti-
vjelar í staðinn fyrir ís. Þessi
breyting á íshúsunum tók langan
tíma, og var henni víða ekki lokið
fyr en um miðjan ágúst. Hinsveg-
ar ljetu þau íshús, sem starfhæf
voru, taka síld jöfnum höndum í
alt sumar, og gátu þau lijálpað
mörgum bátum, meðan tunnuskort
urinn var mestur.
Viti Alþbl. ekki um þessa stað-
reynd, getur það fengið fr'æðslu
um hana hjá stjóm íshúss Sam-
vinnufjelags ísfirðinga á ísafirði.
Vestm.eyjum, FB. 11. sept.
Lítið um róðra. Nokkrir bátar
haft lúðulínu, en aflað mjög lítið,
enda stirð tíð að undanförnu.
Vinna við hafnargerðina heldur
áfram.
Nýja leikfimishúsið verður til-
búið í haust. Bætt hefir því verið
við kenslustofur barnaskólans, sem
var orðinn ónógur. Skólaskylduakl
ur barna hefir verið færður niður
frá 10 til 8 ára og kennurum
fjölgað.
Síðustu erlenl r frjettir.
Kallundborg-útvarp, 18. sept.
Bresk-rússnesku samningarnir.
Útlit er fyrir, að samningar
byrji á ný milli bresku og rúss-
nesku stjórnarinnar, um við-
skifta- og stjórnmálasamband
milli þjóðanna. Munu Rússar
senda fulltrúa loráðlega til Lund-
úna í þessu skyni.
Afvopnun á sjó.
Fullyrt er nú, að ráðstefna
verði í desember um takmörkun
vígbúnaðar á sjó. Er búist við að
5 stórþjóðir taki þátt í ráðstefnu
þessari, Bandaríkjamenn, Bret-
ar, Frakkar, ítalir og Japanar.
Primo de Rivera.
hefir gefið út yfirlýsingu um
væntanlega breytingu á stjórnar-
fyrirkomulaginu. Hvarflar frá
einræðisfyrirkomulaginu. Á fram
t’ðarskipulagið að byggjast á
þingræðisgrundvelli.
Ræningjar í Grikklandi.
Fyrir nokkrum dögum var
þingmaður einn grískur við 8.
mann á ferð í fjöllum Norður-
Grikklands. Rjeðust að þeim
ræningjar og tóku þá höndum.
Urðu þeir að greiða stigamönn-
um þessum stórfje til þess að
sleppa ómeiddir úr klóm þeirra.
Fjelag fjarskygnismanna.
í Þýskalandi er nýstofnað fje-
lag manna, er vinna að umbótum
og útbreiðslu á tækjum þeim, er
notuð eru til þess að varpa út
rayndum. Er búist við miklum
endurbótum á þessu sviði innan
skamms.
Dagbók
Veðrið (í gærkv. kl. 5): Lægð-
in, sem var út af Reykjanesi í
gærkvöldi, hefir færst austur eft
ir fyrir sunnan land, svo lægðar-
miðjan er nú skamt suður af
Ingólfshöfða. Stefnir hún NA
eftir milli íslands og Færeyja og
virðist fara vaxandi. Má því bú-
ast við vaxandi N-átt á morg-
un og versnandi veðri N-lands.
í dag hefir verið A-hvassviðri
og rigning á S-Iandi, en er jiú að
snúast í norðrið. Það er rigning
á strandlengjunni SA-Iands frá
Vestm.eyjum til Vopnafjarðar,
en norðvestan Iands er þurt og
bjart.
Veðurútlit í Rvík í dag: Vax-
andi N-kaldi. Ljettskýjað.
Messur á morgun. í fríkirkj-
unni í Rvík kl. 11 árd. síra Frið-
rilc Hallgrímsson. Kl. 2 e. h. síra
Magnús Guðmundsson í Ólafs-
vík.
í fríkirkjuhni í Hafnarfirði kl.
2 e. h. síra Ólafur Ólafsson.
Skemtun og hlutavelta verður
í dag að Álafossi, til ágóða fyrir
nýja sundlaug og stærri sund-
skála. R. Richter mun syngja
gamanvísur og Símon Þórðarson
og Árni Jónsson frá Múla munu
syngja tvísöng, auk þess sem
Friðfinnur Guðjónsson ‘ætlar að
skemta með upplestri. Á hluta-
veltunni verða margir eigulegir
muni, t. d. lifandi kindur, fatn-
aður o. fl. — Sigurjón Iofar öll-
um góðri skemtun og ágóða af
hlutaveltunni, því að engin núll
verða. Aðsókn að sundlauginni
hefir verið mikil, síðan hún var
iii I iii ' iilfHIWWTOiNi HOT
|
jj Nýkonmar
I margar teg, ai emlitnm
Íog marglitnm
Flauelum.
Vérslunin
Egill lacobsen.
Obels
munntóbak
er best.
Nýtt svínakjöt
Verðlækknn.
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Leyndardómar
Parísarborgar
saga meö 200 myndum, byrjar
aö homa út innan shamms i
hettum (48 bls. hvert hefti) —
Eigníst góða bók meö góöum
hjörum
reist, og hafa um 250 manna lært
í henni sund. Það er því góðra
gjalda vert að styrkja hana sem
best.
Herbert M. Sigmundsson„ sem
áður var framkv.stjóri ísafold-
arprentsmiðju, hefir reist prent-
smiðju, er tekur til starfa í dag.
Prentsmiðjan er í sama húsi og
Bókaverslun Sig. Kristjánsson-
ar, í Bankastræti 3.
Prastalundi verður lokað ann-
að kvöld.
Skaftfellingur fer til Víkur og
Vestmannaeyja á mánudaginn.
Frá höfninni. Fisktökuskipin
Ulv og Bro fóru í fyrradag, —
Þorgeir skorargeir, Hannes ráð-
herra og Gylfi eru nýkomnir af
veiðum og farnir aftur. Geir kom
í gær af veiðum, hafði 600 kassa.
Fór hann þegar í stað til Eng-
lands. — Sænskt skip, Urd, kom
í gærmorgun til að taka fisk.
Flugið. Veiðibjallan kom í gær
frá Akureyri. Súlan fór í gær
nokkur hringflug, og til Akra-
ness. Ef veður leyfir, fara báðar
flugvjelarnar til ísafjarðar í
dag. Fer Súlan venjulega póst-
ferð, en Veiðibjallan fer til að
flytja dr. Alexander áfram á fyr-
irlestraferð hans. Á morgun verð
ur ekki flogið að ráði, en hring-
flug mun faríð, ef veður Ieyfir.
Eftir helgina verður lagt upp í
langflugið norður og austur.
Botnía fór frá Færeyjum kl.
3 e. h. í gær. Skipið er væntan-
legt hingað á morgun.
Morgtmblaðið er 8 síður í dag.
Slðtnrtfðin
er að byrja
R n g m j ö 1
og alt
Kry dd
í slátrið er best og ódýrast I
Verslnuin
Framnes.
við Framnesveg — Sími 2266.
Dugleyur drengur
getnr fengið atviunn við a§
bera Morgnnblaðið
til*kanpenda.
FI ð n r.
Nýkomið frá Breiðafjarðareyj-
um lundafiður í yfirsængur, und-
irsængur, kodda og púða. Notið
það íslenska.
V 0 N.
Sími 448 (2 línur).
Silki gardínnefni
og líka aðrar tegundir af
fallegum Gardínutauum, er
nú búið að taka upp hjá
s. lófiannesdóttur.
(Beint á mótl Landsbankanum),
Slímenn! I
Það er allra álit, að smekk-
legustu og bestu fötin, saum-
uð eftir máli, sjeu frá Guðm.
B. Vikar, Laugaveg 21. —
Ábyrst að fötin fari vel. Af-
greidd á 2—3 dögum.
Gnðm. B. Vikar
Laugaveg 21. Sími 658.
Tryggið gegn
eldsvoða
hjá
Det. kgl. octr. alm.
Brandassurance Co
Iðgjaldið hvergi lægra.
Aðalumboðsmaður
G. Behrens, sími 21.
Allskonar
laMiH,
Vald. Poulsen
Sfml 24. Klapparsila 2i