Morgunblaðið - 14.09.1929, Qupperneq 7
>1 ýt K (i V IM b L A f» i t;
7
Sr. Eftnar Fr ðgeirsson
F. 2. jan. 1863. D 12. maí 1929.
Þann 12. maí s.l. andaðist sjera
Einar Friðgeirsso'n fyryerandi pró- j
'fástur að heiniili sínu, Borg á Mýr- j
um. Hann var fæddur að Garði
í Fnjóskadal 2. jannar 1863. —
Foreldrar hans voru lijónin Frið-
geir Olgeirsson og Anna Asmunds-
cióttir. Bjuggu jiau á Garði i
Fnjóskadal. Anna var systir Ein-
ars Asmundssonar í Nesi.
Sjera Einar var í fóstri hjá Gísla
á Þverá, föður Ingólfs læltnis í
Borgarnesi og þeirra systkina, og
mun hann hafa styrkt hann til
náms. Hann varð stúdent 1885 og
kandídat frá prestaskólanum í
Eeykjavík 1887, með 1. einkunn.
Sjera Einar var um tíma heim-
áiiskemiari hjá Grími Thomsen á
Bessastöðum og þar kyntist hann
•eftirlifandi konu sinni frú Jakob-
ínu Sigurgeirsdóttur, uppeldisdótt-
ur Gríms Thomsens.
Árið 1887 vígðist lianri sem að-
stoðarprestur að Reynivöllum til
sjera Þorkels Bjarnasonar. 1888
.sótti síra Einar um Borgarpresta-
kall og fjekk veiting fyrir því
þótt hann væri yngstur umsækj-1 . . . , „ , ■ ..
, ■’ i smni, nu í Reykjavik.
anda. Ilann hafði margt það í
ems og matur og drykkur, enda
var hann gleðimaður hinn mesti
til æfiloka. Prófastur var hann í
Mýrasýslu frá 1893 til 1903.
Sáttasemjari var hann með af-
brigðum. Var það altalað að þau
nuil kæmu sjaldan til dóms, er
sjera Einar tókst á hendur, að
leita sætta um, því að þar, sem
annarstaðar, komu hinir miklu
hæfileikar hans í ljós.
Hagmæltur var hann prýðilega.
Orícti hann ljett og lipurt, en oft-
ast lausavísur um daglega við-
burði. Af slcáldskap hans birtist
margt í „Óðni“ undir dulnefninu
„Fnjóskur.
Sjera Einar var fremur lágur
vexti, en þjettvaxinn og sómdi sjei-
vel. Dökkeygur og döklthærður,
ennið hátt og göfugmannlegt. —
Ijýsti svipur hans jafnt gáfum
góðmensku og fjöri.
Á fjörutíu ára prestskaparaf
mæli hans, 1928, var fjöldi fóllcs
við kirkju að Borg. Færðu sóknar
börn hans hojium þá skrautlegt
rnólverk af Borg, með útsýn yfir
Borgarnes, fjörðinn og Hafnar-
í'jall, ásamt álitlegri peningaupp-
liæð sem vott um þakklæti þeirra
fyrir vel unnið starf í þarfir
kirkju og kristindóms. Ennfrem-
ur afhentu hjón hjer í sólcninni
lionum skrautrituð ljóð, sem eitt
af okkar bestu skáldum hafði
orlct við tækifæri þetta. Þóttu ljóð
þessi ágæt.
Þau hjón áttu sex börn, dó eitt
þeirra í æsku, en fimm komust til
fullorðinsára. Sonur þeirra, Geir,
cancl. phil., dó um tvítugt í Rvík.
Tveir synir þeirra, Þorlákur og
Grímur, búa í Reykjavík, en Egill
cr bóndi á Langárfossi á Mýrum.
Dóttir þeirra, Ólöf, er lijá móður
JKieifarvatn.
'M’HpT'"’' r1! ií r’ iT' M • í nnnnn unmnminnmK
fari:sínu, sem gerði að honum var
veitt eftirtekt, enda var hann og
mjög aðlaðandi. Hann var fjör-
maður hinn mesti og jafnan svo
ljett yfir honum, að svo var sem
allir erfiðleikar væru gleymdir
þar sem hann var nálægur. Sumar-
ið 1888 kvongaðist hann og byrj-
■aði þá búskap á Borg með mildum
áhuga, þótt efnin væru lítil. Jörðin
var þá í niðurníðslu, og sjerstak-
lega voru þar hús öll að falli kom-
In, en skjótt ttrðu nú þar um
stakkaskifti og árið 1903 reisti
Tiann íbúðarhús mjög vandað, sem
s'ðan liefir verið vel við haldið.
Sjera Einar var áhugaSaipur um
"sveitar og hjeraðsmál, og mest
allan sinn btiskap var hann í
hreppsnefnd Borgarhrepps og um
langt skeið hreppsnefndaroddviti
«og sýslunefndarmaður.
Kennimaður var hann mjög góð-
ur og var sjerstaklega til þess
tekið hve ágætar tækifærisræður
hans voru, og þóttu margar áf
húskveðjum hans með afbrigðum
góðar, enda fylgdi þar bæði hugur
og hjarta. Trúmaður var hann mik
ill, og er það þeim, sem þetta ritar,
einna ljósast, því að oft áttum við
tal um trúarefni. Var hjá honum
enga hálfvelgju að finna, enda
þótt hann bæri það ekki utan á
sjer, því að hann áleit, að lífs-
gleðin væri öllum jafnnauðsynleg
Um síðastliðin jól kendi sjera
Einar sjúkleika þess, er dró hann
til bana, liafði h'ann þá fyrst fóta-
vist, en áleit þó sjálfur, að liann
mundi eklci fá heilsuna aftur. —
Sagði hann því af sjer prestskap
í marsmánuði, en ætlaði þó að
ferma börn sunnudaginn þann 12.
mai, og jafnframt þá að kveðja
söfnuðinn með aðstoð sjera Þor-
steins Ástráðssonar á Staðar-
hrauni. Kvöldið áður ágerðist sjúk-
dómurinn mjög, og á sunnudags-
morgun áður en messugjörð byrj-
aði, var hann látinn.
Það var -ávalt, ósk sjera Einars,
að fá að dveljast á Borg til dauða-
dags, enda varð honum að þeirri
ósk sinni. Hann var jarðsunginn
að Borg 24. maí með mikilli við-
höfn og að viðstöddu fjölmenni
(um 400). Var ltirkjan tjölduð
evörtum dúlcum, og kistan öll
prýdd krönsum og blómum, og
fjölda ljósa, en umhverfis kistuna
stóðu fermingarbörnin, í ferm-
ingarbúningi, á meðan athöfnin fór
fram. Var þetta einhver hin feg-
ursta og tilkomumesta jarðarför
um langan aldur hjer í sveit.
Við sóknarbörn sjera Einars, er
vorum honum best kunnug, mun-
uin minnast hans lengi, og ávalt
blessa minningu hans.
Jón Björnsson.
Ölvaldsstöðum.
í Lesbólc %Morgunblaðsins 18
Guðmundur G. Bárðarson um
Kleifarvatn. Þar sem jeg um eitt
skeið var kunnugur á þeim slóð-
um, langar mig til að bæta nolckr-
um orðum við grein lians. *
Árið 1878 var enska brenni
steinsíjelagið tekið til starf'a, og
hafði bælcistöð sína í Hafnarfirði.
Voru Patersonsbræður við þetta
fyrirtæki riðnir og W. G. Spenee
Paterson framkvæmdarstjóri, en
Tom og yngsti bróðirinn Charles
(síðar læknir) lsomu til Hafnar-
fjarðar sumrin 1878 og 1879, til
þ<ess að heimsælcja bróðurinn
Spenee Paterson, sem dvaldi hjer
alt árið. Þessir merin voru að
mestu í húsum föður míns, meðan
þeir dvöldu lijer og Spence Pat-
erson var í kosti og leigði þar í
7—8 ár. Brennisteinn úr Krísuvík-
urnámum, ef námur skyldi kalla,
var fluttur á hestum til Hafnar
fjarðar og f'arinn Ketilsstígur, sem
var mjög örðug leið, en mun
styttri en leiðin um Breiðdal o
Leirdal niður hjá Kaldárseli. -
Vatnið var þau ár eklci vatns-
meira en svo, að fjörur mátti fara
að vestanverðu uridir háum böklc-
um, sem þar eru fram með því, en
vegur sá var mjög örðugur hest-
um með þungum lilyfjum, en
leiðin frá norðurenda vatnsins um
dalina, var rniklu 'betri fyrir hesta
en vegurinn, er lá með Undirhlíð
nm að vestan. Þetta var tekið til
athugunar og árið 1878 kem skpsk
ur bátasmiður til Hafparfjárðai
og með honum sonur hans. Var
viður og annað, er til bátasmíði
þurfti, flutt að norðurenda Kleif-
arvatns, skúr reistur þar til íveru
og annar til geymslu.
Smíðuðu þeir feðgar þarna
myndarlegan bát, sem bar alt að I að lækka, þar til það yiði minst,
þrem smálestum, og á honum var en um hvað rjett er þar farið með,
brennisteinn fluttur frá siiður- veit jeg ekki.
enda vatnsins til liins nyrðra, eða Eftir að „Vatnshorn“ var smíð-
að ,,Vatnshorni“, því þannig kom að, var reist myndarlegt íveruhús
föður mínum og Paterson, saman og geymsluhús við suðurenda
um að nefna skúrana. Fjelagið átti vatnsins vi^ hverina; höfðu yfir-
um 70—80 áburðarhesta og brenni-1 menn f jelagsins aðsetur þar og
steinshestunum stjórnaði í byrjun longst Mr. Shore. Var þangað gott
Eyjólfur Bjarnason, stjúpi Jóns að koma og gestum veitt af mikilli
lieitins Bjarnasonar lcaupmanns á rausn.
Laugaveg 33, og Pjeturs beylcis Brennisteinninn frá Krísuvílt
á Njálsgötu 34. reyndist ekki vel og var því tekið
Paterson sagði líka oft, er hann að flytja hann úr Brennisteins
var á ferð með lestinni, að hann fjöllum (Lönguhlíð). Eftir það
væri mesti lestamadur á landinu. lögðust húsin við Kleifarvatn í
Upp að Kleifarvatni riðu liópar evði að mestu og loks haldið upp-
manna sjer til skemtunar eftir að boð á eignum fjelagsins þar, 1885.
brennisteinsfjelagið tók til starfa Var þá „Vatnshorn“ rifið og hiu
og þangað kom jeg á hverju sumri syðri liúsin síðar.
í nolckur ár, og stundum oft sama Eftir það mun nolckuð hafa
sumarið. dregið úr skemtiferðum fólks að
Sumarið 1879- fórum við mörg Kleifarvatni, en þó lögðust þær
úr Hafnarfirði upp að vatninu, ekki niður með öllu. Síðast er jeg
þar á meðal Linnetsfólk og var fór þangað var 5. ágúst 1910. —
Henrik Bjering, síðar kaupmaður, Vorum við fjórir Hafnfirðingar
með í förinni. Þá fórum við noltkr- saman og skemtum okkur þann
ir um vatnið á bátnum, sem áður dag að öllu leyti eins og við höfð-
er getið og hafði Bjering lóð og um ávalt gert á okkar Kleifar-
fiskilínu, mig minnir lieila línu, vatnsferðum, enda eru þser okkur
60 faðma. Sunnan til við mitt vatn ógleymanlegar og verða.
náði línan ekki í botn og var svo | Reykjavík, 28. ágúst 1929.
a 2—3 stöðum þar sem við reynd
um, en 10—20—30 föðmum man
jeg eftir. Árið 1880 er jeg kom
þangað um sumarið, hafði vatnið
n>
ta-t
Wl 1-1»
sr
< (D J2. o CQ
c »—
3 O
13 2
0» 5*
X* C*
X* **
a>
Allir sem reynt hafa hinn nýendurbætta FÁLKA-KAFFl-
BÆTI viðurkenna, að hann sje jafngóður hinum bestu út-
lendu kaffibætistegundum. Athugið verðmuninn!
55 aura pakkinn (stöngin).
Afar ódýrf.
Nýtt dilkakjöt, Kartöflur 15
aura % kg., Mjólkurostur 75 aura,
S' eskjur 50 aura, Rúsínur 75 aura,
Hveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís-
grjón 25 aura, Haframjöl 25 aura,
Kartöflumjöl 35 aura.
Versl. Ffllfnn.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
VeltlifltM
KarlmannafSt.
Jakkafttt
á drengi.
Regnkápnr
á drengi
Manchester,
Laugaveg 40. — Sími 894.
Sveinbjörn Egilson.
. Kappleikurínn í gærkvöldi fór
hæklcað ao mun, svo vart varð þannig, að Valur vann Víking
komist undir bökkimum að vestan með 4:0. Næsti kappleikur verð-
og gekk sú saga þá, að það hæklc- lir a sunnudaginn kl. 2 milli K.
aði í 19 ár og væri önnur 19 ár1R. og Fram.
‘Bennafflnt
Hin stöðugt vaxandi sals
,Bermaline‘ brauða er besu
sönnunin fyrir gæðum þeirrx
— Ef bjer eruð ekki þegsr
Bermaline-neytandi, bá byrj-
ið í dag;.