Morgunblaðið - 05.10.1929, Síða 2

Morgunblaðið - 05.10.1929, Síða 2
1 IÍORG UN BLAÐIÐ )) teimiHi i Olseh (Ci Eins og undanfarin ár munum við með „Esju“ í þessum mánuði, fá eitthvað af, hinu fræga Vopnafjarðar spaðsaltaða dilkakjöti. Bestu meðmælin með þessu sjerstaklega góða kjöti, virðast vera þau að hingað til höfum við aldrei getað fullnægt eftirspuminni. Frestið því ekki að panta. Tilkynning. Hjer með tilkynnist, að aðalumboð það, fyrir ísland, sem fyrverandíi bankastjóri jústisráð Sighvatur Bjarna- son hafði á hendi, er nú falið á hendur frá Ágústu Bjarna- son, í fjelagi við hr. Sigfús Sighvatsson. Vátryggiagarfjelagið Nye Danske. Vetrarsjölin e r u k o m i n. Verslnnin Bjðrn Kristjánsson. Jðn Bjðrnsson & Go. snriinorðin komin. Húsgagnaverslnnin við Dómkirkjuna. a t s a 1 a. Jeg undirrituð hefi opnað matsölu og veitingasölu í K. R.-húsinu við Vonarstræti. Hefi þar á boð- stólum auk fæðis, alskonar veitingar allan dag- inn. Einnig húsnæði fyrir smærri samkvæmi og dansleiki. — Góðar veitingar, vistleg húsakynni, lipur afgreiðsla. Steinunn Valdimarsdóttir. Sími 2130. Gustav Stresemann utanríkisráðherra Þjóðverja ljest i fyrradag úr hjartaslagi. - Hafði hann verið heilsuve'ill um alllangt skeið, en varð að leggja á sig mikið erfiði, og mun það sennilega hafa flýtt fyrir dauða hans. Stresemann var fæddur 10. maí 1878 og því rúmlega fimtugur. — Hann las stjórnfræði við háskóla og varð dr. phil. árið 1901. En að því loknu rjeðist hann í þjónustu stóriðjunnar <og vann sjer þar brátt álit log árið 1907 var hann kosinn á þing og sat á flestum þingum eftir það. Kvað brátt mik- ið að honum og varð hann fyrst foringi nationalliberala og síðar foringi þýska þjóðflokksins. — Stresemann. Kanslari í samsteypuráðuneyti var hann frá því í ágúst og þangað tií í nóve'mber 1923, en þá tók hann við utanríkisráðherrastarf- inu og gegndi því æ siðan. Þegar hann tók við því starfi var það hið vandasamasta embætti í Þýska landi og hefir verið það síðan, en Stresemann gegndi því með slíkri snild, að aðdáun hefir vakið um allan heim. Einurð, gætni og lip- urð hafa einkent alla framkomu hans í hinu „vopnlausa stríði“ við bandamenn, og hefir honum orðið meira ágengt en nokkur hafði búist við, enda ávann hann sjer traust og virðingu þeirra, sem hann átti í höggi við. Hefir það margsinnis verið sagt að ósýnt væri um framtíð Þýskalands og samlyndi þjóðanna ef Stresemanns misti við. Er því stórt skarð fyrir skildi, þar sem hann er fallinn, og verður Þjóðverjnm vandfund- inn maður í hans stað. En sagan mun telja hann meðal stórmenna og fremstu stjórnmálamanna á þessari öld. Allir nýjustu hanstlitir nýkomnir. Kaupið bestu og ódýrustu silkisokkana. Verð kr. 2.75 og 3.76. Stefðn Gunnarsson, Austurstræti 12. Fást einnig í heildsölu til verslana. Bækor Bókmentafjelagsins eru nú komnar út. Er það Skírnir, Annálar, Fornbrjefasafn og Safn til sögu íslands. Skírnir er 242 -f- XXX bls., og er. í honum margt fróðlegt, eins og fyr. Grein er þar um handritamálið, eftir Halldór prófessor Hermannsson; fyrirlest- ur Guðmundar Kambans um Daða og Ragnheiði; Lífsskoðun Háva- mála og Aristótele's eftir Guðm. Finnbogason; Nibelungenlied og hetjukvæðin í Eddu eftir Pjetur meistara Sigurðsson; athugasemd- ir um Haraldskvæði eftir Sigfús Blöndal; Nýskólar og nýskólahug- myndir eftir Sigurð prest Einars- son, Úlfljótur eftir E. próf, Amórs son; „Cement“, ritgerð um bók með sama nafni eftir rú9sneska skáldið Gladkow, eftir Einar meist ara Sveinsson, og ritgerð um Vil- hjálm keisara annan eftir ritstjór- ann, Arna Pálsson. Ritfregnir eru eftir Tryggva ráðherra Þórhalls- son, Einar Arnórsson, Boga ad- junkt Ólafsson og Pál Eggert Ól- afsson. Loks eru skýrslur og reikn- iugar Bókmentafjelagsins. Hefti það af Fornbrjefasafnitnu, sem fylgir bókum fjelagsins, nær yfií árin 1552 og 1553. Heftið af Safni til sögu íslands hefir inni áð halda exidirinn á ritgerð Guðbrands Jóns- I * sonar um dómkirkjuna á Hólum. EimreiÖin, júlí—desember-heft- ið, er nýkomin út. Fyrsta greinin er eftir Guðm. Híinnesson um nýtt .stjórnskipulag; þá er fyrirlestur Kambans unx Reykjavíkurstxxlk- una. Grein er það eftir ritstjór- ann, Svein Sigurðsson, „Hvað skil- ur?“ og önnur um sálrænar rann- sóknir. Enn er grein um Raspútín eftir Eið Kvaran, stúdent í Miin- ehen. Nokkrar sögur eru í heftinu eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli og Soffíu Ingvarsdóttur. Grein eftir síra Ragnar Kvaran:j „Guðfræðingarnir og þjóðin" er í heftinu, og „Á fjöllum" eftir Guð-; mund Einarsson. Grein er og um 1 sænska skáldið Victor RydbeTg' eftir Rurik Holm. Loks eru nokk- ur kvæði eftir Böðvar frá Hnífs- dal, Þorstein Jónsson og Margrjeti Jónsdóttur. Sendiherrann frá Júpíter hefir nokkrum sinnum verið sýndur á Betty Nausen-lerkhúsinu í Kaup- mannahöfn. Eftir að hætt var að sýna leikinn, gerði frú Nansen til- raun með að sýna leikinn ókeypis. Voru aðgöngumiðar afhentir þeim, sem gáfu sig fram og hurfu þeir í skjótri svipan. — Seinni hluta sunnudags, þegar sýningin var, var húsið troðfult. Var leiknum tekið með miklum fögnuði og klappað aftur og aftur. Loks frá frú Nan- sen kölluð fram og með henni höf- undurinn. Voru þau hylt hlýlega. (Sendiherr af rj ett). Hjálpræðisherinn (samkomm* á morgun) : Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. (Börn, sem óska að vera í skólan- um í vetur komi á þessa sam- komu). Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Allir velkonmir. Ú t s a 1 a. Ondnla hefir útsölu á nokkrum ágætisvör- um: Fallegum silkisokkum, 6- venjusterkum, nærfatnaði kvenna, mjög smekklegum, alskonar snyrt- ingarvörum og áhöldum, bæði fyr- ii' hendur hár og andlit, ilmvötn- xim, sápxxm o. fl. Komið, skoðið, kaupið, reynið. Til vetrarins: Ullarsokkar og hlýjir vetrarhanskar. Ondula er í Miðbænxim, í húsi Jóns Þor- lákssonar, Austurstræti 14. Gengið inn frá Pósthússtræti. Við höfum ávalt úr lang- stærstu birgðum að velja. 100 föt, fyrir haustið, voru tekin upp í gær, þar á meðal ágæt föt fyrir kr. 65.00. Brauns-Verslun Barna- og unglingabækur: Anna Fla Anna Ffa I höfuösfaönum Alfinnur álfakóngur. Litla örottningin Herra- Ulsterar nýjasta snið. móðinslitir nýuppteknir. Lítið í gluggana! hjá S. lóhannesdóttur, Soffínbúð. beint á móti Landsbankanum Austitpaleatl 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.