Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 1
yikublað: Isafold. 16. árg., 242. tbl. — Laugardaginn 19. október 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. fiamla Bió Rajahdóttirin. Gullfallegur sjóuleikur í 8 þáttmn. Tek' n af „Star Film“, París, og leikinu af frönskum úrvals 1 Aðalhlutverk leilca Georges Meldrior og Regina 7 sem talin er fallegasta leikkona Frakklands. — J afar skrautleg og mikill hluti hennar litmynd. Sig. Skagfield syngur í Nýja Bíó á morgun (sunnudag) kl. 3Y2. með aðstoð hr. Emils Thoroddsen. Aðgöngumiðar verða seldir hjá frú Viðar (sími 1815) og í hljóð- færaverslun H. Hallgrímssonar (sími 311), í Nýja Bíó eftir kl. 7, og kosta krónur 2.50 og 3.00. Fyrir stúdenta hálft verð. Breytt söngskrá. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar elskuleg andaðist lieima á Stöðvarfirði í morgun. F. h. mína og systkina minna Niels Carlsson. Reykjavík, 18. október 1929. Þakkir votta jeg þeim, er sýnt hafa mjer hugarhlýju og ðrengskap við fráfall húsfreyju minnar. Einar Þorkelsson. SBHB Lelktjelaa BeyWawíKur. Lækkað verð. Spanskflngan sýnd í Iðnó, sunnudag 20. þessa mán. kl. 8*4 síðd. Aðgöngumiðar á 2.50 niðri; 3.50 svalir, seldir í dag frá kl. 4— 7 síðd. og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sokkar SilkisHermar á borðlampa. Stórir og smáir. Ilmvatnslampar mikið úrval. Borðlampar Srifborðslampar Þetta var tekið upp í gær. G«rið svo vel að líta inn. lúlíus Björnsson. Austurstræti 12. Sími 837. Verslunin Kifit og Fiskur. kvenna barna og karla, óvenjugott úrval, samfara gæðum og lágu verði, fyrirliggjandi. Verslnnin Björn Krisljánsson Jðn Bjðrnsson & co. Blómstranði blóm í pottum. Blaðplöntur, stórkostlega fallegt. úrval. Hollenskir blaðlaukar, aðeins úrvals tegundir. Tuhja, tilbúin blóm og kransaefni, nýkomið á Amtmannsstíg 5. BYR TIL SKRAUTGRIPL —— —EFTIR PQNTUNUM Nýja Bió l frftfRiym. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af John Stuart, Estelle Brody, Alf Goddard o. fl. Myndin er góð lýsing af því, hvað sjómenn hafast að, þeg- ar þeim er leyfð landganga af herskipum. Nvkomið: Appelsínur 200 og 216 stk. Sveskjur 80—90 90—100 Rúsínur, steinl. Ávextir, blandiaðir, þurk. Perur þurkaðar Aprikósur þurk. Ferskjur, þurk. Maccaroni í % pk. Cocosmjöl Kartöflumjöl Saloon kex Mjólk, Artic og Gloria. H. ðlafsson & Bernhött Sími 2090. Baldursgötu. — Sími 828. Loksins hefir okkur tekist að fá þetta egta grænmeti, — ásamt mörgu fleira af úrvals vörum, sem svo mikið eru notaðar í Ameríku, svo sem: Makkaroni með osti, Spaghetti með osti, Tomato súpa og sósa, Capers og alskonar Pikles, Einnig alskonar Sandwich spread, einskonar salat, sem haft er með smurðu brauði, sjer- staklega ljúffengt. Alt vörur frá hinu velþekta firma S. J<> SfeisssR LldU Aðeins fyrsta flokks vörur. H v e i t i, B Ý k o m i 8. Reijdv. Garðars Gíslasonar. Gardínur Kjólaflauel Löve-Silkisokkar Silki-Náttkjólar Dömutöskur ásamt ýmsu öðru fallegu. Vorsl. Ingibiargar lolmson Sími 540. MGliShjíita Dúnhe'lt ljereft, hvítt, bleikt og lilla, sængur- | veradamask, rekkjuvoða- efni, tvíbreið ljereft — margar tegundir. Morg-unblaðið fæst á Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.